Vísir - 22.07.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 22.07.1950, Blaðsíða 7
Laugai’daginn 22. júlí 1950 „Er það svo?“ spurði hún og brosti. „En eg er ekki haldin rómantik. Eg hefi harðnað, orðin hagsýnni. I>ér megið eidii vænta þess, að eg svari og játi ást mína til yðar, enda þótt eg sé því fegin, að þér séuð enginn J-údas, Ást er bjánaskapur, sem enga stoð á i stjórnmálum. Eg hefi skólazt töluvert síðan við hittumst siðast.“ Nú voru orðin hitur á ný, en hann fann, að það var ekki í lians garð. Hann minntist fantataks Sir John Russ- ells á öxl hennar um kvöldið í Genf, og hann fór nærri um, við hvers konar skólun hún ætti. „Það þykir mér Ieiít,“ sagði hann og íalaði í léttum tón, „en þar sem eg hcfi svo fátt að hlakka til, þá ætla eg að halda mér við vitleysuna. Gerið því bón mína, yðar vegna, farið strax til Chantelle. Verið getur, að mönnum konungs hafi seinkað. Það getur íneira að segja verið, að þeir komi alls ekki. Ef þér viljið gera þetta fyrir mig, skal eg fylgja yður á öruggan stað, og síðan fara til Lyons.“ Hún hló stuttaralega. „Mín vegna. Drottinn minn dýri. Nei, herra minn. Hvað, sem kann að ske, þá verð eg fangi yðar. Eg liefi erindum að sinna í Lyon. Sum snerta yðúr ef til vill.“ Nú kom yfir liana þessi tvíræði svipur, sem hann minntist svo vel. „Snertir mig?“ „Já. Hvernig ætti konungurinn að vita sannleikann um yður nema af mínum vörum? Hans hátign mun gera mér greiða. Forsmáið ekki hjálp mína.“ Hún reis á fætur, gekk yfir að hnakktöskum sínum, tók upp kufl, sem var vendilega samanbrotinn og fór i hann í stað kaupsýslumannsfrakkans. Hún lagaði á sér hárið og varð nú kvenlegri en áður. ,J;eja. Nú þurfið þér ekki að skammast yðar fyrir fang- ann.“ Blaise gekk aftur út i dyrnar. Hann lieyrði nú einlivern hávaða í skóginum, langt í burtu. Anne og hann stóðu lilið við hlið og hlustuðu. „Herra minn,“ sagði hún og bar ótt á — — liann lók strax eftir breytingunni á rödd hennar-----„hvers vegna luguð þér ekki að mér urn kvöldið hjá Richardet og gáfuð mér drengskaparheit, eins og kænn maður? Ef þér hefðuð gert það, hefði yður vel tekizt, væruð frægur mað- ur. En nú hefir yður fatazt herfilega og þér eruð svikari. Þér gerið meira að segja hlut yðar verri með umliyggju yðar fyrir mér. Hvers vegna eruð þér svona mikill kjáni?“ Þetta spott hennar olli því, að þlóðið ólgaði í æðum hans. „Og samt,“ hélt hún áfram, „hefir yður fatazt á dýrleg- an hátt. Fífl, en drengur góður. Ilvað, sem fyrir yður kann að koma eða mig, minnist þess, að eg sagði þetta.“ Riddarar voru á ferð bak við skógarþykknið liinum VISIR 7 megin við hið opna svæði. Öljóst lieyrðist til þeirra. Svo birtust allmai’gir ríddárái’, cn fleiri komu á eftir. En sá, serri fyrír þeim fór, var eldd Pierre de la Barre. Hver einasti, vanur hermaðnr i Yestur-Evrópu liefði þar mátt kenna liinn niikla marskálk Jacques de Chabannes, öðru nafni la Pallisse. „Ilvað er hér á seyði?“ spurði liann og nam staðar úli fyrir dyrunum. „Hvar er hertoginn af Bourbon og þessi Englendingur, sem þér áttuð að veita eftirför? Hver er þetta?“ Hann þagnaði og leit á Anne. Síðan brosti hanri, cins og hann þekkti liana aftur. „Ungfrú Russell,“ mælti hann og lineigði sig'. „Þá geri eg ráð fyrir því, að bróðir yðar sé hér.“ Svo sneri hann sér að Blaise. „Hvar eru þessir herrar?“ „Hér hafa orðið mistök, lierra minn. Eg rakti ranga slóð.“ Mai’skálkurinn einblíndi á Blaise, er fann með sjálfum sér reiði og vonbrigði riddaranna, sem nú fylltu liið opna svæði. Þeir liöfðu riðið geyst lduldEustundum saman, í öruggri vissu um lrin miklu lauri, er þeim hafði verið lof- að af konunginum fyrir handtöku liertogans af Bourbon. „Mistök?“ rumdi i La Pallisse. „Vonandi hafið þér liald- góðar skýringar á hraðbergi.“ Hann sté af baki og' gekk að dyrunum. „Eg vil lieyra þær skýringar nú.