Vísir - 08.06.1950, Side 7

Vísir - 08.06.1950, Side 7
Fimmtudaginn 8. júní 1950 V í S 1 R fl hjálp að halda — og tryggð. Elskendur á flótta fá frekar hjálp hjá konu af hennar tagi en systkini.“ Blaise hrökk við. „Hver fjárinn!“ hrópaði hann. „Hvaða dagur er í dag?“ „Laugardagur. Fimmti dagur frá þvi að við fórúm frá Fontainebleau.“ „En, þá, ef konungur — —“ Hann reiknaði í skyndi í liuganum. Þau liöfðu komizt di*júgan spöl þá tvo daga, sem konungur hafði verið á veiðum og farið fljótt yfir frá Sens, þangið til slysið varð. En tuttugu og f jögurra stunda töf gæti orðið hætluleg. Ef konungur liefði boðið móður sinni byrgin, þegar hann kom af veiðunum, og sent lirað- boða af stað þegar, mundu þeir þegar komnir til Dijon. Blaise fylltist grémju af tilhugsuninni um, að Anne slyppi Jcannske eklci úr landi, af þvi að hún fórnaði sér til að hjúkra honum. „En, ungfrú, Drottinn minn — —“ „Yerið óliræddur,“ svaraði hún. „Eg er farin að lialda, að hertogafrúin hafi fengið að ráða og engir liraðboðar verið sendir.“ „Það er samt engin vissa fyrir því,“ sagði Blaise á- hyggjufullur. „Það eru ekki nema fimm mdlur til landa- mæranna. Við getum komizt til Saint-Bonnet í lcveld.“ „Vitleysa! Þér getið ekki setið hest næstu tvo daga.“ „Eg skal sýna yður, hvort eg get það elcki!“ Hann svifti af sér ábreiðunni og settist upp, en vafði lienni að sér jafn- skjótt aftur. „Hvar eru buxurnar mínar?“ „Þar sem þér finnið þær ekki fyrr en á morgun. Og þér fáið elcki stigvélin yðar heldur fyrr en þá. Nei, monsieur, þér sitjið fastur. Gerið svo vel að eta súpuna yðar.“ „Ofbeldi!“ mælti hann. „En þér gætuð haldið áfram, ungfrú. Eg gæti aldrei fyrirgefið sjálfuin mér, ef þér lcæm- ust elcki undan min vegna.“ Hún varð undrandi á svip. „Þér eruð dálaglegur varð- maður! Ilvað um fyrirmæli hcrtogafrúarinnar? Mig lang- ár bókstaflega til að lcæra vður fyrir henni. Var yður ekki sagt að gæta min eins og liægt væri? En þér ællið jafnvel að reka mig áfram eina míns liðs — það érii drottinsvik, hvorki meira né minna. Æ, eg er nú byrjuð að sríða yður aftur!“ Hún klappaði honum á aðra höndina. „Vesalings monsieur de Lalliere.“ Blaise hló og lagði til atlögu við súpuna. „Gætum við ekkí gerl samsæri svona til að sýnast? Þér gætuð beðið mín i Saint-Bonnet og eg fylgdi yður þaðan til Genfai'.“ „0, herra,“ sagði hún í glensi, „eg mundi ekki þora að fara svo langa leið ein. Eitthvað gæti komið fyrir míg.“ „Mér hefir skilizt, að mikilvæg málefni krefðust skjótr- ar ferðar vðar til Gcnfar.“ „Þau geta beðið,“ svaraði hún, en þagnaði svo, eins og svo oft áður, þegar samkomulag þeirra virtist orðið hið bezta. Hann fann, að hún varð fjarræn sem áður. „Er það dónalegt," sagði hann, „að spyrja, um hvað þér séuð að hugsa?“ „Fjarri þvi,“ svaraði hún og þó fannst lionum svar hennar í hött: „Eg var að hugsa, hvar eg ætti að sofa i nótt. Eg get ekki sofið í húsinu. Eg er hörð af mér en eklci svo, að eg gæti það. En hvað það snertir að sofa hér, þá horfir það öðru vísi við, þar sem þér eruð orðínn hressari-—“ Hún lyfti brúnum. Blaise bandaði frá sér með annari hendi. „Þessi liöll stendur yður öll til boða. Eg skal fara út á akur — það verður ekki i fyi'sta sinn, sem eg sef undir berum liimni. En eg v e r ð að fá brækurnar.“ Hún hristi höfuðið. „Nei, þá mundum við bregðast von- um húsfreyjunnar. Þér sofið hérna megin i heyinu og eg hinum megi. Og vei þeim, sem hugsar illa um okkur. Eg er hvort sem er búin að glata mannorði mínu ■— svo er yður fyrir að þakka, flagaranum. Ætli eg nái mér nokkru sinni aftur?