Vísir - 01.06.1950, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Fimmtudaginn 1. júní 1950
Fimmtudagur,
i. júnf, — 152. dagur ársitis.
Sjávarföll.
ÁrdegisflóÖ yar kl. 6,go. —
SrSdegisfíóS ver’ður kl. 19.15.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Lækna-
varSstofunni, sími 5030. Nætur-
vÖröur i LyfjabúSinni Iöunni,
sími 79x1. Næturakstur annast
Hreyfill, sími 6633.
Ungbarnavernd Líknar,
Teniplarasundi 3, er opiu
þtiöjudaga kl. 3.T5—4 og
fimmtudaga kl, T.30—2.30. —
Aíhygli fólks skal vakin á
bteytingunni á síöari tímánum,
sera Ungbarnaverndin er opin.
Bifreiðaskoðunin.
I dag, 1. júní, komi til skoð-
ttnar bifreiöirnar nr. 3001—
3150. Á morgun, 2. júni. konti
1il skó’öttnar úútnerin 3151—
3300.
Hvar eru skipin:
Rikisskip: Hekla er í Rvík.
Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í ^
gærkvöld vestur ttm land til
Akureyrar. Heröubreiö fór frá
Reykjavik k-1. 21 í gærkvöld
austur um land til Raufarhafn-
ar. Skjaldbreiö var á Isafiröi
siödegis í gær á noröurleiö.
Þyrill var á Vestfjöröum í gær.
Skip StS: M.s. Arnaríell er í
Cadiz. M.s. Hvassafell er á Isa-
firöi,
Eimskipafélag Rvikttr h.f.:
M.s. Katla fór 27. maí frá Gi-
braltar áleiöis til yNoröfjgröar.
EinisKiþ': ’ l3rúi'árfoS§ 'lí6r frá
Hamborg í gær. til Rotterdam
og Antwerpen, Dettifoss kom
til Graverna í fyrradag. Fjall-
foss fór frá Reyðarfirði 28.
maí til Leith og Gautaborgar.
Cjoðafoss er ; Keflavík. Gullíoss
er í siglingu umhverfis land.
I .agarfóss yr í Rvk. Selfoss er í
Rvk. Tröllafoss fór frá New
York 24. maí til Rvk. Vatna-
jökull fór frá Vestm.eyjum 20.
maí til New York.
í frétt
í Vísi í gær um starf Sambands
alifuglaeigenda hafði fallið nið-
ttr nöfn þeirra, er stjórnina
skipa: Péttu* M. Sigurðsson,
Rvík, Ólafur Runólfsson, Hafn-
arfirði, Ólafur Á, Ólafsson,
Valdastööum i Kjós, Eiríkur
Bjarnason, Selfossi og Jóhann
Jónasson, . Bessastööum. —
Framkvæmdast jóri santbands-
ins e.r Ágúst Jóhannesson.
Háskóli íslands.
Kandidatsprófi í viðskipta-
fræðtim luku þessir stúdentar
25, máí: Bjarni Bragi Jónsson,
I. einkunn 296 stig.'Karl Berg-
ntann, I. einkunn 254 stig. Pét-
ur Sæmundsen I. cinkttnn 3107Ú
stig.
Háskólafyrirlestur
dr. Rogers MacHuglts.
Dr. Roger MeHugh frá Uni-
versity College í Dublin mun
flytja tvo fyrirlestra í háskól-
anunt í þessari viku.
Fyrri fvrirlesturinn líeitir
Irish legend and Anglo-Irish
literature. Fyrirlesarinn mun
skýra frá fornum sögum írsk-
urn, varðveizlu þeirra, þegar
liintt forna þjóöskipulagi íra vár
kollvarpað, endurvakning þess-
ara fræða á síöari tímum, og
Itver áhrif þau ltafa haft á nú-
t'iðarskáld Ira, þau er skrifa á
ensku, svo sem W. B. Yeats, J.
M. Synge, Lady Grégory o. fl.
Fyrirlesturinn verður í kvöld,
T. júní, i I. kennslustofu og
hefst kl. 8,30.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Einsöngur: Marion
Andersen syngur (plöturj. 20.45
Dagskrá Kvenréttindafélags ís-
lancls. — Erindi: Eftirþankar
um listamannaþing (Þóruttn
Elfa Magnúsdóttir rithöfund-
ur). 21.10 Tónleikar (plötur).
21.15 Erindi: Urn matvælafram-
leiðslu (Gísli Kristjánsson rit-
stjóri). 21.40 Tónleikar (plöt-
ur). 21.45 I’ýtt' og enclursagt
(Ólafur Friöriksson). — 22.10
Symíónískir tónleikar (plötur).
Veðriö.
Urn 800 kilómetra suðvestur
af Reykjanesi er lægð, er þok-
ast austur eftir.
Veðurhorfur ÁSunnán og síð-
an suöaustan gola, slcýjað og
sums staöar skúrir.
Kvenréttindafélag íslands
fer i Iieiömörk laugardaginn
3, þ. m. Fariö frá Ferðaskrif-
stoíunni kl. 2. Tilkynniö þátt-
,töku í síma 3236, 4435 0g 1877
á föstudag.
Til fjafjits ttfj fjatnuns
tfr VUi fyrir
30 árum*
Laxveiðar byrja i Eliiöaán-
nm í dag. VeiÖirétturinn er
leigður nokkrum Reykvíkitig-
tun. Vonandi að ekki þúrfi aö fá
útlendinga oftar til að stunda
þann veiðiskap.
