Vísir - 22.07.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 22.07.1950, Blaðsíða 2
V I S I R Laugardaginn 22. júlí 1950 Laugardagur, 22. júlí, — 203- dagur ársins- . níai'StoáSk ! Sjávarföll. Ardegisflóö ar kl- ii-to. — Siödegisflóö véröur kl. 23.45. .aáií Næturvarzla- Næturlæknir er í Læknavarö- stofimni; simi 5030- Nætm- vöröur er i Iðunnar-apóteki; simi 1911. m Helgidagslæknir á morgun, sunnudag 23. júlí, er Jón Eiriksson, Asvallagötu 28; sími 7587. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudaga kl. 3.15—4 og fjnimtudaga kl. 1.30—2.30- Ferðafélag templara efnir i dag kl- 1.30 til skémmtiferöar noröur aö Borg- arvirki í sambandi viö vígslu- hátíö þá, sem þar fer frai- iun helgina. Gist verður annaö kvöld við virkið og legið þar í tjöldum. Nauðsynlegt er aö þátttakendur ltafi viðleguút- búnað meö sér- Lagt veröur af staö frá Góötemplarahúsinu og geta menn komizt með meö ]>ví aö gefa sig 'fram íyrir hádegi t Ritfangaverzlun Isafoldar í Bankastræti, og viö bílana þeg- ar þeir leggja af stað- Frestur framlengdur. Fyrir nokkuru auglýsti heil- brgðismálaráöuneytið héraös- læknisembættið í Isafjarðarhér- aöi laust til umsóknar, en eng- inn læknir sótti um embættið. Llefir nú fresturinn verið fram- lengdur til 1. ágúst .1950. Vænt- anlega veröur einhver til þess aö sækja um ísaíjaröarhérað á þeim tíma. Embætti og sýslanir- Hinn 1. júlí 1950 veitti forseti íslands Gunnari Þorsteinssvui, bæjarfógeta i Vestmannaeyjum, lausn frá embætti frá 1. ágúst að telja- Var embættiö siöan auglýst Iaust til umsóknar og er umsóknarfrestur útrunninn- Margir n'iunu lmfa sótt um bæj- arfógetaembætti þetta- Kennarastöður. Nokkurar kennarastööur hafa veriö auglýstar lausar til um- sóknar af fræðslumálastjóra og eru meöal þeirra: Flatey í Breiðafirði, Höfðákaupstað i Húnavatnssýslu og kennara- staöa á Suöureyri við Súganda- f j örð. Messur á morgun. Dómkirkjan : Messa . kl. 11 fyrir hádegi- — Sr. Tóhanu Hlíðar. Nesprestakall: Messað í Fossvogskirkju kl- 11 árdegis- Síra Jón Thorarensen- Dómkirkjan: Kl. 11. Sira Jó- liann Hlíðar. I lallgrímskirkja : KI. 11. Síra var gengið til grasa. Veður var fremur óhagstætt, þurrt og nokkuö hvasst, en eigi að síður var grasatekjan gói>, og komu margir með ríflegan vetrarforöa heim með sér af þessum gamla og góða næringarmikla íslenzka mat, sem er j senn hollur og ljúffengur. — Á mánudag var haldið heimleiðis og komið við á nókkurum stöðum til aö sjá sig um. — Þátttakendur í för- inni voru 22, þeirra á meðal Jónas læknir Kristjánsson. — Fararstjóri var Steindór Björns- son frá Gröf- — Um verzlunar- mannahelgina efnir félagið til skemmtiferðar inn á Þórsmörk. Afmæli. í dag eiga hjónin Sigríður Helgadóttir og Markús Sigurös- son húsasmiðam-, Suðurgötu 8 A, 50 ára hjúskaparafmæli- Útvrpið á sunnudag. KI.. 8.30—9.00 Mörgunút— varp. — io-io Veðurfregnir. — ii-oo Messa í Hallgrímskirkju (síra Jakob Jónsson). — 12.15—'i3,JS Hádegisútvarp. -1- 15,15 Miðdegistónleikarfplötur) — 16.15 Útvarp til Islcndinga erlendis: Fréttir- — Erindi (Gísli Kristjánsson ritstjóri)- 16-45 Veðurfregnir. — 18.30 Jakb Jónsson. Rsæðueíni: Brauð Barnatími (Ingibjörg Þorbergs og fiskur. Grasaferð Náttúrulækningafélag Reykja- vikur efndi til grasaferðar um síðustu helgi upp á Hveravelli- Var lagt af staö eítir hádegi laugard- 15. júlí, gist í skála Ferðafélagsins ;um uóttina og þá næstu. — A sunnudaginn Dagskrárlok. dóttir og Skúli Þorbergsson. — 19.25 Veðurfregnir. 19-30 Tón- leikar: Paganini-tilbrigöin eft- ir Bralims (plötur)'. — 19-45 Auglýsingar, — 20.00 Fréttir. — 20-20 Skemmtiatriði „Bláu stjörnurnar"; MÍM. — 22-10 Fréttir og veðurfregnir. — 22.15 DansKig ’íplötur). 