Vísir - 01.06.1950, Blaðsíða 4
V I S I R
Fimmtudaginn 1. júní 1950
WKSXXL
DA6BLAÐ
Ctgefandi: BLAÐADTGÁFAN VISIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson,
Skrifstofa: Austurstræti 7,
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Síniar 1660 (fimm línur),
Lausasala 50 aurar. .jaL^áÉlfcf
Félagsprentsmiðjan h.f«
„Þjóðin vill þetta
»
|jegar varað var við óhófseyðslu og ótímabær'ri fjárfest-
ingu á fyrstu árunum eftir styrjaldarlokin, og Alþingi
ásakað fyrir varúðarskort í meðferð opinbers fjár, bar
ekki ósjaldan við, að forystumenn í stjórnmálum kæmust
að þeirri niðurstöðu, að'cltki bæri ag ásaka þá eða Alþingi
fyrir slika stjórnsemi. Þjóðin hefði valið þingfulltrúa fyrst
og fremst með það fyrir augum, að þeir ynnu að allskyns
framförum og framkvæmdum, og eftir því yrðu þeir að
begða sér. „Þjóðin vill þetta,“ sögðu þeir, og ekki tjóar að
deila við dómarann. Þeir, sem vöruðu við ofangreindu
framferði voru taldir cinskonar álfar úr hólum, aftur-
baldsseggir og brunpostular og vissulega fengu slíkar á-
sakanir góðar undirtektir hjá almcnningi, sem vitanlega
kunni ekki fótum sínum forráð, vegna oftrúar á stjórn-
vizku þin gfull truanna.
Áð því kom, að fjárskortur neyddi þingfulltrúana til
þess að segja þjóðinni þann beiska sannleika, að ekki yrði
kngra baldið á „framfarabrautinni“ enda væri allt í óefni
komið. Slikar yfirlýsingar komu mönnum mjög ó óvart,
og var engu líkara en að hula væri dregin frá augum
þeirra. Kommúnistar béldu því enn fram, að engin ástæða
væri til varúðar i fjármálum, þótt fé væri ekki fyrir hendi.
Þannig hvöttu þeir eindregið til aukinna skipasmíða,
einkum fiskiskipa, þótt gjaldeyrir væri allur eyddur og
skipin yrði að byggja lyrir lánsfé. Vildu þeir byggja
nolckra tugi ,,nýsköpunartogara‘‘ i viðbót við þá 33, sem
ílutzt höfðu til landsins, cn sálufélagar þeirra í óbófseyðsl-
unni gátu unað sínum hlut, ef tíu slíkir togarar yrðu
byggðir. Varð stjórnin að sjálfsögðu við fyi’irmælum Al-
þingis og aflaði láns til skipasmíðanna og svo var hafizt
banda um fi’amkvæmdir. Togarar þessir eru nú í smíðum
og auglýst hefir verið eftir kaupendum. Vex-ð þeirra mun
reynast eitthvað um átta eða níu milljónir króna, og nógir
bjóðast kaupcndurnir, ef ríkisstjórninj gengur „að skilyrð-
um þeiri’a“, en við sölu á eldri togurunum fékk í’ikisstjórn-
in þó að setja skilyrðín sjálf. Tímarnir bi’eytast og menn-
irnir með.
Reynzla sú, sem fcngizt befir af skipaverzlun hins opin-
bci’a er allt annað en góð, þótt duglegir og samvizkusamir
emhættismenn hafi l'jallað þar um málin og með engum
rökum vei’ði að störfum þeii’ra fundið. Sökin liggur ekki
hjá þeim, heldur hjá kaupendunum og þeirii spillingu,
sem grafið hefir um sig meðal þjóðarinnar og skýrast
birtist, ef hið opinbera á í hlut. Ymsir kaupendanna láta
blygðunarlaust í ljós, að þeir hafi aldrci ætlað sér að inna
frekai’i grciðslur af hendi, vegna sldpakaupanna, en þær
einai’, sem nægja til að fá cignarhald á skipunum. Þegar
að vanskilum reki verði hlutaðeigandi ríkisýijórn að
ákveða, hvort hún vill ganga að kaupendunum og yfirtaka
íjkipin að nýju, cn «við því veigra ’sér allir, éinkum sökum.
þess, að af því myndi leiða atvinnuleysi i siunum kauptún-
nm, en hjá þvi skerinu vilja mcnn snéiða í lengstu lög.
