Vísir - 01.06.1950, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 1. júní 1950
V I S I B
Þorsteinn Jósepsson:
í Tunisborg mætast einkenni Afriku
og Evrópu í einni hringiðu.
Þai má sjá andstæSui tiúaibiagSa,
menningái- og þjóSaistoina.
Klukkan er f jögur að nóttu
þegar við klæðum okkur, en
við þurfum að hafa hraðann
á, því í kvöld er ætlunin að
vera komin suður til Afríku.
Við erum stödd í Austur-
Sviss og férðin liefst í járn-
braut meðfram endilangri
svissnesku Alpakeðjunni, cn
frá Genf skal flogið.
Það rignir og það eins og
helt sé úr fötu. Hraðlestin
brunar áfram og í réttu
lagi eigum við að sjá hvita
Alpatincíana gnæfa itþp úr
grænni og gróðursælli há-
sléttunni, en nú er ekki því
láni að fagna. Skýin hangá
yfir næstu hæðabrúnum og
öll fjarsýn er hulin.
Flug
yfir Alpa.
Flugvélin á að fara klukk-
an eitt frá Genf, en vegna
óveðurs seinkar öllúm flug-
vélum og okkar vél settist
ekki á völlinn fyrr en klukk-
an þrjú. Ilálf'ri stundu síðar
lagði hún af stað inn í ó-
veðrið og þokuna með lé f.ar-
þega innanborðs. Þetta er að-
eins tveggja hreyfla vél og
stendur mjög að baki sams-
konar flugvélum hér heima.
undir þakinu er strigafóður,
en sér þó allsstaðar i gegn.
Gólfið er úr aluminium og
á því er gnægð af bréfa-
rusli og ávaxtahýði. Sætin
voru úr leðurlíkingu, en öll
trosnuð og maður hafði á
tilfinningunni að maður
yrði skítugur úr þeim. Aftan
á hverju sæti-eru íiólf, svo
sem venja er á sætum í flug-
vélum. En á einum stað
hafði farþegi gert sér lítið
fyrir og æll í hólfið, en þetla
sá flugfreyjan enga ástæðu
til að þrífa og lét það bara
drasla. 1 vélinni var ekki lok-
aður klefi fyrir flugmenn og
áliöfn, svo sem við eigum að
venjast, heldur aðeins dregið
tjald fyrir. Þar stóð flug-
freyjan nær alla leiðina fyr-
ir framan tjaldið með kross-
lagðar hendur og' gaut aug-
unum eins og fáhjáni fram-
an í farþegana.
Komið til
Afríku:
Um hálfátta leytið var
flogið inn yfir strönd Afríku.
við forðumst að hugsa um Þá var orðið allrokkið, en
hvað bíður okkar ef hreyfl- sá þó óljóst fyrir mótum
arnir kynnu að bila á leið-Jhafs og lands. Hingað og
inni. Þó er önmir tilhugsun' þangið glitti í Ijós úr Araha-
geigvænlegri og hún mun' ])orpunum, en brátt flugum
scnnilega hafa leitað á flesta j við iiinyíir ljóshaf Túíiis-
þá, sem í flugvélinni voru. borg'ar og lentum þar
Fl’amundan eru risahá fjöll skömmu siðar.
og í næstu nálægð er hæsti) Tollverðirnii’ og' útjend-
fjallstindur Norðurálfu, Mt ingaeftirlitsmennirnir urídr-
Blanc. Flugvélin þarf ékki J uðust mjög að sjá Isléndiiiga
að hera mikið af leið í þess-|Og töldu sig ekki hafa séð
ari niðdimmu þoku til að svoleiðis skepnur fyrr. Samt
gististaður okkar verði ann-jsem áður gekk okkur greið-
ar en ætlað var og til þess lega að komast inii i landið
hugsum við með skelfingu. J og það var sýnilegt, að ekki
En flugmenn eru yfirleitt var talin stafa nein þjóðar-
ekki eins miklir hlábjánar og hælta af okkur.
við höldum og von bráðarj I flugvélinni hafði alla Túnisb.org.
Slæðuklædd Arabakona.
einstöku Aröhum mættum
við þó í flaksandi síðklæð-
um og með túrban á höfði.
Sumir sátu á stólum úti á
gangstéltunum eða tókn líf-
inu jafnvel með cnn meiri
ró — og 'sváfu.
Túnisborg er allstór, telur
hátt á 4. hundrað þúsund
íbúa og skiptist nær jafnt á
niilli Araha og Evrópubúa,
en auk þcss er hcilt Gyðinga-
hvcrfi í horgiimi og lætúr
næri’i að þar séu um eða yf-
ir 50 þúsund Júðar.
í Túnis liefir ma'ður ein-
kenni tveggja heimsálfa, ein-
kenni Afríku og Evrópu mæt-
ast saman í eina hringiðu
eða hrærigraut, sem aldrei
getur þó orðið að samfelldri
heild. Hér liefur maður ánd-
stæður tveggja trúarbragði,
tveggja fjarskyldra þjóð-
stofna, tveggja menningar-
stofna, sem eru að vísu
tvinnaðir saman hið ytra,
og háðir liver öðrum í hvers-
dagslegu lífi, en haí'a full-
komna andúð hvor á öðrum,
sem stundum stappar nærri
hatri. A niilli tveggja þessara
stofna er djóp, sem aldrei
verður hrúað.
eg var kominn út fyrir tak-
möi’k Evrópu og inn í nýj-
an og fjarskyldan heim.
Markaðir
Araba.
