Vísir - 29.06.1950, Síða 4

Vísir - 29.06.1950, Síða 4
I s Fimmtudaginn 29. júní 1950 D 4 G BLAfi Dtgefandi: BLAÐAOTGAFAN VISIR H/F Ritstjórar; Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson Skrifstofa: Austurstræti 7, Afgrdðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línurj. Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. mennur bænadagur Á að leita langt yfii skammt? ‘j|\að er haft fyrir satt hér í bæ, þótt ekki fari það mjög ‘ hátt, að ætlunin sé að leita til útlendinga til að vinna við framkvæmdir, sem Islendingar treysta sér til að leysa af hendi á eigin spítur. Menn segja, að verið sé að gangaj :frá samningum við erlent fyrirtæki um að það sjái um framkvæmdir við virkjun Neðri Fossa í Soginu. Þeir, sem þessum rnálurn ráða, hafa ekki hátt um vilja sinn eða fyrirætlanh' i þessu efni, en mál þctta er þannig vaxið, að úrslit þess skipta miklu fyrir þjóðina í heild. Það er ærin ástæða til þess, að mál þetta sé rætt opin- berlega meira en gert hefir verið, því að ef það er rétt, að ætlunin sé að greiða útlendingum stórfé — í dýrmætum gjaldeyri — fyrir framkvæmdir, sem Islendingar geta tinnið og þurfa engan ei'lendan gjaldeyri fyi'ir, þá er hér um hneykslismál að ræða. En meðan í'áðamenn þessarra mála gera ekki grein fyrir því, hvernig sakir standa í þessum efnum, verður hver að dæma fi'á sinu sjönarmiði og samkvæmt þeim gögnum, sem fyi'h' hendi eru. s Þegar byggingaframkvæmdir fyrir hina nýju virkjun Sogsins voyu boðnar út á sínum tima bárust allmöi’g tilboð og var eitt miklu lægst. Munaði allt að tíu milljónum á því og tilboði því, sem gert var í vei'kið af Islendinga hálfu. Virtist hið útlenda tilboð því einkar hagstætt. Síðan gerðist það, að gengi íslenzkrar krönur var læklcað veru- fega, svo að munur tilboðanna minnkaði niður í 2—3 milljónir króna. Enn var hið erlenda tilboð hagstæðai’a, ef einblint var á luónurnar einar, en þarna koni annað til greina. Hinn erlendi aðili vill fá eftirlitslaun sín o. þ. h. yfirfært í gjaldeyri lands síns allt að 9 millj. kr. -Það, sem menn vei'ða því að gera upp við sig, þegar dæma á, hvort tilboðið sé hagstæðara, er hvort sé dýrara í.ð greiða Islendingum sjálfum 2—3 milljónum króna meira fyrir vex'kið eða láta útlendinga fai’a með allt að níu rniHjónir úr landi, láta taka þá fúlgu úr umferð af þeim gjaldeyri, sem þjóðinni kann að áskotnast með súrurn sveita. Þegar á þetta er litið, virðist ekki vandi að gera upp við sig, hvoru tilboðinu beri að taka. Menn eiga eldci að þurfa að hugsa sig urn í slíkum efnum, svo augljós er skyldan til að fara sem sparlegast með gjaldeyrinn. Hér í blaðinu hefir áður verið bent á, að fyi’ir þann gjaldeyri, sem liyi’fi til útlendinganna, ef þeim yrði falin virkjunin, rnætti sennilega kaupa efni til mai'gra smærri virkjana út um landsbyggðina. Sé hans ekki þörf til þess, imetti kaupa fyi'ir hann Inggingarefni og korna upp íhúð- ism. Hver slær hendinni móti slíku, þar sem húsnæðis- leysið hefir þjáð þjóðina lengi og mun gera frámvegis að óbreyttum aðstæðum? Af öllu þessu mundu ríki og sveitar- félög fá drjúgar tekjur og margur maðurinn góða atyinnu. Gjaldeyrir þessi mundi því ávaxtast vel. Og enri-má spyrja um það, hvað verða muni um vinnu- vélarnar, sem