Vísir - 31.07.1950, Síða 1

Vísir - 31.07.1950, Síða 1
40. árg„ Mánudasrinn 31. iúlí 1950 i íie iíidarleitarflugvélin pr- eyllaftet í lendingu. S§ys urðu ekki á mönnum. I fyrrakvöld eyðilagðist ís- lenzk flugvél í lendingu á Melgerðismelaflugvellinum í Eyjafirði. Þetta var síldarleitarflug-' vél og var liún að koma úr leitarflugi á ellefta tímanum þá um lcvoldið. Allhvasst var þegar flug- vélin lenti og talið, að vind- ur.inn hafi komizt upp í allt að 8 stig. En þarna getur undir vissum kringumstæð- iim verið mjög svipvinda og þannig mun það hafa verið að þessu sinni. Flugvélinni gekk vel að lenda, og var komin að því að nerna staðar á vellinum, þegar svipvindur eða hvirfil- vindur skellur á henni, þeyt- ir henni áfram og upp undir Þjóðveginn. Þar fór hún því sem næst í klessu og er af fróðum talin vera gerónýt. Mennina sem i vélinni voru sakaði ekki og má það teljast hrein- asta tilviljun og heppni. Flugvél þessi er tveggja hreyfla af Hudson-gerð og var upphaflcga smíðuð scm sprengjuflugvél fyrir brézká flugherinn, enda voru Hudson-vélarnar ein fyrsta sprengjuflugvélin sem Brelar notuðu í heimsstyrjöldinni síðustu. Steindór Hjaltalín keypti þessa vél hingað í lok styrj- aldarinnar og lét innrétta líana sem farþegaflugvél. Bæði í fyrrasumar og nú var hún leigð til síldarleitar. Flugmenn voru þeir Páll Magnússon og Valberg Sig- urðsson. Vélin mun vera tryggð hjá innlendu vátrygg- ingarfélagi. Þetta er önnur flugvélin, sem verður fyrir óhappi á þessu sumri, hin var svo sem kunnugt er happdrættisvél SlBS, sem lilekktist á á Þingvallavatni fyrr í sumar. Síldveiöarnar : Helga er enn hæsta skip með 4-5000 mál og tunnur Annars var iítiB veiðl um heigina. Á miðnætti í fyrrinótt var búið að landa hjá SK 64.090 málum og salta 5512 tn. á öllu landinu. Lítil síldveiði var um helgina, enda bæði stormur og’ bræla á miðunum. I morgún var aftur á móti komið betra veður en verið hefir um langt skeið, hæg- viðri og lítil þoka. Voru mörg skip að kasta í morgun, en um 9 leytið höfðu ekki borizt fréttir af nema tveimur bátum sem einhvern afla höfðu fcngið. Það voru Reykjaröstin og Reynir. Til Siglufjarðar komu um helgina: Eldborg með 300 tunnur til söltunar, Ágúst Þórarinsson 200 tunnur, Ing- var Guðjónsson 300 tulmur og Grótta fi’á Vestmanna- eyjum 100 tunnur, sem veidd var í reknet. Helga landaði á Raufar- höfn í gær 450 málum til hræðslu og 200 tunnum í salt. Hún er enn aflahæsta skip íslenzka síldveiðiflotans með allt að 4500 mál og tunn- ur. Næst kemur Fagriklcttur með 3500 mál. Af skipum scm fengu síld í gær fréttist um Guðrúnu frá Vestmannaeyjum með 300 mál, Vöi’ð 200, Ishjörn- inn 200, Kái’a Sólmundarson ca. 100, Stigandi 100, Haf- björg 100 og Bjöi-n Jónsson með 350 mál. Um lxelgina voru um 200 síldveiðiskip, öll útlend inn á Siglufirði og lágu flest inni í nxoi’gun um 9 leytið. Æitiee ÍíÞi'seetisrtíöherm : iióreustyrjöldin aðeins liður í alheimssamsæri kommúnista. allt 10% launa Samkv. upplýsingum sem Vísir fékk í morgun hjá Pálma Loftssyni framkv.stj. Skipaútgerðar ríkisins, eru kröfur matsveina og veit- ingaþjóna á skipunum þann- Nú Eríður á að stöðva yfirgangs- mennina í ICóreu-átökunum. Clement R. Attlee, forsæt- isráðherra Breta, flutti út- varpsræðu í gærkveldi og var þar hinn hvassyrtasti í garð kommúnista. Attlee talaði í um það bil stundai’fjórðung. Hann lét m.a. svo unx mælt í upphafi ræðu sinnai’, að síðai’i heíms- styi’jöldin hefði raunverulega hafizt með því, að ofþeldis- ig, að eltki sé viðlit að ganga sinnað riki, Japan, hefði ráð- að þeim. |izt á Kínverja árið 1937. Kröfurnar eru í stuttu máli apanar hefðu elvki verið þær að matsveinar kref jast