Vísir - 08.06.1950, Síða 6
8
V 1 S 1 si
Fimmtudaginn 8. júní 1950
ALMENNUR
ÍÞansteikwr
í salarkynnum Vetrarklúbbsins í Tivoli í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 og gilda þeir jafnframt
í skennntigarðinn.
Borð- og miðapantanir í síma 5135.
Æ uglýsing
um aksiur bifreiða við
vega- og bi*úagei*ð
Samkvæmt samningum vorum við vegagerð rikis-
sjóðs, verða aksturslaun vörubifreiða frá og með 5.
jtíní 1950 og þar til öðru vísi verður ákveðið, sem liér
segir:
1. Við malarflutninga:
Fyrír að aka 2—3 tonna hlassþunga kr. 35,26 um
klukkustundina. — Ef ckið er meira en 112 km. á dag,
miðað við 8 stunda vinnu, skal greiða kr. 1,90 við-
bótargjald á hvern hlaupandi km., sem er fram yfir
112 km. ; |: 1 ; )A: :4j ;
2. Fyrir aðra flutninga:
Fyrir bifreiðar 2—2x/2 tonna.... kr. 33,30 á klst.
Fyrir bifreiðar 21/ó—3 tonna.... kr. 37,22 á klst.
Fyrir bifreiðar 3—3% tonna.... kr. 41,12 á klst.
Fyrír bifreiðar 3i/z—4 tonna.... kr. 45,04 á klst.
Fyrir 10 hjóla bifreiðar . ....kr. 48,94 á ldst.
Ef bifreið er ekið meira en 100 km. á dag miðað við
8 stunda vinnudag, skal greiða viðbótargjald á hvern
hlaupandi km., sem er fram yfir 100 km. sem hér segir:
Fyrír bifreið með 2—244 tonna blassþunga . . kr. 1,85
Fyrir bifreið með 2l/>—3 tonna hlassþunga
Fvrh' bifreið með 3—3]/> tonna hlassþunga
Fyrir bifreið með 3’/> tn. og þar yfir.
Fyrir 10 hjóla bifreiðar ..............
kr. 2,10
kr. 2,35
kr. 2,60
kr. 2,85
Taxti þessi miðast við að bifreiðar hafi vélsturtur.
Fyrir bifreiðar er aka verkamönnum til og frá
vinnu kr. 2,30 fyrir hvern hlaupandi km.
Reykjavík, 6. jtíní 1950
Æ S/ttjösesuMte buntl Íslantls
Stúlka
óskast.
Café Höll
Ausíurstræti 3. Sími 1016.
BiSI til sölu
Af sérstökum ástæðum er
Ford ‘34 til sölu. Bíllinn
er nýskoðaður. 'i’il sýnis
milli kl. 5 7 við Skúla-
götu 76.
\ , KVENÚR tapaöist á
! ■ mánudag, sennilegast í miö-
'f- bænum. Finnandi vinsamleg-
£ ast hrmgi í sim 9733. (259
HVÍT barnaluffa tapaöist
i gær á Hofsvallagötu. Vin-
samlegast geriö aövart á
Ránargötu 8 eöa í síma 4107.
(263
DRENGJA-
MÓTI
ÁRMANNS,
er halda átti dagana
11.—12 júní, hefir veriö
frestaö fram yfir 17. júní. -
Þátttöku-f restur útru nn i nn
um næstu helgi. Nánar aug-
lýst síöar. '£4>
Frjálsíþróttad. Árm.
ÁRMANN!'
Handknattleiksfl. karla. -
Æfing í kvöld kl. 6.
Nefndin.
Róörardeild Ármann.
Æfing í kvöld kl. 8 viö
skýli féélagsins í Nauthóls-
vík. Áríðandi aö allir mæti.
Stjórnin.
K.R.
Innanfélagsmót
kl. 6 í kvöld.
VÍKINGAR!
