Alþýðublaðið - 24.09.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 24.09.1928, Side 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ I Domrakjólsnp, l að eins nokkur stykki, selj- ■ ast fyrir 19,50 stykkið. Ungllsiga- og telpnkjólar, telpusvuntur og margt fl. ^ Matthíldur Bjornsdóttir. ~ ! Nýkomið: I i i ■■ i I, Laugavegi 23. I nokkrar nýkomnar. Verð frá kr. 29,@0. bnotna skrúfu og „Maí“ með vír S slcrúfunni. „Hannes ráðh,erra“ kom af veiðum með 93 tn. og „ÓLafur" með 73, en „Andri“ kom frá Englandi „Þ6rólfur“ fór á saltfiisksveiðar í gær og „Barð- inn“ í morgun. „Gullfoss" kom frá Vestfjörðum í gær- kveldit og fer í kvöld til útlanda. Hörmulegt slys. Á laugaxdagskvöldið vildi pað hörmuiega siys til hér í bænum, að fjögurra ára drengur datt í bala með sjóðandi beitu vatmi og brann svo mjög, að hann lézt í gær. Drengurinh var sonur peirra hjóna Unnax Erlendsdóttur og Guðmundar Markússonar skip- stjóra. Knattsp/rnumót 3. flokks. ÚrsMtaleikurinn var háður í gær, og fóru leikar svo, að K. R. sigraði Val með 4:1. OrsHiit mótsins uxðu því þau, að K. R. vann mótið með 4 stigum. Valur ®g Vík'ingur fengu 1 stig hvort. Að leiknum .loknum var bikar- inn afhentur með ræðu. Er þetta í annað sinn, sem K. R. hlýtur þennan bikar. Veðrið. Hiti 7—10 stig. Hægviðrk Hæð fyrir suðvestan land. Grumn lægð ur: Hægur vestan við Faxaflóa. yíir Noregi og Norðursjó. Horf- Þoka og súld. Bifreið fer út af veginum. Siðari hluta dagsims í gær viildi það til, að bifreið ók út af veg- inum uppi við Rauðavatn, valtum koll og brotnaði mikið. BifreitSna á Jens Eyjólfsson byggimgameist- iari. I henni vora bifreiðarstjóri nn Og einm farþegi. Farþeginm islapp ó- imeiddur, ien bifreiðarstjórimn, Krist- inn Þórðarson, meiddist nokkuð á höfði. Hefir hann skýrt. svo frá, að sprungið hafi „dekk“ á einu hjóMinu, öjg hann þá mist stjórnar á bifreiðmni. Rikarður Jónsson auglýsir hér í blaðinu í dag kvtfldskóla sinn. Ríkarður er þaul- vanur kennari og auk þéss hinn mesti teiknisniUingirr. Skóla hans 1 Alpf ðnprentsmlðlan, Mverfisgotii 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgfðngumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fijótt og við'réttu verðl. SérstiSk deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. 3ími 658. Nýkomið: Regr.kápur mislitar, ódýrar, rykfrakkar kvenna og mglinga, morgunkjölar, svuntur, iífstykki, náttkjólar, sokkar, drengja- oeysur og fl. Verzlun Ámunda Árnasonar. Brauð Og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Framnesvegi 23. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastá*. Sokkar — Sokkar — Sokkar Að ems 45 aiara og 65 aúra parið. — Vömsalinn Klapparstíg 27. Simi 2070. Vinnuvetlingar, ágætir, fést í verzlun Þórðar frá Hjalla- Dlðjið um Smára« sznjorlíklð, pvf að jiað er eSnishetra ei alt. aasaað smjörlíká. hafa ekki að eLns þeir gott af að sækja, sem ætia að leggja fyrir sdg verk, er þeir þurfa við að nota teikmimgu, heldur svo að segja hver sem er, því að iðkun teiknimgar hjá góðum kennara þroskar fegurðarkend hvers og ein,s. Ríkarður leiðbeimir og mem- endum sínum, bæði í viðtali og fyrirlestrum, um stíl og stílteg- undiir og reynir um ieið að vekja skilning þeirra á þýðingu fegurð- arsamræmis utan húss og imnan. En íslendinga virðist mjög vanta samræmiskend og skilning á gildi fegurðar, ef dærna skal eft- ir íslenzzkum heimilum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jlmmie Higgins. þurfti ekki að svara! Áskriftasöfnunin- var hafin með