Vísir - 24.05.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 24. maí 19.50
wii-ísaoR
ttabbœð tpiö' próiess&r
Menwu M&tsi.
„Mér hefir komið ýmislegt
á óvart hér á Islandi," sagði
Henry Holst fiðluleikari við
frét.taritara %toís * Sær. „sumt
þægilega, eins og það, að hér
skuli hafa verið sólskin og
hlíða aS undanförnu, blár
himinn, eins og suður við
Miðjarðarhaf, en annað noklc-
uð undarlega, eins og það að
fá aldrei nýjan fislc. Eg
kvartaði undan því við vin
ininn i fyrradag, og þá bauð
hann mér að borða hjá sér
uppáhaldsrétt minn — rauð-
maga. Það er forláta fiskur.
Eg fékk hann oft heima hjá
föður mínmn á Jótlandi."
„Var faðir yðar fisldmað-
ur?"
„Nei, hann var organisti,
éri forfeður minir hafa sum-
ir verið sjóinenn. Eg'hefi
raldð ætt mína aftur lil józks
sjómanns, sem uppi var í
byrjun 17. aldar, og frá hon-
um hefi eg liklega rótgróna
virðingu fyrir sjómönnum og
ofurást á rauðmaga eða
.steinbíf, eins og við köllum
liann heima."
„Heima?"
„iá, það er barnsvani, og
eiginlega á eg alltaf heima i
Danmörku, þótt eg sé n,ú
brezkur borgari, og „heim"
fer eg aíltaf við og við, bæði
til að halda hljómleika og
eim til að heimsækja fjöl-
skyldu mina."
„Iívenær fóruð þér fyrst að
heinian?"
,,.Það er nú orðið langt síð-
an. Eg var þá kornungur, ný-
lega búinn að fá atvinnu. Þá
fór eg til Þýzkalands til
framhaldsnáms, tók svo þátt
í samkeppni og var svo bepp-
inri að sígra. Eftir það fékk
eg stöðu í Berlín og dvaldist
þar siðani'9 ár."
„Yoruð þér eldci .konsert-
meistari' við filharmonisku
hljómsveitina?"
„14 og það var mjög lær-
dómsríkt. Wilbelm Furt-
Avangler var þá fastráðinn
stjórnandi, en auk hans
stjórniiðu ýmsir aðrir heims-
frægir listamenn,"
,.Hver er uppáhalds hljóm-
stjóri yðar?"
,.Það er örðugt að svara
þvi, en ef eg ætti að nefna
einhvern sérstaklega, þá væri
það ítalinn de Sabala. Hann
er logandi af músik, stál-
minnugur, æfintýralegur
maður."
„Hvenær fóruð þér fra
Þýzkalandi?"
„Árið 1951. Egvar þá svo
heppinn að fá tilboð um
kcnnarastöðu í Manchester.
Þar var eg í nokkur ár, en
svo var mér boðin samskon-
ar staða i London, og er eg
nú prófessor við Royal Aca-
demy of Music þar í borg." '
„Þér hafið haldið hljóm-
leika viða í Evrópu, er ekkí
svo?"
„Nokkuð. Austast i Búda-
pest, syðst i Róm, vestast i
Dublin og, í dag, nyrzt i
Reykjavik."
„Þér hafið ekki komið hér
fyrr?"
„Nei, því miður, en eg
vona að eg eigi eftir að koma
hingað af tur, því hér er gam-
an að vera. Landið er fallegt,
og allir hafa verið mér góðir.
Eg er 'búinn að skreppa til
Þingvalla, og ef einhver sakn-
ar þaðan smásteins, þá er
hann hjá mér; en eg er ófáan-
legur til að skila honum, þvi
það er minjagi-ipur, sem eg
ætla alltaf að varðveita."
„Hafið þér kynnzt íslend-
ingum fyiT en nú?"
„Jú, eg liitti Jón Leifs i
Berlín i gamla daga. Seinna
kom það í minn hlut að velja
fiðluna handa Birni Ölafs-
syni. Eg vona, að það hafi
tekizt sæmilega, þvi mér hef-
ir veri« sagt, að Busch hafi
orðið grænn af öfund, þegar
liann prófaði hana."
