Vísir - 08.06.1950, Page 8

Vísir - 08.06.1950, Page 8
 . É8S Fyrir nokkru varð hörmulegt námuslys í Gelsenkirchen í Þýzkalandi. Maigir námumenn íorust en nokkrum varS bjargað rnjög- særðum. Myndin er af einíint námumann- anna,. sem brann mjög' rnikið í andliti, en augun sködd- uðust ekkert. Fimmtudaginn 8. jóní 1950 ársins á sunnudaginn. |L@ikarar og blaðamenn leiða saman hesta I 1 sína í tvísýnum leik. Þaö leikur ekki lengur á Jónsson forstjóri. Hraðboöi tveim tun 'gum, aö n.k. sunnu1 verður Jón Eyjólfsson, en dag fer fram á Íþróttavellin-1 íæknir mótsins verður Sig- um einhver merkilegasti urður E. Hlíðar, yfirdýra- :Mnattspyrnukappleikur, sem læknir. Forseti mótsins er há&ur hefir verið á þessu Pétur Á. Jónsson óperusöngv lanái, er iéikarár og blað'a-' ari. í hjúkrunárliðinu verða menn leiöa saman 'hesta leikkonurnar Gunnþórunn síná. j Halldórsdóttir, Anna Guð- Hefir verið vandáð til móts mundsdóttir, Þórá Borg Ein- þessa, eftir því, sem föng arsson, Regína Þórðardóttir, eru á, og er mönnum því Inga Laxness og Inga Þórð- ráöiagt að fara ekki úr bæn-1 ardóttir. um á sunnudag, til þess að TT 7 ... . . ,, ., . , \Happdrætti. missa ekki af þessan ser- - , ... ,, , ,, , L k I sambandi við mot þetta stæðu skemmtun. . Eamldarþáttur. Það spillir ekki, að einn happdrættismiði. Vinning- yinsælasti gamanleikari arnir eru þessir: 1) Ferð með jþjóðarinnar, Haraldur Á. Sig Gullfossi til útlanda og til urðáson, verður kýpnir móts baka. 2) Blaðamannabæk- ins, hljórhsveit undir stjórn1 urnar frá uþphafi, frumsýn- iBjörris R. Einarssonar mun ingarleilmt Þjóðleikhússiris, annázt tónlistarhlið málsins. j íslandsklukkan, Fjalla-Ey- : Keppendur og hjúkrunarlið ,vindur og íslandsklukkan og ; :munu gangá fylktu liði inn Við sundin blá, eftir Tómas . á völlinn og einn hring undir j Guömundsson. 3) Tveir mið- dynjandi músik, en í hléinu ar aö Brúðkaupi Figaros. 4j er glæsilegt happdrætti, og gildir aögöngumiðinn sem Tveir miðar að Bláu stjörn- unni og 5) Tveir miðar í yerður ýmislegt til skemmt- 'uoar, svo sem eggjaboðhlaup : leikkvenna, Lárus Ingólfs-!Tjarnarbíó. son syngur- gamanvísur,! . ,, ,.x. . sungið verður, og ef til vill ;muriri leikarar og blaða- .... . , . . . (aðalmenn og varamenn): :menn þreyta reiptog, ef ' .... T,, TT ... .. , r.. -J r ,, Bryniolfur Johannesson, Har .iieilsan leyfir, eftir (vafa- J_... ... ,v’ . ... , í , , . aldur Biornsson, Alfreð And- iaust) harðan og tvisynan , T, , . , ., resson, Larus Palsson, Fnð- ; fym halfleik. í landsliði leikara veröa ‘Starfsmenn. Hinn kunni íþróttafröm- finnur Guöjónsson, Gestur Pálsson, Haraldur Á, Sig- urðsson, Jón Aðils,^ Indriði Undanfarna viku hafa yer, "ið hér tveir sænskir útvarps- menn og unnið hér að upp- töku á dagskrárlið fýrir sænska útvarpið, er néí'nist „norrænt lýðræði'1. Ménn þessir lieita Lennart Dansk, fréttastjóri og Göstít Skoglund, rikisþingmaður frá Umeaa i Vesturbotni. Áð- ur liafa slíkar upplökur á vegum sBenska úlyarpsins far- ið frain í Danmörku og Finn- landi. I þessum dagskrárlið cr leitast við að gefa sænskum hlustendum hugmynd um, hvernig lýðræðiö er í yerki á Norðurlöndum, lijá enistald- ingum, allt frá vöggu til grafar. Lýst mannréttindum, svo scm kosningaiTÓtti hvernig menn nota hann, starfstilhöguu þinganna, bæjarstjórna og svo frám- vegis. Dagskrá sem þessi nýtur mikilla vinsækía í Sviþjóð, enda vcl lil hennar vandað. Ilér hafa þeir Danslc og Skoglund notið fvrirgreiðslu ííkisúlvarpsins og upptöku- tæki, en dagslcrána hafa þeir svo meðí'erðis liéðan á plöt- um. Hinir sænsku útvarps- mcnn munu liafa farið héðan heimleiðis i gær. tiðrir og formaður KR, Er- j Waage, Ævar Kvaran, Lárus lendur Ó. Pétursson mun Ingólfsson, Valdimar Helga- dæma þenna