Vísir - 16.06.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 16.06.1950, Blaðsíða 7
V ISIR 1 Fosíudaginn 16. júní 1950 af borðuni, áður en liann hefði lokið frásögn sinni. Mark- greifinn hlýddi á hann með enn meiri atliygli, en liann hafði búizt við. Að endingu kvaðst Blaise feginn að fela lionum forsjá allra mála þeirra framvegis. ,,Jæja,“ mælti markgreifinn, „okkur hefir varla grunað, þegar eg sendi þig til hirðarinnar, að afíeiðingarnar >rðu þessar. Eg liafði vonazt til að geta bent konungi á þig með þessu, svo að þú kæmist fyrr til nietorða. Og eg er anzi hræddur um að hann gleymi þér eklci strax. Þú hefir lika lcynnzt heldur en ekki starfi því, .sem þig langaði svo til að komast i. En eitt virðist þó ljóst.“ De Sitrcy þagði drykldanga stund, svo að Blaise spurði: „Hvað, lierra?“ ,.Að þú verðúr að synda með straumnum. Þú sleppur ekki úr hringiðunni.“ ,,Eg skil yður ekki.“ Markgreifinn reis á fætur, gekk um gólf og staðnæmd- ist síðan við gluggann, en inn um hann barst niðurinn af Bón. „Eg skal reyna að slcýra þetta fyrir þér,“ sagði liann svo og settist aftur. „Við skuluin líta á málið fyrst frá sjónarmiði rikisstjórans, hertogalrúarinnar, sem eg iiefi alltaf dáð og nú meira en noklcuru sinni. Hún liefir unnið Frákklandi vel í máli þessu en á þinn kostnað. Hún notaði þig til að slá tvær flugur í einu hög'gi. Ilenni tókst það meS ágætum!“ „Tvær flugur?“ sagði Blaise undrandi. „Já. Hún vill komast fyrir það, livaða mann Wolsey kardínáli sendir og ætlar að reyna að handsaina hann i mákki við hertogann. Maður þessi er sennilega væntan- legur fljótlega og ungfrú Russell á lcanske að færa hon- um mikilvægar fregnir. Þess vegna varslu notaður til að liraða för hennar liingað. En annar tilgangur ýar einnig með þessari för. Hertogafrúin vildi gera mánnorð stúlk- unnar að engu, lil þess að konungur vilji ekki líta við henni frainar. Þar varst þú lienni einnig hjálplegur.“ ,.Já,“ mælti Blaise, „nú sé eg þctta greinilega. En livað gat eg gert annað?“ ,Ekkert af því að þú ert ungur og óreyndur. Þú skilur, að hertogafrúin gat beitl ýmsum öðrum, en valdi þó þig.“ „Er þá loforð liennar um að vernda mig fyrir konungi einkis virði ?“ De Surcy hristi höfuðið. „Eg vorlcenni þér, drengur minn. En litum nú á hlið konungs. Hann mun gleyma ungfrú Russell en ekki þér. Þér nnindi kannske verða óliætt, ef þú græfir þig í hernum einhvers staðar, en þú þarft ekki að gera þér neinar vonir um frama. Og hafðu það hugfast, að ef uppreist hertogáns af Bourbon fer út u,ni þúfur, mun Jiefndjn, eþld ,siður bjlna á.þér. cn. föður þinum og bróður fyfir drottinsvik þeirra'. Konungur mundi kannske ckki leggjast á litihnagnann fyrir að ræna hann konu, sem hann girntisf, af þvi að hann mundi ótt- ast að verða að athlægi, en hann mundi ekki liika við áð hegna bróður og syni svikara. Ekkert mundi vera auðveldara en að saka þig um sama glæp.“ „Þá er úti uni mig?“ „Nei, þú getur gert annað tveggja.“ Markgreifinn laul nær honum. „Þú getur gerzt svikari raunverulega, geng- ið í lið með hertoganum, gripið til vopna gegn Frakk- landi. Þú þarft ekki annað en að láta orð falla um það við ungfrú Russell, að við ætlum að hafa liendur i hári sendimannsins og þá mundir þú strax koma þér í mjúk- inn lijá liertoganum. Hann sigrar ef til vill og þá verður þú á grænni grein. Eða ef lionum mistekst uppreistin, getutr það verið þér meiri huggun að via, að þú varst hengdur fyrir sauð en ekki lamb. Eg ræð þér ckki til þess. Þú liefir verið grátt leikinn.