„Þér haldið hér hljómleika
í kvöld?"
„Já, og hlakka, satt að
segja, til þess. Eitt af því, sem
mér kom á óvart hér —
þægilega á óvart —, var að
sannreyna, hve góðir áheyr-
endur íslcndingar geta verið,
en það varð mér ljóst, að síð-
ustu hljómleikum SjTtnfóníu-
hljómsveitarinnar. Það var
eins og að koma i kirkju.
Suðurlandabúar hefðu æpt af
hrifningu og þeytt höttunum,
en þið sátuð hljóðir og alvar-
legir, biðu þess. stillilega, að
tónverkinu væri lokið, og
klöppuðu svo. Annars var
unaðslegt að hlusta á þessa
tónleika. Eg er kannski ekki
mikill listamaður sjálfur —
um það verða aðrh að dæma,
— en eg veit, hvað gott er
eða ekki í tónlist.
Eg fullyrði, -að þessir tóp-
lcíkar voru ]5rýðilegii', bæði
að því er varðar stjórnanda,
einleikara og hljómsveitina.
Sú frammistaða var ágæt,
ekki einungis miðuð við að-
stæður heldur almcnnt, frá
lislrænu sjónarmiði. Stjórn-
andinn, Pvóbert Abraham,
sem er áreiðanlega afburðg.
maður, vissi hvað hanh vildi,
og honum tókst að fá Mjóm-
sveilina til að lúta vilja sín-
um. Túlkun hans var hár-
uákvæm og sönn. Vinur
minn Wilhelm Lanzky-Olto,
er lika mjög óvenjulegur.
Listamaður á heimsmæli-
kvarða. Þið voruð heppnir að
f á hann hingað.
Ef þér skrifið eitthvað af
þessu rabbi okkar, þá færið
öllum þessum hstamönnum
þakkir íhinar fyrir ógleyman-
legt kvöld.
Þér megið lika segja frá
þvi, að brezka útvarpiðB.B.C
bað mig að leita hér uppi ís-
lenzkar tónsmíðar, sem flytja
mætti i Englandi. Þeir ís-
lenzkir tónlistarmenn. sem
eiga eitthvað fallegt í hand-
raðanum, ættu þvi að hnippa
í mig, áður en eg fer."
Prófessor Holst ætlar nú
að fara að æfa ,Kreutzerson-
ötuna' nieð Lanzky-Otto, svo
vér verðum að láta hér staðar
numið og kveðja. Henry
Holst er nafntogaður lista-
maður, en hann er auðsjáan-
lega einnig sannmenntaður
maður látlaus, ljúfur og
hlýr í viðmóti. Vonandi verð-
ur honum — og okkur — að
þeirri ósk, að þessi för hans
til Islands verði ekki hin síð-
asta.
Vatnsberinn.
Er forsvaranlegt að setja hann
upp á almannafæri?
Fyrir nokkru minntist eg á
það í smágrein í Vísi, að æski-
legt væri að fá birta mynd af
líkneskj unni „Vatnsberan-
um", sem komið hefir til
ovða að setja upp við Banka-
stræti. Fyrir nokkrum dög-
um birtist myndin i Vísi.
sigra og þykja jafn sjábfsögð
og hún nú þyldr nýstárle,g.
Svo mjá e. t. v. breyta smeýc
og skilningi ahnennings méð
látlausum áróðri. Þá, en
heldur ekki fyrr, getur það
talizt forsvaranlegt, að opin-
berir aðilar eins og t. d.
Fegrunarfélagið og Bæjarráð
Reykjavikur hafi forgöngu
um það að setja upp á al-
mannafæri hkneski á borð
við „Vatnsberann", borgur-
um framtiðarinnar til augna-
yndis.
