Vísir - 04.07.1950, Blaðsíða 4
V I S - H
Þriðjudaginn 4. júlí 1950
D A G B L A Ð
Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Rristján Guðlaugsson, Hcrsteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7á
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur},
Lausasala 50 aurar,
*
Félagsprentsmiðjan K.f,
Hagsmunamál alþjóðar.
Hér í f)Iaðinu hefir á undanförnum viiuim verið nokkrum
sinnum rætt eitl helzta framtíðarmál Reykvíkinga, sem
er í rauninni jafnframt hagsmunamál þjóðarinnar allrar.
Mól þetta er hin væntanlega viðbótarvirkjun í Soginu,
sem framkvæma á næstu árin, til að fullnægja stórurn
vaxandi raforkuþörf liér í hæ og raunar á miklum hiuta
suðvesturkjálka landsins. Hefir mál þetta verið í undir-
húningi um langt skeið og er nú Svo komið, að segja má
að framkvæmd verksins geti hafizt fyrirvaralítið.
Þess gerist varla þörf', að það sé rakið hér enn einu
sinni, hvernig mál þelta stendur um þessar mundir. Vísir
hefir gagnrýnt það, ef fará á lit fyrir landsteinana við
framkvæmd verksins, þar sem ekki verður annað séð, en
að Islendingar sé einfærir um að yinna það. Blaðið telur
það einnig mjög þungt á metaskóluniun, að verði verkið
falið íslenzkum mönnum muni mikill gjaldeyrir varðveit-
ast, sem muni geta áváxtað sig margfaldlega innan lands.
Loks átelur blaðið, að til greina skuli koma, að láta vinnu-
vélar þær, sem við fáiun fyrir tilslilli Marshall-hjálpar-
innar, rcnna til verktaka, jafnvel þótL hann sé fáanlegur
til að sclja okkur þær aftur.
Það mun hafa verið ein ástæðan 'fyrir því, að samning-
um var haldið áfram við danska íyrirtækið, að.rafmagns-
verð mundi þurfa að hæklca meira cn. ella, ef gengið yrði
að innlenda tilboðinu, þar sem það er heldur hærra. Það
kann satt að vera, að rafmagnsverð mundi þá þurfa að
vera nokkrum aurum hærra, en hvort mundu menn heldur
vilja bera það eða Iiitt, sem fengist í staðinn — að
milljónir króna hyrfu úr landi, rélt eins og þcim væri
fieygt í sjóinn? Hvað mundi mega kaupa t. d. af byggingar-
efni fyrir þann gjaldeyri? Hvað mundi ríkið fá í tolla af
slíkum innflutningi? Hvað mundu margir menn fá vinnu
við að byggja úr því ? Hvað mundu bær og ríki fá mikið
i skatta og útsvör af launum þeirra? Hvað mundu margir
fá þak yfir höfuðið? Hér virðist litill vandi að velja.
Viðvíkjandi vélum þeim, sem okkur á að gefast kostur
á að kaupa, mun því haldið fram, að þær muni verða
úreltar, þegar næstu virkjun fer fram, því að talsverður
dráttur geti orðið á því. Tækninni munf hafa fieygt svo
fram, að mildu betri og stórvirkari véla verði völ. Það er
vafalaust hverju orði sannara, að tækninni muni hafa
fleygt fram á þessmn sviðum sem öðrufn, cn það er
aðeins önnur hlið þessa máls. Marshall-hjálpinni verður
hætt eftir eitt eða tvö ár og hvar eigum við að fá slíkar
vélar með þvílíkum kostakjörum og nú, þegar þörfin
yerður fyrir þær aftur, ef við fleygjunyþeim frá okkur nú?
Þær liggja þá ónotaðar hér árum sainan, liggja uiidir
skemmdum, kunna menn.að segja. En er það víst? Þetta
eru svo eftirsóttar vélar, að við. ætturn að geta leigt þær
fyrir gjaldeyri, þangað til við þurfum á þeim að halda
aftur. Gjaldeýrinn, sem fyrir þær fengist, ætti jafnvel að
Icggja til hliðar, ef svo mikill dráttur yrði á næstu virkjun,
að þær yrðu orðnar slitnar og lítt nothæfar, þegar til þyrfti
að taka. Það er vitað, að aðrar þjóðir hafa reynt að fá
slíkar vélar vestan hafs fyrir tilstilli Marshall-hjálparinnar
en ekki fengið. Mundu þær þjóðir ekki fúsar til að leigja
þær af okkur? Areiðanlega.
