Vísir - 08.06.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 08.06.1950, Blaðsíða 1
40. ðrg. Fimmtudaginn 8. júní 1950 126. tbl. sitalan, smjör- íkið og kaffið. liíiíiíiTí’ð hefir þrefaldagi ú eriéndahw tharkaðL Þjóðviljinn birtir þá freg-n á fyrstu síðu í gær, að júnívísitalan muni vefða 109 stig og hafi ríkis- stjórnin komið í veg fyrir frekari hækkun með „nið- ujgreiðslu á smjörlíki og skipulögðu kaffileysi“. Þetta eru liin venjulegu ósannindi kommúnista- málgagnsins. Ríkisstjórnin hefir engin áhrif haft á þáð að lækka vísitöluna. Það er rétt, að smjörlíkið var gieitt niður, en í þéss stað var hækkað verð á sinjöri. sem nam lækkuninni á smjörlíkinu. Þejtta háfði því enga breytingu í för með sér til lækkunar á vísitölunni, heldur hækkaði vísitalan um gitt stig. En þetta gerðist í apríl og gat engin áhrif haft á júní-vísitölu sérstaklega. Um kaffið er það að segja, að vegna gjaldeyris- skorts hefir ekki verið hægt að greiða það kaffi, sem hér hefir legið á hafnarbakkanum, fyn- en nú um mánaðamótin. Ríkisstjórnin hefir engin afskipti haft af kaffiverðinu. Innflytjendur óskuðu ekki eftir stað- festingu á nýju verði fyrr en eftir mánaðamótin, en verðlag vísitölunnar er jafnan tekið 1. hvers mánaðar. Margir halda, að hið háa kaífivefð sé gengisfell- ingunni að kenna. Það er síður en svo, að hækkúnin stafi öll frá henni. Kaffið hefir undanfafná mánuði ÞREFALDAST I VERÐI á erlendum markaði, sem ofsakast af uppskerubresti. VERÐHÆKKUN Á KAFFI ER ÞVl EEKERT SÉRSTAKT FYRIRBRIGÐl HÉR Á LANDI. ÞAÐ HEFIR HÆKKAÐ I VERÐÍ UM ALLAN HEIM. En frá slíku hitrða þeir ekki að skýra, sem lifa á ósannindum og falsi í blUðamerinsku sinni, eins og' kommúnistar gefa. Fuiltrúi Kínverja hjá S.Þ. gagnrýnir um sameimngu 20. júní n. k. Golfkeppiilns á Firmakeppni Golfklúbbs Reykjavíkur heldur áfram í kvöld, en nú eru aðeins fjög- ur firmu eftir ósigruð. í kvöld fer lceppni l'ram niilli Slippfclagsins og Kemia og Kjötbuðarinnar Borg og stjóri Sovétríkjanna Ragnar Blöndal li.f. Ilel'sl lceppnin lcl. 5 á golfvellinum við Golfskálann. Á morgun embættismaður verður eklci lceppt, en til úi- slita verður leikið á laugar- 6 p * * 1 gær þátftöku í Eíofikov læfur af sförfum. viðræðunum. Bretar bíða átékta. Rússar tilkynna, að Koti- kov liernámsstióri peirra í . ., Þýzkalandi hafi litið a, Þ}oSa.um samnmngu punga í gœr tilkynnti Rdbert Schuman, utanríkisráðherra Frakka, í París að Frakkar hefðu bodið til ráðstefnu 6 embætti sínu. Hann hefir verið hernáms- þar í iðnaðarins 20. júní, Boöaði Schuman fulltrú- um væntanlegra þátttöku- ~ 'nkia með ræðu er hann helt fiogur ar, en nu hefir venð , J í gær í hofi frettamanna. tilkynnt, að borgaralegur taki við. Þátttakendur. starfi hans. Aður hafði ver- í ræðu sinni sagði Schu- ið tilkynnt að sett yrði á mann að Þýzkalandi, Bene- dag og héfst keppnin þá kl. 2 stofn eftirlitsnefnd, sem taka eftir hádegið. Friðartillögur Trygve Lie, aðalritara Sameinuðu þjóð- anna, fá misjafna dóma í Lake Success. Fulltrúi kínversku þjóð- ernisstjórnarinnar hjá S. Þ. skýrði sjónarmið sitt til þess ara tillagna í gær og sagöi að 20 árá friðaráæltun Lies, eins og hann hugsaöi hana, væri aðeins til þess að efla kommúnismann. Hélt full- trúinn því fram, að Lie hugs aði aðeins um Evrópu, en gleymdi verulegum hluta heims þ. e. öllum Asíulönd- um, en þar væri kommún- isminn að grafa um sig og hættan væri mikil að komm- linistum tækist að ná tökun- um á flestum þýðingarmestu löndunum þár eystra, ef þeir íengju að starfa í friði. J)i (anctirnóhÍ: K.R.