Vísir - 22.06.1950, Síða 8
Fimmtudagiini 22. júní 1950
Ferðaskrifslofan efnir ti
23 orlofsferða í sumar
Þær fyrsftu hefjasft
næsftu helgi.
um
Ferðaskrifstofa ríkisins' sakir á Grænlandi. Áætlað
efnir til 23 orlofsferða í sum\ er að ferðafólk þetta dvelji
■ ar, sem hefjast ýmist í hér í 8 daga. Þetta eru starfs
Reykjavík eða á Akureyri.
Vmntanlega verða einnig
jjjarnar 7 ferðir með m.s.
HeJclu til Skotlands og -ein
ferð til Norðurlanda.
Orlofsferöirnar innanlands
, standa yfir frá 3 dögum upp
i 10 daga, og verður ferðast
■ eins og áður segir um byggð
:ir og óbyggðir, um Kjalveg,
Auðkúluheiði, Mývatnsör-
.æfi, Landmannaafrétt og
víðar.
Fyrstu orlofsferðirnar
: innanlands hefjast 24. júní
■ og er þá um þrjár ferðir að
ræða, 3ja daga ferð inn á
:tÞórsmörk, 4ra daga ferö
. austur í Skaftafellssýslu og
. 5 daga ferö vestur á Snæ-
: ielisnes og um Breiðafjarð-
. areyjar. Síðan hefjast oriofs-
: ierðir um landið á hverjum
.Maugardegi í sumar.
Skemmtiferöir verða nú
• eins og áöur fjölmargar um
. iielgar og á öðrum tímum ef
tilefni gefur til. Ennfremur
veröur efnt til kvöldferöa
‘um nágrenni Reykjavíkur
þegar vel viðrar.
Skiptiferðin til Norður-
:,landa hefst 9. júlí- Þann 8.
júlí koma 50—60 Svíar hing-
að með sænskri flugvél,
jafnmargir íslendingar fara
■ út meö sömu vél. Sænsku
ferðamennirnir dvelja hér í
16 daga og munu þeir ferð-
ast um Suðuiiand, Norður-
••og Norðausturland. Ákveðið
. -er að gefa íslendingum kost
, á að taka þátt í ferðalögum
Svíanna hér.
Loks má geta þess að
Ferðaskrifstofan skipulegg-
'ur ferðalög fyrir amerísku
starfsmennina á Keflavíkur
flugvelli og hafa þeir þegar
ferðast nokkuð á vegu.m
skrifstofunnar. Ennfremur
er gert ráð fyrir.því, aö hing
að komi nokkrir hópar am-
erískra ferðainanna, sem
búsettir eru nú um stundar-
menn og fjölskyldur þeirra,
sem verið hafa við störf á
flugstöðvum Bandaríkjanna
á Grænlandi.
kemui í næstu
viku.
Öfiugt, danskt lcnatt-
spyrnulið er væntanlegt
hingað á miðvikudagjnn
kernur, 28. júlí, KFUM Bold-
klub, í boði Knattspyrnufé-
lagsins Vals.
Félág þetta hefir komið
hiiigað einu sinni áður, einn-
■ r
að opnast
Loldð snjóruðningi á Sigluljaiðai-
lanssðn i/erS-
ur meS Bamen.
Þaö var ekki rétt hermt,
,sem ságt var í Vísi í fyrra-
dag, að Guðjón Finnboga-
'son, sem' hefir tekiö bv. Bar-
:men á leigu, mundi sjálfur
verða meö skipið í sumar.
. ákipstjóri verður Björn
Hansson og leiðréttist þessi
leiðinlega skekkja hér með.
Skákeinvígi
milli Ausftur-
og Vesfturhæjar
Austurbœr og Vesturbcer
heyja einvígi í skák kl. 8,30
í kvöld í Þórscafé.
Teflt verður á 10 borðum
og er skipt um Lækjargötu.
Þátttakendur í keppninni
eru flestir beztu skákmenn
landsins.
