Vísir - 21.06.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 21.06.1950, Blaðsíða 6
6 K S S I R Miðvilvudaginn 21. júni 1950 EnclurbyggiBgu Borgarvirkis lokið í júní. Endurbyggingu hins kunna líorgarvirkis í Vestur-Húna- vatnssýslu verður lokið í l>essum mánuði og verður í sambandi við endurbygging- una haldin minningarhátíð við virkið sunnudaginn 23. júlí í sumar. Borgarvirki mun vera elztu og' merkustu fornléifar liér á landi a. m. k. þær sem ofan jarðar em. Það er Húnvetn- ingafélagið í Reykjavik, sem .gengizt liefir fyrir }>vi að ÍBo rgarvirki er endurreist, cn :tvd slór skörð voru í þvi, þar ,sem virkisgarðár Iiöfðu Iirun- ið. Yeitti ALþingi s. 1. ár 5 þús. kr. og i ár 3 þús. kr. lil fþess að fullgcra viðgerðina, en nicðal Húnvetninga hér söfnuðust á 6 þús. kr. í sama augnamiði. Umsjónmeðverk- inu liafa þeir liaft Kristján Eldjárn þjóðminjavörður og Friðrik Á. Brekkan. Verkið liófst i fyrra liaust, en varð ekki lokið þá, en i ár hefir þvi síðan vexið haldið iáfram með þeim árangri, að húast má við að því ljúki í þessum mánuði. Virkið verð- ui’ endurreist eins nákvæm- lega eins og talið er að það hafi vci'ið í sinni uppruna- legu mynd. í ráði er ennfremur að lag- færa þá tvo vegi, er liggja að virkinu og liefir j þvi augna- :miði verið veittar 2500 kr. lir sýslusjóði og ennfremur hef- ir fengizt lofoi'ð frá vega- málastjóra um, að verldð ;vei'ði bi'áðlega hafið. Eins og að framan er getið verður efnt til liátíðahalda lijá vii'kinu í sumar og mun Húnvelningafélagið liér greiða fyrir ferðum norður ú liátíðina. Tilhögun minn- , ingarhátiðarinnar er ckki á- ikveðin ennþá, en flu-ttir verða þar fyi'irlestx'ar um sögu virk- 'isins og ýinislegt annað til skemmtunar. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. K.R. Knattspyrnumenn! x. og 2. fl- æfing í kvöld kl. 6,30—7,30 á Háskólavellinum. Mjög á- i'íSandi að allir ínæti- Þjálfarinn. Í.R. og K R. . Innanfélagsmót í köstunx og stökkum kl. 6 í kvöld. Frjálsíþróttadeildirnar. GOTT herbergi til leigix, . a-öeins karlmenn koma . til greina. Uppl- í Eskihliö 14, nxilli 6—8, kjallara. (560 TVÖ lítif herbergi meö aögangi aö eldhúsi til leigu fyrir umgengnisgóöa og þrifna eldri konu. Uppl- í dag frá kl. 5—8 e. h. á Hverf- isgötu 68. (561 IJNG hjón óska eftir íhúö- fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl- í síma 4072- (580 FORSTOFUHERBERGI til leigu á góöum og rólegum staö í Vesturbænum- Uppl. í dag í sírna 81028. (576 TIL LEIGU herhergi meö eöa án húsgagna. — Uppl. Máfahlíö 31, efri hæö. (589 GRÁTT kápubelti tapaöisf í Austurbænum í gær. Finn- andi hringi í sírna 2126- (362 GULLARMBANDSÚR karlmanns tapaöist 17- júní. