Vísir - 24.05.1950, Qupperneq 8
Miðvikudaginn 24. maí 1950
Alger eining um sameiuingu kola- og
stáliðnaðar Frakka og Þjóðverja.
Alþjóðaviðræður um
málið á næstunnl.
Tillögur franskra stjórn-
malamanna um sameigin-
lega stjórn kola- og stáliðn-
aðar FrakklancLs og Þýzka-
lands hafa hvarvetna vakiö
mikla eftirtekt.
Eins og kunnugt er setti
Schuman þessar tillögur
fram fyrst við brezka og
bandaríska stjórnmálamenn
en aSalhvatamaður að sam-
einingu þungaiðnaðar þjóð-
anna er franski iðjuhöldur-
inn Monnet.
Alpjóðaviðrœður.
Eftir nokkrar vikur munu
fara fram alþjóðaviðræður
um þessi mál en Monnet átti
í gær viðræður við Adenáu-
er forsætisráðherra Vestur-
Þýzkalands um tillögurnar, í
Bonn. í sameiginlegri til-
kynningu, er gefin var út í
gærkveldi eftir viðræðu-
fund þeirra segir að fullt
samkomulag hafi náðst milli
þeirra um samstjórn þessara
iðngreina stórþjóðanna
tveggja.
Leysir vandann.
Adenauer hefir skýrt svo
frá aö þýzka stjórnin sé al-
gjörleg sammála um þetta
merkilega mál og telji að
með því sé sá vandi leystur,
sem ávallt hafi verið mikið
ágreiningsmál Frakka og
Þjóðverja, en það hefir verið
framleiðsla stáls og kola í
Ruhrhéraði.
Afstaða Bandaríkjanna.
í Bandaríkjunum hefir til-
lögum Schumans veriö vel
fagnað og flutti Truman, for
seti Bandaríkjanna, nýlega
ræðu þar sem hann meðal
annars geröi þær að umtals-
efni. Leit forsetinn svo á, að
meö þeim hefði stórt skref
verið stigið til þess að koma
í veg fyrir styrjaldir milli
þessara þjóða í framtíðinni.
Útvegsbanki Islands h.
inm.
Firmakeppni í bridge lauk
í gærkveldi og varð Gunnar
Guðmundsson, er keppti fyrir
lítvegsbankann, hlutskarp-
astur. Hér fer á eftir röð
firmanna, sem þátt tóku:
1. Utýegsbanki Islands h.f.,
Gunnar Guðmundsson, 259
|stig. 2. Ilamar h.f. 3. Ás-
hjörn Ólafsson. 4.-5. Hafn-
arbió h.f. 4.-5. Sverrir
Bernhöft h.f. 6. Verðandi h.f.
7. H. Benediktsson & Co.
8. Prentsm. Edda h.f. 9. Sam-
' vinnutryggingar. 10. ölgerð-
in Egill Skallagrímsson. 11.
Alliance h.f. 12. B.H. Bjarna-
son. 13. Heildv. Har. Árna-
sonar h.f. 14. Heildv. Hekla
h.f. 15. Elding Trading Co.
(16. S. Árnason & Co. 16. S.
'Árnason & Co. 17.—18. Sani-
tas. 17.—18. Vinnufatagerð
! Islands. 19. Electric h.f. 20.
Tjarnarbíó. 21.—22. Harald-
arbíó h.f. 21.—22. Sparisjóð-
ur Reykjavíkur 23. Niður-
suðuversm. á Bíldudal. 24.—
25. Samtrygging isl. botvörp-
unga. 24.—25 H. Ólafsson &
Tékkar gerasf
Egiptar.
Kairo. (U.P.). — Tveir
frægir tennisleikarar hafa
fengið egipzkan ríkisborgara-
rétt.
Menn þessir eru Tékkarnir
Jaroslav Drobny og Vladimir
Cemik, sem neituðu að
liverfa lieim í fyrra að loknu
tcnnismóti i Sviss. Þeir keppa
senniiega fyrir Egipta fram-
vegis í íþrótt sinni.
