Vísir - 16.06.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 16.06.1950, Blaðsíða 6
0 V Í S I t\ Föstudaginn 16. júni 1950 Fiáröflun fyrir d^áfárhéimili pmanna. Fulltrúáfáð siománria- dagsins hefir ákveðið að halda nokkura dansleiki og skemmtanir til ágóða fyrir byggingarsjóð dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Fyrstu dánsleikir í þessu skyni verða Iialdnir i Tjarn- arcafé sunnudaginn 18. júní og í Tivoli húsakynnum vetr- arklúbbsins þriðjudaginn 20. júní, surinudaginn 25. júní og þriðjudaginn 27. júní, Minningarspjald dvalárheim- ilis aldraðra sjómanna fást í bókaverzlunum Helgafells í Aðalstræti og Laugaveg 100, og í Hafnarfirði hjá V. Long, auic þess á skrifstofu Full- trúaráðs sjómannadagsins í Edduhúsinu við Lindargölu 9 A. Sími 80788. MAGNtJS THOKLALíLiö hæstaréttarlögmaður málaflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1876 lengur, og gjöfin er ekki 'gefin í þvi skyni að fjand- skapast við neinn og því síð- ur til þess að kasta r\*rð á sögulegar minjar og lienni fylgir engin krafa, hvorki frá hcndi gefenda né lista- mannsins um að hún skuli sett á ákveðinn stað, ef það er gegn vilja þeirra, sem þcim málum ráða. Þó munu gefendurnir kalla það ómak- legar þákkir, ef krafizt verð- nr að henni sé komið fyrir 3,að húsabki." Ragnar Jónsson. Til söln ... '"''n imaJ ‘‘fi-. tnjög fallegí ; jjós, , liíj}fsið( siunarkápa ásamjt. sv.örþi Galícrdinpilsi, bl,ússu og tilheyrandi hatti, nýjasta ameríska tízka. — Einnig svört dragt, meðalstærð. Til sýnis á Ásvallagötu 10, kjallaranum. : ,-> ■. 1 - 57Ö-N •’stúlká' tekíit ’áKT'• ker '&í %ör vðrk ’ hjá’ sængurkotíuriri ; 1 Sími’ 7%®, • ld. '4—6. ■ Vs ( STÚLKU vantar til heim- ilisstarfa á garöyrkjustöö í sveit- Uppl. í.síma 3238- (496 TVÆR stúlkur óska eftir vinnu viö kaffisölu þann 17- júní í tjáldi. — Uppl. í sínia 7542. •- (495 SÁ, sem fann peninga- btulduna í Austurbæjarbíó á Symfóníuhljómleikunmn er vinsamlegast beöinn aö skila herini á lögreglustiiöina gegn fundarlaunum. (474 STÚLKA óskast (ekki yngri en 20 ára) til aö hugsa um heimili í forföllum hús- móöur. — Uppl- eftir kl- 7, ekki svaraö í síma. Lilja Bendixson, Snorrabraut 4S. UNGLINGSSTÚLKA, 12 —14 ára, óskast til aö gæta barna um óákveöinn tíma- — Uppl. í síma 7930- (487 TAPAZT hefir viravirk- isnæla frá Reykjahlíð 12- — Sími 2596. (475 TAPAZT hefir barnahúfa, blá og hvít, á Vitastig eÖa Grettisgötu. Finnandi vin- samlega skili henni á Kára- stig g A- fd8iT HÚSEIGENDUR. Nú er tækifæriö að láta mála aö utan. Efni fyrirliggjandi- -—• Uppl. í síma 6032 eftir kl- 6 i kvöld og næstu kvöld. (477 GLERAUGU töpuöust í gær. Vinsamlega skilist á Berg'sstaöastræti 20. — Sími 7339- (486 TELPA óskast til aö gæta barna. Braggá 6, Flugvallar- veg. Uppl. í síma 3185. (471 HÚSEIGENDUR athugið- Set í rúður — annast við- gerðir utan og innanhúss. — Uppl. Málning og járnvörur. Sími 2876- (366 FUNDIZT hefir silfur- armband- Vitjist áö Vega- mótum 2, Seltjarnarnesi. (490 SVISSNESKT kven-gull- armbandsúr tapaöist í gær á lciðinni frá kirkjugaröihum og i gegnum miöbæinn- Skil- ist gegn fundarlaunum á Njálsgötu 4- I498 FATVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Drengjaföt, kápur 0. fl. — Sími: 5187. GULL eyrnalokkitr fund- inn á Blómvallagötu. Uppl. í síma 6983. (500 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviðgerðir. Vandvirkni. — Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsið) Sími 2Óe6. MAÐUR í millilandasigl- ingum óskár eftir 1 herbergi og eldhúsi sem fyrst. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt; „Húsnæði — 03“. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt 0g ~ vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gengið inn frá Barónsstíg. NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úi nýju og gömlu drengjaföt, kápur og fleira. Sími 4923. “ÍIERBERGI til leigu meö aögangi aö eldhúsi. Lang- holtsveg 184, niöri- (470 FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg xi, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og hreytum fötum og saumum barnáföt. Sími 7296. (121 TVO sjómenn vantár her- bérgi- Tilboö leggist á afgr. blaðsins fyrir mánudags- kvöld, merkt: .,Strax — 1146“. (472 GERUM við tjöld. Segla- geröin, Verbúö 2- Sími 5850- ELDRI hjón óska eftir íbúö á hæð, 2—3 herbergi og eldhús, aöeins tvö i heim- ili. Uppl. í síma 7952. (440 