“ Blaise slirðnaði „Eldd af hendi konungs. Og þér segið að liertogafrúin liafi unnið Frakklandi mikið gagn, þótt liún hafi reynzt mér illa. Nei, herra, eg hverf ekki frá ! fjögur frá Akureyri, 1 af ákvörðun þeirri, sem eg tók að I.alliére. Frakkland er ; Akranesi og 3 úr Reykjavík. mér meira virði en Valois-ættin, hvernig sem eg er sjálf- Egijl Skallagrímsson leggur ur leikinn.“ einn UPP afla sinn hér. „Og mér,“ sagði markgreifínn. „Þá er aðeins einn kost- ur annar — vinna shk afrek fyrir konung, að skemmti- för þin með ungfrú Russell verði eins og barnabrek i samanburði við það. Til allrar hamingju eru einmitt möguleikar á þvi að vinna shk afrek. Eg átti við það, þegav eg sagði, að þú yrðir að synda með straumnum. Hvað heklur þú, að mundi koma sér bezt fyrir konung eins og stendur? Ilann getur þess í bréfi sinu.“ Það var ijóst, að de Surcy átti við sönnun fyrir svikum Bourbons, sem hægt var að afla með því að liandsama liann á fundi við umboðsmann Englendinga. Þegar Blaise skildist það, hopaði hann í anda frá uppástungu þeirri, sem hann vissi, að mundi á eftir koma. „Setjum svo,“ hélt de Surcy áfram, „að þú verðir mað- urinn, sem veitir hinum erlenda sendimanni eftirför á fund hertogans. Setjum svo, að ]>ú yrðir maðúrinn, scm konungur gæti þakkað fýrir liandtöku, sem væri svo mik- ilvæg', að hún gæti breytt gangi sögunnar i álfunni. Land- varnaforinginn einn cr hættulegri á þessari stund en keis- aradæmið og England sameinuð. Eg endurtek, setjúm svo, að þér tækist að vinna þetta afrek. Þá mun þér verða borgið og þú mundir bjarga fósturjörð þinni um leið. Þú getur ekki reynt neitt annað en þetta.“ Markgreifanum til mikillar undrunar, svaraði Blaise engu, svo að hann spurði: „Skildir þú mig ekki, Blaise?“ „Jú, sannarlega, lierra. En setjum svo, að sendimaður- inn væri bróðir ungtrú Russell?“ ' De Surcy rak upp stói' augu. ,J>að skiptir engu máli.“ „Ef svo væri, vildi eg síður — gæti eg ekki — -----—“ Markgreifinn starði á hann og þögnin varð ógnþrungin. „Humm,“ sagði markgreifinn svo. „Eg liélt, að þú hefðir sagt, að liún hefði ekki lagzt með þér.“ „Eg sagði yður satt um það, hei-ra.“ „Eða hefir þessi stelpa gefið þér eitthvert lofarð, gefið þér vonir, þrátt fyrir samning sinn við de Norville?“ „Alls ekki.“ „Þá skil eg þig ekki.“ IJann virti Blaise fyrir sér vand- lega. „Jú, rtú skil eg.“ Markgreifinn gat ekki varizt þvi ! KAUPHÖLtlN er miðstoð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Hárnet hvít og rauð sportnet. Vatnslásar ásamt botnventli í hand- laugar. VELA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. Egill Skallagríms- son fær fullfermi á 5 dögum. Togarinn „Egill Skalla- grímsson“ kom nýlega af veiðum með fullfermi karfa, eftir aðeins fimm daga úti- vist. Mun togarinn hafa haft allar lestir fullar og mikiö af fiski á þilfari. Var aflinn lagður upp hjá Faxaverk- smiðjunni í Örfirisey og er vinnsla hafin þar. Átta skip íslenzk stunda nú karfaveiðar hér við land, £ & Sun-Ntftu, — TARZAIM ! -■ p^!v;iv / , ' Ráðagérðin var sú, að Ghak klæddist húð vai'ðarins og færi nieð Innés og Perry sem þræla út úr Plnitra. „Mahar- ai-nir eru lcvenkyns og þurfa þvi vél- ræna sæðingu“, sagði Pcrry. „í þcssari bólc er formúlan fyrir þessu. Við höfum liana á brott méð okkur, og að lokum munu Maliararnir verða aldauða. „Nærri má geta, hve verðmæt þessi bók var þeim. Þeir tóku síðan skinn halla á herðar Innes taldi víst, að Ghak, dulbúinn sér, svo ékki sá í andlit þeirra og lögðu scm vörður, gæti komið þeim héilu og af stað, framhjá mörgum vörðum og höldnu út frá þéssum skelfilega stað, Maharönum. Ekkert har til tíðinda og xar vongóður, er þeir gengu þarna fyrst i stað. framhjá. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.