Vísir - 22.06.1950, Page 1
I
y
40, árg.
Fimmtudaginn 22. júní 1950
137. tbl.
Verðttr hér i rúmar 2 vikur.
Hingaö kom í morgun frá
Bandáríkjunum einn vin-
sœlasti Vestur-íslendingur-
inn, Valdimar Björnsson frá
Minneapolis.
Lagð'i Valdimar af stað að
heir.iar. í fyrradag með GuÖ-
rúhu konu sinni og þrera
börnum þeirra hjóna og var
förinni haldið áfram nær ó-
slitið, unz komið var til
Seykjavíkur eldsnémma í
morgun. Fóru alls 23 mánns
úr flugvélinni á Keflavíkur-
vellinum, því að meðal far-
þega voru fleiri Vestur-
íslendingar, námsmenn og
aðrir.
Valdiniar leit sem snöggv-
ast inn á ritstjórnarskrif-
stoíur Vísis í morgun og
íieilsaði upp á kunningja
þar, sem vitanlega gripu
tækifæriö til að spyrja hann
frétta af íslendingum vestra
sem hann hefir nánast sam-
band við. Gunnar faðir hans
er við góða heilsu og bræður
allir nema Hjálmar, en
heilsa hans hefir þó ekki
versnaö undanfarin tvö ár
og hann starfar sem beill
maður.
Af sínum högum sagði
Valdimar meðal annars þaö,
að hann hefði boðið sig fram
til íylkisféhirðis samkvæmt
áskorunum. Prófkosningar
fara fram rétt fyrir miðjan
september og verður þá
ákveðið hver verður í kjöri
við kosningarnar í nóvem-
ber. Annars skrifar Valdi-
mar ritstjórnargreinar fyrir
blaðið St. Pauls Dispatch og
hann er einnig kominn að
nokkru leyti á þess vegum
hingað, því að hánn mun
safna hér efni í greinar fyr-
ir blað sitt. Síðan verður
hann að fara snögga ferð til
annarra Norðurlanda, en
kemur hér við á leið sinni
vestur um haf aftur Hann á
að vera kominn til starfs
aftur 17. júlí.
Valdimar Björnsoiis dvel-
ur hér aðeins á þriðju viku
að þessu sinni. Fagna vinir
hans komu hans, þótc hann
geti aðeins haft svo skamma
viðdvol að sinni. Vonandi
gefst honum fljótlega tæki-
færi til að kóma aftur og
tefja hér lengur þá.
Iran
ognar
á ný.
IV0H-5
óllafi
Reykvíkingar munu vaía-
laust margir nota góða veör-
ið í kvöld og skreppa suður
í Tivoli til þéss að sjá fjöl-
breyttar íþróttasýningar Ár-
manns, ÍR og KR, er þar
fara fram,
Skeipmtaiiirnar liefjast ld.
8.30, en lúðrasveitin Svanur
mun leika í garðinum frá kl.
8 og síðar mn kvöldið. Eins
og Visir greindi frá í gær, eru
niörg ágæt skenunlialriði, er
vekju munu fögnuð áhorf-
enda, ekki sízl knattspyrnu-
keppni kvenna.
Sovétríkin hafa sent stjórn
Irans nýja orðsendingu þar
sem mótmœlt er undirbún-
ingum að olíuleit í Iran
skammt frá landamœrum
Sovétríkjanna.
Þetta ér i annað skipti,
sem Iransstjórn berst orð-
sending frá Sovétstjórninni
varðandi þetta mál á einum
mánuði. í þessari síðari orö-
sendingu segir, að ekki sé að
efa að olíuvinnsla þessi sé
hernaðarlegs eölis og geti
hún ékki samrýmst vináttu-
samningi og góðri sambuð
ríkjanna. Fullyröa Rússar
aö fluttir verð'i til Iran er-
lendir menn, aöallega Banda
ríkjamenn, til þess aö að-
stoða við olíuleit á þessum
slóöum.
Fyrri órðsendingu Rússa
svaraði Iransstjórn á þá leið,
að ásakanir Rússa væru
gripnar 'úr lausu lofti og
ekki yröu fleiri menn fluttir.
til landsins, en sérfræðing-
ar, sem nauösynlégt væri aö
hafa.
Brezkur togari, sem ver-
ið hefir að veiðum fyrir
Austuriandi, fékk í gær
tundurdufl í vöfpuna. Var
togarinn, St. Matthew frá
Hull. að Veiðum ekki langt
frá Skrúð, þegar þetta
gerðist. Tókst skipver:jum
að losa duflið úr vörpunni,
án þess að það spryngi og
niiín þeim hafa fundizt
hurð skella nærri hælum.
a
Sækjast Rússar eítir blóðsúthellingum í
stað „kalda" stríðsins.
