Vísir - 22.06.1950, Síða 5
Fimmtudaginn 22. júni 1950
V ISIR
Hér er hægt að framleiða muni
úr postulini og steinleir.
3iúliö er komið langt í
utwdirhúningi — en
úitcr&lunwuninn vuníur.
I>að hefir verið venja í'álit mitt, en gjaldeyrisyfir-
Listvinahúsinu að halda dá-j völdin gátu ekki reiknað
Jitiá gluggasýningu á svo dæmið. Þá þurftmn við að
sem 5 ára. frcsti, en nú eru! flytja inn leir og poslulíns-
25 ár siðan byrjað var að vörur fyrir nærri eina milljón
kr. eða % hæiTÍ upphæð en
byggingar og vélar kostuðu.
rannsaka íslenzka leirinn og
eg flutti heim aftur að af-
loknu námi í Múnehen.
I sambandi við hið nýja
efni, leirinn, dreymdi mig
mikla drauma. Þessir draum-
ar hal'a rætzt að ýmsu leyti
þótt oft hafi verið þungúr
Nú er þörl7 landsmanna
fyrir slíkar vörur enn þá
meiri sökum rafmagnsiðnað-
ar og flísalagningar. Áætla
má að við höfum tapað 12
—15 milljónum kr. á þessari
róðurinn og langur vinnu- skammsýni með- postulíns-
tíminn á meðan að engmn verksniiðjuna, en drátturinn
ti'úði á að hægt væri að fram- á að reisa sementverksmiðju
leiða góða lcirmuni á Islandi, er sannkallað þjóðarböl.
haft drjúgar tekjur eins og
aðrar Norðurlandaþj óðir.
Danir selja nú postulín og'
silfurvörur vestur um liaf
fyrir um 100 millj. kr. —
Arabbia-verkstæðin finnsku
hafa 3000 manna starfslið og
selja framleiðslu sina um all-
an Iieim.
Lislvinahús s.f. hefir selt
leirmuni víða mn lieijn, einn-
ig til ýinissa safna, oft fáum
við góð tilboð um kaup semj
við gelum ekki sinnt, nema
að litu leyti vegna þess að
okklir slcortir ofna og' ýms
áhöld. Við höfuni nú þrjá
ofna, en þyrftum að hafa
sex. 12—14 manns vinna við
framleiðsuna, en gætu verið
helmingi fleiri ef liyrjað
væri á steinleir og postulíni.
Á gluggasýningu ókkar —
Vitaskuld héldum við’ sýningarglugga „Málarans“
baruingnum áfram. —, Ný- í Bankaslræti — eru sýndar
ýms.ai’ nýjungar í sambandi
og við urðum að þreifa okk-
ur áfranl með óþekkt efni.
Það voru náttúrufræðing- Ijyggingarráð sýndi hugmynd
arnir Guðmundur Bárðarsön minni fullan sóma, að vísu'við listiðnað, þar sem sam-
og Ilelgi Pjeturss, sem bezt fcngum við aðeins helming einaðar eru tvær greinar
studdu mig við rannsóknirn- þeirrar upphæðar, sem við listiðnaðar, leirsmíði og silf-
ar og nokkurir framsýnir þurftum til að geta bvrjaðj ursmíði. Við höfum aðallega
alþingismenn gengust fy'rir sæmilega. Vélarnar urðum haft samvinnu við verkstæði
’þvi að eg fékk 5000 króna við að reita saman Iiingað og
styrk til að greiða mcð rann- þangað, til að fá sem mcst
sóknir crlendis, en þær voru fyrir hinn smátt skannntaða
aðallega gjörðíir i Múnehen gjald'eyri. Öfnarnir eru ekki
og kostuðu mikið íe. Jfengnir enn þá nema að litlu
Mes-tu munaði þó að bæjar- Ieyti, og það sem verra er,
stjórn Reykjavíkur lcigði vélar og áhöld Iiggja undir
mér Listvinahúsið við vægu ^skennndum í fúlum bragga.
