Vísir - 21.06.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 21.06.1950, Blaðsíða 1
136. tbl. 40. Érg. MiSvikudaginn 21. júní 1950 lllilll '; : ' g§íp llii : '.' . /' ' Bandaríkjamenn hafa smíSað nokkrar spre ngjui'Jugvélar, sem hafa 6 hlaða hreyfla, Þessi gerð hreyfla þykir mikl i sparneytnari en eldri gerðir. Einn komst Aðeins einn sjómaður komst af af 73, er mikil sprenging varð í flutninga- skipinu Indian Enterprise. Skip þetta var 7 þús. lest- ir að stærö og varS spreng- ing í því snemma í gærmorg un og var þaS þá statt á Rauðahafinu, en skipiS var á leiSinni til Kalkútta. Skip, sem voru stödd á sömu slóS- um björguöu nokkrum mönnum úr sjónum, en flestum skaSbrenndum. AÍl- ir hafa nú látist nema einn sjómaður. SkipiS vai' meS sprengiefni meöferSis. r ■ * r i Tveir íslenzkir sjómenn lijgðu af stað til Nýja Sjá- land nú í vikunni og ætla að setjast þar að. Heita menn þessir Gísli Ólafsson, frá Djúpavogi, og Kristján Steingrímsson héð- an úr bænum. Þeir hafa fengið dvalarleyfi á Nýja Sjálandi og munu fá atvhmu- leyfi, þegar þcir koma þang- að, en föriu mun taka úm það l)il mánuð. Churchill vill þátttöku Breta í ráð- Mikil ölyun. Talsyerð ölvun á ahnanna- færi var i nótt. Voru margir teknir úr umferð og settir inn. Að öðm leyti var frekar ró- legt hjá lögreglunni. Jolin Forster Dulles, ráðu- nautur utanrikisráðherra Bandaríkjanna, er um þessar mundir staddur i Koreu. sjómanna í Grimsby Verkamanna- flokkurinn á fundi í dag. Lögð var í gær fram í neðri málstofu brezka þings- ins þing-sályktunartillaga, undirrituð af Winston Chur- chill og' Clement Davis, leið- toga frjálslyndra, þess efnis að Bretar taki þegar í stað þátt i ráðstefnunni um sam- einingu þungaiðnaðar Ev- rópuríkja. Á mánudaginn hefjast um- ræður i hrezka þinginu um Schuman-tillögurnar og mun þá þingsályktun þessi verða rædd. Vísitalan Vísitala framfærslukostn- aðar hinn 1. júní var 109 stig. í Löglm'tingablaðinu 16. þ. m. er frá þessu skýrt, og er þá miðað við grunntöluna 160 liinn 1. marz s. 1. Vantar blóðvatn, Rannsóknarstofa Ráskói- ans hefir tilkynnt, að skori- ur sé hér á blóðvatni sem varnarlyf gegn mislingum. Hefir stofnunin fariö fram á, aö einstaklingar, 17 ára og eldri, er nýlega hafa haft mislinga, gefi sig fram og láti taka sér blóS. Er hér um lítiö blóSmagn aö ræöa, sem. hver maður gæfi. Vísir tekur undir þessa áskorun, en hér þarf snör handtök, enda þótt mislingarnir geti ekkí. talizt skæöir og fari hægfc •yfir. ----4---- Norðmenn bíta í skjaldanendur. Z fréttábréfi til Vísis frá Oslo er m. a. minnzt á grein, sem nýlega birtist í blaðinu- Verdens Gang og fjallar um verndarsvæðið fyrir Norður- pandi. í bréfinu segir: „Gefur blaðið í skyn, að norskir fiskimenn muni hafa fyrir- mæli um takmörkun veiði að engu, ef þeim bjóði svo viö aö horfa. Einnig er tæpfe á „norrænni samvinnu“ í þessu sambandi og sagt, áð einkennilegt sé, aö íslend- ingar geri þetta, þegar hún. sé svo mjög á dagskrá. Yfir- leitt er greinin rituð af lítilli góðvild í garð íslendinga og er það einkennileg tilviljun, að húri skuli birtast á þjóð- hátíðardegi landsmanna." 80 togarar eru aðgerðarlausir Einkaskeyti til Vísis frá U.P. — Brezka blaðið „News Chronicle“ skýrir svo frá að raeira öng'þveiti ríki nú í öll- um útgerðarmálum í Grims- by en menn viti til í 30 ár. Samkvæmt frásögn blaðs- ins ganga nú 2000 sjómenn .þar atvinnulausir og 80 tog- urum hefir véi'ið lagt vegna ]>ess að ckki borgar sig að gera þá út eins og nú er ástatt. Ctgérðarmenn segja að öngþveiti þetta og með- fylgjandi atvinnuleysi sé að verulegu leyti að kenna, að allar nauðsynjavörur til út- gerðar hafi stórhækkað í verði og ennfremur hafi samkeppni erlendra fiski- skipa haft áhrif á fiskverðið. Sum útgerðarfélög liafa verið rekin með miklu tapi í margar viluir og hefir tap nokkurra verið áætlað 10 ]>ús. steríingspund á hverri viku. Margir togaraeigendur eru farnir að vona að ríkis- stjórnin grípi nú í taumana og rcyni á einn eða annan Iiátt að rétta við útgerðina. Aðrir útgerðannenn segja með rökum að togaraútgerð- in verði að sjá um sig sjálf á þann hátt að leggja kapp á framleiðslu góðrar vöru, sem lceypt sé liæsta verði á hverjum tima. Frjálst að hætta. I ]>iugsályktunartillögu þcirra Churchills og Davis er þess krafist að Bretar gerist þegar í stað aðilar að viðræðufuridinum um Schu- man-tillögurnar, sem nú er hafinn í París. Vilja flutn- ingsmenn að Bretar taki sömu afstöðu og Hollending- ar og áskilji sér frjálst val að hælta viðræðum, ef þeir á einhverju stigi málsins, telja tillögurnar ekki framkvæm- anlegar, Stjórnin í hættu. Talið er að þingsályktun- artillaga þessi hafi sett stjórnina í mikinn vanda, Framh. á 8. siðu. Hrintfiiut§ Ein af Douglas flugvélum Flugfélags íslands flaug s. 1. sunnudag í hfingflug með 20 manns úr Ferðafélagi Ak- ureyrar. Flogið var frá Akureyri austur um land í bliðskapar veði'i, og var úlsýni hið bczta. Höl’ð var viðkoma á Kirkju- bæjarklaustri og í Yesl- mannaeyjum, og skoðuðu •menn sig um á þessum stöð- um. Þá var flogið til Reykja- víkur og dvalið þar um stund, áður en lagt var upp í siðasta áfangann til Akureyrar. Var ferðalag þetla hið ánægju- legasta fyrir þátttakendur, enda veður vjðast livar bjart og fjallasýn fögur. * unf landið. Þá niá ennfremur geta þess, að Flugfélag íslands mun efna til miðnætursflugs norður fyrir land. Verður fyrst farið vestur og norður fyrir Horn en síðan austur með landinu og þaðan yfir- hálendið til baka. Var farið i fvrslu ferðina í gærkveldi með starfsfólk frá ameríska sendiráðinu i Reykjavik. Ferðin tókst prýðilega og var skyggni golt. Fyrsl var fan'ð yfir jökla til Akureyrar, nörður fyrir Grímsey og það- an vestur um Húnaflóa. Ferð- in stóð yfir frá kl. 11.30— 2.30 eftir miðnætti. ] Komið hefir til mála áö Framh. á 8. síðu, |t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.