Vísir - 07.07.1950, Blaðsíða 1
4Ö. árg,
Föstudaginn 7. júlí 1950
150. tbl,
!
, j
út'. yfs# <■ *£
morgun
Það eru 55 Svíar/en í þeirra stað
■lara jainmargir íslendingar til
Norðurlanda.
A morgun uvi fyögur leyt-
iö kémur til Reykjavíkur
einn stœrsti feröamanna-
höpur, sem til íslands hefir
kotniö loftleiðis í einni- ferö.
Er þaó sænski fei'ða-
mannaflokkur, sem hingaö
kemur í skiptum fyrir ís-
lenzka ferðalanga, er um
.Koróurlönd feröast á sama
tíma.
Svíarnir verða 55 að tölu
og. koma með sænsku risa-
flugvirki, sem kemur til
Reykjavíkur kl. 4,15 e. h.
Svíarnir vefða fyrst tvær
nætur í Reykjavík, en fefð-
ast síðan um Suðurlands-
undirlendið, fyrst um Gull-
foss, Laugarvatn, Gullfoss
’ og Geysir, en síðan austur í
Fljótshlíð og þaðan áfram
arustur í Mýrdal. Þar snýr
hópurinn vestur um aftur
og síðan norður 1 land, til
Mývatnssveitar, Dettifoss,
Kelduhverfis, Akureyrar og
Siglufjarðar.
Nokkrir íslenzkir Svíavin-
ir skiptast á um að leiðbeina
hópnum hér heima og má
þar til nefna þá Einar Magn
ússon menntaskólakennara,
Sigurð Þórarinsson jarðfræö
ing, Jón Sigurgeirsson kenn
ara, Loft Guðmundsson
blaðamann, Vilhj. S. Vil-
hjáimsson blaðamann og
„Hallveig Fróðadóttir“,
eign Bæjarútgerðar Reykja-
víkur, kom * í gærmorgun
hingað af veiðum við Bjarn-
arey og í Hvítahaíi.
Skipið hafði fengiö ágætan
afla, eða um 250 smál., er
verður skipað á land iiér.
Annar Bæjarúlgerðartog-
ari, „Jón Þorláksson“, er og
á leið hingað lil lands. Hann
er með svipað aflamagn og
Hallveig. Báðir þessir togar-
ar eru um það bil mánuð í
hvei-i-i slíkri veiðiferð
Magnús Gíslason skóla-
•stjóra.
íslenzki hópurinn verður
jafnstór þeim sænska. Fer
hann með sömu flugvél árla
sunnudagsmorguns til Osló.
Dvalið veröur í 4 daga í Nor-
egi, 8 daga í Svíþjóð og 4
daga í Danmörku, og á öil-
um þessum löndum fagrir
og markverðir staöir skoð-
aðir. Hingað til íslands kem
ur hópurinn með íslenzkum
flugvélum þriðjudaginn 24.
þ. m. og eru það sömu ílug-
vélarnar og flytja Svíana út.
Fararstjóri íslendinganna
verður Sigurður Magnússon
kennari, en auk hans verða
tveir erlendir leiðsögumenn
með í förinni á hverjum
stað.
Kóreumálið
ræti í Ílloswiiíiá,
Brezki sendiherrann i
Moskva gekk í gœr á fund
Gromykos, varautanríkis-
ráöherra Sovétríkjanna.
Munu þeir hafa rætt
Kóreumálið og orðsendingu
þá er Bretar sendu Rússum
þess efnis, að Sovétríkin
beittu áhrifum sínum hjá
stjórn Norður-Kóreu til þess
að hætta bardögum í Kóreu
og draga her sinn til baka
norður fyrir 38. bi'eiddar-
gráðu. Engar opinberar til-
kynningar hafa þó verið
gefnar út vaföandi niður-
stöður viðræðnanna.
gestir
Reykjavíkur.
Bœjarráö Reykjavíkur hef
ir boðið borgarstjórn Stokk-
hólmsborgar aö senda liing-
aö fulltrúa, er yröu hér gest-
ir Reykjavíkurbœjar.
Hefir Reykjavíkurbær áð-
ur þegið tilsvarandi boð af
hálfu Stokkhólms.
>•
Ospektir i beigiska
i gær.
íresta varð umræðum um
konungsmáBið.
Þoka
miðunum.