111 náuðsyn hefur rekið til, að tckiií hefur verið upp ný
steína í efnahagsmálum, þótt alhnargir alþingisnxenn munu
ekki uiia því vel. Á síðasta Alþingi komu fram fjöldi lil-
lagna uin aulaia eyðslu, einknm að því er varðaði bifreiðá-
innflutning og laíxdbúnaðarvélar. Slík tæki átti að kaupa
bundi’uðum saman, og virtist þar ekki skipta nokkru máli,
þótt gjaldeyi-ir væri ekki fyrir hcndi. Nú er hinsvegar svo
komið, að nauðsynlegt hráefni til iðnaðar flytzt ckki lengur
til landsins svo fulluægjandi sé, húsabyggíngar liggja
niðri að mestu og atvinnuskilyrði eru með erfiðasta móti
nm þctta leyli ax’s, þannig að á sumum stöðum má jafn-
vel í’æða um atvinnuleysi. Nú bcyrist "enginn stjói’nmála-
maður í’teða það sérstaklega, að „þctta vilji þjóðin“. En
helði þeinx ekki verið nær að sjá það og skilja í tíma, að
þeim bar skylda til varúðar, þegar gullæðið var sem mest,
— cn þeir létu „þjóðina ráða.“
Hinn nýi Gullfoss
Þegar nýi Guljfpss skreið
inn á Reykjavíkurhöfn nú
fyrir nokkrum dögung var
veðrið hið ákjósanlegasta,
heiðskírt, bjart og’ notalegt.
Það var „Sól úti, sól inni, sól
í hjarta, sól í sinni, sól, bara
sól.“
Það var eins og þetta bless-
aða fagra skip kæmi sem
fagnaðar og friðarboði til
þjóðarinnar, gerði alla, er það
sáu í fyi’sta sinn, léttari í
lund, vekti nýjar vonir, ein-
bvern bjartan og beillandi
fi’amfai’aliug og framfai’aþrá.
Blöðin og stjórnmálamenn-
irnii*, sem venjulega eru ekki
sannnála um neitt, kepplust
um að lofa skipið og fegui’ð
þess. Allir voru sanunála,
enda gat þarna að líta eign
þjóðarinnar alh’ar.
Þegar eg kom um borð og
fékk að skoða þetla nýja sldp,
datt mér í hug undirbúning-
urinn að stofnun Eimskipa-
félags íslands. Sá áhugi og
einingarhugur, sem rikti
meðal landsmanna um þetta
félag, hvar sem þeir voru bú-
seltir i landinu.
Eg var þá yfirsíldarmats-
xnaðux’, búsettur á Akureyri.
Eiim úr undirbúningssfjórn-j
inni, Tlror Jensen, sem eg’
þekldi lítilsháttar frá Reykja-
vík, hringdi einhverju sinni
til min, minntist á félags-
sfofnunina og spurfS Iivort
eg vildi eldci hjálpa eitthvað
til og hvetja fólk á Akureyri
og’ við Eyjafjöi’ð til þátltöku
í félaginu. Eg tók þessu
fremur dauflega í fyrstu, bar
helzt við ijárhagslegum van-
mætti mínum. Jensen vildi
ekki fallast á það. Taldi fáa
svo fátæka, að þeir gætu ekki
ef þeir vildu, sparað eitthvað
lítilsháttar við sig, er næmi
25 kr. á ári, því að sennilega
yrði tillagið ekki innheimt
fyrr en að ári liðnu. í lok
samtalsins lofaði eg að skrifa
mig fyrir einum 25 kr. hlut.
Eftir þetta hringdi Jensen
nokkrum sinnum í söniu er-
indagerðum og urðu samtölin
lengri og lcngri þegár á leið.
Thor Jenseix vissi, að sein
yfirsildarmatsmaður hlaut eg
að lxitta marga menn og eiga
viðtal við. Eg nmndi þvi geta
gert hitt og annað félagslmg-
myndinni til styrktar, þótt
‘ekld væri annað en að tala
vel um félagið og þá stóru
hugsjón forgönguinannanna,
að sameina alla þjóðina um
þetta mikla framfara- og
menningarmál.
Þá eins og oftast áður skipt-
ust menn i flokka eftir stjórn-
málaskoðunum. En Eim-
skipafélag íslands átti því
láni að fagna, að það var ekki
pólitiskt flokksmál og verð-
ur vonandi aldrei.
Á Akureyi’i voru Iielztu
forgöngu- og styrktarmenn
þess: Ragnar Ölafsson, Hall-
grimur Kristinssoii, Hall-
grímur Daviðsson, Otto Tuli-
nius, Jakob Havsteen, Snorri
Jónsson, Stefán Stefánsson,
skólameistari, ásamt mörg-
um öðrum helztu forvígis-
mönnum á sviði stjórnmála,
bæjarmála og atvinnumála.
Á stofnfundinum kom i
ljós, að undirbúningsnefndin
liafði komið þcim vilja sín-
uin í framkvæmd, að fá al-
menning til þátttöku í félag-
inu. Það sýndu hin mörgu,
smáu lilutabréf, sem revnd-
ust fleiri en forgöngumenn-
irnir höfðu JYekast gert sér
vonir um.