'acLninlonmótú.
Úrslit í kvöld.
Meistaramót Reykjavíkur í
badminton hófst í fyrrakvöld
í íþróttahúsinu að Háloga-
Iandi. Formaður íþrótta-
bandalags Reykjavíkur setti
mótið með stuttri ræðu.
Utsláttarkeppni er viðhöfð
og fara úrslit franx kl. 8 fá í
kvöld. Þessir keppa til úr-
slita:
Einliðakeppni kvenna:
Unnur Briem og BirtlVe
Rasmussen. Einliðalceppni
karla: Einar Jónsson, Sig.
Steinsson og AVagner Wal-
born. Tviliðakeppni kvenna:
Jakobina Jónsdóttir og Júlí-
anna ísebarn á móti Unni
Briem og Mariu Þorgeirs-
dóttur. Tviliðakeppni karla:
Þorvaldur Ásgeirsson og
Wagner Wallxorn á móti Páli
Andréssyni og Magnxisi Dav-
íðssyni. Tvenndarkeppni:
Unnur Briem og Geoi'g L.
Sveinsson gegn Jakobinu
Jósefsdótlur og Wagner Wal-
boi'n.
Bcrhöft. 26—27. Shell h.f.
26.-27. Nathan & Olsen. 28.
Slippfél. í Reykjavík. 29. Sjó-
glæðagéi’ð Islánds. 30. Hús-
gagnav. Kr. Siggeirssonar.
31. Austurb.bíó h.f. 32. Alm.
tryggingar h.f.
njosnari
Einkaskeyti frá U. P.
t gær var handtekinn í
Filadelfíu maður nokkur,
sem sakaður er unt að hafa
stundað kjarnorkunjósnir
fyrir Rússa. Maður þessi
heitir Harry Gold og hafði
staðið í sambandi við
Klaus Fuchs, sem nú situr
í fangelsi í Bretlandi fyrir
samskonar afbrot. Edgar
Hoover, yfirmaður sam-
bandslögreglu Bandaríkj-
anna skýrir svo frá, að
Gold sé af rússneskum
ættum. Gold hefir játað að
hafa fengið kjarnorku
upplýsingar frá Fuchs og
komið þeim til rússneskra
yfirvalda.
Viðskipti is-
Eendinga við
25 erl. ríki.
í febrúarmánuði s.l. áttu
íslendingar meiri eða minni
viðskipti við 25 erlend ríki.
Þessi lönd eru Danmörk,
Noregur, Svíþjóö, Finnland,
Austurríki, Belgía, Bret-
land, Frakkland, Grikkland,
Holland, írland, Ítalía, Pól-
land, Spánn, Sviss, Tékkósló-
vakía, Vestur-Þýzkaland,
Bandaríkin, Brasilía, Kan-
ada, Kúba, Brezkar nýlend-
ur í Ameríku, Hollenzkar ný-
lendur í Ameríku, Ceylon,
Indland og Israelsríki.
Mest var flutt inn af korn-
vöru til manneldis, eða fyrir
Mesmtaaiáiaiáð aefir átMafað
námsstyrkjum tii 146 manna.
Af þeim fengm 33 fmnu~
haldsstgwak L
Hollandsdarottn-
ing í heimsókn
i París.
Júlíana Hollandsdrottning
og maður hennar, Bernard
prins, komu í gær í opinbera
heimsókn til Parísar.
Var borgin fánunt skreytt,
er þau óku um hana, og var
mikiIL mamtfjöldi á götun-
um til þess að fagna þessai'i
heimsókn frá Höllandi.
Þriðji fyrirlestur
próf. Bull
i kvöld.
í kvöld kl. 8.30 flytur pró-
fessor Francis Bull priðja og
síðasta fyrirlestur sinn í Há-
skólanum, að pessu sinni.