“ Þegar hann liafði lilustað á fi’ásögn Anne, ásarnt skýrslu Pierre Blaises, urðu augu marskálksins hörð og kulda- leg, en hann sagði kurteislega: „Kæra ungfrú, væri eg ungur, myndi eg vera einn af biðlum yðar. Eg man ekki eftir neinni konu, sem rnyndi sóma sér betur sem kona hermanns. Þér hafði sýnt mikla þraulseigju og dugnaði í þessu máli, okkur til tjóns, en yður til sæmdar. Samt sem áður, eins og yður er kunnugt, hafið þér fyrirgert lífinu samkvæint hefðbundnum venj- um styrjaldar. Þér eruð njósnari, staðinn að verki. Kon- ungur kann að sýna umburðarlyndi, en það verður að fara með yður til Lyon til þess að bíða eftir úrskurði lians. Mér þykir leitt, að þannig skyldi fara.“ „Eg hafði gert ráð fyrir þessu,“ svaraði liún. Síðan sneri hann sér að Blaise og tók þá röddin á sig annan svip. „Hvað yður viðvíkur, herra de Lalliére, þá skuluð þér líta á yður sem fanga. Þér megið lialda sverði yðar, ef þér gefið mér drengskaparheit um að flýja ekki. Eg vona, að yður takist að halda lífiriu. En eg skal segja yður ln-einskilnislega, að lians hátign num ekki auð- veldlega gela fyrirgefið yður axarsköft yðár. Yður var falið að framkvæma mjög þýðingarmikið erindi og svo skamm- arlega liefir yur tekist framkvæmdin, að það stappar nærri landráðum.“ „En sannarlega, herra, þér haldið þó ekki-------“ Marskálkui’inn bandaði hendinni. „Ilvað eg hugsa kem- ur málinu ekki við. Eg er að henda á staðreyndir. Droltinn minn, þér kornuð ekki einu sinni í veg fyrir undankomu þjóns bróður yðar og sainsærismanns þessarar konu. Hamingjan vár yður hliðholl, að ég skyldi vera í Ville- franclie i morgun og geta komið til aðstoðar og veitt lier- toganum af Bourbon liæfilegt fylgdarlið. Að öðrum kosti, hefði það getað kosfað yður iiöfuðið ásamt þessum nxönn- um, sem-þér Iiafið veitt forystu í þessari heimskulegu fýluför.“ Hann lauk máli sinu með því að líta á Pierre, sem stóð þrumulostinn við hliðina á Blaise. „Monsieur de la Barre, -— scm bogmáður þessa manns Iiöfðuð þér ekki aðrar skyldur en að Iilýða fyrirskipunum hans, sem þér hafið — Þjórsármótið Framh. af 6. síðu. Guðmundss. U.M.F. „Vaka“ 7 vinninga. 2. SigUrjón Guð- mundsson, U.M.F. „Vaka“ 6 vinninga. — Bændaglímar 1. Sigurður Sigurjónsson. —• Lang-stökk: 1. Skúli Gunn- laugsson, U.M.F. Hrunam.. 6,47 m. 2. Oddur Svein- björnsson, U.M.F. „Hvöt“ 8.26. — Þrístökk: 1. Oddur' Sveinhjörnss., U.M.F. ,,Hvöt“' 13,64 m. 2. Jóhannes Guð- mundsson, U.M.F. „Sam-i hyggð“ 12,88 m. — Stangar- stökk: 1. Kolbeinn Kristins- son, U.M.F. Selfoss 3,20 m.. 2. Rúnar Guðmundsson, U.M, F. „Vaka“ 3,20 m. —* U.M.F. Hrunamanna varui' mótið og hlaut 59 stig. Næst var U.M.F. Ölfusinga meö' 43 stig. Þriðja U.M.F. Sel- foss með 42 stig. Fjórða U„ M.F., „Baldur“ með 32 stig„ Fyrri hluti mótsins, sund- keppnin, fór fram í Hvera- gerði snnudaginn 4. júní, og voru stig félaganna frá þeirri keppni reiknuð með x úrslitum mótsins. ; Sjómenn rændir. Framh. af 1. síðu. Palermo — í vor. Var stolið af skipverjum, þar sem þeir voru á göngu í borginni og! einnig munu einliverjir hafa verið lokkaðir á afvikna. staði, þar sem þeir voru, neyddii’ til að láta af hendi fjármuni sina, ef þeir vildu: sleppa við annað verra. Ætti ekki að þurfa aðt segja sjómönnum, að betra er að fara varlega í erlenduni hafnarborgum, þar senx alls- konar trantai’alýður situr unx. tækifæri til að hagixast með einhvei'jum hætti á hrekk- lausum aðkomumönnuin ogj þeir mega þakka sínum sæla, ef þeir sleppa lieilir á lífi og liinum. c. KumuqkAi — TARZAIVi 647 „Dyal er lxræðilegur fixgl," iirraði í Tar-Gash. „En gott er kjötið af lion- um og eg' er svangur. Við skulum drepa haiin.“ Um leið og skepnan hjöst til þess að raðast á þá, söng í bogastreng Tarz ans og örin þaut beint í hrjóstið á dýrinu. Tarzan spennti bogann á ný og skaut annarri ör að skepnunni um leið og hann stökk til hliðar, er hún náig- aðist, j „Eg skal rcyna að fótbrjóta hann og þegar hann fellur niður getum við betur unnið á houum."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.