Vísir - 16.06.1950, Blaðsíða 3

Vísir - 16.06.1950, Blaðsíða 3
Föstudaginn 16. júní 1950 VIS1R KM GAMLA BIO MK Sýning á vegum félagsins MlR. ,/i: ^|| (Menningartengsl Islands og Ráðs t jóruarríkj anna) Æskan á þingi Litkvikmynd frá æsku- lýðsþingi í Budapest. Iþróttir, þjóðdansar, ballet, söngur. ' sýndur kl. 5 7 og 9. Síðasta sinn. riQ Skálagötu. Sfml «444 SNABBI Sérlega fjörug og hlægileg gamanmynd, sem hjá öll- um mun vekja hressandi og innilegan hlátur. Aðalhlutverkið Snabba hinn slóttuga leikur RELLYS ásamt Jean Tissier Josette Daydé S<md kl. 5, 7 og 9. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, 2360. . Skúlagötu, Símx UU TJARNARBIÖ MM Glitra daggir, grær fold Ein vinsælasta kvik- mynd, sem sýnd hefur ver- ið hér á landi. 56. sýning. Sýnd kl. 9. Sagan af AI Jolson Þessi heimsfræga söngva- mynd verður sýnd kl. 5. Aðalhlutverk: Larry Parks. Sími 81936 Sýning- á vegurn félagsins MlR. (Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarríkjanna) Varvara Vasiljevna Áhrifarík rússnesk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Vera Maretskaja Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Titkynning frá Vörwliílís4j«'«i*afélagiiiii Þróiilir Þessa árs merki á bifreiðar félagsmanna, verða af- hent á stöðinni frá 16. þ.m. Félagsmenn eru áminntir um, að þeim ber að hafa merkt bifreiðar sínar fyrir mánaðamót. Stjórnin. TILKYNIMING til matreiðslu- og framreiðslunema og aðstandenda þeirra: Að gefnu tilefni vill stjórn Sambands matreiðslu- og framreiðslumanna taka fram, að fyrir tilstilli sam- handsins geta engir nemendur eða aðrir fengið að þreyta próf í þessum iðngreinuni, nema að lóknu námi samkv. lögum um iðnfyæðslu. Allar nánari upplýsingar varðandi þessi mál, mun formaður sambandsins Böðvar Steinþórsson gefa á skrifstofu sambandsins Edduhúsinu við Lindargötu, síma 80788, milli kl. 11—12 og 16—17, alla virka daga nema laugardaga. Reykjavík, 13. júní 1950. F.h. Sambands matreiðslu- og íramreiðslumanna, Böðvar Steinþórsson Janus Halldórsson, formaður. vararitari. !ezt á aflýsa í Vísi. G-menn að verks ( Gangs of New York) Mjög spennandi amerísk sakámálamynd, byggð á sakamálaskáldsögunui „Gangs of New York“ eftir Herbert Asbury. •— Danskur texli. Aðalhlutverk: Charles Bikford, Ann Dvorak. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Silfur í Syndabæli Grand Canyon Trail Mjög spennandi og skemmtileg ný, amerisk kúrekamynd, tekin í fal- legum litum. Sagan var barnaframhaldssaga Morgunblaðsins í vor. Aðalhlutverkið leikur konungur kúrekanna, Roy Rogers ásamt: Jane Frazee og grínleikáranum skcmmtilega, Andy Devine. Sýnd kl. 5. M.s. Gullfoss fer frá Reykjavík laugardag- inn 17. júní kl. 12 á hádegi til Leith " og Kaupmanna- hafnar. Farþegar verða að vera komnir um borð eigi siðár en kl. 11 f.h. Það skal tekið l’ram, að farangur farþega vcrður skoðafur í vöruskoðun toll- gæzlunnar í Hafnarhúsinu, kl. 9—11 l.h. og verða far- þegar að vera búnir að láta skoða farangur sinn þar, áð- ur cn þeir fara um borð. H.f. Eimskipafélag Islands Slmakúihi GARÐUR Garðastræti 2 — Siml 7299. Útlán Get útvegað lán til stutts tíma gegn góðri tryggingu. Umsóknir merktar: „Lán — 1140“, sendist Vísi nú þegar. I dag föstudag kl. 20: Brúðkaup Figaros Uppselt. Á morgun laugardag kl. 18: íslandsklukkan Uppselt. ■ —o— Sunnudag kl. 20: Brúðkaup Flgaros Uppselt. —o— Aðgöngumiðar að 7. sýn- ingu á ópcrunni „Brúðkaup Figaros“ mánud. 19. júní verða seldir í dag frá kl. 13.15 —20. — Svarað í síma 80000 eftir kl. 14. M ■ U' f * Tf' -#'í- Eigmkona a valdi Bakkusar (Smash Up — The Story of a Woman) Ilin lirífandi og athyglis- vcrða ameríska stórmynd um böl ofdrykkjunnar. Aðalhlutverk: Susan Hayward Lee Bowman Bönnuð börmun yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bátur ásamt sem nýrri 4ra hestafla sólóvél tií sölu. Uppl. í sima 5637, eftir kl. 6. m TRIPOLI BÍO Sýning á vcgum MÍR: Ungherjar Rússnesk kvikmynd gerð el'tir samnefndri skáldsögu Alexanders Fadejefs, sem byggð er á sönnum viðburðum úr síðustu styrjöld. Tónlist eftir Sjostakovits. Aðalhlutverk: S. Gurzo Imakowa V. Inavow. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð fyrir börn. .. Síðasta sinn. I" ............ ....i.11 rmiiTTir - TIVDLI - TIVDLI TIVDLI - TIVCDLI Almennur dansleikur x salarkyrsum Vetrarklúbbsins I Tivoli. í kvöld kl. 9 ., lf. -’t'ivÖu"-'tÍvDlÍ - TIVDLI " TIVDLI - ann við efnistöku úr landi Hafnarfjaxðarbæjai'. Að niarggefnu tilefni, skal fram tekið, að öll efnis- taka úr landi Hafnarfjarðarbæjar, hverrar tegundar scm er, er stranglega bönnuð, án leyfis bæjarstjórna Hafnarf, jarðar. — Þeir, sem brjóla bann þclta, verða látnir sæta á- byrgð. Bæjarstjórinn i Hafnarfirði, 15. júní 1950, Helgi Hannesson. Alntennur dsitsleikur í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. Hljómsveit Krisfjáns Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7, dansað lil kl. 2. K. R. T.. •'cíáStSÉfe.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.