Vísir - 31.07.1950, Síða 2

Vísir - 31.07.1950, Síða 2
V I S I R Mánudaginn 31. júlí 1950 Mánudagur, 3<I. júlí, — 212- dagur ársins. Sjávarföll. Árd'egisílóö var kl. 7,50- — SíSdegisflóS veröur kl. 20,05. Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarB- stofunni, sími 5030. Næturvörö- ur er í Ingólfs-Apóteki, sími 3330. Ungbarnavernd Líknar- StöSin veröur lokuö fyrst um sinn, SvaraS veröur i síma 5907 þriðjudaga og föstudaga kl. 3—4 e- h. ______ Bólusetning gegn barnaveiki -veröur framkvæmd miöviku- daginn 5. júlí í Templarasundi 3. Nánari upplýsingar og pönt- unum veitt móttaka í sima 27813 mánudag og þriöjúdag kl. to—■ 112. — ,*r: íslandsmót í knattspyrnu 3ja flokks hcfst í kvöld kl- 7.30 á Háskólavellin- nm. Keppa þar fyrst Fram og SiglfirÖingar, en strax á eftir K.R- og Þróttur. Annaö kvöld kl. 7,30 keppa Akurnesingaf og Víkingur. Náttúrulækningafélagið efnir til ^ja daga feröar austur á Þórsnuörk um næstu helgi. Lagt veröur af staö á laugar- daginn kl. 1,30 e. h. Leiðrétting. í sambandi viö frétt í Visi í þaS var verzlun Björns Krist- jánssonar, en ekki heildverzlun Eggerts Kristjánssonar, senf fkk sólaleöriö. j útvarpið í kvöld: 20-20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar). 20-45 Um daginn og veginn (sr. Jakob Jónsson). — 21-05 Tónleikar (plötur). 21.20 Er- indi: Norska skáldið Ronald Fángen (Sigurður Magnússon stud. theol.) 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir- 22.10 Létt lög (plötur). Á morgun og miövikudaga verður háð hér í Reykjavík frjálsíþróttamót, og taka þátt í því ýmsir beztu íþróttamenn okkar- M.a- má geta þess, aö Finnbjörn Þor- valdsson keppir nú með í 100 m hlaupi, en hann hefir undan- fariö veriö slæmur af tauga- Knattspyrnufélaginu Val gengur vel í keppnisför sinni í Norcgi- Fyrir helgina kepptu Valsmenn við félagiö Donn í Kristianssand og sigruöu með 4 mörkum gegn engu, „Esja“, „Hekla“ og fleiri skip uröu aö flýta brottfarartíma sínum vegna yfr irvofandi verkfalls framreiðslu- manna á skipunum. Skipin fóru héðan í gærkveldi- Capt. T. L- Edwards, ^ kunnur, enskur laxveiðimaö- fyrradag-um innflutning á sóla-! ur, sýnir ýmis köst á Arbæjar- fékk sólaleðrið. * stíflunni á morgun kl. 5—7- Veðrið. Um 300 km. • suövestur af Vestmannaeyjum er kyrrstæð lægð.;.: . Veðurhorfur: Austan og suð- aust-an gola. Skýjað, hætt við skúrum síöar- , Tíðindalítið var hjá slökkviliðinu um helgina. Var þdð aðeins kvatt einu sinni út, aö Ránargötu 6- Hafði kviknað þar smávegis í kassa. Var eldurinn fljótlega slökktur og hlauzt ekki tjón af. Forseti íslands liefir veitt Torfa Jóhannssyni, verölagsstjóra, bæjarfógetaem- liættið í Vestmannaeyjum frá t• ágúst að telja. Y'ar Torfi. einn í hópi þeirra níu, er um embættið sóttu. Vil kaupa felguhr-ing eða felgu á Dodge, Carry-all, 16". -— Uppl. á Nýju sendibíla- stöðinni, Aðalstr. 16 og á Spitalastíg 5 uppi eftir ld. 7. Stúlka óskast Gildaskálinn, Aðalstr. 