18. aþfíl s.l. kviknaSi í
Lagarí'ossi á Reykjavíkur-
höfn og urðu miklar
skenvmdir á skipinu, eins og
skýrt hefir verið áður frá I
Vísi. Viðgerðum á því er ný-
lokið og lét það úr höfn í
gær.
Hafði verið unnið að því
að mála skipið, einnig endur-
nýja plötur, raflagnir, ein-
angran í lestum, tréverk o.fl.
Allt að því 60 menn Jiafa
unnið að viðgerðinni, að því
er Viggó Maack, verlífræð-
ingur hjá Eimskipafclaginu,
hefir tjáð blaðinu.
2 Grænlands-
a sama
sélarhring.
„Geysri“ Skymasterflugvél
Loftleiða, fór í aðra Græn-
landsferð sína í gærkveldi.
eins og Vísir greindi frá í
gær, og hina þriðju um 10-
leytið í morgun.
í hvorri fcrð liafði flug'vél-
in meðferðis um 4 lestir af
ýmislegum varningi til hins
franska vísindaleiðangurs
líául Emilc Victor,
„Geysir“ lagði af stað í ga'r-
kveldi ld. 9 og kom aftur um
kl. 7 í morgun. Ferðin gekk
ágætlega, cn flugstjóri að
þcssu sinni Var Sniári Karls-
son. Síðan var lvöfð um
þriggja stunda viðdvöl hér, en
lagt af stað aftúr um kl. 10
með annan farm. en flug-
sljóri á „Geysi“ í ferðinni,
scm nú stendur yfir, er
Magnús Guðnutndsson. Alls
er 10 manna áliöfn á vélinni
í þcssari ferð, flugmenn og
svo þeir, seni varpa niðtir
birgðum og öðrum varningi.
New York (UP). — Lítil
ensk seglskúta er nýkomin
vestur um haf eftir 72 daga
siglingu.
Þessari einkennilegu Ijósmynd náði blaðamaður af knatt-
spyrnukeppni, er fór frarn í St. Louis í Missouri í Banda-
ríkjunum.
Stjörnmáiamenn í Evrópu
eru þéirrar skoðunar, að sá
tími færist nú óðum nær, að
Rússar séu tilbúnir að leggja
út í styrjöld í stað þess að
heyja „kalt“ stríð með efna-
hagslegum og pólitískum
þvingunum.
Það er skoðun brczki a,
handarískra og franskra
stjórnmálamanna að RúsSar
séu staðráðnir í því að færa
út valdsvið sitt í Evrópu með
öfbekli, ef þær ná ekki vfir-
ráðunum mcð öðru móti.
Hættulegt tímabil.
Stjórmnálamönnum ber þó
ekld alveg saman um livenær
liætlan sé mest á þvi að styrj-
öld brjotist út, en þó er talið
að árin 1952—54 verði mjög
hætlulegt tímabil. Rússar
leggja nú alla álierzlu á að ná
tangarhakli á þjóðum Evæópu
með þvi að efla og styrkja
kommúnistaflokka landanna.
Aftur á móti hafa samtök
lýðfrjálsra þjóða orðið til
þess að líkur eru ekki fyrir
því að þeim takist að leggja
undir sig fleiri þjóðir á þann
liátt.
Stríð ekki óhjákvæmilegt.
Yfirleill er þó lögð álierzla
á það af stjórmnálamönnum
Vestur-Evrópu, að styrjöld
milli Sovélríkjanna og
Bandarik janna sé ekki ó-
hjákvæmilegt, en því þó
haldið fram að liin fyrr-
ncfndu miini innan skamms
álveg eins viíja bcrjast til
þrautar á vígyöilunum til
þéss að líorna í framkvæmd
úlþennslustefnu sinni. Hern-
a ða rsct'f rícðinga r Vcs t u r-
Evrópu telja Sovétrílvin muni
verða undir nýtt slríð búin
1952.
Yfirburðir Sovét.
Þegar lcemur frarn á árið
1952 má gera ráð fyrir að
Sovétríkin haí'i nægar birgð-
ir af kjarnorkusþrengjuni
og hafa ennfremur mildu
fjölmennari land- og fluglier
cn þjóðir Vestur-Evrópu,
Fréttarilarar, sem fcrðast
liafa um bæði veslan og aust-
an járntjaldsins og reynt að
kvnna sér þcssi mál fullyfða