“ Hann svaraði með þvi að klappa henni á höndina, þvi að hann gat ekki komið upp nokkru orðí. Hefði1 hann sagt það, sem komið var fram á varir hans, hefði samband þeirra orðið allt annað á eftír. En hann vildi ekki hætta á það, að liertogafrúin fengi höggstað á honum. Eh einn góðan veðurdag skyldi hann, þrátt fyrir de Norville — -— Hann gat haft taumhald á tungu sinni en réð ekki við blossann í augum sínum. Hún varð óróleg, en sagði svo: „Þetta var ódrengilega spurt af mér, monsieur. Eg skal svara spurningunni sjálf — aldrei.“ En liún brosti ekki lengur og Blaise hugleiddi, liver á- .stæðan mundi vera. Þegar liún var farin, brölti hann á fætur og leitaði að fötum sínum og fann þau fljótlega. Ilonum varð Ijóst, þegar liann var alldæddur, að það væri rétt, sem Anne hafði haldið fram, að hann mundi ekki geta setið hest fyrst um sinn, svo að hann lagðist fyi'ir aftur. En eftír noklcra hríð heyrði liann samræður manna við kveldverð- arborðið og af því að honum skildist, að hann yrði að liðka sig, eins og kostur væri á, ef hann ætlaði að verða ferða- fær, staulaðist hann niður af loftinu og tíl borðstofunnar á bænum. Audin bónch var þar fyrir, þrir fullvaxta synir hans, risar á vöxt, og önnur aflcvæmi aulc vinnumanna og grið- kvenna. Ilonum var vel fagnað og boðið að setjast að borðum með þeim. Maturinn var einhæfur — vín, súpa og svart brauð — en mjög hressandi og þegar máltíðin var á enda, var hann næstum búinn að sanna Anne, að hann mundi verða ferðafær næsta dag. Þegar þau voru búin að þalcka góðgerðirnar og boðið góða nótt og húsfreyjan litið kankvislega til þeirra nokkrum sinnum, héldu þau aftur upp á heyloftið. Tungl í fyllingu var að gægjast upp fyrir sjóndeildar- liringinn og inn um hlöðudyrnar. Kyrrð kveldsins hvíldi yfir landinu, sem virtist úr silfri undir geislum mánans. Anne og Blaise löðuðust ósjálfrátt út að dyrunum og sett- ust þar. Ilvorugt þeirra fannst ástæða til að tala og það sagði rauuar meira en langar ræður. Fyrir fáeinum dög- um liefði það verið óeðlilegt, ef þau liefðu ekki skipzt á einhverjum orðum, en nú liæfði þögnin skapblæ þéirra fullkomlega. e Anne fór allt í einu að í'aula erlent lag, sem minnti Blaise á liin ensku orð, sem hún hafði mælt, þegar hann SKIRAÚTGCRÐ __RIKISINS M.s. Herðubieið austur mn land til Siglu- fjarðár hinn 12. þ.m. Tekið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Flateyjar á Skjálfanda á morgun. Far- seðlar seldir árdegis á mánu- dag. E.s. Armann Tekið á móti flutningi tií Vestmannaeyja daglega. Aukaskipsferð verður til Vestfjarða um helgina. Vörumóttaka til Pat- reksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Súgandafjarðar, Bol- ungavíkur, Isafjarðar og Súðavíkur á morgun og ár- degis á laugardag. GUÐLAUGUR EINARSSON. Málflutningsskrifstofa Laugavegi 24. Sími 7711 og 6573. L JÓSMYNDASTOFA ERNU OG EIRlKS er i Ingólfsapóteki. Austin 10, módel 1939 nýskoðaður og sprautaður til sölu. Til sýnis við Leifsstyttúna frá kl. 8— 10 í kvöld. Nýtt danskt barnatvíhjól til sölu. Upplýsingar í síma 81316 milli kl. 6 og 7 í kvöld. I sama mund og ófreskjurnar tvær geistust að þeim, dró Ghak í handlegg Ginnes og kippti honum til hliðar. Fyrir bragðið rauk nautið á tigris- dýrið, rak hornin á kaf í lcvið þess og færði það til jarðar á svipstundu. Ghalc var ljóst, að nautið sá.e.kki neitt, og snei-i sér þvi að tigrisdýrinu og rak spjótið á hol. „Nautið hefir blindazt“, hrópaðí Ghak. „Fáðu mér spjótið,- ég skal ger« út af við það“. ( C Æ Sunmfkái 11» i■■ 'i ■■ ■iiWimiimmms - TARZAN -

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.