Vísir - 24.05.1950, Side 4
§ > I H
Mid'vilaidaginn 24. maí 1950
irflsvm
D A 6 B L A Ð
Ctgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VISIR H/F,
Ritstjórar: Rristján Gutflaugsson, Hersteinn Pálsson,
Skrifstofa: Austurstræti 7«
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar,
Félagsprentsmiðjan li.f.
Sinnar gæíu sntiðir.
Hllt frá þvx er Jónas Hallgrímsson kvað ádeilukvæði til
** erlendra selstöðukaupmanna, hefur almenningi þótt
við eiga að deila á verzlunarstéttina, samkvæmt því boðorði
að köld sé kaupmanns lundin. Hefði þó verið miklu nær,
að viðurkenna að verðleikum það, sem kaupsýslumenn liafa
vel gert, en þeim er það öðrum fremur að þakka, að ís-
lenzka þjóðin hefur síðustu þrjár aldarfjórðunga búið við
batnandi liag, en þá beztan er íslenzkir menn taka verzl-
unina í sinar hendur um og upp úr aldamótunum. Pólitískir
•spekúlantar hafa einnig talið sér henta, að deila á verzlun-
ai’hætti í landinu, til þess að dylja eigin yfirsjónir, en
jafnframt hefur ekki linnt á þeim kröfunx, sem gerðar eru
til kaxxpsýslumanna xxm lækkandi álagningxx og minnkandi
milliliðakostnað.
Alþýðuflokkxirinn og Frapxsókn telja ]xað nú helzt til
hjargráða að álagning á vörur verði lækkuð og hlutur
kaupsýslumanna þannig skertur verulega frá því, sem
Ixann er nú. Sjálfsagt er að gæta alls liófs í nxilliliðakostn-
m, enda mxxn enginn við því amast, en óneitanlega er
ástandið orðið fi*ekar tortx*yggilegt, þegar svo er komið
að samtök neytenda, kaupfélög og samvinnufélög, sem
verzlun lxafa nxeð höndum, kvarta yfir því leynt og ljóst
að álagningax'lxeimildin sé nú svo skoi'in við neglux', að
verzlunin geti tæpast boi’ið sig, en líkindi séu til að á
þessu ári vcrði hún rekin almennt með halla. Kaupmenn
hafa haldið fram þessxx sama, en svo virðist sem sumir
sljórnmálaflokkarnir telji ekki mikið xxpp úr orðxim þeirra
leggjandi en fi-elcari skilnings ætti þá að gæta, er slíkar
kvartanir berast fi'á þeirn samtökum, sem þessir flokkar
þykjast bex'jast fyrir.
Á aðalfundi KRON gaf forstjórinn yfirlit varðandi hag
og rekstur félagsins, en þár gat hann þess meðal annars,
að reglunx þeixxx um verðlagningu, seixx bundin er ákveðnu
lxámarki hefði verið fylgt og hvergi fai'ið niður fyrir liið
leyfða hámark. Þx-átt fyrir þetta var afkonxa félagsins á
þá lund, að arður verður ekki greiddur á þessu ári, en
jafnframt lét foi'stjói'inn í það skína, að Iiagur félagsins
myndi fara stói’lega versnandi, íxxeð því að álagnixxgar-
prosentan hefði enn verið lækkuð, þrátt fyrir hækkaxxdi
vöruverð. Auk þess má ekki leggja venjulega verz.luixar-
álagningu á þann hluta vöi'uverðsins, sem svarar til gengis-
lækkunax'innar. I sambandi við þessi ummæli kenxst for-
stjóx’iixn loks að þeiri'i niðurstöðu, að vel geti farið svo að
verzlunin verði ckki relcin, nema því aðeins að horfið
verði að frumstæðári aðferðum við vörudreifinguna og
di’egið þannig úr rekstrargjöldum fyrirtækisins.
Forstjóri KEA hefur nýlega geí'ið félagsmönnunx þar
rnx'ðra ársskýrslu sína, og kemst Iiann í öllum greinum
að sömu niðui'stöðu og stai’fsbróðir hans hér syði’a. Á
sama tínxa sem þessir menn, béra fram kvartanir varðandi
afkomuixa keppast Alþýðublaðið og Tímimx við að kx-efjast
þess, að kreppt verði enn að kjörum verzlunarstéttarinnar,
tn engin sannginxi virðist nxæla nxeð því, nema að síður sé.