HREINGERNINGA- STÖÐIN.. Sími 80286. Flefir vana menn til hrein- gerninga. Árni og Þórarinn KVISTHERBERGI til leigu í hliöunum- — Uþpl. í síma 5819- (476 GERUM við straujárn og önnur rafmagnstæki. Raf- tækjaverzl. Ljós & Hiti h.f., Laugavegi 79. (31 EINHLEYPUR, roskinn maöur óskar eftir herbergi til leigu. Mætti vera i góðum kjallara. Uppl. í síma 5587Í HOOVER-ryksugur. — VIÐGERÐIR, Tjarnargötu 11. Sími 7380. (257 - STOFA til leigu meö eld- húsaögangi á Laugateig /■ PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hpappar yfirdekktir. Vesturbrú, Guö- rúnargötu 1. Simi 5642. (18 TIL LEIGU hcrbergi í Mávahlíð 31, uppi. (494 jtt^/////7Ef//JUí j \ y ■ V KNATT- ■ jííjffiS SPYRNU- i Wm félagið ÞRÓTTUR- ‘ i- og 2- íl. æíing kl. 8 í kvöld á Stúdentagarösvelliriurii. 3. fl. æfing kl. 9 á Stúdenta- garösvellinum.— Þjálfarinn- — KÁRLMANNS -og “lerien- rejöhjól. nýuppgerö, til sölri. Verö 5^0 kr. Uppl- 'eftir kl. 5 í Bergsstaöastræti 45, kjall- aranum (suöurenda). (485 BRÚN gaberdin karl- mannsföt til söltt- Meöalholt 17, vesturenda, uppi- Sími 81391, eftir kl. 5 i dag- (484 - VÍKINGUR, IV. 11. Mætiö allir viö íþróttavöllinn í kveld kl- 7 stundvíslega. — Fljög áríðandi aö allir mæti. IMPERIAL-ritvél til sölu. Uppl. í síma 5Ó72 eítir ld- 5 í dag. (482 KARLMANNSREIÐ- . HJÓL i ágætu standi til sölu á Grenimel 2, eftir kl. 7. (480 FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS RÁÐGERIR aö fara 5 daga skemmtiför vestur í Breiöafjaröareyjar. • Lagt af staö næstk. fimmtu- dag, 22. júní- Fariö meö bif- reiðum til Stykkishólms og meö mótorbát vestur í Flat- eý-. Feröast um eyjarnar. Bæöi fariö ut í Oddbjarnar- sker og innevjar- Komiö upp á Barðaströnd og { Vatns- fjörö. Ko;nið aö Brjánslæk- Þá komið í SuÖur-eyjar og gengið á Helgafell. Askrift- arlisti liggur frammi til þriöjiidagskvijlds' og þá á- kveöið hvort feröin verörir farin. VEIÐIMENN. Stórir 0g nýtindir ánamaðkar til sölu á Skólavöröuholti 13. — Sími 81779- (000 BARNAKERRA. Vönduð ensk barnakerra til söltt- — Uppl- í síma 5614 kl. 7—8 e- h. j dag. (478 VEL MEÐFARINN bartíávagn óskast. Uppl- í símá 80407 eftir kl- 3. (449 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl« 1—5. Símj 5395. — Sækjum. KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höföatúni 10. Chemia h.f. Sími IQ77. (205 Valur, Víkingur, Þróttur. Hr- Victor Rae, knattspvrnu- dómarinn'enski, sýnir knatt- spyrnukvikmyndir aö Hlíö- arenda [ kvöld kl. 8.30- — Val, Víking og 3. og 4. fl- Þróttar er boöiö- —- Nefndin. KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 808x8. KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Humall h.f. Sími 80063. (43 SEM .NÝTT gólfteppi, stærö 3X4 vards og sófa- borö er til sölu í dag á Óö- insgötu 17. (503 KLÆÐASKÁPAR, stofu- ■kápar, armstólar, bóka- hillur, kommóöur, - borö, margskonar. Húsgagnaskál- ínn, Njálsgötu 1x2. — Sími 81570. (412 KLÆÐSKERA saumaöar * kápur, úr ensku efni, stærö 44—48, til sölu meö tæki- færisverði. — Uppl. í síma 5982. (502 KAUPUM: Gólfteppi, út- Srmrpstæki, grammófónplöt- itr, saumavélar, notuö hús- gögn, fatnatl og fleira.. — Kem samdægurs. — Staö- greiösla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. Sími 6861. (245 NOTAÐIR fótboltaskór, nr. 40, óskast. Uppl. í síma 6983. (499 KARLMANNS reiöhjól til sölu. Uppl. í síma 2359. (497 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítiö slitinn herra- fatnaö, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. — Síml 80059. Fornverzlunin. Yitastíg xa Ú154 KLÆÐASKÁPAR (sund- urteknir), stofskápar 0. fl. til sölu- Njálsgötu 13 B, skúrinn, kl- 5—6- — Sími 80577. (149 PLÖTUR á grafreiti. Út- tegum áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir vara. Uppl. á Rauöarárstíg '26 (kjallara). — Sími 6126. GÓÐAR og ódýrar tún- þökur til sölu. Fljót og góö afgreiösla- Uppl- í síma 7473- (493 DÍVANAR, stofuskápar, klæöaskápar, armstólar, kommóöur. Verzlunin Bfc slóö, Njálsgötu 86. — Sími Rtcso < STOFUSKÁPUR, póleruð hnota, til sölu á Laugáteig 7- DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiöjan, Bergþórugötu tt. Sími 81830. (394 NÝKOMIN boröstofuhús- gögn úr birki, prýdd með út- skurði. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guömundssonar, Laugavegi 166. (300 FERÐARITVÉL (notuÖ) til sölu. Sími 7484. (479

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.