fengnar verða frá Bandaríkjunum til þess- arrar virkjunar? Þær fá Islendingar fyrir tilstyrk Marshall- aðstoðarinnar, en Danir og Svíar hafa ekki getað fengið þær. Að sögn vill hinn erlendi verktaki fá að eiga þær að verkinu loknu, en hann mun vera- fús til að selja Islend- irigum þær aftur! Verður gengið að slíku skilyrði af hans Iiálfu, ef svo færi — sem verður ckki trúað að óreyndu að honum yrði falin framkvæmd verksins? Þess er að vænta, að ráðamenn þessarra mála láti al- •nenning fylgjast með því, sem er að gerast eða á að gera. fJafi almannarómur ekkert fyrir sér í því, að útlendingum verði falið verkið og stórfé sent úr landi að nauðsynja- tausu, þá er það vel. En verði leitað langt yfir skammt í þessu efni, hver er þá skýringin ? Ilún verður að vcra haldgóð í meira lagi, ef almenningur á að gcta tekið hana gilda. Og að endingu: Ilvers vegna eru undirbúningsfram- kvæmdir ekki hafnar við Sogið? Á verkinu ekki að vera lokið 1952? Hér birtist álit Prestastefn- unnar í friðarmálunfim, en það féll niður í frásögn bkiðs- ins í gær af fimdinum. „Prestastefna Islands litur svo á að bræðralag og fríður meðal allra manna og þjóða, grundvallaður á kærieika, réttlæti og fullri viðurkenn- ingu á helgi lífsins og eilífu gildi liverrar mannssálar, sé það meginatriði kristinnar menningar, sem kirkjunni Jieri að vinna að á hverjum tima. Rcynslan hefir átakanlega staðfest, að slikur friður verður ekki tryggður með stjórnmálalegum samtökum eða milliríkjasamningum eimuri saman. Til þess þarf hina innri breytingu hugar- farsins, eflingu friðarviljans meðal allra stétta. Fyrir því telur Prestastefn- an höfuðnauðsyn hera til þess á þessum viðsjárverðu og alvarlegu timum, að aulca og efla áhrif kristindómsins meðal þjóðanna og sameina hjörtu þúsundanna í bæn til Guðs um réttlátan frið á jörðu. 1 því sambandi óslcar Prestastefnan, að bislcup landsins beiti sér fyrir því, að fyrirskipaður verði al- mennur bændagur hér á landi til eflingar friðinum, og vinni jafnframt að því við forlistiunenn kirkjumála meðal hinna kristnu þjóða, að slikur alþjóðlegur friðar- inn.“ Prestastefna taldi ekki rétt að lögfcsta frumvarpið um ,’afnám prestskosninga, án þess að álits safnaða lands- ins A'íeri fyrst leitað um mál- ið. Var þess óskað, að frum- ] varpið yrði seiit öllum sókn-' arnefndum landsins til at- hngunar, en síðan lagt fyr- ir prestastefnu og lcirkjuráð. Prestastefnan fagnaði mjög stofnun kennarastóls í islenzkum fræðum við AVinnipeg-liáskóla og' þakk- aði Vestuf-lslendingum starf þeirra. Ct af bréfi frá ritara Frí- Jiirkjusafnaðarins í Reykja- vík til Prestastefnunnar, lýsti hún yfir því, að hún . telji innbyrðis deilumál Fríkirkju- safnaðarins og Óháða fri- kirkjusafnaðarins sér óvið- komandi og utan við sitt verksvið. verða tveir leikþættir sýtodir, og lfiikur Soffía í þeim ásam t Núma Þorbergssyni, sem kunnur er fyrir gamanhlut- verk víða. Annar þessara leikþátta er eftir Loft Guð- mundsson blaðamann og er þá eltki við öðru að liúast eu !iinu betza, Kynnir á sýning- Stjömu-kabarettinn fer í sýningarferð. i Nýr skemmtiflokkur, sem nefnir sig Stjörnu-kabarett- inn, fer í sýningaferð norður ; og austur á land næstu daga, I hinu fábreytta skemmtana- lífi landsmanna ætti flokki jiessum að verða vel tekið, því í honum eru hinir ágæt-; ustu kraftar og efnisval áj sýningar mjög fjölbreytt. K.K.