stöðvaðir þá, og því hefði frá 13% og allt upp í 58% farið sem fór. grunnkaupshækkunar á hina Nú hefði einnig verið haf- ýrnsu liði. Þjónar krefjast in árásarstvrjöld, er konxm- 40—64% grunnkaupshækk- unar. Ofan á þetta bætist síðan 30% dýrtíðarvísitala. Þar af skal ákveðið að vísitalan sjálf skulu vera 17%, en 13% skxili vera einskonar uppbót- arvísitala. Vinnxitíminn skxxli styttur unx 1 klst. á sólai’hriixg. Að þessum kröfum taldi forstjóri Skipaútgerðarinnar engin tök að gangá. xuxistar í-éðxist á Súðxir- Kói’eu. Því bæri að stöðva þá, áður en lengra yrði hald- ið. Áróðxir kommúnista xinx allan heinx bx’eytti engu um það, er staðreyndir sýndxi, að kommúnistar hófxi styi’jöld- ina þar. Þess vegna fór Attlee lof- samleguin orðum um Banda- ríkjamenn, sem hefðu hrugð- ist snarlega og drengilega við og komið sunnanmönn- FÍ hyggst fljúga allt að 15 ferðir á dag til Eyja. Farseðlar pantaðir hálfum mánuði fyrir þjóðhátíðina. xim í Kóreu til lijálpar, en xuxx 50 önnxxr ríki meðal S.Þ. hefðu einnig lýst samstöðu sinni nxeð sxumannxönnxim Alheimssanxsæri. Attlee sagði ennfremxu’, að hann liti svo á, sem aðfarirn- ar í Kói’éxi væri ekki annað en liðxir í hinxx nxikla al- heimssamsæri kommúnista, er miðaði að því að hneppa aðrar og friðsamar þjóðir í fjötra kúgxinar og' þrældóms, mcðan þeir héldxi xippi áróðri fyi’ir „friðarávarpi“. Attlee sagði ennfremur, að kom- múnisminn þi’ifist þar bezt, sem fátæktin og eymdin væi’i mest, enda reyndu þeir að konxa á Öngþveiti til þess, að áfoi’m þeiri’a nxættxx takast. Bretar vígbúast. Attlee sagði að lokum, að það væri illt að þxirfa að vig- búast, ekki nerna 5 árum eft- ir grimmileg ófriðarlok, cn slíkt væi’i óum'flýjanlegt. — Hann sagði hafa þrjár áskoi- anir frarn að fæi’a til hrezku þjóðarinnai’. I fyrst lagi xinx að axika framleiðskma sem allra mest. I öðrxi lagi að taka nxi þegar um ýmisleg störf, er að gagxx koma í styrjöld, og í þi’iðja lagi að standa á verði gegn óvinunxuix lxeirna fyrii’, senx þegar liafa tekið að vinna skemmdarverk. Flugfélag íslands býst við að fara 2—3 ferðir á dag alla pessa viku til Vest- mannaeyja. Og pegar líður á vikuna má gera ráð fyrir að fjölga verði ferðunum uppí allt að 15 á dag. Svo sem kunnugt er verð- ur liin árlega þjóðhátíð Vestmannaeyinga haldin næstk. föstudag og laugar- dag. Viröist allt benda til þess að fólk héðan úr Rvík ætli að fjölmenna þangað, því það byrjaði dð panta flugfar hálfum mánuði áö- ur. Alls hafa nokkuð á 3ja hundrað manns pantað flug far þangað á vegum Flugfé- lags íslands. YíL'Jeitt er mikið um far- þegaflutninga loftleiðis til Vestmannaeyja um þessar mundir og gerir F„ í. ráð fyr- ir að verða að fljúga þángað 2—3 ferðir á dag framan af vikunni, en auka ferðirnar í allt að 15 á dag í vikulokin. Um síöustu helgi flutti F. í. meðal annars 70 unga í- þróttamenn héðan til Vest mannaeyja, er tóku þátt í Drengjameistaramóti ís- lands. Voru þá farnar 5 ferö- ir á dag. Yfirleitt virðist áhugi fólks fyrir Vestmannaeyja- feröum fara sívaxandi og fai’þegaflutningar þangaö að færast mjög 1 aukana. Ef til vill ræður þar nokkru um að nú er komið þar vist- Skýinll í Ok lahoma. New York (UP). — Skýfall varð í gœr í Oklahoma-fylki, vestan til í Bandaríkjunum. Rigndi látlaust í nokkrum hluta fylkisins í átta stund- ir og nam úrkoman 150 miili metrum, þar sem hún mæld ist mest. Flóð hljóp í allar ár og hafa nokkrir menn drukknað, en auk þess nem- ur tjón á .mannvii’kjum tug- um milljóna dollara. legt veitinga- og gistihús, en fram til þessa hefir ókunn- ugt fólk orðið að leita til vina og kunningja til aö fá gistingu eða beina.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.