Það, sem drcpið heíii* verið á hér að framan, eru megin-
rökin, sem hníga að því, að við eigum að kosta kapps um
að vinna verkið sjálfir, að svo miklu leyli, sem það er
hægt. íslenzka þjóðin ver á hverju ári miklu fé til að
siyrkja efnismenn til náms í ýmsum greinum með öðrum
þjóðum. Síðan^eiga þeir að vinna verkin fyrir jijóðina,
]?au verk, sem hafa ýmist verið óunnin á niðurlægingar-
timum hennar, eða framkvæmd af eríendum mönnum, af
því að íslendinga skorli menntun til að vinna þau. Það
virðist tilgangslítið að verja stórfé til slíkra styrkja, ef
útlendum mönnum eru eftir sem áður fengin verkefnin,
sem hinir ungu menn hafa verið að læra að leysa.
árangur af 2ja
ára efnahagssamvmnu.
Samstarf Marshalllandanna
tveggja ára.
Thor Thors, sendiherra ís-
lands í Bandaríkjunum, flutti
í gær ræðu í ríkisútvarpið og*
ræddi um aðild fslands að
efnahagssamvinnu Norður-
álfu.
Þenna dag fýrir tveim ár-
nm var undirrítaðiir samn-
ingur í Reykjavík úm aðild
Island að efnahagssamvinnu
þeirrý sem nefnd hefir verið
Marshallaðstoð. — Minntisl
sendiherrann i uppliafí ræðu
sinnar ræðu George Mars-
halls, þáverandi utanríkisráð-
herra Bandaidícjanna, sem
hann flutti við Ilarvard há-
skólann. í ræðu þeirri sagði
Marshall hersöíðingi m. a.:
„Slefnu okkar er ekki heint
gegn neinni þjóð né neinni
keningu, heldur gegn hungri,
fátækl, örvæntingu og upp-
lausn.“ Þegar Marshall setti
fram hið göfuga tilboð sitt
um aðsloð til endurrcisnar
var Evrópa í sárum, sum
lönd í riistum. íslendingar,
ásamt 17 öðrum lýðræðis-
ríkjum, gerðus t aðilar að
efnahagssamvinnunni. f þess-
um 18 frjálsu ríkjurn búa
270 milljónh’ manna og hafa
þau nú notið Marsliallhjálp-
ar í tvö ár, en gert er ráð fyr-
ir að Marshallaðstöðinni
ljúki áriS 1952.
Síðan rakti Thor Thors
nokkuð hlut hverrar þjóðar,
cn Bretar og Frakkar liafa
fengið stærslan Iiliit. 1 árslok
1919 hafði ísland fengið út-
Iilutað 11 millj. dollara, Bret-
ar tvo milljarða og .226 millj.
dollara, Frakkar 1 milljarð
og 7 huiuhuð millj. dollara,
Danir 169 millj. dollara,
Norðmenn 157 mill. dóllara
og Svíar 74 millj. dollara.
Áhrif Marshallhjálparinn-
ar hafa einnig verið glæsileg.
Landbúnaðarframleiðsla Ev-
rópu náði á þessum tima
sama marki og 1938. Iðnað-
arframleiðsla var á sama
tíma orðin 20% hærri en fyr-
ir styrjöldina, rafmagns-
framleiðsla tvöfaldazt. Það
er ökkmgis víst, að Mar-
shallhjálpin varð beinlínis til
þess að koma í veg fyrir
hungursneyö í Frakklandi,
Hollandi, Þýzkalandi og ítal-
iu 1948, og veitti efnaliags-
starfsemi allra hinná frjálsu
Evrópurikja styrk og lif.
Um hlut íslands sagði
scndiherrann: „Fram til
þessa dags hefir okkur alls
verið úthlutað 15 millj. 300
þús. dollara. Af þessu eru 7%
millj. framlag án endur-
gjalds. Það fé þarf ekki að
endurgreiða,en leggja á sain-
svarandi upphæð’ i isl. kr. til
þjóðþrifafyrirtækja og fjár-
hagslegra nauðsynja. Scm
skilorðsbundið framlag höf-
um við hlotið 3% millj. doll.,
og var sú upphæð noluð til
að greiða freðfisk, scm scld-
ur var íil Þýzkalands. Þá
höfiun við fcngið lán samlals
4V2 millj. dollara. Lánin eru
veit til 35 ára og vextir að-
eins 2>/2l%. Fvrra lánið fór
aðatlega til þess að byggja
upp síldariðnaðinn við Faxav
flóa, en síðara lánið, sem ver-
ið er að ganga frá í Was-
hingtön, gengur til virkjana
Sogsins og Laxár, og mun
Marshallhjálpin alls leggja
til þeirra mn 82.5 millj. la*.
