Vísir - 04.07.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 04.07.1950, Blaðsíða 1
40. árg. Þriðjudagirm 4. júlí 1950 147. tbl. Þjóðleikhúsið: Rúmlega 40 þús. s komu á 65 sýnint Tvö erlend leikrit tekin til sýningai* í haust, auk íslenzkra. Rúmlega 40 þúsund gestii* sóttu Þjóðleikhús Islendingaj á samtals 65 sýningum og greiddu 1.2683)00 krónur í aðgang'seyri. Samkvæm t bráðaliirgðá uppgjöri leikhússins, sein Gauðlaugur Rósinkranz iét Vísi í lé í morgun, eru þetta niðurstöðutölumar, og má segja, að leikhúsið hafi farið j Bátum íjölgai nú óðum vel af stað, en nú er leiklilé j fyrir norðan, en veiði er enn þangað til í september, eins ekki mikil, að því er frétta- og áður hefir veríð greiiitjritari yísis tjáði blaðinu í frá hér í blaðinu. Bátum fjölgar fyrir norðan. En súld var i gær Bátum Aðgangseyrir að „Brúð- kaupi Figaros“ nam alls 320.000 krónum, og verður nokkur hagnaður af þeim sýningum. Eins og fyrr er frá greint, yerður leikhlé þangað til í september, en þá verður tek- ið til á nýjan leik og leikritin ,,lslandsklukkan“ og „Nýárs- nóttinn“ sýnd aftur, en hinn 10. september verður frum- sýning á leikritinu „Övænt heimsókn“, eftir hrezka léik- ritahöfundinn Priestley, und- ir leikstjórn Indriða Waage. Síðan verður flutt leikritið „Pabbi“, eftir Clarenee Day, og er þegar tckið til við æf- iugar á því. morgun. 1 gær var þoka og súld á miðunum og fengu flcstir bátarnir um 50 mál í kasti, nema „Stígandi“ frá Ölafs- firði, sem fékk 300 mál í tveim köstum. 1 morgun kom vélháturinn „Einar Þveræingur“ inn til Siglufjaí'ðaraueð 200 tunnur og bilaðá nól. Þa hefir „Snæ- fell“ lagt upp afla sinn við Eyjafjörð, en flest skipin fara til Raufarliafnar, enda stytzt þangað, en síldin veið- ist helzt við Langanes. I morgun var ágæt veður á miðunum og vænta menn, að veiðin glæðist, er líður á daginn. andarískar hersveitir komnar í SuBur-Kóreu. Bandaríkjamenn senda aukið fluglið og fótgöngu- lið til Kóreu. „Almennings- álit“ í smíðum Einkaskeyti frá U.P. London, í morgun. Stofnað var til fjölda- funda víðsvegar um Rúss- land síðastl. sunnudag. Bagskrá var hin sama á öllum fundunum, sem skiptu þúsundum um land- ið þvert og endilangt. — Fundarmenn samþykktu hvarvetna ályktanir, þar sem þess var krafizt, að Bandaríkin hættu þegar afskiptum sínum af innan- landsmálum Kóreu og komið yrði í veg fyrir frek- ari uppivöðslu hinna am- erísku árásarmanna. Pravda hefir einnig birt grein, þar sem talað er um. hversu margir skrifi undir friðarávarpið, sem kennt er við Stokkhólm. j^llharðir bardagar voru háðir í gær á vígstöðvunum í Kóreu aðallega sunnan við Hanfljót og á svæðinu í kringum Suvon. Bandarískt fóígöngulið tók í morgun í fyrsta skipti veruíegan þátt í hardögunum og átti það í höggi við hersveitir innrásarhersins á svæðinu hjá Suvon. Samkvæmt ílréttum frá Washington hafa Bandáríkja- menn ákveðið að senda fleiri flugvélar og meira fótgöngu- lið til Suður-Kóreu til þess að aðstoða varnarher Suður- Kóreumanna. Flutning'askip frá Japan halda stöðugt áfram flutningum á hergögnum og herliði til Suður-Kóreu. Samkvæmt fréttum frá stöðva framsókn iimrásai- liei'ljækistöðvum Bandarikjo- manna í Tokyo i gærkveldi fiafði að mestu lekizt að Mýtt smjörverð. Islenzkt smjör kostar nú, óskammtað, 25,40 kr. Þetta verðlag var ákveðið í gær, en áður kostaði smjör- ið 24 krónur pr. kg. Mynd þessi var tekin í gær á íþróttavellinum, en þá fór fram landskeppni milli Dana og Islendinga. Sjást á myndinni úrslit 103 metranna, en Daninn Knud Schibsby kem- ur fyrstui' í mark, en Hörður Haraldsson var annar á sama tínia. Sést greinilega hve munurinn er lítill. Þriðji varð Haukur Clausen. (Fótó.: Þorgrím ur Einaisson). 41 þjóð sam- þykk ákvörð- un öryggis- ráðsins- Alls hafa 41 ríki lýst yfir stuðningi sínum við ákvörð- un öryggisráðsins í Kóreu- málinu. Eins og kunnugt er sani- þylekti öryggisráðið að fara þess á leit við allar þjóðir innan samtaka Sameinuðu þjóðanna, að þær veitlu Suð- ui'-Kóreumönnum allau þonn stuðning, er þær mættu, vegna innrásaa' Norður- Kóreu. Þegar öi-yggisráðið hafði géngið frá þessari sám- þvkkt sendi Trygve Lie, aðal í'itari S.Þ., öllum þj,óðum inn- an sanitakanna símskeyti varðandi þetta mál. Hcfir honum mi borizt svar lrá 41 rikisstjórn, sem lýsir sig samþykka álvV'örðun öryggis- ráðsins. Skemmtiferð tið Skotlands „Gullfaxi“, Skymasterflug- vél Flugfélags Islands kom hingað í morgun kl. 10 með 20 starfsmenn af Keflavíkur- flugvelli. Uöfðu menn þessir skropp- ið’ til Skotlands, Pi'estvíkur, til skammrar dvalar. hersins á aðalbardagasvæð- inu við Ilanfljót, en talið var að kommúnistar væru að undirbúa nýja sókn við fljót ið. t allan gærdag héldu. bandariskar og ástralskar flugvélar uppi hörðum árás um á imirásarherinn og’ töfðu aðgerðir lians. Talið er að mildð tjón liafi orðið af þess iun árásum og er talað um. að margir skriðdrekar hafi verið eyðilagðir. Frétlii' höfðu áður borizt: um að herir kommúnista hafi telcið flugvöllinn við Snvon og náð sjáfri börginni á siti: vald, en fréttir þessar yoru síðar bornar til baka. Verjast: Suður-Kóreumenn ennþá á þessum sióðum og hafa bæði. flugvöllinn og borgina á sínu yaldi. t fregnum var Norður- Kóreu segir aftur á móti aö inni'ásarherinn hafi unnið stórsigra í gær og tekið mörg þorp. __________________ Stjórn Norður-Kóreu hefir svarað lihmelum örvggisráðs- ins um að vopnaviðskiptum í Kóreu verði líætt og innrás- arherinn fari aftur norður fyrir 38. breiddargráðu. Barst: svarið á rússnesku gegnuin. Moskvuútvarpið. 1 svari Norður-K ó r eu m a n n a er livergi talað um að vopnavið- skiptum vei'ði hætt, en ráðist á Bandarikjamenn fvrir af- skipti þeirra af imxanrilds- hiáluni Kóreu. Segir í svar- inu að þessu lieilaga slriði til þess að sameina alla Kóreu undir eitt merki verði haldið áfram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.