Vísir - 18.07.1950, Síða 8

Vísir - 18.07.1950, Síða 8
Þriðjudaginn 18. júlí 1950 Innrásarher Norður-Kóreu- manna sækir til Taiden. Sunnanwnenn stehjjtt enn Svttnt tneö taetsésevsÉvnntSisen e. í herstjórnartilkynningu MacArthurs í morgun seg- ir, að litið hafi verið um hernaðaraðgerðir í nótt og hafi bandarískt herlið bíaö um sig á hæðum fyrir aust- an Taiden. Innrásarherinn heldur þó uppi stööugri stórskotahríö á flugvöll borgarinnar, þótt Bandaríkjamenn séu búnir aö yfirgefa flugvöllinn og flytja flugvélarnar suður á bóginn. Fáll Taiden. Samkvæmt herstjórnar- tilkynningu MacArthurs veröur ekki lögð áherzla á aö halda Taiden, en þó verj ast bandarískar sveitir fyr- ir norðan og vestan borgina. Búist er við því aö borgin falli í hendur kommúnista mjög bráðlega, en meirihluti íbúanna er flúinn og lítur hún út eins og dauð borg„ Sókn SunnanmannaT Hersveitir Sunnanmanna sækja enn fram á austur- ströndinni og hrekja inn- rásarhersveitirnar á undan ■sér norður á bóginn. Njóta hersveitir Suður-Kóreu þar stuönings herskipa, sem skjóta á stöðvar Norðan- manna á landi og flugvéla Bandaríkjamanna og Ástrai íu, er gera tíðar árásir á her- sveitirnar á flóttanum til þess að erfiðara verði fyrir þær að búa um sig nokkurs staðar. 11 þús. falla. í bardögum seinustu daga aöallega í sókninni yfir Kumfljót, hafa hersveitir Norðanmanna goldið mikfð afhroö og er talið að mann- fall í liði þeirra hafi frá Frægur útlagi snýr til EParísar. París (UP). — Franska stjórnin er að hugsa um að Seyfa greifanum af Paris, að setjast að í Frakklandi. Henri d’Orléáns, greifi af Paris, telur sig eigá tilkall til ríkis á Ffakklandi og hefir liann af þeirn söktun verið í útlegð í Portúgal um langt áfábil. Nú teljá yfirvöldin óbætt að Jeyfa liónum að setjast að í ættlandinu. stríösbyrjun verið 11 þúsund manns. í gær voru tvær flugvél- ar Noröur-Kóreu skotnar niður og reyndust báðar vera af rússneskri gerö, en 20 skriödrekar voru eyöilagö ir á austurvígstöövunum og voru þeir einnig smíðaðir 1 Rússlandi. K j ar norkun jósnar i handtekinn. Handtekinn hefir verið enn einn kjarnorkunjósnari í Bandaríkjiinum, sem starf aði fyrir brezka kjarnorku- njósnarann Klaus Fuchs. Var maöur þessi handtek inn í New York og heitir Julius Rosenberg. Klaus Fuchs situr nú 1 brezku fangelsi, en viö réttarhöldin yfir hönum gaf hann upp nöfn nokkurra manna, sem höfðu veitt honum aðstoð við kjarnorkunjósnir. íslenzka ferðafólkið, á för um Norðurlönd, unir vel hag sínum. Mikil ánægja eftir dvölina í Noregi. Eins og kunnugt er fór héðan sunnudaginn 9. júlí hópur íslendinga i ferðálag um Norðurlönd, en í stað þessara íslendinga komu jafnmargir sœnskir ferða- menn hingað og hafa þeir ferðast um Suðurland, en Um alla 'Suður-Kóreu setur flóttafólkið, sem flýr undan framsókn innrásarhers kom- múnista, svip sinn á þjóðvegina. Fólkið flýr með það sem það getur með sér borið, en farártæki eru öll af skornum skammíi og' aðaljárnbrautin getur aðeins flutt litið brot af flóttafólkinu suður á bóginn. MEET THE PERFECT AIR GIRL Undir þessari fyrirsögn birti Lundúnablaðið Sunday Graphic stóra mynd af Mar- gréti Guðmundsdóttur, flug- freyju, og frásögn af sigri hennar í fyrradag. Blaðið gal |)ess i frásögn sinni, að hún liefði verið yngst jjáltlakcndanna í sam- keppninni og auk þess frá minnsta flugrélaginu, sem sendi þátltakanda í hana. Þá ságði það, að Margrét væri cin af fimm iiugfreyjuin Lól'tlciða og í'ylgi hún viku- lega lil Lundúna með fiug- véluni félagsins, cn héfði að- cins tveggja slúnda viðdvöl hverju sinni. Loksins hafði J>að ])essi orð eflir Margreti: „Mér þykir ákaflega vænt um þetta vegna íslánds, því að það er svo mikilvægt fyrir ])að. Island er alls ekki eins kalt land og menn halda.