Stjórnarráðsblettinum er nú
verið aö timturna undir kon-
úngsköntuna. — Stiimtm bæjar-
mþnhum þykir breytingin
sjálfsagt til bóta, en konungur
heíði vitanlega meiri ánægju af
blettinum óbréýttum og grasi-
grónum á íslenzka vísu.
Skipakomur voru engar
biiigað ; gær, utan einn enskttr
botnvörpungur kom éftir vatni.
Maðurinn var orðlagður fyr-
ir.mælgi og.'kom heini úr veizlu
se.ni var' fýrir karlmenn ein-
göngu. ..Skemmtir þú þér vel?“
sþurði kona hans.
„Elcki frámúrskáraricli," svar-
aoi maöurinn.
„Nú, hver greip fram í fyrir
þér ?“ sagöi konan og kímdi.
Göniul kona, væn og> ástúð-
leg, fór einu sinni á samkomu
til þess að hlusta á fyriiiéstur
tim stjörnufræði. Að fyriiiestr-
inum loknum voru untræður
um erindiö. Gamla konan stóð
þá upp nijög áhyggjufull og
sagöi: „Hveriær sögöuö þér aö
sölin myiidi kólna.ög við öll
frjósa til bana?“
„Eftir 4 milljarða ára,“ var
svarið.
Gömlu konuimi létti stórum.
„Guöi sé lof,‘‘ sagöi hún og
andvarpaÖi. „Eg hélt.-.að þér
heföitð sagt 4 milljónir ára.“
T.íknarsystir kom í heimsókn
á heimili og hneykslaðist rnjög
er hún sá ^ra ára gamlari strák-
htiokka vera aö totta pela. Hún
fór nú aö vanda um við móðttr
stráksins, sagði það vcra ó-
my nd að svo stór drengtir tott-
aöi pela — þaö væri óhollt fyrir
lennurnar í hónuin, önnur börn
myndi gera gys að honum og
kalla liann pelábarn og dreng-
uriiin gæti misst traust á sjálf-
um sér. Iiún ætlaöi að segja
meira en þá kippti strákurinn
pelanum út úr sér og sagði:
„F.r það nokkur skaði ívrir
þig?“
HnMcfáta Ht. 104?
Lárétt: i Mjög mikið, 7
mynda setnirigu, 8 flatia, 9 end-
ing, 10 hitagjafi, 11 gamall, 1,3
skemrnd, 14 forske'yti, 15 aur,
16 mannsnafn, 17 kaupin.
Lóðrétt: 1 Lögun, 2 sagn-
mynd, 3 hreyíing, 4 heiti, 5
stefna, 6 skammstöfun, 10 eins
og 7 lárétt, 1 t mynt, 12 grán,
13 stormur, 14 mannsnafn, 15
skammstöfun, 16 barclagi,
Lausn á krossgátu nr. 1046:
Lárétt: 1 Hestana, 7 urð, 8
tóin. 9 ru, 10 Óli, i rÁ'ki, 13 eru,
i t rá. 15 afa, 16 mót, 17 firtist,
Lóðrétt: 1 Hurö, 2 eru, 3 SÐ,
4 Atli, 5 nói, 6 am, 10 óku, 1.1
arka, u.2 kátt, 13 cíi, 14 rós, 15
af, 16 nii.
Bifreiðaeigendur
Ryðhreinsum bifreiðar með sandblæstri. Málmhúð-
um bretti, felgur og stuðara.
Nýjung: Sandblásum rafkerti meðan þér bíðið.
SANDBLÁSTUR & MÁLMHUÐUN H.F.
Smyrilsveg 20. Sími 81850.
Æ ivittma
Röslc skrifstofustúlka óskar cftir atvinnu um 4ra
mán. tíma. Tilboð merkt: „101—1107“, sendist afgr.
blaðsins fyrir laugardag 3. þ.m.
Dugleg hreingeraingakona
óskast í bakaríið Skúlagötu 61. — Uppl. á staðnum
eftir kl. 1.
Stúikur
Vaiitar nolckrar starfsstúlkur í sumar, herbergi
getur fylgt. — Upplýsingar á skrifstofunni í dag lcl.
5—6,30, elcki svarað i síma.
Hótel Garður, Gamla stúdentagarðinum.
K.F.U.Iv.
Frá sumarstarfinu
Eins og að undanförnu verður dvalið með telpur
á aldrinum 9—13 ára, dagana 15.—22. júní í Kaldár-
seli.
Allar upplýsingar verða gefnar í húsi K.F.U.M. og
K. við Amtmannsstíg 2 B, fimmtudáginn 1. og föstu-
' daginn 2. júní ld. 6—8. Sími 3437.
Sumardvalarflokkur stúlkna frá 13 ára auglýstur
síðar.
Stjórnin.
Konan mín elskuleg og móðir okkar,
Vilborg Emarsdóttir*
andaðist í Landspítalanum, miðvikudaginn
31. maí.
Jarðaríörin ákveðin stðar.
Fyrir hönd okkar og annarra vandamanna,
Guðmundur Benjamínssoii og dætur.
Hugheilar hjartans ftakkir fyrir auð-
sýmda vináttu við andlát og jarðarför konu
minnar og móður okkar,
Ö!
Carl F. Barlels og hörnin.
rasta
'erist kampemslwr
Símm MMMi.