Þeir eru þessir:
Austurbœr:
Guðjón M. Sig., Eggert
Gilfer, Lárus Johnsen, Ben-
óný Benediktsson, Konráö
Árnason, Friðrik Ólafsson,
Sveinn Kristinsson, Árni
Snævarr, Ingvar Ásmunds-
son, Þórir Ólafsson, Stein-
grímur Guðmundsson og
Haukur Sveinsson.
Vesturbcer:
Baldur Möller, Guðmund-
ur Ágústsson, Einar Þor-
valdsson, Hafsteinn Gísla-
son, Björn Jóhannesson,
Hjalti Elíasson, Þórður Jör-
undson, Þórður Þóröarson,
Margeir Sigurjónsson, Brynj
ólíur Stefánsson, Guömund-
ur Guðmundsson og Sturla
Péturson.
í fyrra báru Austurbæing-
ar sigur úr býtum í þessari
keppni.
fióiur árangur
I.
Á ' frjálsíþróltamóti, sem
fcant fór á Sélíossi í fyrra-
dag', náðist mjög' g'óður ár-
anguf.
'Sigfús Sigurðsson varpaði
kúlunni 14,0-1 metra og er
það næst" þezti. árangur Is-
lendings í sumar.
Kolbeinn Kríslinsson stökk
8,70 m, í stangarslökki og cr
það hans itezii árangur og
tófar góðu mcð þviðja sæt-
ið í þessári grein á móti Dön-
unum.
Þá ltljóp Friðrik Friðriks-
son 100 m. á 11,5 sek.
Leikftækjum
fjölgað.
I gær skýrðu þau Jónas B.
Jónsson, fræðslufulltrúi, og
Unnur Ágústsdóttir, eftirlits-
ntaður með leikvöllum bæj-
arins, frá því, að á næstunni
verði leiktaékjum fjölgáð á
barnaleikvöllununt.
Verðttr kontið fýrir á þeint
ýmsum smáleikfönguni. F.ru
það tilmæli þeirra lil allra,
að þess verði gætt áð leik-
tækin verði elcki borin þaðan
burtu.
Umf etlða rnámskeiðu ttt á
leikvÖllunum er nvt lokið.
Vóru þau ntjög vel sótt. Fyr-
irliugað er að vift'na í sumar
að léikvöllum við Mjóuhlíð
Richard Kristensen,
miðfrantherji KFUM.
jg í Itoði Vals, sem nefna
mætti „systurfélag“ þess hcr
á landi, en það var árið 1932.
Árið áður ltafði Valtir farið
til Dajimerkur í Itoði þess.
Geta ntá þess, í sambandi
við sigunnöguleika knatt-
spyrnttmanna okkar, að í
suntar sigraði það félagið AB
(Akademisk Boldklub), sent
i bili er jylið sterknsta lið
Dáitnterkur, og er þá mikið
sagt, því að Danir eru, eins
og kiinnugt er, mjög slyngir
knáttspýmunjenn.
Hér kcppir KFUM fjóra
leiki, þrjá í Reykjavik og
éjnn á Akrancsi við IBA, sent
stóð sig ágætlega á nýai-
s'tö'ðitú íslandsmóti.
Fyrsti léiklirinn verðiu' 28.
júní, saitta dag ög Danirnir
koma, við Val, annar letkúr-
inn 30. júní við Lslantksmeist-
arana KB, þríðji leikurínn 2.
júlí við Akfíinesinga og loks
í'jórða og síðasla lþildnn hinn
7. júlí við blaiidað lið Bevk-
vikinga.
Má vænta góðrar skentml-
unar, cr KFUM keppir bér t
næstu vjktt, og óltad! aS
spá fjöhncnni á vcllinum þá
dagana.
Breiar 09 V.-Þýzka-
land semja um
viðskipti.
Viðskiptamálaráðuneytið
brezka iilkynnir að samn-
ingar Breta og Vestur-Þýska
lands um viðskipti gangi aö
óskum.
