Vísir - 18.07.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 18.07.1950, Blaðsíða 6
0 v h s i a Þriðjudaginn 18. júlí 1950 að skipin, sem sökkt jtafði næg vörn, meðan netjum væri komfð' ';fjyrir í öðrum innsigliiígíun á'flötalægið. — Bretar töldu ástæðu til að ætla, að kafbátur kæmist ekki inn um Kirk-sund, þvi að það er grunnt og straum- ar ákaflega stríðir og loks voru skipin faratálmar. Októberdag þann, sem örtel var búinn að safna öll- um nauðsynlegum upplýs- inguni, lokaði hann búð sinni snemma og fór heim. Ilið mikla augnablik var komið. Fimmtán ára starf var að ná hámarki. Þegar heim kom, settist hann við stuttbylgju- sendi, sem hann hafði kom- ið fyrir svo að lítið bar á og sendi skeyti, þar sem hann lýsti veilunni á vörnum her- skipalægis Breta í Orkneyj- um. U-47 bíður átekta. Við skiljum við örtel á þessu augnabliki. Hans saga nær ekki lengra. Sumir telja að Prien hafi tekið hann um borð í kafbátinn og flutt heim til Þýzkalands en eng- ar sagnir fara af því. En af Prien er það að scgja, að þegar U-47 lætur í haf veit hann einn mn tak- mark fararinnar. Skipverjar eru á nálum af eftirvæntingu og þeim finnst undarlegt, að Prien hirðir ekki um það, þótt þeir verði varir skipa- ferða á leið sinni. Veður var gott í upphafi farar en versn- aði fljótlega, loftvogin fellur og allt bendir til þess að verra sé í aðsigi. Á tilsettum tima eygja kafbátsmenn Orkneyjar og þá lætur Prien bátinn leggj- ast á botninn. Hann kallar mcnn sína saman og segir: ,Á ’ð förum inn á Scapu-flóa i nótt.“ Síðan gefur hann slviparvir nm, að menn skuli matast vel um kvöldið, en síðan verði cnginn heitur matur framreiddur og stranglega sé bannað að reykja. Ljós má ekki Ioga, þvi að rafstraumurinn er dýrmætur. — Enginn má hreyfa sig að óþörfu, því að loftið er einnig dýrmætt og allt verður að vera dáuða- hljótt i kafbálnum. Engin skipun verður endurtekin. -—-♦------- Hermdarverk í Hanoi. Tím.asprengja sprakk í gœr í herbúðum franska hersins í Hanoi í Indó-Kína og olli nok'kru tjóni. Allmargir menn særðust er sprengja þessi sprakk, en ítalið er að fimmtuherdeild- armenn kommúnista hafi .verið þarna að verki. verður í lcvöld, þriöjudag kl. 7 í 1500 mtr. hlaupi. Frjálsíþróttadeild Ármatms. ÁRMANN! Handknattleiks- stúlkur. Æfing hjá x- fl. á Klambratúninu kl. 8. Áríöandi aö allar mæti. Róðrardeild Ármanns. Æfing í kvöld kl- 7,30 viö skýli féélagsins í Nauthóls- vik. ---- Stjórnin. ÓBYGGÐAFERÐ FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS FérSafélag íslands ráðgerir 6 daga skemmtiferð inn í óbyggöir'og hefst ferö- in 22- júlí 1950- EkiS aS Hagavatni, geng- ,iö upp á jökul og á Jarlshett- ur. Gist í sæluhúsinu. Næsta dag haldi’S í Hvítárnes og.ef bjart er gengi'S á Bláfell. — FariS á bátum út á vatniö. Gist í sæluhúsinu. KomiS í Kerlingarfjöll, sé göngubrú kornin á JökulfaÍíiS- EkiS norður á Hveravelli- Geng- ið á Strýtur, í Þjófadal á Rauðkoll eSa Þjófafell. xÞá fari'S nýja veginn norSur í Húnavatnssýslu og gist aS Reykjaskóla í Hrútafiröi og sjötta daginn til Reykjavík- ur- Fólk hafi. meS sér mat og