-Valor í kvöld. I kvöld kl. 8,30 má búást við spennandi kappleik á vellinum, er hinir þraut- reyndu keppinautar, K.R. og Valur, leiða saman hesta sína. Stig félaganna á Islánds- mótinu standa nú þannig: Fram hefir 3 stig eftir 2 leilci, Akurnesingar 2 slig eft- ir 2 leiki, K.R. 1 stig eftir 1, Valur sömuleiðis og Víking- iir 1 stig eftir 2 leilci. Þeir, sem hezt fylgjast með lchattspyrnunni, telja að leilc- urinn í lcvöld geti orðið jafn og tvísýnn. ætti við störfum stjórnarinnar. hernáms- Útileikhús Karþagóborgar. Fyrir miðju er krossmark yfir staðnum, þar sem aftökurnar fómi fram (Sjá grein á 5. síðu). 160 sækja um listamanna- styrki. Um 160 manns hafa sótt urn listamannastyrk til AI- þingis, en alís hefir nel'ndin, er skiptir styrkjunum, 501.000 krónur til ráðstöfuri- ar. Alþingi lcaus nefnd til þess að annast slciptingu fjárins, og skijja hária þessir mérin: Þorsteirin Þorstéinsson sýslu- maðui’, Þorlcell Jóhánnesson prófessor, Sigurður Guð- mundsson ritstjöri og Ingi- mar Jónsson skólástjóri' Slys við Geysi London. Hingad kom í gærkveldi Mr. Edwin C. Bolt, sem flyt- ur hér fyrirlestra á vegum sumarskóla guðspekinema. Kom hann hingað meö Geysi frá London, en slasað- ist, þegar hann ætlaði að stíga upp í flugvélina þar. Var trappan, sem farþegar ganga eftir upp í vélina ekki fest tryggilega og rann frá flugvélinni, þegar Mr. Bolt ætlaði aö stíga upp í hana, svo að hann féll nærri tvær mannhæöir til jarðar. Meidd ist hann talsvert, en brotn- aði ekki. Fymiestri, sem hann átti að flytja annaö kvöld, veröur frestað um sinn. luxlöndunum og Italíu hefði verið boðin þátttaka og hefðu þau öll tilkynnt að þau myndu senda fulltrúa. Veik hann síðan aö Bretum og sagðist harma það að Bretar sendu ekki fulltrúa á ráðstefnuna, en vonaðist til þess að þeir myndu síðar gerast aðilar að sameiningu þungaiðnaðarins, er hug- myndin hefði skýrst eftir ráðstefnuna. Bretar liafa áliuga. Sendiherra Breta í París var viðstaddur hófið og lýsti því yfir í ræöu, er hann hélt, að Bretar heföu mikinn á- huga á ráðstefnu þessari og teldi ríkisstjórn Breta mjög mikilvægt spor stigið í rétta átt með tillögunum, en Schu man hefði fyrstur manna sett fram um sameiningu þungaiönaðar Evrópu undir eina stjórn. Aftur á móti vilja Bretar, eins og áður hefir komið fram, bíða átekta og fá nánari upplýsingar um framkvæmd tillagnanna áð- ur en þeir skuldbinda sig. Þáttaka Breta nauðsyn. Þaö hefir komiö greinilega í ljós hjá bæöi brezkum og frönskum ‘ stjórnmálamönn- um, að þeir líta svo á að sam- tökin um eina stjórn þunga- iönaðar Evrópu séu lítils virði nema Bretar taki einn- ig þátt í þeim. Brezkir stjórn- málamenn hafa einnig gagn. rýnt stefnu Bevins í þessum málum og telja að hann hefði átt að teygja sig lengra til samkomulags, en hann gei’ði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.