Sama má raunar segja um
flestar þær aðfar nauðsynj-
ar, sem Marsliallhjálpin hef-
ir fært okkui*. Við höfum
fengið 25.000 smál. af fóður-
bæti, 14.000 smál. af hveiti,
i 4.000 smáJ. af lilbúnum
áhurði, 1500 smál. af feit-
méti og olíum og 1200 smái.
af sykri. Ennfranur höfum
j við fengið brennsluoliur og
smurningsoliur fyrir méira
en eina millj. dollara. bif-
reiðavarahluti fyrir 780.000
dollara, vélar og vetícfærx
j fyrir 885.000 dollara og land-
I búnaðarvélar fyrir rúmlega
jl millj. dollara. Eg hygg. að
. öllum hugsandi Islendinguni
sé ljóst, að an Marsliallhjálp-
1 arinnar liefði okkur verið
ókleift að kaupa þessar vör-
ur í þvi árferði sem undan-
farið hcfir verið á IslandL
Afleiðingin er augljós, kyrt-
staða og skortur hefði orðið
okkar Iilutskipti. Fénaður
hefði fallið vegna skorts á
fóðurbæti, ræktun liefði
stöðvazt vegna skorts á
ábui*ði, og flotimi befði ver-
ið bundinn í höfn vegna
skorts á eldsnevti.“
Síðustii dagar
Hitiers á
kvikmynd.
New York. (U.P.). — I
undirbiiningi er kvikmynd,
sem fjállar uni síðustu daga
Hitlers.
Verður kvikmvndin gerð
samkvæmf bók Musnxannos
dómara, amerísks manns,
I senx hcfir kannað öll gögii
|Varðandi síðuslu tíu daganxi,
sem Hitler lifði í neðanjarð-
Jai-bju-gi sínu í Berlin. Til að
spara fé verðiu* kvikmviidin
I teldn í Vin, þar sem ef íirlík-
jing verður gerð af byrginu.
> BERGMA
Það þykir hvarvetna í lýð-
frjálsum löndum sjálfsagt að
geta skrifað og sagt það,
sem manni býr í brjósti. Hins
vegar má auðvitað sækja
menn til saka fyrir meiðyrði
og ósannan áburð og þess
háttar, eftir því, sem lög
segja til- Hér á fslandi njót-
um við prentfrelsis í ríkum
mæii, enda fer vel á því-
Því er það, aö við gétum
skammazt eöa upp hafiö hinar
hlálegustu- deilur í dagblöðum
okkar, ög ræður þá hver og
einn, liversu hlálegan hann vill
gvra sig, ef ritstjórnin á annað
borö leyfir slíka „bókmennta-
starfsemi". Um ,skeið. hefir
staðið yfir i kollega vorum Tim-
atunn einhver heiftariégasta
ritdeila, sem hér hefir magnazt
hin síðari ár, og er þá mikið
sagt. AS þessu sinni er ritdeil-
an ekki pólitisks eðlis, enda nóg
af slíku, heldur er hér um mjög
kærkomna tilbreytingu að ræða-
Hér er nefnilega deilt af alveg
óvenjulegri hörkti um ætterni j
góðhestsins Nasa frá Skarði, og
vafalaust fylgjasf hestamenn og
jafnvel fleiri vel með því, seín
gerist i þesstt viðkvæma og
nterkilega máli.
Nú liefi eg ekki fylgzt al-
veg með því, sem á undan er
gengið í málinu, en leikurinn
virðist fara harðnandi, enda
er hreint ekki sama, hvort
áðurnefndur Wasi frá Skarði
sé sonur Blesu eða ekki.
Hafa gengið vottorð í máli
þessu frá kunnugum mönn-
um um ætterni Wasa, en að
líkindum enn ekki húið að
sanna, svo óyggjandi megi
teljast, ætterni góðhestins-
Tíminn heíir þegar birt all-
ntargar ítarlegar greinar urn
málið, og hvað úr hverju fer
bá|S að verða vafamál, hvort
nokkurn tíma í sögu landsins,
nari verið rifizt jafn-heiftarlega
uui nokkurn hest, eins og ein-
niitt títtnefndan Nasa frá
Skarði- Svo ófröðtir er eg. að
eg hefi ekki éinu sinni hugmynd
tuh hvort.Nasi sé ofan moidu
eða ekki. „en svo væri, myndl
lianu yáfalaust hneggja hátt af
slolti yfi.r ollti þessti tilstandi. í
'J’inianum á föstudag er meira
að segja birt vottorð um, ao
naíngreindur maður „liafi fttli-
yrt, að stá'ðhesturinn. Na.si fra
Skarði væri sonttr Sveinfríðar-
Bleku frá Viðvík", og ekki.nóg
með það heldur er vottorðs-
gjafinn „reiðubúinn að staðfestá
þetta með eiði, ef natiðsyn kref-
ur-
Má af þessu sjá, að þsttá
er mál, sem ekki er hafandi í
flimtmgum, og er víst óhætt
að fullyrða, að margir bíði
þess í ofvæni, er fram kahix
að vinda Almenningur
krefst þess að vita hið sanna
um ætterni Wasa frá Skarðil
Hvað gerist næst í Kasa-
málinu ?