Á árinu sem leið stofnuðu komnvúnistar til uppreistar í
Suður-Kóreu og var mynd þessi tekin þá, en lögreglan
sést verá að fara með nokkra óeirðarseggi á ln ott.
Svarta poka var á síldar-
mzðunum í nótt og morgun
og veiöifregnir höföu engar
borizt árla í morguli.
í gærkveldi urðu skip vör
við síidartoi'fur út af Langa-
nesi, en síöan hefir ekkert
af þeim frétzt meir, og ekki
búist viö að þar hafi um
verulega veiði verið að ræða
úr því að ekkert heyrðist til
skipanna.
Nokkui' skip komu í gær
til Siglufjarðar með síld, Sæ
rún með 450 mál í síld og
100 tunnur í ís, Helgi Helga-
son meö 626 mál til bræðslu
og Sigurður meö 300 mál til
bræðslu og 100 tunnur í ís.
Til Raufarhafnar komu
einnig nokkur skip með sam
tals um 2500 mál.
Hlutafélag tek-
ur við norður-
Beiðinni.
í dag átti aö undirrita
samninga milli póstmála-
stjórnarinnar og nýs hluta-
félags, er nefnist H.f. Norö-
urleiö, um sölu á 15 bifreiö-
um, er haldið hafa uppi ferö
um á norðurleiðinni.
Eins og kunnugt* er af
fyrri fréttum heíir póstmála
stjórnin ekki séð sér fært áð
halda áfram rekstri norður-
leiöarinnar, né heidur Hafn-
arf j arðarleiðari nnar, og
hafa nú verið stofnuð tvö
hlutafélög til þess að annast
flutninga á þessum leiðum.
Hlutafélagiö, sem mun taka
við Hafnarfjarðai’leiðinni,
nefnist Landleiðir, en ekki
hefir enn verið gengið frá
samningum um vagnana á
þeirri leið.
Elz ta liftryggingarski rI ein-
ið, seni vilað er uin, var gef-
ið út í Englandi 1583.
Til hréinna uppþota kom í
gáer í belgiska þinginu er um-
ræður áttu að fara fram um
konungsmáiið.
Báðar deitdir þingsins
koniu saman lil fundar síð-
degis í gær, cn þingmenn
jafnaðannanna gerðu svö
mikið liárk og háreist, þegar
taka átti iil að ræða um
heinikonm Eeopolds kon-
ungs að slita varð þingfundi.
Síðar um daginn komu þing-
deildir aftur saman tiL fund-
•ar og fór þá allt á sömu leið.
Rcyndi Jiingforseti Jiá að
þreyta jafnaðarnienn ineð því
aS levfa ]>eim að, tefja þing-
fundinn með tjávaða og liróp-
Uii), án J>ess að slita fundi, en
lóku jafnaðarmenn J>á til
þess ráðs að skiptasl á nm að
skapa háreislin. Konungs-
sinnar og aðrir fylgismenn
stjórnarinnar sátu þöglir hjá.
Síðari Jiingfundinum varð
einnig að slita án Jicss að kon-
ungsmálið vrði rætt. Eins og
kunnugt er ællar heigiska
stjórnin að beila sór fyrir Jiví
að Leoiiold Belgíukonungi
verði leyft að konia lieim aft-
ur og taka við konungdómi á
ný og setja lionuni siðan i
sjálfsvald livort liann segir
af sér eða ekki.
Verkfall í Briissel.
Meðan á Jiingfundum slóð
í gær gerði ínikill fjöldi
verkamanna í Briissel verk-
fnll til þess að mótmæla |>ví
að Leopold konungiir komi
lieiin aftur. Konungsniálið cr
nú orðið mesta hitamálið í
Belgín, en jafnaðarmenn
hafa opinberlega lýst Jiví yfir
að Jieir muni hevjast gegn
heinikoniu konungs nieð öll-
um Jieim meðuluni, er þeiv
liafi yfir að váða.
Landamæri ákveðin
í gær var undirritaður i
Póllandi samningur um aust-
urlandamæri Þýzkalands.
G votewo h t fovsætisváð-
hevva leppstjóvnar Austur-
Þýzkalands undirvitaði samn-
inginn fvviv liönd Þjóðverja.
í samningnum er gert ráð
fyrir Oder-Neisse linunni sem
varanlegum landamærum.