Almenningur verður að gei’a sér Ijóst, að nú. er biiið svo
að kaupsýslustéttinni, að allar horfur eru á að mjög talci
að kveða að gjaldþi’otum, en þau hafá verið tiltölulega
íá síðustu ái'in. Vafasamur hagnaður væri það, ef atvinna
þeirra manna, senx mcsta vei'zlunarþekkingu Ixafa, ^yi’ði
iögð í xTist, en þvi næst yrði slíkri starfsenxi haldið uppi
með opinberri forsjá og afskiptasenxi, sem.þjóðirt fordænxir
jþegar og vill afnenxa með öllu hið bráðasta. Engar stofn-
ímir munu óvinsælli, en þær íxefndir og þau i'áð, sem al-
menningur verður að leila til vegna daglegra nauðþurfta,
og mun það vera almenn ósk að öll slík ráðstjórnarskipan
megi lxafa sem skemmstan aldur.
Þegar stjómmál á að íæka á slíkum gi'undvelli, scm
að ofan er lýst, virðist svo, senx málefnabarátta sé orðin
meira en vafasöm, enda geti þeir stjórnmálaflokkar, sem
siíkan ái’óður relux, ekki vænst vaxandi fylgis með þjóðinni.
ísland - Finnland 3:3, eftir
jafnan en daufan leik.
Landsleiknum í handknatt
leUc milli Finna og íslend-
inga, sem jram fór í gær-
kveldi, lauk með jafntefli,
3:3.
Áður en leikurinn hófst
gengu leikmenn fylktu liði
inn á leikvanginn og Erling-
ur Pálsson hélt stutta ræöu,
en mannfjöldinn fagnaði
hinum finnsku gestum með
ferföldu húrrahrópi.
Það var liöin nákvæmlega
ein mínúta af leik er Finn-
unum tókst að skora sitt
fyrsta mark. Var það hægri
bakvörður Finnanna, Kosk-
inen, sem komst í fæi'i og
skoraöi.
Áður hafði íslenzka liðinu
tekizt að byggja upp tvö
mjög lagleg upphlaup en
þau strönduðu á hinum ör-
ugga markverði Finnanna,:
Ei’ik Spring, sem sýndi frá-
bæra staðsetningu í rnark-
inu.
Er 4 mínútur voru af leik
kom klaufamark (eins og
það er orðað), hjá landan-
um, er knötturinn skrúfað-
ist inn í netið úr höndum
markvarðarins, eftir að hann
hafði kastað sér að óþörfu,
því að knötturinn var á leiö
framhjá mai’kinu. Eftir
þetta óhapp stóð Sólmundur
Jónsson sig með prýði og var
vafalítið bezti maöur ís-
lenzka liðsins í leiknum.
íslenzka liðið átti miklu
fleiri tækifæri á marki í
þessum hálfleik, en þau
strönduöu annaö hvort í
markstöngunum eöa á mark
veröi Finnanna.
Fyrstu mínútur seinni
hálfleiks skiptust liðin á
upphlaupum og voru bæöi
nxörk í hættu.
Á 4 mínútu tókst svo Val
Benediktssyni að korna
knettinum framhjá bakvörð-
um Finnanna með lagni og
knötturinn small fyrst í
stöngina og síðan í netiö.
Laglega gert!
Það var ekki fyrr en á 18.
mín. sem íslenzka liðinu
tókst að jafna og var þaö
Birgir Þorgilsson sem skor-
aði í þetta skipti, með föst-
um hæðarbolta.
Einni mínútu síðar konxst
svo Orri Gunnarsson í á-
gætt færi og sendi lágan
bolta í hægra horn marks-
ins. 3:2 fyrir ísland. 6 min-
útur eftir. Það stóð ekki
lengi, þar sem aðeins einni
mínútu síðar skoraði Reini-
kainen jafnteflismarkið fyr-
ir Finnland.
Spenningurinn var gífur-
legur þessar fimm mínútur,
sem eftir voru og vönduðu
bæði lið sig mjög, við að
reyna að koma knettinum í
neÆð, en ekkert skeði nema
eitt stangarskot hjá ísl. lið-
inu.