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 6957. (563 TELPA tapaöi hrjósta- haldara frá teygjusundhol frá Laugaveg 69 aö Sund- höllinni. Vixtsamleghst skilist á Laugaveg 69- (566 TAPAZT hefir gullarnx- Iiand- Finnandi vinsamlegast skili því á Ásvallagiitu 10. uppi. Sími 6873- (568 FYRIR nokkfu tapaöist helti af ljósri taukápu i aust- urbænum. Finnandi vinsam- lega beöinn aö skila því á Þórsgötu 22 A- (572 ÚR fundiö viö Tungná. — Árni J- I. Árnason, Berg- staöasti'æti So. (575 SVARTUR kvenhanzki tapaöist innarlega á TTverf- isgötu í gæi'- Yiusamlegast skilist á Hverfisgötu 100 B, oppi- í GÆRKVELDI tapaöist livít pei'lufesti, einföld meö hnút. Finnandi geri svo vel aö gera aövart i sírna 4235 fyrir kl. 6- Fundariatm. (578 SÁ SEM hefú* tekiö ljós- gráan rykfrakka í - misgrip- ttm í rakarastofunni í Eim- skipafélagshúsinu er vinsam- lega beöinn að skila homim þanga'ö aftur og fá sinn í staðinn. (592 .TAPAZT hefir myndavél 12. þ- m. Finnandi vinsam- legast geri aövart í síma 14T4 frá kl- 9—6. (591 TAPAZT hefir armhand meö rauöunx steinum 17- þ. m- fi'á Tivoli- Njaröai'götu aö Bei'gþórugötu. Finnandi geri aövart j síma 1414 til kl- 6. (598 ÞRÓTTUR! HJ. íjökknr, mjþg ,á< ríöandi.'vljfing í kvöltl kl- 9 á Stúdcntagarös- yellinum. -— Jslaud.smót 3. fíokks fer aö hyrja. -—- Mætiö allar- -- Þjálfarinn. BÍLSTJÓRAR — BÍLA- EIGENDUR. Tek aö mér viögerðir á öllunx tegundum bíla. Gunnar Björnsson, Þói'- oddstaöacamp viö skála’ 19. Sírni 8126T. (597 AFGREIÐSLUSTÚLKU vantár nú vegíia veikinda- forfalla. West-End, Vestur- götu 45. Síini 3049. (587 VANTAR nokkra neta- ■mehn strax. — Netagerðin Höföavík- Sími 6984- (584 ÞÝZK stúlka óskar eítir vist hjá góöu fólki. Tilhoö sendist afgr. hlaÖsins,merkt: .Jjýzk 1353“. (585 UNGLINGSSTÚLKÁ- • "oskast i vist. — Sigríöur Magn ú s dó tt ir, Ás va 11 agöt u 4- Simi 7464. . (581 15 ÁRA dreng vantar vinnu nú þegar. Upp. í sínxa 1819 milli kl. 5—7 í dag. ;— (57i GERUM við fjöld- Segla- gerð.in, Verhúö 2- Sími 5840. (4°9 HOOVER-ryksugur. — VIÐGERÐIR, Tjarnargötu ir. Sími 7380. (257 HÚSEIGENDUR athugið. Set í rúður — annast við- gerðir utan og innanhúss. — Uppl. Málning og járnvörur. Sími 2876- (366 FATVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt Saumum og breytum fötum. Drengjaföt, kápur 0. fl. — Sími: 5x87. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gengiö inn frá Barónsstíg. NÝJA Fataviðgerðin — .Vesturgötu 48. Saumum úi nýju og gömlu drengjaföt, kápur og fleira. Sími 4923. FATAVIÐGERÐIN, Latigaveg 11, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og breytum fötum og saumum harnaföt. Sími 7296. (121 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286. Hefir vana menn til hrein- gerninga. SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviögeröir. Vandvirkni, — Fljót af- greiösla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsiö). Sími 2656. PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar ^firdekktir. Vesturbrú, Guö- rúnargötu 1. Sími 5642. (18 FERÐASKRIFSTOFAN þefir ávállt til leigu í lengri Og skemmri feröir 7, 10, 15, 22, 26 og 30 farþega hifreiö- ir. Feröaskrifstofa ríkisins- Sínxi 1540. (395 SUMARKÁPA Og stlltt- jakki til sölu, ódýrt á Lauf- ásveg 4. (599 SPORTSOKKAR, röncl- óttar hosur (stvle) veröa til sölu næstu daga á Mímisvegi 2 A, kjallara. (594 KOLAKETILL óskast, stærö 1J/2 m2—2 