Vísir - 24.05.1950, Side 7
Miðvikudagimí~24. maí 1950 • v I > ! K
..ij •' *j[ ..... ■' ■; 1 ...—..... . ........ ........■■■■■".
„En hertogafrúin hefir á réttu að standa,“ bætti hún
við. „Eg' verð óvinur ykkar, ef England lendir i stríði við
Frakkland.“
„Þér eruð trúr þegn þjóðhöfingja yðar, ungfrú, eins og
eg er trúr þjóðhöfðingja minum. Við öðru er eldd að bú-
ast.“
„Og eg hefi gert og mun gera allt, sem mér er unnt til
þess að lijálpa Englandi, meðan styrjöldin stendur.“
„Þér hafið ekki síður rétt til þess en eg til að fylgja kon- •
ungi minum.“
„Þá getiun við vel verið vinir,“ sagði hún allt í einu
hlýlega, „að þvi marki, er fjandskapur þjóða oldíar tekur
við. Mér fellur vel við yður. Þþð er exfilt að gei*a sér í
sífellu npp við fólk og það er hú svo, að við verðum að
umgángast í nokki*a daga. Eg þakka forsjóninni, að þér
skuluð ekki vera venjulegur hirðgæðingur! Eg er að byrja
að hlaldia til ferðarinnar.“
Hver sem orsökin var, þá sá Blaise greinilega, að liún
skipti aftur litum. Svo veit hún á vörina, eins og liún liefði
sagt meira, en hyggileg't liefði verið.
Blaise varð innilega glaður yfh* þessum ummælum
hennar og' af því að það kom honum svo mjög á óvart,
sagði liann ósjálfrátt: „Eg segi sama, ungfrú.“
Þau höfðu liorfzt í augu sem snöggvast, en nú urðu þau
bæði niðurlút aftur og hún fór að fitla við böndin á grim-
unni. Litlu síðar heyrðu þau jódyn við rætur hæðarinnar,
sem þau höfðu numið staðar á.
„Þar mun drekinn vera að koma,“ mælti Anne hlægj-
andi. „Jæja, eg á vist von á’ góðu!“
„Ah, dónastelpa,“ söng í frú de Péronne, þegar hún kom
auga á þau í nokkurri fjarlægð. „Er þetta virðing sú, sem
yðiu* ber að auðsýna hiér! Á eg það skilið, að þér komið
þannig fram við mig! Og, drottinn minn dýri, svo kem
eg að yður grimulausri á opnum þjóðvegi. Biðið þér bara.
Bíðið þér bara!“
Anne selti grimuna ó sinn stað — og svo skall fórviðr-
ið á.
17. KAFLI.
Þegar leið að hádegi jókst umferðin og mættu þau
miklum mannfjölda, seni stefndi til Parísar. Neyddust
þau þá til að hægja ferðina, þótt Anne og Blaise kynnu því
illa, en frú de Péronne liafði þá ekki yfir eins miklu að
kvarta og' áður. Þetta var enn gremjulegra fyrir þá sök,
að Blaise gerði sér Ijóst, að ef þau Anne hefðu verið ein
síns liðs, hefðu þau getað riðið greilt allan daginn. Ilvers
vegna i ósköpunum liafði hertogafrúin sagt honum, að
hann yrði að liraða sér og jafnframt búið svo um hnútana,
að ómögulegt var að fara nénia löturhægt? Yitanlega varð
Flugferðir um Hvítasunnu
VESTMANNAE YJAR:
Föstudag 26. maí
Til Vestmannaeyja Frá Vestmannaeyjum
kl. 13:30 kl. 16:30
— 19:30 — 20:00
Laugardag 27. maí
Til Vestmannaeyja Frá Vestmannaeyjum
kl. 13:30 kl. 14:00
— 15:30 — 16:00
— 17:30 — 18:00
Mánudag 29. mai
Til Vestmannáeyja Frá Vestmannaeyjum
kl. 13:30 kl. 17:00
— 19:30 — 20:00
— 21:30 — 22:00
Þriðjudag 30. mai
Til Vestmannaeyja Frá Vestmannaeyjum
kl. 07:30 kl. 08:00
— 13:30 — 14:00
AKUREYRI:
Föstudag 26. maí
Til Akureyrar Frá Akureyri
kl. 09:30 T§ kl. 10:30
— 21:30 — 22:30
Laugardag 27. máí
Til Akureyrar Frá Akureyri
kl. 09:30 kl. 10:30
— 19:30 — 20:30
Mánudag 29. maj
Til Akureyrar Frá Akureyri
kl. 09:30 kl. 10:30
— 16:30 — 17:30
Þriðjudag 30. maí
Til Akureyi*ar Frá Akureyri
kl. 09:30 kl. 10:30
— 15:30 — 16:30
ítlei ðír /f-
Simi 81440.
Árnesingafél. í Reykjavík
gcngst fyrir ferð til Áshildarmýri n.k. finmitudag til
gróðursetningar á trjáplöntum. Farið verour frá Bún-
aðarfélagshúsinu kl. 5. Nánari uppl.-í sima 1737 og 1405
Stjórnin.
M.s. Dronning 1
Alexandrine
fer til Færeyja og Kaup
mannahafnar fimmtudaginn
25. þ.m. kl. 6 síðd. Farþegaii
komi um borð kl. 5.
Tilkynningar um flutning
komi sem fyrst.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
M.s. Gull£os§
Pantaðir farseðlar með m.s-
„Gullfoss“ frá Reykjavík 3.
júní til Leith og Kaupmanna-
hafnar skulu sóttir fyrir
laugardag 27. þ.m., annars
verða þeir seldir öðrum ái\
frekaii viðvörunar.
H.f. Eimskipafélag* Islandsi
4ra herbergja íbúð
Sá , sem getur útvegað
hentugt lán eða greitt
fyrirfram, getur fengið
leigða 4ra herbergja ibúð
í nýju húsi. — Áfgreiðslan
vísar ó.
Eggert Claessen
Gustaf A. Svemsson
hæstaréttarlögmenn
Oddfellowhúsið. Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
Karlmannanæriöl
(sumarföt)
ÆRZl-^K
€. & SuWMfká:
- TARZAN —
Tarzan vírtist sem læstur við bak
Ijónsins Núma, og rak hnífinn góða í
hjarta þess.
„Hver ért þú, og livað ertu að gera
Iiér,“ spurði Tarzan. „Eg heiti Gridley
og ég leita dr. Franklins.“
„Jæja, fáðu þér náttstað hér,“ sagði
T'arzau, „á morgun fylgi ég þér á á-
fangastáðinn.“
Siðan var sezt að snæðingi og svo
sagði Gridley Tarzan fui’ðulega sögu,