23.30 'I'il ffaijns otj tjftSBttnns Mr VíAi fyrir 30 ámyn. Vísir 22- júlí 1920 segir m. a. frá þessu: Úr ferð um Skafta- feilssýslur eru þeir nýkomnir Arni Eggertsson, Eggert Claess- en og Fljaiti Jónsson. Þeir skoöuðu eldstöðvárnar í Kiitlu- gjá og fóru austur aö Skeiðará- Þeir fóru Fjallabaksveg á heim- leiöinni, og var þar enn óvenju- lega mikill snjór. Þeir fengu ágætt veður og létu vel af íerð- iniii. Jón Helgason, biskup, Geor- gia Björnson, L- Kaaber, Har. Nielsson o. fl. birtu áskorun þar sem íslendingar eru hvattir til ]iess, að láta eitthvaö af hendi rakna til austurrískra herfanga í Rússlandi, Síberíu og Turkest- an. Höfðu íangar þessir dvalist þar í sex vetur og átt við liinar ógurlegustu hörmungar aö búa í fangelsunum- Komust • þeir ekki heim vegna óeirða i Iand- inu og fhitningateppu. Skólavörðustígur nýtur góðs af umbótum þéim, sem nú er veriö aö gera víösvegar um bæ- inn- Hann hefir lengi veriö ein- hv.er versti vegur j bænum, bæði blautur og grýttur, en nú er verið aö bera grjótmulning á stíginn og gufuvaltarinn látinn janfa yfir allt sanian. — ^ynœlki — A árunum eftir '41 minnk- aöi leigubílanotkun í Banda- ríkjunum mjög mikið, eöa frá ioo-ooo niður í 50.000 á firnrn árum.En keyrslan jókst ótrúlega á árinu 1945, ef borið var sain- an viö '41. Farþegum fjölgaði um 75 hundraðshluta, upp í 1.700 milljónir. Milnafjöldinn sem farinn var hækkaði um 50 hundraðshluta upp í 3-odb millj. og tekjur flutningafyrirtækja um 150 hundraðshluta eöa í 620.000.000. Úr amerísku dagblaöi: Urig- frú Sugar, Niagara-drottning kosin af N.Y.-fylki og ungfrú Smith, Niagara-drottning kos- in í Ont.-fylki, mættust á miðri brúnni yfir fljótið í gærkveldi. Eldglæringarnar sást í margra mílna fjarlægð. HrcAAyáta hk 1090 Lárétt: 1 Ómannblendin, 3 sekt, 5 lifir, 6 einkennisstafir, 7 áhald, 8 skammstöfun, 10 snúra, 12 blett, 14 fæöi, iT5 feiti, 17 mælir, 18 yfirbuguð. Lóðrétt: 1 Hluti, 2 ending, 3 salt, 4 bogar, 6 blóm, 9 þráðúr, M vinsemd, 13 reglur, 16 tveir eins- Lausn á krossgátu nr-1089. Lárétt: 1 Rim, 3 tóm, 5 að, 6 ST, 7 Job, 8 ss, 10 frón, 12 tak, 14 ást, 15 urt, 17 au, 18 ógáfað. Lóðrétt: 1 Raust, 2 ið, 3 tí- brá, 4 meintu, 6 sof, 9 saug, 11 ósáð, 13 krá, 16 TF. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rott- erdani. Dettifoss kom til Rvk. kl. 17.00 í gæ'r frá Antwerpen. Fjállfoss var á Sigluf- í gær. Goðafoss kom til Siglufj. i gær, 21- júli Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn i dag til Leith ogj Reykjavikun Lagarfoss hefir væntanlega íarið frá New York á miðvikudag til Rvk. Selfoss er á leið til Aberdeen og Sví- þjóðar. Tröllafoss fór frá Rvk. á miðvikudag til New York. Vatnajökull er i New York. Ríkisskip: Plekla er væntan- leg til Glasgow í dag. Esja er á leiö frá Austfjörðum til Ak- ureyrar- Herðubreið er í Rvk. Skjaldbreiö er á Húnaflóa á suöurleið- Þyrill er í Rvk- Ár- mann fór frá Rvk. í gærkveldi til Vestm.eyja. Skip S.Í.S.: Arnarfell fór frá Kotka í gær áleiðis til Reykja- víkur. Hvassafell fór frá Flekkefjord í Noregi í gær áleiðis til Rvk- 1 Útvarpið í kvöld- Kl- 20.30 Útvarpskórinn syng- ur; Róbert Abraham stjórnar (plötur). —• 20.45 Uþplestur. — 21.15 Ljóöskáldakvöld. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir- — 22- 05 Danslög (plötur). — 24-00 dagskrálok. SVFR La.xa í Já/ó.v Lausir veiðidagar; I. veiði- svæði, nokkrir stangar- dagar eftir 14. ágúst. II. veiðisvæði, 1 stöng, 4.—6. ágúst. 2 stengur á ýmsum tímum eftir 7. ágúst. III. veiðisvæði, 1 stöng 28. og 29. júli og 2 stengur á ýmsuin tínnun eftir 2. ágúst. ElmabúliH GARÐUR Garðastræti 2 — Sími 7299 Bldmkál Gulrætui* Klapparstíg 30. Sími 1884. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistöif. B imburskur Af sérstökum ástæðum er til sölu nú þegar vand- aður timburskur og mikið af góðu timbri, einnig erfðafestuland í nágrenni Reykjavíkur. — Uppl. í síma 81367 og i Höfðaborg 72. Veggfóður Utvegum veggfóður frá Finnlandi. Stuttur afgreiðslu- tími. Sýnishorn á skrifstofu vorri. S. Árnason & Co. SlMI 5206. fitör*'"'- VÖS** Konan mín, dóítir og móðir okkar, Kristrim Jóna Jónsdóttir Meðalhoiti 11, andaðist á St. Jósefsspítala að kveldi þess 20. þ.m. Jón Guðmnndsson, Jón Indriðason, Pétur Pétursson, Helga Pétursdóttir, Guðrún Jónsdóitir. er dagblaöiö. — « Gerist kaupendur- — Siítnc EbbO.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.