m2. Tilhoö sendist blaöinu fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Kol — 1354“' (595 TIL SÖLU ^ja hólfa gas- eldavél og kölakynntur þvottapottur. Iivorttveggja í góöu lagi. — Uppl- í síma 7807. ' (596 SUMARKÁPA nr. 44—46 til sölu. Uppl. Skólavöröu- stíg 46, kjallara (gengið inn frá Njaröargötu). (593 MÓTATIMBUR (notaö) til sölu. Uppl. í sínxa 5651. (590 NÝLEGT kvenreiðhjól til sölu- Verö kr. 500- Uppl- Arq^. götu 9. Sími 2100. (588 LAXVEIÐIMENN. ------ Stórir og gÓðir ánamaökar til sölu á Sólvallagötu 20. — Sími 225t. (577 BARNAVAGN og harnd- rúm til sölu. — Laugarnes camp 36 B. (586 BLÝ kaupir Verzl- O- Ellingsen h.f. (579 TIL SÖLU kjólefni. Uppl. í síma 2043. (382 Kaupurn notuð straujárn. — LJÓS & HITI, Laugaveg 79. — Sínii 5184. ENSK laxveiðarfæri, úr- vals lcöst (ósýnileg í vatni)- flugur og vöðluskór til sölú, ennfremur veiðitaska, laxa- og silungastengur, 2 með hjólum (notaö). Sími 4001. (574 BAKPOKI til sölix og mótorlampi á sanxa stað kl- 5—7. Þverveg 14. (570 AMERÍSIC gaberdine- dragt til sölu á Vesturgötu i8, uppi. (569 BARNARÚM og tauvinda til sölu á Vesturgötu 66 B. „ (567 TIL SÖLU hurð meö hjörum og skrá. Stærö 203 x 78 cm'4 þykkt 4J/2 cm. — Trésmiðjan Víðir, Lauga- veg 166. (573 KVENREIÐHJÓL sem nýtt .til sölu á Frakkastíg 26 B. niöri. (565 DÍVANAR, allar stærðir, fvrirliggjandi. Húsgagna- verksmiöjan, Bergþórugötu IT. Simi 81830. (31)4 KAUPUM notuð strau- járn. Raftækjaverzl. Ljós & Hiti h.f., Laugavegi 79. (32 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar og rúmfataskápar, boi'ö meö tvöfaldri plötu, djúpskornar vegghillur o- fi- Húsgagnaverzlunin Áshrú, Grettisgötu 54. (433 KLÆÐASKÁPAR til sölu. Eru sundurtakanlegir og þægilegir til flutnings. — Njálsgötu 13 B, Skúrinn, kl- 5—6- Sími 80577- LEGUBEKKIR fvrir- liggjandi. — Körfugerðin, Bankastræti 10. Sími 2163- (5i3 STOFUSKÁPAR, rúm- fatakassar, kommóöur og borö fyrirliggjandi. Körfu- geröin, Bankastræti 10. Sírni 2163. (512 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30; kl- 1—5- KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höföatúni 10, Cfaemia h.f. Sími 1977. (205 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. KLÆÐASKÁPAR, stofu- ■kápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, boröf margskonar. Húsgagnaskál- Inn, Njálsgötu 112. — Sími 81570. (413 KAUPUM: Gólfteppi, út- yarpstæki, grammófónplöt- nr, saumavélar, notuö hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægur3. — Staö- greiösla. Vörusalinn, Skóla- vöröustig 4. Sítni 686i. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítiB slitinn herra- fatnaö, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. — Slmi 80059. Fornverzlunin. iVitastíg 10. (i54 PLÖTUR á grafreiti. Út- yegum áletraöar plötur á grafreiti með stuttum fyrir rara. Uppl. á Rauðarárstíg H6 (kjallara). — Sími 6126. DfVANAR, stofuskápar, klæöaskápar, armstólar, kommóöur. Verzlunin Bú slóö, Njálsgötu 86. — Sími 8x520. (574

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.