Vísir - 21.06.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 21.06.1950, Blaðsíða 4
» í S . R Miðvikudaginn 21. júní 1950 WISIH DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VISIR H/F. 0 Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa: Austurstræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línurjj, Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan H.f. Noirænir kirkjudeiðtogar í Rvík. Þegar hundur bítur mann. Þjóðviljanum finnst það frétt, þegar einhver maður tekur upp á því að vilja heldur búa ausfan járntjalds, sem hefir átt heimkynni sín véstan þess, Og þetta er lílca vissulega mikil fregn, samanber, að það þykir ekki tíð- indum sæta, þegar hundurbítur mann, en hinsvegar er það í annála færandi, ef maður bítur himd. Það hefir komið fyrh’ einstaka sinniun nú upp á síðlcastið, að maður af liinum vestrænu l>ðræðisþjóðum hefir glatað dómgreind sinni eða hún brenglazt svo, að hann hefir viljað flytjast ausfur fyrir járntjaldið. Þjóð- viljinn hefir hverju sinni hent slikar fregnir á lofti og gert inildð úr þeim. Við öðru er heldur ekki að búast, þar sem l>essar fregnir eru álika óalgengar og sú, sem hér hirtist í hlöðum og útvarpi ekki alls fyrir löngu, að tílc ein hérlend hefði gotið hálfinn hvolpi. En hitt er liætt að þykja veru- leg tíðindi, hversu margir þeir ern, sem flýja daglega sæluna austrænu. Á hverjum degi gera tugir og hundruð manna tilraun íil þcss að komast vestur fyrir jámtjaldið og þessir menn eru af öllum þjóðum, sem orðið hafa fyrir þeirri ógæfu að komast undir járnhæl kommúnismans. 1 öllum löndum, sem eru næst jámtjaldinu að vestan, eru flóttamanna- búðir fyrir tugi þúsunda, sem sloppið hafa að austan. Reynt er að hjálpa þessu fólki eftir föngum til að setjast að í ýmsum löndum í Ameríku, Afríku og Ástralíu, en þótt stórir hópar sé fluttir úr flóttamannabúðunum, fyll- ast þær jafnharðan aftur af þeim, sem kunna ekki að meta sæluna austrænu. Og það mega menn vita, að fyrir hvern einn, sem sleppur að austan, eru að minnsta kosti hundrað ef ekki þúsund, sem eiga ekki aðra ósk heitaxú en að kom- ast þaðan líka, þótt þeir liafi ekld tök á því — enn sem komið er. Það er því vissulega ekki að ófyrirsynju, að Þjóðviljinn ver nokkru rúmi til þess að skýra frá því, þegar ein og ein hi’æða hættir sér í gin vai’gsins, sem þúsundir og milljónir foi'ðast. En þó er það öllu furðulegra, að blaðið skuli ekki hafa fyrir löngu stuðlað að þvi, að einn hér- lendur samherji þess, sem lýsti yfi'r því á síðasta vetri i heyranda liljóði, að hann vildi flytjast austur fyrir járn- tjaldið, gei’ði alvöru úr digurbarkalegum ununælum sínum. Þar eru hæg lieimatökin hjá Þjóðviljanum og raunar ólrúlegt, að Ixlaðið skyldi ekki lxafa fyrir löngu gert gangskör að því að gera sér mat úr svo ágætu fréttaefni. Lögfræðingurinn hefði geta gefið einhverja skemxntilega yfirlýsingu við brottför sína. Annað hefði ekki verið óhætt því að kæmi hann aftur síðai’, væri lxætta á því, að hann yrði haldinn sömu munnhei’kjum og Katrin og Einar eftir Rússlándsferðir sínar, sem vörnuðu þeirn máls eftir heim- komuna. Tjörnin. TPegrunarfélagið hefir nii verið starfandi hér í liöfuð- A staðnum undanfarin ár og nokkur árangur sézt af stai’fi þess, þótt margxr hafi gert sér vonir uxn að meira mundi lxggjá eftir það á þessínix tima. En starfið er hafið og vpnandi vcrða afköstin meiri með vaxandi i ldri félagshxs. Annai’s verður félagið að gera sér meira í'ar um að iáta bæjarstjórnina liafa hitamx i haldinu unx allt það, scm íið fegrun bæjai’ins lýtur og félagið telur ekki verkefni sitt. Eitt af því, senx félagið á tvímælalaust að reka á eflir Ixænxim við er, fegrun á umlivex’fi tjarnai’innar, einkum nyrztu tjamarinnar og Skothúsvegai’ins. Tjönxin ber nefni- lega sömu jmerki og svo nxai’gt hér í bæ, senx bæjaryfir- > öldin eiga að framkvæma - þar er hlaupið jfrá hálfunnu verki. Tjöi’nin verður ekki fullkomið augnayndi, fyrr en gengið hefir verið sómasamlega frá bökkum hennar. Hún ér til leiðinda ehis og hún er nú. híá.