verði fyrir vinnustofu og1 A því húsnæði er eins nián-
ibúð. Þar hafði eg frá 1930 aðar uiipsagnarfrestur. Aður
sýningar fyrir ferðamanna- eu fjárfestmgin skall á, vor-
skipin stóru, og niunaði mik- um við byrjuð að hyggja
ið uin þá sölu fyrstu árin. j framtíðarverkstæði fyrir fyr-
Við höfum sclt hundruð irtækið, en Fjárliagsráð
þúsnnda af mmjagripum til stöðyaði þær framkvæmdir,
c rlendra ferðamanna öll þessi þótt allar teikningar og önn-
ár, þó íuest á hernámsárun- ur leyfi væru fengin.
Þetta er í stuttu máli
síieldum anná'll manns, sent kom
um..
Við" höfum átt
barningi um að fá að brenna' heim fyrir 25 árum og ætlaði
postulín og steinleir. Þó voru' að vinna þjóð sinni mikið
allar rannsóknir og tilraunir gagn. lin listma í hluiuiium
á okkar góða el'ní búnarjvil eg sem minnst tala. Það
árið 1936. Ágæt tilboð lágu gcrp aðrir sem rétt hafa rekið
fyrir uni ofna og vélar frá nefbroddinn inn um þær
Þýzkalandi og máltum við dyragættir. Má segja: „Bylur sér mikla
greiða mikið af andvirðinu i hæst í tómum tunnum.4' En jngu.
íslenzkum hrácfnum. | eg vildi minnast á, að eg'
Hlutale var hægt að fá lrá áleit það skyldn mína að
íslcnzkum kaupsýslumönn- koma leirbrennslumálum
um, alls 250 þús. kr„ sem undir iðnlöggjöfina, og skóla
hefði nægt. | íslenzka námsmenn í leir-
En leyfið fékkst ekki til vinslu, þannig að þeir væru
„Arni B. Björnsson“, Leif
Raldal og Gunnar Skaftason.
Við íslendingar eiguin svo
góða silfursmiði og tréskurð-
armeislara, að þeir geta keppt
við flesta starfsbræður sína
erlendis. Það væri æskHegt,
að ýmsar greinar listiðnaðar-
ins tækjn sér fyrir hendur að
skajia útflutningsverðmæti á
borð við listiðnaðarsambönd
Norðurlanda og að lokum
ganga i alþjóðasambaiul list-
iðnaðarins. Þá væri hægt að
taka þátt í alþjóða-sýning-
um. Það hefir meiri þýðingu
en margan grunar.
Leirbrennsluverkstæðið
Listvinahús er nú sameignar-
fyrirlæki, er eign þeirra, sem
starlað hal'a lengst við fyr-
irtækið. Verkstjóri er Sveinn
bróðir minn. Hann Iiefir lært
bæði leir- og postulíns-
brennslu, og herir að baki
reynslu og þekk-
^Sextu^uf;
Fridthiof
Nielsen.
Fridthiof Nielsen stórkaup-
niaður varð sextugur i fyn’a-
dag. Ilefir liann stundað
heildsölu hér i Reykjavík sið-
an 1924, og liefir hann að
undanteknum stríðsárunum,
aðallega flutt inn vörur frá
Tékkóslóvakiu.
Fridthiof Ni||iien erfæddui"
á ísafirði 20. júní 1890, son-
ur hins góðluinna kaupmanns
Sófusar Nielsen, er lengi ralc
þar verzlun og konu hans
Þórunnar Biöndal, er var
dóttir Gunnlaugs Blöndals
sýslumanns, er átti Sigríði.
systur Benedikts Gröndals
skálds. En faðir þeirra syst-
kina var Sveinbjörn Egils-
son skáld, er var einn þeÚTa,
er niestan slcerf lagði til end-
urrcisnar islenzkrar tungu í
byrjun 19. aldar. Fridtliiof
Nielsen er þannig 4. liður frá
Sveinbirni Egilssyni.
X.
Einstæðir
hljómleikar.