Þessum markaði er ekki
hægf að lýsa nema í litum og
með tónum eða tali. Þar
hefi eg heyrt þá f jölbreytileg-
ustu kjaftamúsík, sem eg
hefi nokkru sinni heyrt og
litunum eru engin takmörk
sett. A þcssum marjkaði er
selt grænmcti, kjötmeti, á-
vextir, ostar og ýmsar fleiri
þarfir magans. Hann er að
mestu undir þaki, ýniist
timburþaki cða stl’áþaki og
nær yfir víðátlumikið svæði.
Flestir eru sölumennirnir
Arabar, ldæddir síðhemp-
um (burnusum) sínum og
með vefjarhölt um höfuð.
Það er undravert við Arab-
ana, að þeir klæða sig jafn
mlkið sumar sem vetur. Þeir
segja að eins og þeir þaldi
kuldanum frá sér með mild-
um klæðnaði á veturna, eins
haldi þeir hitaglóð sumarsins
frá sér með mildum fötum.
Litirnir á burnusimum cru
nijög inargbreytilégir og
efnið í þeiin líka. Algengir
eru hvítir, rauðköflöttir, grá-
hrúnir og gráröndóttir. Efn-
ið í þeim fer eftjr ætterni og
mannvirðingum. Heldri
menn ganga í siðmöttlum úr
silki. Höfuðfatið — „fez“-inn
— er fyrst og fremst rauð
kolla úr ull. Elestir yngri
manna hera snuhhótt potllok,
en þeir, sem eru. af hetri
ættum hafa stífa og' djúpa
sultanshúfu á höfði með
skúf í Imakka. Rosknir
menn láta sér þetta ekki
nægja, heldur vefja þeir
ljósu klæði um höfuð sér
utan yfir hettuna. Eyrir
bragðið verðá þcir gjörfn-
legri og svipmeiri cn ella.
grillum við land milli skýja-. leiðina verið drepandi kuldi
bólstranna. Okkur til hug-'svo að minnstu munaði, að
hreystingar sjáum við að við værum stirðnuð og fros-
l'yrir neðan okkur eru ekki in, en nú vorum við allt í
gnæfandi, 'snæviþaktir tihd-jeinu komin í. afríkauskt vor
í hita suðursins og hins ei-
líla sumars; Það færðist lif
i líkamann og hlóðið
streymdi örar en áður.
A leiðiimi heim á hótelið
x ii’list mér Iiorgin bcra svip
suður-evrópskrar böi’gar,
enda ókurn við þá um hinn
evrópska hluta hennar.
ar, heldui’ flatt land. Það er
Frakkland. öðru hvoru sjá-
um við bregðá fyrir Rinar-
fljótinu, en oftar er landið
samt lmlið þolui. Um fimni-
leytið fljúgum við út ýfir
Miðjarðarhafið hjá Tolouse.
Betlarar gengu
í druslum.
Betlarar og fátækuslu
Arabarnii’ ganga bókstaflega
í druslum. Það sér ekkert
fatnaðarlag ó þeim, heldim
er þetta einhver tuska með
hót á böt öfan og gat við
gat. Sokkai’• eru sérréttindi
efnaðs fólks, liitt gengur
sokkalaust og margt gjör-
samlega berfætt, eða þá í
skitnum og sliínum sandöl-
um. Ríkir Arahar og virð-
ingamenn ganga í Jmébux-
um, háum sportsokkum og
í fagurburstuðum stigvéla-
skóm.
Arabakohurnar ganga næir
allar í hvítum slæðum, að-
eins eiilstöku undantekning-
ar eru í svörtum klæðum.
Þær hylja andlit sitt svo að
ekki sér nema rétt í augum
og einstölui hylja þau Ííka.
Margar konur ganga með
svört bindi fyrir andlitinu,.
sem liggur við oTanvert nef—
ið, en sjálf slæðan nær langfe
iTam á ennið’ "og niður undir
augun. Aðrar konur, og
einkum þær yngri, halda
slæðuimi mcð annarri hend-
inni fyrir andlitinu, en ef
þær þurfa að taka hendinnr
til einhvers, (eða el' þær sjá
laglegan slrák) feílur slæð-
an skyndilega frá andlitinu
— en aldrei nema andartak
í einu. Sumar konur sá eg
bera ungbörnu undir slæð-
unni, og sá þá rétt aðeins 1
fæturna eina. A nokkurúm
konum sá eg krossmörk og
önnur merki greypt eða!
hrennd iim i andlitið. Það
eru einkenni ætlar Jieirra, og
og ef þær giftast eru merkin
breimd burtu með dufti eða
einskonar púðri. Kemur ])á
sár á hörundið, merkið
hyerfur, en cftir situr venju-
Icga ör.
Frh.
Franskar
flugvélar
lélegar.
f
, Þar ægir
Flugvélin, sem við flugum ^ öllu saman.
Megnið af fólkinu, sem við
með, cr frönsk, hún er sóða-
leg
illa haldið við
sáum voru Evrópubúar, en
Túnishorg liggur við breið-
an flóa. Umhverfis hana eru
allháar hæðir og brattar,
flestar úr kalki og uppi á
þeim eru ýmist musteri eða
kastalar. Handan við ílóann
rís strýtumyndað fjall, sem
ininnir mig livað mest á
myndir af „Sykurtoppnum“
hjá Rio de Janeiro. Þannig
cr lega horgarinnar mjög
fögur, enda þótt ekkert sé
stórhrotið við liana né tign-
arlegt.
Fyrsta morguninn, sem cg
var í Túnis, fór eg ásaml
ferðafélögum mínum að
skoða markað horgarinnar
og þá varð mér fyrst ljóst að
Markaðstorg í Túnisborg.