viðleguútbúnaS. Þessi ferS er f senn skemmtileg ög ódýr. Áskriftarlisti liggur framrni og séu farmiSar teknir 'fyrir kl. 5 á fimmtu- dag á skrifstofunni í Tún- götu 5. K. R- Frjálsíþróttadeild. Innanfélagsmót verS- ur í kvölcl kl. 7- Keppt verSur í 100 m. hlaupi og kringlukasti kvenna. SÓLGLERAUGU i málm- umgjöröum töpuSust viS Fossvogslækinn í gær- Finn- andi vinsamlega hringi í 3692 fyrir kl. 6- (359 HÖFUÐKLÚTUR tapaS- ist inn viS Sundlaugar á sunnudagsmorgun. Skilist á Nönnugötu 10. (374 KVENSKINNHANZKI tapaöist í miSbænum í gær. Finnandi vinsamlega beöinn aö hringja í síma 4620. (353 VÍRAVIRKISNÁL (blóm) hefir tapazt. Skilist SuSurgötu 39. Sími 3617- — GóS fundarlaun. (356 TAPAZT hefir neöri gómur. Skilist gegn fundarl. ASalstræti 8, uppi. (372 17. JÚLí tapaðist Brúíí * "b’udda með lyklúm ög !pen- ' ingUm; Uppl.' í’ s'íúta 2553'- SILFU^BRJÓSTNÁL — merkt, hefir tápazt- Skilist á Lokastíg 28 A. (346 --------------* ----------- GYLLT brjóstnál, munst- úr (trú, von og kærleikur) tapaSist frá Nýlendugötu 29 aö Vesturgötu 19- Vinsam- legast skilist til Ásbjörns Jónassonar, Nýlendugötu 29, sími 2036. Fundarlaun. (361 VÍRAVIRKISARMBAND tapaSist í gæfkvöldi á Snorrabraut eöa Flókagötu- Vinsamlegast geriö aSvart i síma 3188, gegn fundarlaun- um. (371 KÍKIR tapaöist s. 1. laug- ardag á leiöinni frá Reykja- vík austur í Rangárvalla- sýslu. Finnandi ^vinsamleg- ast hringi í sírna 2240. (351 TELPA óskast til aS gæta eins árs barns, um tíma. — Bragagötu 29 A. Sinxi 1064- STÚLKA óskast austur á Héraö, má hafa barn- Sími 4887, Grettisgötu 67. (365 SNÍÐ kjóla, sloppa og barnaföt. Uppl. í síma 7292. (364 KONA óskar eítir léttri vinnu fyrrihluta dags. Sími 81749- (363 TEK SAUM heirn, aöal- lega kvenkjóla. — Hef ekki tízkublöö. Upph miöviku- daga og föstudaga kl. 2—5. Granaskjól 13, kjallara- (362 TELPA, 12 til 13 ára, ósk- ast í léttar sendiferöir á skrifstofu 3 til 4 tíma á dag. Umsókn, rnerkt: „Sendiferð- ir“ afhendist afgr. Vísis. — VIÐGERÐIR Á VÉLUM og allskonar smíði. — Vönduð vinna. Fljpt af- greiðsla. — Vélvirkinn, sími 3291. (21 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. RitvélaviSgerSir. Vandvirkni. — Fljót af- greiSsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsiS). Sími 2656. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — GengiS inn frá Barónsstíg. HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286. Hefir vana menn til hrein- gerninga. HÚSEIGENDUR athugið. Set í rúður — annast við- gerðir utan og innanhúss. — Uppl. Málning og járnvörur. Sími 2876. (366 DÍVANAR. ViSgerSir á dívönum og allskonar stopp- uSum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiðjan Bergþóru- götu xi, Sími 81830. (281 TIL LEIGU fyrir íá- ( mennæ'fjölskyldu, tvö her- bergi og eldunarpláss í risi. Sá, sCm getur tekið aö sér lagfæringu, gengur fyrir. — TilboSum urn fjölskyldu- stærS o. fl-sé skilaö á afgr- blaösins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Austurbær— 1318.