Finnska söngkonan Aulikki
Rautawaara söng- í Austur-
bæjarbíó í gær fyrir fullu
húsi og við gífurlega hrifn-
ingu áheyrenda.
A efnisskránni voru lög
eftir Bralims, Rangström,
Jalas og Sihelius. Var með-
fcrð frúarinnar á þessum
lögum með þeim ágætum að
vart eða ekki verður á bétra
lcosið. Það er eklci einungis
að röddin er eindæma fögur,
lieldur er meðferð öll og túlk-
un svo listræn og fáguð að
söng'ui' hennar verður manni
ógleymanlegur.
Söngkonan var klöppuð
fram livað eftir aimað og varð
að syngja mörg aukalög.
Blómvendir hárust lienni
unnvörpum.
Undirleilc annaðist .Tussi
Jalas hljómsveitarstjóri og
gerði það' af fráhærri smekk-
vísi.
Guðmundnr í
Múla látinn.
GuSmundur Árnason bóndi
að Múla í Landssveit Iézt á
sjúlcrahúsi hér í bænum í
fyrradag'.
Guðmundur var landskunn-
ur maðiU’ í bændastétt, lét
sig félagsmálefni þeirra
miklu skipta og var í ýms-
um trúnaðarstörfum fyrir þá.
Guðmundur var óvenju gáf-
aður maður og' í læzta lagi
ritfæi'. Hanu hjó mcð mikilli
rausn í Múla og var höfðing l BEZT AÐ AUGLYSA1VÍSI
heim að’ sælcja. Hann var 71
árs að’ aldri.
Vil kaupa
vörubíl
með vélsfurtu og með góð-
um dekkum. Þarf að vera
skoðaður. Tilboð lcggist
inn á afgr. Vísis fvrir há-
degi á Éiorgun merkt:
„Vörubíll — 1362“.
H.S.V.
H.S.V.
Hansieikur
i SjálfstæHishúsinu.
í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar á kr. 15,00, verða seldir í anddyri
hússins lrá kl. «S.
Nefndin.
framkvæmda, þrátt fyrir hlutgengir hvar sem væri í
ílrekaðár tilraunir. Elcki var heiminum. Þeir hafa stundað
því til að dreifa að hér væri framhaldsnám víðsvegar í
um hugaróra að ræða. Sldpu-1 Evrópu. Fjórir þeirra Káfa
Jagsncfnd atvinnumála fékk tekið meistarapróf
liingað (að meslu leyti á samkvæmt.
miim kostnað) sérfræðing
amerískan Is-lendmg, Jóhann-
es Noixlal til jiess að ferð-
Þannig er.nú málum hátt-
að eftir 25 ára starf. Nokkuð
hcfir áunnist í fvrsta áfanga,
ast mcð mér um landið og en ekki tel eg málum vel á
I Mest er um vert, að við
ivinnum úr okltar- ágætu
I liráefnum, muni, sem hera
jvott um íslenzkt handbragð.
Því áðeins gelum við haslað
! okkur völl á erlcndum
markaði.
| Sízt af öllu megum við
apa eftir erlendu tizkudóti,
lö‘unn scn' a^a^e8a er it’tlað fólki,
imeð hilaða lita- og fonntil-
• finningu, sem hcldur, að það
eitl hafi þýðingu, að viima
nógu ankannalega.
i Ef listamenn vorir og list-
athuga efnismagii
gæði.
komið, fyrr en við
Við söfmiðum líka sýnis- getum hafið brennslu stein-
hornum fyrir semenlsverk- leirs og postuhns, Eg er
og Iitarefnum. —; sannfærður um, að al' þeiíii
.1, Nordals staðfesti atvinnugreinum gætum við
Skýrsla
iðnaðarfólk skilur þetta,
eiga leirsmíðaverkstæði ör-
ugga framtíð. »
Guðmundur Einarsson,
frá Miðdal.
sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í
sumar, þurfa að vera komnar til skrifstcf-
unnar Austurstræti 7,
eigi síðar e|t kl. 7
á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sura-
armánuðina.
DAGBLAÐIÐ VISIR.