Hafa viðræður fariö fram
í London dg er þýzka viö-
skiptanefndin farin til
Frankfurt til þess að ræða
við þýzka stjórnarvöld. Mun
hún síðan væntanleg aftur
til Bretlands til þess aö
halda áfram samningum.
Eldri viðskiptasamningur
gengur úr gildi 30. þ. m.
VísiftazBai
í sumar mun biskup lands
ins visiterá Súöur- og Norð-
ur-Þingeyjarpróf astdæmi.
Veröur visitasíunni vænt-
anlega lokið 23. júlí. Mun
biskup heimsækja allar sókn
ir prófastdæmanna.
Drengjamóti Ármanns
lauk í gœrkveldi, og náðist
allsœmilegur árangur í sum-
um greinum.
Þessir rnenn báru sigur úr
býtum í hinum ýmsu keppn-
isgr einum: Stángarstökk:
Baldvin Árnason, ÍR, 3.00 m.
Þrístökk: Gylfi Gunnarsson,
ÍR, 12.85 m. 3000 m. hlaup:
Hörður Guömundsson, Umf.
K., 10.18.2 mín. Kringlu-
kast: Daníel Ingvarsson, A.,
45.01. Sleggjukast: Skúli
Jónsson, ÍR., 25.75 m. 400 m.
hlaup: Garðar Ragnarsson,
ÍR, 55.8 sek. 4X100 m. boö-
hlaup: ÍR (A-sveit) 46.3.
áustMdandsleiðin
sennilega ofær
fram f næstu víku-
Landleiöin til Siglufjaróar
er nú öpin til umferöar og
var lokið við snjóruðning í
skarðinu í fyrradag.
Enúþá er vegurinn að vísu
blautur, en búist við áö
renni fljótt úr honum og að'
ekki líði á löngu þar til hann
verður sæmilegur yfirferöar.
Lágheiði, á milli Fljóta og
Ólafsfjarðar er éinnig í
þann veginn áö opnast og
vCrður snjóruðningi á leið-
inni lokið í dag eða á morg-
un.
Leiðin til Austurlandsins,
þ. e. Hólsfjöll og Jökuldals-
heiðin er enn undir snjó að
einhverjn leyti og foráttu-
bleyta á henni. Líkur eru því
litlar til að leiöirnar austur
á Hérað og í Vopnafjöröinn
opnist fyrr en 1 næstu viku.
Þá er leiðin um Oddsskarð
milli Eskifjarðar og Norð-
fjarðar, svo og Fjaröarheiöi
til Seyðisfjarðar enn undir
snjó.
Þorskafjarðarheiöi varð
hinsvegar hinsvegar fyrir
nokkurum dögvlm fær bif-
feiðum og komið reglulegt
bifreiðasamband alla leiö
vestur í ísafjarðardjúp.
Bláfellsháls, á leiðinni
norður á Kjöl, og Kalda-
dalsvegur eru enn lokaöir,
en þó er búist við aö báðar
þessar leiðir verði opnaðar
til bifreiðaumferðar á næst-
unni. Áður en umferö hefst
fara fram nokkurar vega-
bætur á báðum leiöunum,
því þær spillast ævinlega
undan vetrinum og af bleytu
og vatnsrennsli á vorin. Sér-
staklega er gert ráð fyrir
verulegum umbótum á
norðanverðum Kaldadals-
vegi vegna þess að búist er
viö vaxandi umferð um Uxa-
hryggjaleið íiiður 1 Lunda-
reykjadal. Á þessari leiö eru
það einkuni Kl'uftir fyrir of-
an Hofmannaflöt, sem þarfn
ast umbóta og verða vænt-
anlega lraínar á næstunni.
Framh. af "1. síðu.
að cnginn viti ntcð vissu um
franíMðslu Sové'tríkjanna á
alls kdnar vígvcclum cins og
skríðdrekum og slórum fall-
byssum. ncma Politbura, sem
fær allar skýrslur um fram-
leiðsluna á því sviði.