“(349 EINHLEYPUR eldri maður óskar eftir góðu íbúð- arherbergi me'S sérinngangi, miösvæöis i bænum, á næsta hausti. Til mála gæti konriö Iítil sjálfstæö íbúS- TilboS óskast send í pósthólf 371, Reykjavík. (338 LÍTIÐ herbergi til leigu í sumar, gegn húshjálp. Upph á Hverfisgötu 32. (367 HERBERGI til leigu strax. Upph í sími 7930. (369 —I.O.G.T.— STÚKAN SÓLEY nr. 242- Fundur annaö kvöld á venjulegum staS og tíma. — Æ- t. > PEYSUFATAFRAKKI til söíu á Sogavegi 158. (348 ENSKUR barnavagn (svartur) á háum hjólurn, til sölu. VerS 700 kr-. Lágholts- stíg 7 B, BráSræðisholti. LAXVEIÐIMENN! Stór nýtíndur ánamaökur til sölu. BræSraborgarstíg 36. — GeymiS auglýsinguna. (354 TIL SÖLU amerísk barna- rúm, verö kr. 290, svart, kvenkápa nr. 44, verS kr- 450. Uppl. í síma 7639, (357 KVENDRAGT. Til sölu ný, svört gaberdin dragt nr- 16 og og svartir kvenskór nr. 39. Uppl- Barónsstíg 78. — Simj 81329.(358 DÍVAN- Mjög lítiö notaö- ur dívan til sölu, kr- 80 cm. Uppl í sima 80139. (360 ÓDÝR barnavagn til sölu á Hringbraut 86, uppi- (366 SVÖRT kvenkápa, meoal- stærS til sölu, ásamt öörum kvcn- og unglingafatnaSi. — VerS frá kr. 25 kjóllinn- — Ennfremur drengjastuttbux- ur á kr. 20- Framnesveg 30, miShæS.(333 TIL SÖLU dragt, pils, nýir útlendir skór, stórt númer o. fh Til sýnis frá kl. 5—8 á Karlagötu 21. (370 ATHUGIÐ. Vil skipta á panelpappa ca. 250 m. og maskinupappa. — Uppl. Frakkastíg 22, I- hæö. (373 NÝ, grá dragt, klæðskera- saumuð, til sölu. Þórsgötu 26 A* HEFI til sölu tvo hjcjl- baröa ásamt slöngum fyrjir „Austin 10“, 500X16. TilbóS - sendist Vísi, merkt: „Hjól- barSar—1319“. (352 NÝR, ljósblár sandcrépe- kjóll nr. 44 til-sölu á Fram- nesvegi 3, kh 8—xo í kvölcl. (347 V ÖRUFR AMLEIÐ- ENDUR. Heildverzlun ósk- ar eftir íslenzkum fram- leiösluvörum. Sími 5721- — KAUPUM og seljum gólfteppi, grammófónplötur, útvarpstæki, heimilisvélar o. m- fl. Tökum einnig í um- boðssölu. GoSaborg, Freyju- götu x. Sími 6682. (84 Fáum straujárn í júlh Sýnishorn fyrirliggjandi- LJÓS & HITI, Laugaveg 79. — Sími 5184. KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar og rúmfataskápar, borS meS tvöfaldri plötu, djúpskornar vegghillur o. fl. Húsgagnaverzlunin Ásbrú, Grettisgötu 54. (435 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kh i—5- KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Simi 4714 og 80818. KLÆÐASKÁPAR, stofu- ■kápatr, armstólar, bóka- hillur, kommóöur, barS, margskonar. Húsgagnaskál- Inn, Njálsgötu 112. 1— Sími 81570. (4™ KAUPUM: Gólfteppi, út- Srarpstæki, grammófónplöt- ■r, aaumavélar, notuS hús- gðgn, fatnaö og fleira. — Kem samdægurs. — StaS- greiösla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. Sími 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítití slitinn herra- ’fatnaö, gólfteppi, harmonik- hr og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin. Vitastíg 10. (154 PLÖTUR á grafreiti. Út- ^egum áletraBar plötur á grafreiti metJ stuttum fyrir vara. Uppl. á RauSarárstíg Sö fkjallara). — Sími 6x26. SAMÚÐARKORT Slysa. varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4807 f.VM KAUPUM tuskur. Bald- nrsgötu 30, (166

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.