-~ . Þess hefir úöur verið getið í Vísi, að von vœri á erlend- um gestum, er muni sitja prestastefnu íslands, sem hefst á rporgun. Eru gestir pessir nú hingað komnir. í fyrrad. voru þeir kynntir fréttamönnum af móttöku- nefnd íslenzku kirkjunnar, en formaður þeirrar nefnd- ar er sr. Sigurbjöxn Á. Gísla- son. Gestir þessir eru: Frá Danmörku Regin Prenter, prófessor í Árósum, frá Finn landi Marianen, prófastur í Ábo, frá Noregi Kristian Hansson sskrifstofústjóri og frá Svíþjóð Manfred Björk- qúist, Stokkhólmsbiskup. Einnig kom dr. theol. Harry Johansen framkvæmdar- stjóri Noi’disk Ekumenisk Institut, en hinir erlendu gestir eru fulltrúár þeirrar stofnunar. Sögðu gestirnir síðan frá ýnisu í sambandi við kirkju- og kristindómslíf á Norður- löndum og kómu víða við. Töldu þeir endurreisn kirkju legs starfs eftir styrjöldina hafa gengið vel og kirkjulíf mikið og blómlegt. Prenter gat þess m. a. hve aðstaða dönsku kirkjunnar væri sterk. Marianen sagði finnsku kirkjuna Ixafa eigirl fjármálastjórn og legöi hún sjálf skatta á. Leggur hún og áhei’zlu á kristilegt ung- lingastarf. Hansson kvað norsku kirkjúnni hafa bætst afar margir pfestar eftir stríð. Taldi hann kirkjulega einingu ríkja innan hennar. Björkquist talaði m. a. um það, hve altarisgestum heíði fjölgað í Svíþjóð eftir styrj- öldina. Sagði hann hálfa milljón manna vera í frí- kirkjum, en þeir væru í mjög nánu sambandi við þ j óðkii’kj umenrx. Jóhansen sagði frá stofn- un þeirri, er hann veitir fór- stöðu. Hefir hún unnið að margskonar menningarmál- um og upplýsingastarfi. Er hún í nánum tengslum viö Alkirkjuráðið, sem stofnaö var endanlega í Amsterdam 1948, en höfuðstöðvar þess eru í Sviss. a hjá amerísku fræðafálagi. Fertixgasti ái’sfundúr Axxx- eríska-NoiTæna Fræðafélags- ins — The Society for tlxe Advancement of Scandinavi- an Study — var lialdinn i St. Olaf College, Northfiekl, Miun., Íosludagínn og íaugax-- daginn 5. og 7. mai s. 1. Félag þetta vinniu’, eins og nafnið bexxdir til, að eflingu og út- breiðslu noiTænna fræða í Y.-lxeimi og skipta félags- nxenn þess i Bandarikjunuxn óg Canada nokkurunx liúiidi’- liðurn. Á ársfundinum fluttu ýixxsir háskólakennarar erindi um xioi’ðúrlandamál og bók- nxenntir og kennslu í þeinx fræðum. Meðal annars flutti Px’ófessor Jess H. Jacksón, College of William and Maxy, ei’indi unx Melkólfs sögu og Salamons konungs, en liann hefir lagt sérstaka rækt við islenzkar x iddarásögúr. Ehmig flutti di’. It. Beclc, fyrrv. forseti félagsins, erindi um J íannes Hafstein — „Hannes Hafstein, Statesmaxx and Poet“. Hann flutti einnig í’æðu á allsherjar sanxkomu kennara og ncmenda S.. Olaf College um efnið „Lögeggjan samtiðariixnar'- — The Clxal- lenge of Today — eriiidi unx íslenzkar nxit íðai’bók menn ti r fyrir nemendur skólans í Noi’ðurlandábókmeixn txmi og um ísland — Tlxe Republic of Icelaixd — fyrir nenxendur i gagnfræðadeild skólans. Foi-seti félagsins er Ðean J. Jöi-gen Thompsoix, St. Olaf College, i’itari Norslc-Amer- iska sögufélagsins, en axik lians eiga sæti í stjórnar- nefndinni kennarar í ger- mönskum og noxrænum fræðum við ýmsa anieríska lxáskóla, mcðal annara pró- fessorai’nii’ Lee M. Hollandei’, U