Vísir


Vísir - 24.05.1950, Qupperneq 3

Vísir - 24.05.1950, Qupperneq 3
Miðvikudaffinn 24. maí 1950 iV I 5 I R UU GAMLA BIO K% MoEðingi fyrir ferðafélaga (The Devil Thumbs a Ride) Framúrskarandi spenn- andi, ný amerísk saka- málamynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverkin leika: Lawrence Tierney Kan Leslie Ted North " Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. IM TRIPOLI BIÖ m TÁLBEITA (DECOY) Áfar spennandi, ný, amerísk sakamálamynd, gerð eftir sögu eftir Stanley Rubin. AðalMutverk: Jean Gillie Edward Norris Kobert Armstrong Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SK TJARNARBIOW Adam og Eva (Adam and Evelyn) Heimsfræg brezk verð- launamynd. AðalhlutVerk: Jean Simmons. Stewart Granger, Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Ný sænsk gamanmynd: PlpaE í piokk- fiskinum (Tappa Inte Sugen) Bráðskemmtileg og mr- stárleg gamanmynd. Aðalhlu Ivcrk: Hirin heiriisfrægi sænsld gamanleikari, Nils Poppe. Sýnd kl. 5, 7 - Þrjár stúlkur óskast 1. júní á heimili utari við bæinn. Uppl.: Bankastræti 6, Il.hæð milli kl. 4—6 á fimmtudag. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara IÞamsleikur i SJálfsfæðishúsinu. í kvöld. 1. Hljómsveit Aage Lorange, 7 menn. 2. Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni nýjustu danslögin. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. -— Verð 15 kr. Ný list — Laugarnesleir Skoðið hina fjölbreyttu sýningu í Austurstræti 3, Café Höll. 5 ungir listamenn sýna þar keramik, höggmyndir, málverk, ásaum og mýndvefnað. Opið'frá'kl. 11 U. Fylgist með íslenzkri list. — Leggið leið yklcar .um Austurstræti. Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna MyndsýmÍEtg aS tilefni áttatíu ára afmælis Lenins. Að því tilefni að liðin eru attatíu ár frá fæðingu V. I. Lenins, er sýning á myndum úr lífi hans og starfi eftir myndlistarmenn í Ráðstjórnarríkjunum í Sýning- arsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41, opin dag- lega kl. 2—10 e.h. Ennfremur verður kl. 9 sýnd kvikmynd af atburð- um úr ævi Lenins. Þeii hnign til foldar (They died with their Boots on) Övenjulega spennandi amérísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Olivia de Havilland Sydney Greenstreet Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 árá. Hótel Casablanca Hin sprenghlægilega og spennandi gamanmynd með hinum frægu Marx-bræðrum Sýnd lcl. 5. [ HLJÓMLEIKAR KL. 7. Sími 81936 Máttur ástarinnar Bráðskcmm tileg sænsk mynd gerð eftir leikriti Victors Skutexhig. Fjallar um sveitastúlku, sem kem- ur til Stokkhólms og kynn- ist auðnuleysingja, sem hún gerir að bezta manni. Aðalhlutverk: Tutta Rolf Hakon Westergren AUKAMYND Atlantshafsbandalagið. Sáttmálin undirritaður. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjórn MlR. við Skúiagötu. Sími 8444 Þrlr synir Spennandi og efnismikil sænsk flugmynd. Aðalhlutverk: Georg Fant Britta Holmberg- Stig Olins Hakon Westergren Svnd kl. 7 o« 9. HETJUR I HERNAÐI Amerísk kvikmynd með lrinum vinsælu leikurum: Gök og Gekke. Svnd kl. 5. i sia ili LJÓSMYNDASTOFA ERNU OG EIRÍKS er í Ingólfsapóteki. þJÖDLEIKHOSIÐ I dag, miðvikudag, kl. 20 Fjalla-Eyvindur Á mörgun, fimmtud. kl. 20 Nýársnóilin -—o- Föstudag kl. 20 tslandsklukkan —o-- Sala aðgöngumiða hcfst tveim dögum fyrir sýn- ingardag. Aðgöngumiðasalan er ópin daglega frá kl. 1.15—8.00. Sími 80000. mn nýja bio um Dagur hefndarinnar | ( Les clan destins) } Afar spennandi mynd \ frá París á hernámsárun- J um. Aðalhlutvei-k: Suzy Carrier Rémy Georges Rollin AUKAMYND Eitthvað gengur nú á. Sprenghlægilcg grínmynd, með Gög og Gokke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð hörnum yngri en; 16 ára. TILKVIMNING frá pla^mátaMÍaHeijtim aieð vísun til 4. greinar laga um sveitarstjórriar- kosningar skulu almennar hreppsriéfndarkösningar í þeim sveitarfélögum sem ekki var kosið í í janúar- mánuði síðastliðiium fara frám srinnudaginn 25. júní næstkomandi og ámirinast hér með oddvitar og sveitar- stjórnir um að kjörskrár til hreppsriefndarkosninga þcssara séu lagðar fram og lciðréttar eins og lög mæla fyrir, og kosningin að öðru leyti undirbúin i samræmi við fyrirmæli laga nr. 81 1936 um sveitarstjórnar- kosningar. Félagsmálaráðuneytið, 23. maí 1950. Iðnaðarplúss nálægt Laugavegi, ca. 40 fermetrar, fæst leigt fyrir léttan iðnað. — Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu leggi nöfn sín inn á afgr. Vísis merkt: „Iðnaður“. Verkamannafél. Dagshrún lynnmg Vísitala maímánaðar hefir verið reiknuð út og reyndist hún vera 105 stig. Ber þvi að greiða öll vinnuláun fyrir maímánuð með 5% álagi. FÉLAGSBLAÐIÐ með hinu nýja kaupi verður bráðlega sent félagsmönnum. Stjórnin. STULKA óskast til eldhússtarfa. Húsnæði fylgir. — Uppl. ekki svarað í síma. ' • m Jfe * ! •' S Samkomuliúsið ÍRöðulI.:

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.