En enn sem komið er, hygg
eg að þessi list eigi sér fleiri
andmælendur en meðmæl-
endur, og eg f ullyrði, að fleiri
núverandi borgarar í Reykja-
vili mundu harma það, ef
líkneski þetta yrði sett við
fjölförnustu götu bæjarins
en hinir sera gleddust yfir
þvi og teldu það heppilegt til
að glæða fegurðar- og lista-
smekk uppvaxandi kynslóð-
ar. Líkneski sett af opihber-
um aðilum á opinbera staði
geta yerið misjafnlega vel
gerð og misjöfn að listgildi.
að orði kveðið. En höfundar
þessara verka og fyrirsvars-
manna þehra telja, að hér sé
um nýtt og göfugra form að
ræða en i list fyrri tíma og En þau mega aldrei vera
margir leikmenn hafa gerzt þannig gerð, að þau beinlinis
lil að trúa þeim og reynt að.veld hi'ylling og viðbjóð
venja sig á að halda, að þeim meiri Iduta vegfarenda. En
Myndín var htil og gaf því' þyki þetta mikil list og göfug,' slílc er gerð Vatnsberans.
ekki nógu greinilegar hug- og þeir hafa talið, að það Fyrir því skora eg á Bæjar-
stafaði af fáfræði, hafi þeim ráð að setja EKKI líkneskið
ekki fundizt svo, fáfræði sem af Vatnsberanum við Banka-
heppilegast væri að dylja,' stræti.
svo að þeir yrðu ekki til at-
hlægis hjá spekingunum.
Ef ekki er hægt að finna
eitthvað þelddlegra til að
Skoðanir mínar á þessari prýða þann stað en „Vatns-
list skipta ekki máli, og mun berann", gelum við vel látið
eg þvi ekki að þessu sinm
ræða það mál. En á hitt vil
eg benda, að eg held, að þessi
gerð listar sé enn svo ný og
sé enn svo fáum geðþekk, að
hún verði ekki að sinni talin
heppileg til að vera á al-
mannafæri, sett þar af opin-
berum aðila. Hvað einstakl-
ingar gera i þvi ef ni á heimil-
um sínum eða við þau, verð-
ur ekki við gert, svo f ramar-
lega að það brjðti ekki frek-
oldcur nægja grænt grasið,
gert i hinum gamla stíl Guðs
náttúru.
Vilji hinsvegar Fegrunar-
f élagið sýna Ásmundi Sveins-
syni einhvern sóma, má þaS
gjarnan gera það. Hann á það
skilið fyrir hið fallega hús
sitt, sem hann með einstæð-.
um dugnaði hefir byggt með
eigin höndum og af litlum
efnum. Og eg skal ekkert
amast við því, þó að „Vatns-
myndir um útlit likneskjunn
ar. En nú hefir líkneskjan
sjálf vei'ið flutt út úr vhmu-
stofu Ásimmdar Sveinssonar
myndhöggvara og stendur
þar bak við húsið. Þar er þvi
hægt að sjá hana íilsýndar.
Eins og mynthn sýnir, er
líkneskja þessi gerð i svipuð-
um stil og myndir ýmissa ný-
tízicu málara. En samkvæmt
þeim stil er það ekki talið
nauðsynlegt eða rétt, að
myndirnar séu eftirlíking á
þvi sem venjulegum augum
er sýnilegt. Hlutföll í mynd-
um og líkneskjum, sem eiga
áð sýna mannlegan likama
t. d., eru oftast með öðrum!
hætti en í veruleilcanum, svo
að náttúrlegir vanskapningar,
komast þar eklci i hálfkvisti
við. Oft eru t. d. bandleggir
digrari en bolurinn eða þá að
ýmsa likamslduta vantar. I
augum alls venjulegs fóllcs
eru þvi slikar likneskjur ekki
fallegar, svo að eklci sé fastar
lega i bág við vægustu kröfur. berinn" hans^ standi þar á
um velsæmi. hans eigiri lóð, en þó helzt aS
Vera má, að þessi nýja húsabald.
stefna í listum eigi eflir áðj Einar Magnússon.
***-***+*l*sé*+***0^l#»*>>r-^'-**^^ .^>-^-.^-^s^.^s^j
AÖGLÝ
-^ikjr-
%'l
w
sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í
sumar, þurfa að vera komnar til skrifstof-
unnar Austurstræti 7,
eigi síðar en kl. 7
á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sum-
armánuðina.
DAGBLAÐIÐ VlSIR.
1