4. fl. Mætiö allir á
íþróttavellinum í
kvöld kl. 6,30. Mjög
áríðandi að allir mæti.
TEK að mér kennslu í
frönsku, einnig skriftir og
þýöingar á frönskum verzlun-
arbréfum. — H. A. Blöndal.
Sími 3718. (178
n
STÚLKA óskast á veit-
ingastofu. Uppl. á staðnum.
Tjarnarbarínn. (267
HOOVER-ryksugur. —
VIÐGERÐIR, Tjarnargötu
11. Sími 7380. (2.57
HREINGERNINGA-
MIÐSTÖÐIN. — Hrein-
gerningjar — gluggahreinsun
—• utanhúsþvþttur. —-Símar
AI5.S og 2904.(233
HREINGERNINGAR. —
Stórar og sináar pantanir. —
Sími '1273. -—- Hreinóstöðin.
___________________(f44
TÖKUM hreingerningar,
stórar sem smáar. Karlmaö-
ur og kona vinna verkin. •—
Sirni 2708. (111
DÍVANAR. Viögerðir á
dívönum og allskonar stopp-
uöum húsgögnum. — Hús-
gagnaverksmiðjan Bergþóru-
götu n Sími 81830. "(281
PLISERINGAR, hull-
saumur, zig-zag. Hnappar
yfirdekktir. Vesturbrú, Guð-
rúnargötu 1. Sími 5642. (18
SAUMAVÉLAVIÐ-
GERÐIR. Ritvélaviðgerðir.
Vandvirkni. — Fljót af-
greiðsla. Sylgja; Laufásvegi
iq (bakhúsið). Sími 2636.
FATAVIÐGERÐIN,
Laugavegi 72. Gerum við föt
Saumum og breytum fötum.
Hullsaumum. Sími: 5187.
ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og
vel af hendi leystar. Eggert
Hannah, Laugavegi 82. —
Gengið inn frá Barónsstíg.
NÝJA Fataviðgerðin —
Vesturgötu 48. Saumum úi
nýju og gömlu drengjaföt,
kápur og fleira. Sími 4923.
KJÓLAR sníðnir og
þræddir saman, Afgreiðsla
kl. 4—6. Saumastofan, Auö-
arstræti 17. (124
FATAVIÐGERÐIN,
Laugaveg n, gengið inn frá
Smiðjustíg. Gerum við og
breytum fötum og saumum
barnaföt. Sími 7296. (121
RAFMAGNSKLUKKUR
teknar til viögerðar. Skart-
gripaverzlun Jóns Sig-
mundssonar, Laugaveg 8. ;—
UNG hjón vantar húsnæði,
2 herbergi og eldhús. Uppl.
i síma 7315. (234
FULLORÐIN stúlka ósk-
ar eftir herbergi og eldunar-
plássi. Tilboð, merkt: „1.
júlí—1126“, sendist blaðinu
fyrir laugardag. (242
HÚSPLÁSS. Óska eftir 1
herbergi og eldhúsi eða 2
litlum herbergjum. Tilboð,
• merkt: „Tvær—1127“, send-
ist Vísi. (25°
HERBERGI fæst gegn
gólfþvotti tyisvar í viku. —
Uppl. eftir kl. 5 e. h. Þing-
holtsstræti 35. (256
-------------------------
HERBERGI óskast i eða
sem næst miðbænum. Tilboð,
merkt: „400—11129“ sendist
afgr. Vísis fyrir þriðjudag.
— LEIGA —
SENDIFERÐABIFREIÐ
eða lítil vörubifreið, óskast
á leigu í vikutíma í innan-
bæjarkeyrslu. Uppl. í síma
6299. (266
ENSKUR barnavagn á há-
um hjólum til sölu og sýnis
kl. 5—7 í dag á Vifilsgötu 2.
TIL SÖLU sumarkjóll,
lítið númer, tvennir striga-
skór nr. 37. Bergstaðastræti
9. — > (261
TÆKIFÆRISGJÖF. Nýr
standlampi með skerm til
sölu, sérstaklega ódýrt.