Á fyrsta aðalfundi félags-
ins mættu Ragnar Ölafsson
og Hallgrímui’ Kristinsson,
sem fulltrýar fyrir hluthafa
á Akureyri og’ Eyjafjarðar-
sýslu og svo eg með mín tvö
25 kr. hlutabréf. Þeir IJall-
grimur og Ragnar mætlu mcð
meira hlutafjármagn, en
hverjum einstökuiu var leyft
að fara með. Þeir áltu vitaii-
lega ýmsa vini og kunningja,
ekki aðeins í Reykjavík held-
ur og á fundinum, sem niildu
betur voni þekktir á við-
sldptasviðinu en eg. En þcir
fólu ínér að fa.rá með þau urn-
boð, sem þeir eklci gátu not-
að. Eg fór því með uniboð
allmargra hluthafa á þessum
l'yrs ta aðalfundi félagsins,
sem í mínum augum liæklc-
aði mig töluyert i mannfé-
lagsstiganum,
Eg býst þó við, að þessir
tveir framsýnu og velviljuðu
vinir mínir, bafi jafnframt
með þessu viljað staðfcsta þá
skoðun félagsstjórnarinnar,
að hinir sniáu og efnaminni,
væru eldd síður velkomnir
til áhrifa í félaginu, en hinir,
sem voru betur efnum búnir.
í liófi þvi, sem mér var
boðið til í nýja Gullfossi í
gær, tók eg eftir því, að þar
voru mættir menrt úr öllum
stjórnmálaflokkum, sté t tum,
embættismenn ríkis og bæjar,
sjómenn, verkanienn og
skólamenn.
Með þessu livgg eg, ,að fé-
lagsstjórnin hafi viljað sýna,
að nú eins og í byrjun sé
Eimskipafélag íslands sam-
eign allra landsmanna. Og
því lil enn frekari staðfest-
Ingar er skipið látið sigla uni-
hvcrfis landið með viðkomu
á sem flestum liöfnum, svo
að hægt sé að gefa sem flest-
um kost á að sjá og skoða
liið veglega skip og með þvi
endurvekja þann sanihug vcl-
vildar og hjartalilýju hjá
þeim laildsmönnum — ef
einhverjir eru — sem álmgi
fyrir velgengni félagsins hcfir
dofnað Iijá síðustu árin.
Koma nýja Gullfoss er vel
til þess fallin að endurnýja og
treysta, betui’ en nokkru sinni
fyrr, þau tryggða- og vin-
áttubönd, sem bundin voru
uni alll land mcð stofnun
Framh. á 7. siðu.
i BERGMAL *
öllum ber saman um, að
umferðin í Reykjavík sé
löngu orðin hin háskasam-
legasta, ekki sízt í miðbæn-
um, enda von, með þröngum,
gömlum götum, sem hvergi
nærri fullnægja hinum mikla
bílastraum, sem þar brunar
um allan daginn.
Þettá hefir forráöamönmun
Slysavarnafélagsins og lög-
regiuyíirvöldám verið ljóst. Má
í því sambandi vekja athygii á
miklu og gúSu upplýsinga- og'
leiðbeiningastaríi hins fyrr-
nefnda aðila, og væri betur, ef
þeint leiöbeiningum væri nánar
fylgt en raun ber vitni. Þá hafa
götuljósin aö sjálfsögöu reynzt
hin mesta bót, en þar er þó sá
galli ,á gjöf Njaröar, aö fót-
gangandi fólk sinnir þeim ekki
sem.skyldi, en það stendur vafa-
laust til bóta. I þessu sambandi
mætti minna.á eitt atriöi, sem
hoíir til stórvandræða og hiun
mesti báski stafar af. Þaö er
bílakösin, sem lagt er noröan
megin Austurstrætis,* einnar
mestu umferöaræöar bæjarins.
❖
Þar stendur bíll við bíl,
alla leið frá Útvegsbankanum
og út að Aðalstrætishorn-
inu. Þar geta krakkar skot-
izt fram á milli bílaraðanna,
og oft er það svo, að hvað
svo sem bílstjórinn er var-
kár, er vafasamt, að unnt sé
að afstýra slysi. Þessi bíla-
kös vérður að hverfa. Það
verður að hafa nánari gætur
á, hversu lengi bílar hafa þar
viðdvöl, og ætti götulögregl-
an að gera reka að þessu
máli,
*
Þá mætti einnig benda götii-
Kigreghmni á ttmferöina, sem
oft og einatt er niöur Túngöt-
una. Þar er á stundum ekiö meö
slíkuni ofsahraöa, áö mestu
mildi má telja, aö ekki sktili
liafa hlotizt liin válegustu slys
af. Um tvö-leytiö í gær kbm eg
gangandi niöur þessa göttt. Þá
lieyröi eg langt uppi í brekk-
unni dyn mikinn, sem óöum
nálgaöist. í sama mund kom
þung vörubifreiö æöandi ofan
giituna. sjálfsagt meö 50.—60
kh. hraöa á klst, og hægöi ekki
íeröina fyrr en viö horniö á
Uppsölum. Nú báttar svo til, aö
þar í kjallaranum er sælgætis-
búö, sem börn sækja mikiö.
Stundum ltlaupa þau út á göt-
ttria, eins og krökkum er títt.
Þá erú þaú í bráöum líísháska,
eins og' I þessu tilíelli, sem eg
nefndi.
| *
Á þessu horni þyrfti lög-
reglumaður að taka s'érstöðu
annað veifið og koma reglu
á. Mannslífin eru of dýrmæt
til þess að þeim sé stofnað í
hættu á svo andstyggilegan
hátt.