xmeiri dugnaði en nokkru sinnl áður, og búið var að vinna upp meira en heiminginn af þessum fimm hundruð doll- urum, þegar John Meissmer kom heim eitt kvöldið með furðulega sögu í fréttum. Hann var vanur að staðnæmast hjá Sand- kuhl til þess að fá sér eitt gláð af öli á heimleiðinni á kvöldin, og færi einhver í veitingahúsimu að tala um ófriðimn, þá var 'híinn vanur að nota tækiærið til þess að koma útbreíðslumálum símum að. 1 þetta skifti háfði hann flutt regluiega ræðu og lýst yfir því, að verkamennirnir myndu bráð- lega slá botniimn í Jressa hergagnaframleiörfl u. Binhver ókurnnugur náaingi hafði gefið sig á tal við hann og spurt bann margs um sjálfan hann og um deildina. Hvað voru mar.gir félagar í henni? Hve margir af'þeim Mtu eins á málin og Meissmer gerði ? Hvaða ráðstafamir voru þeir að gera? Og áður en Jangt um leið, hafði maðurinn dregið Meiss- ner með sér að borði úti í horni og tekið að spyrja hamn um þetta fyrirhugaða blað og hver stefna þess ætti að vera. Hann spurði hanm iika jim atvinnufélögin í bæ.rium, hver vseri þeirra stefna og hvers konar menn for- ingjarnir væru. Maðurinn hafði sagst vera jafnaðarmaöur, en Meissner hafði ekki.trúað því. Hann hél+ að ókunmi maðurinn hlyti að vera einhvers kionar skipulagsmaður verkiýðsfé'aga*). Það liafði verið eitthvað umtal um það, að verk- iýðsíélögin reyndu að brjótast inn í fvrir- . tækjum Granitch gamla, en auk þess voru * I.-W.-W.-mennirnir**) alls staðar að reyna að koma sér áfram með sína stefnuskrá um „eitt allsherjarfé'ag“. Meissner hélt áfram að skýra frá þvi, ab þessi kynlegi ókunni maður hefði sagt sér, að gerlegt myndi vera að útvega nægilegt fé tál J>ess 'að halda uppi verkfalli í ríkis- *) í Bandaríkjunum eru verkalýðsfélögin ekki eins samtvinnuð jafnaðarmannahreyfingunn ieins og yfirleilt er titt í norðurálfunni. Þau fást ekki við stjórnmál, er. því nær eingöngu við að bæta launa jör o. s. frv. Þýð. **) I. W. W. ;=g Industrial Workers of tlje World == iðnaðar-verkamenn veraldarinnar. Flokkurinn þykir harðsnúnastur allra umbrota- manna í stjórnmáium í Vesturheimi. Athygli skal vakin á því, að í þýðingunni á „Smiður er ég nefndur" eftir sama höfund er flokkurinn af vangá nefndur „Independent" í stað ,}Industrial W. o. t. W.“ Þýð. vélasmiðjumum. Nýja verksmiðjan væri rétf um það leyti tilbúin, og sægur af nýjum mönnum væri að streyma að; það sem nú þyrfti með, væri nokkrir duglegir páltar, sem, kæmust inin á' meðal þeirra og fengju þá tjl þess að krefjast átta stunda vinnutíma og sextíu centa um klukkustundina. Mentí, seni væru fúsir að gera það, skyldu fá það vel borgað; og ef „Verkamaðurinn“ í Leesville vildi styðja það mál, þá væri eng- tn ástæða tjl þess að blaðið gæti ekki kom- ist á laggirnar í mæstu viku og prentað stórt upplag og dreift því um allan bæinn. En eitt væri nauðsynlegt í þessu máli, og J>að væri að halda öllum ráðstöfunum leynd- um. Meissner miætti ekki treysta neinum nema þeim, sem væru eldrauðir og öragg- lega rauðir, menn sem væru reiðubúnir til þess að xekast í hlutumum og ekki segja frá því hvaðan skildingarnir kæmu. Eins og til þess að sýna einlægni sína, þá tók ókumnii maðurinn upp seðlahunka úr vasa sínum og tók úr honum, rétt eins og ekkert væri um að vera, sex seðla og stakk þeim í lófa Meissners. Þetta voru tíu dollara seðlar — rmeiri penitígar heldur en verkstjórinn í flöskuverkstæðinu haíði nokknu sinmi greitt honum í einu alila hans æfi!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.