tvísýna leik, og son, Þorsteinn Ö. Stephen- ekki fará véttlingatökum um1 sen, Wilhelm Norðfjörö, Val- iþessa hörðu knattspyrnu- j ur Gíslason, Róbert Arn- :merin. Línuvörður Ragnar, finnsson og Klemens Jóns- ---------------------------- son_ í liði blaðamanna verða: Bjarni Guömundsson, Her- steinn Pálsson, ívar Guð- mundsson, Thorolf Smith, Ari Kárason, Þorbjörn Guö- mundsson, Andrés Kristjáns son, Jón Helgason, Halldór ÍKristjánsson, Högni Torfa- 'son, Sverrir Þórðarson, Gísli Ástþórsson, Þorsteinn Jósefs son, Loftur Guðmundsson, Magnús T. Ólafsson og Krist ján Jónsson. íByrja róöra á nýjan leik. Einkaskeyti til Vísis. — Eskifirði í gær. —• Svo mikillar fiskigengdar hefir oröið vart fyrir Aust- fjörðum, að bátar eru byrj- aðir róðra. Róa héðari fimm bátar og hafa fengið allt aö 20 skip- pund í róðri. Er þetta ein- göngu þorskur og verður annnars fisks ekki vart. Er þetta mjög óvenjulegt. Þrír bátar munu fara héð- an á síldveiðar í sumar. — Ingólfur. 4 f i. mót Ið i kvöSd Vormót 4. flokks í knatt- spyrnu heldur áfram kl. 6.30 í kvöld á Grímsstaðaholts- vellinum. Þá keppa Þróllur og Fram, og strax á eftir Valur og Iv.R. Tvendarkepþni í bridge. Fyrsta umferð í tvenndar- keppni Biidgefélags Reykja- víkur var spiluð í fyrradag. Svcit Louise Þórðarson vanii sveit Dóru Sveinbjöi’iis- dóttur með 10 stigum, syeit Jónu Rútsdóttur vann sveit Esther Rlöndaí mcð 0 stig- um, sveil Vigdísar Guðjóns- dóttur vann svcit Oskar Kristjánsdóttur með 12 stig- um, sv. Ástu Flygcnring vann sveit Hallfuðar Jónsdóllur með 35 stigúm, svcit Dag- hjartar Eiriksdótlur vann svcit sveit Guðrúnar Angan- lýsdótiur mcð 10* sligum, sveit Astu Bjarnadóttur vann svcit Sigríðar Sigurgeirsdótt- ur nxeð G stigum og jafntefli gerðu sveitir Laufeýjar Arn- alds og Margrélar Jónsdólt- Ur 0 stig. Onnur iimferð fer fram í Tjarnarcáfé í kvöhl ld. 8. Verður írskt-íslenzkt félag stofnað hér. Ágæiir fyrirlestrar prói McHugh um MS fræga Abbey-leikhús. prófessorinn Roger McHugh fíutti tvö ériridi utri Abbey-leikhúsið í litla saln- um í Þjóðleikhúsinu í gær og fyrradag við ágæta aðsókn og forkunnár góðar undir- teklir. Áður en fvrra erindið liófst aflieníi próf McIIugh Þjóð- leíkhúsinú að gjóí hijóin- upplöiui af leikritinu „Ridérs to thc Sea“, eftir Synge, en það Iiöfðu Abbey-teikarar leilcið sérstaklega fvriv' Þjóð- leikhúsið. Rakti McHugli í erindi sínn ástæðuna fyrir athygli þeirra, er Abbey-leikluisið vakti á sér strax fyrstu árin, einknm vegna skáldanna Yeats og Synge. Þá minntist hann á teikaðferðir fyrr og siðar og kom glöggt fram, að txann er skarpur gagmýnandi. Próf. Mcílugli fliitli svo síoara erindi sitt í gær og ræddi þá einkum sögu Aþbéy- Íeikbússiiis og leikritaskáldin Sean O’Casey, Vineent Cafróll og Lennox Robinson og. notckur fléiri og las kafla úr leikritum eftir þau. Þá gat liarin áhrifa þcirra, er ensk leikritaskáid hafa orðið fvrir af írurii. Þá gát líann nokk- ixvrá lieimsfrægra irski'a leikará, svo sein Sarali All- good og MacGörmack og ileiri, er gert böfðu gai'ðinn frægán. Að Ípkimi gerði bann nokkum samanburð á leilc islenzkra leikai’a, er hariri há’fði séð, og irskra. lökriri erindinu kvaddi próf. GuðJxrandur Jónsson sér hljóðs, þakkaði fyiirlesaraix- um og varpaði frarii þeirri hugmvnd, livort ckki va'ri tímabært að stofna Jxér írsk- íslcnzkt félag og íslenzkt- írskt í Dýfliiini. — Próf. McHuglx fer liéðan á mánu- dáginn. Fram vann Fram sigraði Víking með 4 mörkum gegn 2 á fjórða 1 leik íslandsmótsins, sem fram fór í gœr. j í fyrra hálfleik var ekkert . márk skorað. Víkingar skor- juöu fljótlega 2 mörk í síðari hálfleik, en Fram jafnaði og jsköraði síðáh tvö mörk á jsíðustu mínútum leiksins.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.