“ Er áreiðanlegt, að Margrét er vel að sigrinum komin og hitt er lika víst, að þetta er liin ákjósanlcgasta landky'nn- ing fyrir okktir. Ýms fleiri hlöð minnast á sigúr Margrélar ög liirta myndir af henni. I Néws of Tlie World cr hún köllúð „Skyquccn“. Moskva. (U.P.). — Nel'nd- in, sem vsér um úthlutun Stalin verðlaunanna, hefir beðið um, að ein verðlaun- anna fyrir árið 1950 verði felld niður. Þau vcrðlaun Iiöfðu vcrið veill 'fyrir hók, sem fjallaði um „heimspekilega hugsun i Azerháidjan á 19. öld.“ )rið nánari athugun komst nefnd- in að því, að höfundur hafði talað lofsamlega um Shamil ííokkúrn, scm hafði verið leiðlogi landsmanna gegn Rússum og gcr uppreist gegn - Veðrið Framh. af 1. síðu. um þeim, sem nú eru í sum- arleyfi, og raunar einnig okk- ur Iiinum, sem hcima silja. Hlýindin settu sinn svip á Reykjavík í gær, eins og nærri má geta. Yiða i görð- jum og á iúnblettm við hús 'í úthverfum voru fáklæddir krakkar að leik, og fullorðnir nutu þess einnig í rikum mæli, að liéér var sannkallað sumarvcður í gær, einnig á „Evró])iivisu“. Á Arnarhóli var fjöldi manns ungir sem gainlir og „sleiktu“ sólskinið. Ycðrið var enn einu sinni að- alumræðucfni p|ejarhúa. Yonandi rætist spá Yeður- stofunnar um sól, ---mciri sól. þeim. Segir nefndin, að hrós um hreyfingu ShámiLs sé „raunverulega lmgleiðingar um smáborgaralcga tvi- hvggju og beri að fordæma þær algerlega.“ eru nú á ferðálagi fyrir norð an. Ferð íslendinganna var fyrst heitið til Noregs, en héðan var farið með sænskri fíugvél tií Oslóar. Vísi hafa borizt fréttir af íslenzka ferðafólkinu og lætur það mjög vel af högum sínum, en veður hefir verið hiö á- kjósanlegasta til þessa. Flug vélin, sem fór með feröafólk- ið héðan, lenti á Gardermo- en flugvelli í Osló samkv. áætlun eftir 7 stunda flug. Ilafði ferðin gengið vel, en í Noregi var veður mjög gott, eins gott og bezt varð á kos- ið. Ekki fannst þó feröafólk- inu hin erlenda flugvél eða aðbúnaöur í henni vera jafn góður og í þeim íslenzku,, í Noregi tóku fulltrúar frá Norsk Folkeferie á móti feröafólkinu, voru það tvær konur, sem síðan leiðbeindu fólki og fylgdu því á alla markverðustu staöina, sem skoðaðir voru. Rómar feröa- fólkið mjög hjálpsemi og dugnað norsku fylgdar- mannanna og einnig hins íslenzka ferðastjóra, Sigurð ar Magnússonar kennara, ér fór með ferðahópnum héöan. í Noregi var dvalið fram til 13. júlí, en þá farið með járnbrautarlest til Svíþjóð- ar og verður lengst dvöiin þar. Um dvölina almennt í Noregi er fólkið ákaflega á- nægt og voru ýmsir merkir staðir og söfn í Osló skoö- aðir. í Oslo var húsnæðis- ekla mikil og varð að skipta ferðafólkinu niður á 6 staði og voru í sambandi við það nokkrir öröugleikar, en það skyggði þó ekki á ánægju fólksins. Eftir Svíþjóðárdvölina verður farið til Kaupmanna hafnar, ’sennilega um miðja þessa viku, og síðan komið heim meö flugvél frá Kaup- mannahöfn næstkomandi sunnudag. - Síldin Framh. af 1. síðu. samtals vegna þoku og dimmviðris. Menn gera sér nokkurar vonir um, ef bráölega létti til, að skipin myndu fá tölu verðan afla, því nú sést all- víða til síldar við strendur landsins og auk þess er stór- i streymt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.