of Texas, A. B. Benson, Áale U„ og Josepli Alexis, U. of Nebi’., senx allir ei’xx kxxnn- ir fyrir áliuga sinn á íslenzk- xxm fræðunx. (Heimslvringla). Bnnan við 10 stig nyrðra. Yeðurstofan hefir skýrt blaðinu frá því, að frá s. L helgi hafi norðanátt vei’iö Norðanlands og- léttskýjað. Hiti hefir vei’ið ]xar inxxan við 10 stig. S. 1. laugardag var þar allmiklu lieitara og cinn bezti dagur þar að und- anförúu. Engar ísfregnir liafa borisl Vcðurslöfunni. ♦ BERGMÁL > Styttan „Vatnsberinn‘‘ hef- ir vakið nokkurt umtal í blöðum bæjarins og sýnist sitt hverjum. Eftirfarandi bréf hefir mér borizt um þetta mál frá Lofti Bjarn'a- syni pípulagníngameistara: >|t ,.í tilefni af því, að eg hefi fylgzt nokkuð með uniræ'ðuni í dagblöðum bæjarins um Vatns- berann, sem staðið hefir til að setja upp v'itS Bankastræti, lang- ar mig til að leggja orð í bclg. Eg er fyrir mitt leyti algei’lega sanxmála hr- Gunnari Einars- syni í dagblaðinu Vísi ig- þ- m. um þjfnnan.óskapnaö, sem kom- ið hefir til nxála að stilla upp á téðxirn stað. Mér kemur ekki til hugar aö segja, að þetta sé ekki listaverk á sína vísu, en sem minnismerki hinna horfnu vatnsbera getur mér ekki dul- izt. aö þaö á þar alls ekki heinxa, sem því er ætlaður staö- ur. Eg er ekki fæddúr hér i Reykjavík, en eg liefi verið ixér að mfestu ieyti síðan um alda- nxótin og kvnntist því vatnsber- um og yatnsbóíixm. og get einnig sagt, eins og Gunnar Ein- arssön, að tnarga vatnsfötuná hefi eg borið frá þessum horfnu vatnsbólum, lxæði fyrir sjálfan mig og aðra. Mig langaði því að koma fram með tillögu í þessu máli, ef á annáð borð á að minnast vatnsberanna gömlu, er höfðu það að atvinnu sinni, að bera vatn í húsi. Þá vildi eg einnig minnast liins dásamlega vatnsbóls, sem þótti á þeim tímum, og vil eg þá g.era nokkura grein fyrir minni hugmynd, þótt e. t. v. falli hún ekki öllurn í geð, en þá koma þeir með aðrar tillögur, og verður þá máske eitthvað til að velja úr. Það kann vel að vera, aS ekki þyki fært aö framkvæma neitt auuað en þetta umtaiaða i bili, en eg' lít svo á, að betra sé aö' bíðá í nokkur ár, heldur en áð framkvæma það, sem . fjöjdi manns er sáróánægður með. Vil eg þá levfa mér að lýsa lítils háttar minni imgmynd. Eg vil, aö steyplur sé nokkuð hár fer- hyrndur sföptill, eg veit ekki alveg, hver liæð níytidi vera hæfileg, enda skiptir það ekki nxáli í bili- Ofan á ’þessmn stöpii vildi eg hafa vatnspóst í líkingu viö gotixlú vatnspóst- ana, j)ó nokkuru stærri, svo að liann yrði áberandi og tilkomu- nxeiri. Stöpulinn vildi eg hafa hvítan og utan á flötiun hans tveimur eða þrcmur, dökkar höggmyndir af vatnsberunum horfnu. karlmann á einum flet- inum og kvenmann á hinum, etx ekki néina vanskapninga, og ekki helöur neinar hofróSur eða prú'Sbúná heldri menn, held- ttr aSeins líkingu af því fólki, sem nlést sótti þessa sta'Si- Þann- ig gert minnísmerki hinna liorfnu vatnábera gæti orbiS ixænum til sórna- Auðvitað má len'gi deila um það, hvernig þetta minn- ismerki skuli vera, ,en eg set þessa hugmynd mína fram hér, til þess að koma tillög- um af stað, en set ekki á odd- inn gerð þessa minnismerkis. En hinu helcl eg fast franx, að eitthvaö annaS sé sett þarna en hin umtalaöa vatnsberastytta. Eg vil bæta því við hugmyncl- ina, aS vel þætti mér við eiga að setja ártöl þessa vatnsbera- tímabils á eina hliðina. Eg er nxeölimur í Fegrtmarfélagimt og er annt um, aS það, sem ætlað er til fegrunar bæntim, verði það í raun og sannleika. Svo ræSi eg þetta ekki meira í bili, en bíS rólegur átekta.“ T-r.sffT. #

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.