-sextettinn, hin kunna liljómsveit Kristjáns Krist- i jánssonar, mun leika á sýn- ingunum. Þá mun Soffía Karlsdóttir, hin kunna leik- kona frá Bláu Stjörnunni syngja gamanvísur, og eins mun liún syngja danslög með hljómsveitinni ásamt Kiist- jáni. Tveir einleikarar munu koma fram. Þeir Ólafur Pétursson hamionikuleikari og Ingþór Haraldsson munn- hörpuleikari. Hinn vinsæli jazzleikari Ólafur Gaukur mun leika og syngja með tríói sínu. Auk alls þessa" Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. unum og fararstjóri flokks- ins verður Svavar Gests. Flokkurinn liyggst heim- sækja lielztu bæi og kauptún norðan og austanlands og verða um fimmtán sýningar hpldnar. Dynsleikir verða ætíð á eftir, þar sem hljóm- sveit Kristjáns mun leika. Nýkomnir stakir undirkjólar mi íks Lyfjabúðin Iðisren Að fengnu leyfi verður Lyljabúðinni lokað frá 3.—17. júlí vegna sumar- leyfa. iBERGM Það leynir sér ekki, að að- al-sumarleyfistíminn er nú að fara í hönd. í dagblöðunum má oft lesa auglýsingar, sem bera þessa ljósan vott, eins og t. d. „N. N- læknir verður fjarverandi næsta mánuð. Herra X-X. gegnir læknis- störfum hans á meðan“. En það eru fleiri en okkar ágætu læknar, sem -fdrá i sttmar- leyfi- Sjást hafa á prenti aug- lýsingar frá t. d- „ungum mönnum“, sem óska eftir félög,- unt í sumarleyfisferð, eða jafn- vel bara yfir helgina. _og mcira segjti tekið fram, aö þær (því að auðvitað eru ferðafélagarnir stúlkur) vérði að vera „kátar og fjörugar". Það ku vist ekki vera óriýtt aö ltafa meö sér „kátar og fjörugar“ stúlkur í sumarleyfi. eins og eirin kunn- ingi mitm sagði ; gamni við tnig liér ttm daginn, að minnsta kos.ti þykja greþpatrýni og leiðinda- skjóöur , ekki -heppilegar föru- natuar í lilessuð sumarlevfin. En hætt er við, að allur þorri manna verði að hugsa sig urn tvisvar um, áður en skroppið er í sumarleyfi, svo dýrar sem allar ferðir eru orðnar hér á landi, og þá að sjálfsögðu til útlanda líka. Annars er það í sjálfu sér lítt skiljanlegt, hversu margir geta skroppið til útlanda á þessum gjaldeyrisskorts- tímum- >-í Bezt erti þeir að sjálfsiigðu settir. sem hafa verið svo láns- samir aö geta komið sér ttpp sumarhústaö, þótt ekki sé nema kofagarmi einhvers staðar ekki alltof fjarri bænutn. Margir iítt efnaðir menn hafa samt gert þetta, ttnniö mest allt sjálfir eða með aðstoö kunningja sinna, og það er vafalaust skemmtilegasta aöferðin til þess að eignast btr stað, eitthvert aídrep uppi í sveit, fjarri götu-ysnum, sem maður á sjáltur. Það er hollt og mannbætandi aö brjóta laridið sitt sjálfur, lireinsa burt grjót, rælcta túnblett og dytta að einu og öðru- Nóg er að gera og hvert liandtak færir eigandann nær takmarkinu, að eignast lit- iö hús, þar sem liann ræöur sjálfur, getur breytt og ttmskap- að landið aö eigin geðþótta. Oft hefir mér dottið í hug, hvort ekki væri unnt að fá flutt inn tilhöggna sumar- bústaði fyrir lítinn pening, sem síðan mætti innrétta og full-ljúka hér heima, eftir vild hvers og eins, en það þýðir líklega ekki að minnast á slíkt, eins og nú horfir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.