Leikurinn var hinn prúð-
asti og örsjaldan kom það'
fyrir, að dómarinn, Halldór
Erlendsson, þurfti á flaut-
unni að halda. — Nokkur
hornköst fengu bæði lið á
sig, sömuleiðis var nokkrum
sinnum tekið á „ruðning‘‘
og „tvístig“ en það var held-
ur ekki annað.
Leikurinn hefði áreiðan-
lega notið sín' miklu betur
innanhúss ,en því miður
þýðir víst ekki að tala um
það vegna þess, að ekkert hxxs
hérlendis er ennþá til, sem
hefir hina lögskipuð vallar-
stærð, 20x40 m.
Síklveiðiskip í góðu standi óskast til leigu á kom-
andi síldarvertíð. Leigutilboð ásamt ölhinx íxauðsyxx-
legunx upplýsingmu sendist blaðinu mei’kt: „Sumar-
síldveiði“ l’yrii’ hádegi 30. þ.m.
Tithynnimg
um ajjken4in$u trjáplcmtm
Afhending þantaðra trjáplantna hefst föstudagimx
26. maí að Sölvhólsgötu 9.
Lausasala verður engin fyrr en eftir Hvítasunnu
Pantanir sækist fyi'ir n.k. miðvikudag, annars seldar
öðrum.
^kégmkt ríkiMm
£ké(fmktap$éla(f IReijkjatíkur
*BERGMÁL♦
Eftirfarandi bréf hefir
„Bergmáli" borizt, frá ungri
móður. Þetta bréf er þess
eðlis, að sjálfsagt er að birta
það, eins og efni þess ber
með sér. Bréfið hljóðar svo:
„Á stunclum ber þau atvik
fyrir, aö mafiur er skyndiiega
og fyrirvaraíaust hrifinn frá
önnunx hversdag’slífsins, og
staddur andspænis voveiflegri
reynslu; atburöi, sem ráöiö
gæti lífi manns eöa hanþngju.
------Síöastliöinn föstudág var
eg sfödd í verzlun nokkurri
neöarlega viö I .augaveg. Meö
mér var dóttir min, tveggja
ára. Eg sinnti því einu. aö viröa
fyrir mér varning verzlunarinn-
ar, en allt í einu kveöur viö
skerandi ísktir, eins og þegar
liemlaö hjóí bifreiöar strýkst
viö malbikaöan fjöt.
íj;
Mér brá við ónotalega, og
skimast um í búðinni, og
verð þá þess vör, að dóttir
mín er horfin. Æði eg þegar
út úr búðinni, en á gang-
stéttinni var saman safnaður
hópur manna.
j]:
Stór vörulxifreiö. stóö á g‘öt-
tmixi andspænis Ixúöardyrunitm,
en lítil telpa skreiddist á fætur
fraixlan viö vinstra afturhjól
lúfreiöarinnar. Mér var þegar
Jjóst livaö ltér var aö gerast,
eöa öllu lieldur, ltvaö ltér heföi
getaö gerzt. Líf litlu dóttur
nxinnar lxaföi hangiö á blá-
þræöi, en veriö borgiö vegna
snarræöis Ixilstjórans, en sjálfri
mér að þakkarlausu.
Eg var svo viðutan, að eg
hafði ekki rænu á því að
þaþka bílstjóranum lífgjöf-
ina persónulega, en því skrifa
eg nú þessar Íínur, að eg vil
færa bílstjóra þessum inni-
legustu þakkir mínar og við-
urkenningu fyrir árvekni og
framúrskarandí snarræði.
I Eg geri mér ljósa grein fyr-
ir því, livernig atvilc þetta hef-
ir oröiö. Dóttir mín er hinn
rnesti f jörkálfur: gangstéttin
viö verzlunina er nxjög mjó, og
án þess aö sjást fyrir hefir
telpan snögglega þotiö út á
miöja göttt. ttm leiö og vörubíl-
inn bar fyrir. Bílstjórinn hefir
liaft vakatidi auga á ttmhveríi
sínu. og meö mikltt snarræöi
.tekizt aö foröa yfirvofatjdi
slysi.
Eg vona, a'ð atvik þetta
verði sjálfri mér og öðrurn
til varnaðar. Gætum sjálf
barna okkar! Skellum ekki
allri skyldu og allri skuld á
bifreiðarstjórana eina!“