Prófessorinn talar í kvöld
um norsku skáldkonuna Sig-
rid Undset, en áður hefir
hann talaö um Ibsen, Bjöi’n-
son og Wergeland.
Á morgun heldur hann
heimleiðis, en hér hefir hann
verið gestur sjóðs Norræna
félagsins, og þarf ekki að
taka fram, mikill aufúsu-
gestur, enda víðlesinn maö-
ur og skemmtilegur, svo af
ber. Hlýhugur íslendinga
fylgir honum nú sem fvrr.
röskar 2 millj. kr., þar næst
álnavara fyrir 1.2 millj. kr.
og í þriðja lagi brennsluol-
íur fyrir röska 1 millj. kr.
Þess má geta aö í febrúar-
mánuði ái’ið áður voru
brennsluolíur fluttar inn
fyrir hálfa 9. millj. kr. og
hefir því dregið gífurlega úr
þeim innflutningi.
Aðal útflutnmgsafurðir
okkar voru þá óverkaður
saltfiskur, freðfiskur og lýsi,
fyrir samanlagt hátt á 19.
millj. kr.
Menntamálaráð hefir nú
úthlutað námsstyrkjum til
146 manna.
Fjái’hæð sú, senx það liafði
til úthlutunar nani !cr.
775.000.00. AIIs bárust 225
umsóknir Af þeim voru 100
frá nenxöndum, senx Mennta-
málsráð hefir áður veitt
styi’ki. Eðlilegt þótti, að þeir
ncnxendur, sem fengu styrki
frá Mennlamálai'áði 1949 og
stunda nánx i ái’, héldu stvrkj-
um sínum yfirleitt áfiam.
Alls voi’u veittir 83 íram-
haldsstyrkir og fói'u til þess
ki*. 419.500.00. Eftir voru þá
ki’. 355.500.00, senx konxu til
úthlutunar meðal 125 umj
sækjenda, sem ekki lxöfðu
áðui' hlotið styi’ki frá Mennta-
málaráði. Af þeinx fengu 63
styi’k.
Vegna Ixirxna rnilclu bveyt-
inga, senx læklcun isleixzku
lu’ónunnar veldur á náms-
lcostnaði isl. námsmanna
erlendis, þótti óhjákvæmilegt
að hafa styi’kina að þessu
sinni nxisbáa eftir dvalar-
löndunx námsmanna, — Mið-
að við námskostnað var þvi
ákveðið að hafa styi’kupphæð
iniar aðallega þrjár. 1 Nol-
egi og Danmörku vorxx stvrk-
irnir ákveðnir lcr. 4000—
5000. I Sviþjóð, Bretlandi
og Fralclclandi lcr. 6000.00 og
í Sviss, Kanada og' Banda-
ríkjununx kr. 8000.00. —-
NcMcurii’.þexrra íxámsinaixna,
sem nú hljóta fi’aixxlialds-
styx’ki, feixgu eklci íxenxa senx
svarar hálfri slyrkuppliæð
hvei’, vegna þess að þeir
stunda eldci nám allt þetta
ár.
Við úthhitun styrkjanna
var að öðru leyti m. a. tekið
tillit til eftii’fai’andi sjónar-
miða:
Þeii’ri reglu var fylgt, að
vetia vfírleitt eigi styi’ki öðr-
xuxx en þeiixi, seixx þegar bafa
byi’jað nám. Þáð námsfólk,
sem liyggst að stunda eða
hcfir stuxxdað langt hfjjbi, var
að öðru jöfnu látið siíja fyr-
ir um stvrki. Axilc þess var
að sjálfsögðu telcið tillit tit
undi rbúnin gs xun sæk j e n da
og nxeðmæla.
Engiíin ágreiningur var í
Menntanxálaráði um xithlut-
un nánxsstyrkjanna.
í Bretland ier farið að nota
helicoptex’flugvélar til far-
l>egaflugs.