Uppl. Skúlagötu 74, II. hæð,
til liægri. Simi 81476. (262
STÓR miðstöðvareldavél
til sölu. Uppl. í síma 80239,
eftir kl. 8 á kvöldin. (258
REYKYFIRHITARAR,.
Höfum til sölu eitt stykki
reykyfirhitara. Járnsmiðjan
Kyndill, Sigtúni 57. — Sími
3606.(ÆS
KVENREIÐHJÓL til
sölu. Þórsgötu 15, milli kl.
67-7 í dag.(254
SEM NÝ, ensk kápa til
sölu og svartur kjóll. Hall-
veigarstíg 9, II. h., milli
4j4—8 e. h.
ÓDÝRT. — Til sölu dívan,
verö 100 kr., og norskir
skíðaskór á 80 kr. á Fram-
nesveg 38 eftir kl. 8 ílrvöld.
KLÆÐASKÁPAR (sund-
urteknir), stofuskápar o. fl.
til sölu. Njálsgötu 13 B,
skúrinn, kl. 5—6. — Sími
80,577-Ó49
GÓÐ, ensk barnakerra til
sölu. Uppl. í síma 8159. (249
LAXVEIÐISTÖNG, hjól
og lína, tjakl, ásamt trégólfi,
til sölu. Uppl. í símá 4192 og
2630. (251
LÍTILL vélbátur til sölu.
Uppl. Sörlaskjóli 56, mið-
hæð, kk 4—7. (245
NÝTT barnarúm til sölu.
á Framnésvegi 48, kjallara.-
Sími 5519.(246
STÓLKERRA og barna-
grind til sölu fyrir hálívirði
á Sundlaugavegi 2S til hægTÍ.
W* fi (247
SEM NÝR peysufata-
frakki og sjal til sölu. Uppl.
í síma 4625. (243
GÓÐUR barnavagn til
sölu. Verð 400 kr. Uppl. í
síma 80343. (241
OTTOMAN, litið notaður,
ásamt 2 „pullum“, til sölu.
Uppl. í síina 3758. (0*30
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Chemia h.f.
Sími T077. (205
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir, einnig sultuglös.
Sækjum heim. Sími 4714 og
80818.
GUITARA — harmonik-
ur. — Við káupum og selj-
um guitara og harmonikur.
Verzlunin Rín, Njálsgötu 23.
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum heim. —
Humall h.f. Sími 80063. (43
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
■kápar, armstólar, bóka-
hillur, kommóður, borð,
margskonar. Húsgagnaskál-
inn, Njálsgötu 112. — Sími
81570. (4ta
KAUPUM: Gólfteppi, út-
yarpstæki, grammófónplöt-
ttr, aaumavélar, notuð hús-
gögn, fatnað og fleira. —
Kem samdægurs. — Staö-
greiðsla. Vörusalinn, Skóla-
vörðustíg 4. Sími 6861. (245
KARLMANNAFÖT. —
Kaupum lítið slitinn herra-
'fatnað, gólfteppi, harmonik-
ur og allskonar húsgögn. —
Sími 80059. Fornverzluniru
Vitastíg 10. (154
PLÖTUR á grafreiti. Út-
yegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.
DÍVANAR, stofuskápar,
klæðaskápar, armstólar,
kommóður. Verzlunin Bú-
slóð, Njálsgötu 86. — Sími
8X320. f37í
KAUPUM tuskur. Bald-
urseötu 30 (166
KAUPUM notuð strau-
járn. Raftækjaverzl. Ljós &
Hiti h.f.. Laueraveg-i 70. (32
TIL FERMINGAR-
GJAFA: Falleg saumaborð,
kommóður og rúmfataskáp-
ar. Húsgagnaverzlun Guð-
mundar Guðmundssonar,
Laugavegi 166.