9. Uppl. á staðnum. Tit gagns or/ gamans Kunnasti verzl- unarráðunaut- urPólverja segir af sér. Pólski verzlunarmálaráðu- nauturinn, J. Saper, sem verið hefir ráðunautur sendi- ráðs Póllands í London og að- stoðarmaður hans, J. Do- browlski, hafa báðir sagt af ' sér og neita að snúa heim til Varsjá. Höfðu ]ieir verið kallaðir heim til þess að gefa slcýrslur um störf sín, en þótti ráð- legra að segja af sér störfum og fara hvergi. Saper var einn af þeim sárafáu v.erzl- unarráðunautum Pólver ja er- lendis, sem ekki taldist til neins stjórnmálaflokks. Hann llafði verið settur í stöðuna einungis vegna mjög víð- tækrar þekkingar á alþjóða- viðskiptum og lagni í samn- ingum. Það var dr. Minc, varaforsætisráðlierra Pól- verja, sem skipaði hann í þessa stöðu. Brezk-pólski verzlunar- samningurinn, sem undirrit-j aður var 1949 í janúar, og gildir til fimm ára, en sam-! kvæmt honum tókust milli landanna viðskipti er nema; 136 millj. punda á livora lilið,1 var árangurinn af slarfi hans í London og Varsjá. Samn-j ingur þessi liefir síðan verið ( liafður til fyrirmyndar um alla samningsgerð milli Brela og leppríkja Sovétríkjanna. SVFR Ennþá eru lausir stangar- dagar í Langá í ágústmán- uði, bæði á efra og neðra veiðisvæði. 1 Norðurá eru lausir dagar á ýmsúm tím- um eftir 13. ágúst. Til sölu Lítið notuð saumavél með mótor, ljósleit sumarkápa nr. 42, dömuskór nr. 36 og 38 ög barnakerra, ensk á Hofteig 54, eftir kl. 6. Tvö sæti laus í bifreið norður og austur um land á morgun (þriðju- dag). Uppl. í síma 80505. í(r Vtii farir 30 átum. 3T- júlí birtir Vísir þessar fréttir meðal annarra: Sölugengi erlends gjaldeyris í íslenzkum krónum var þetta: Dollar kr. 6,38, sterlingspund kr. 23,75, 100 kr. sænskar 134.25, 100 kr. norskar • lcr- 101,00, 100 nTÖrk þýzk kr. 15.25. Tólf yng'ismeyjar- héldu fim- leikasýningu á íþróttavellinum í gærkveldi undir stjórn Björns Jakobssonar. Gullfoss kom sncmma í morgun eftir tt stunda ferð frá Vestmannaeyjum. Meöal far- þega voru írú Valgerður og sr- Þorsteinn Briem, Nielsen fram- kv.stj.. Gtiöm. Hiiðdal, dr- Alexander Jóhannesson' og Guðm. Björnsson landlæknir. Hiti í Reykjavík mældist þá vera 8,3 stig, á Grímsstöðum var hann 6 stig. Verzl. Geirs Zoéga auglýsti þá ávexti í dósum, Gunnar frá Selalæk kúa- og hestahéy, og Þorlákur Ófeigsson auglýsti eftir hvítum stráhatt, sem hann vantaði eftir brunann. £mœtki tircAAcfáta nt. 1097 Kryolit, sem er nauðsynlegt viö framleiðslu aluminiums, ekki að verulegtt ráði nema á Grænlandi- i , Játvarður fjóröi, af ættinni York, var með hæstu konung- uni Breta. Flann var 190 cm- „Big Ben“ er klukkan í klukkuturninum í Westminster Abbey. Hún heitir eftir Sir Henry Benjamin Hall, sem sá um að klukkunni væri komið fyrir í turninum árið 1856- Á síöasta ári létu 11,000 manns lífið í eldsvoðum í Bandarikjunum. — Helmingur eldsvoðanna orsakaðist af ó- varlegri meðferð vindlinga og eldspýtna. % 1 Bakarameistarasamband Bandaríkjánna segir, að ef Öll brauö, sem bökuð eru á einunt degi þar í landi, væru lögð í röð, mundi hún verða 11.200 km. löng. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI Veiðimenn Af sérstökum ástæðum eru 3 veiðidagar lausir í Grímsá frá 2. til 5. ágúst. Uppl. i síma 5476. RAFTEKJASTÖÐIN h/f_ • TJARNAR6ÖTU 39. SÍMI 8-15-18. jj.. VIÐGERÐIR OG UPPSETNING A ÖLLUM , TEGUNDUM R AFMAGNSH EIMI LISTt K JA tf. FLJÖTT OG VEL AF HENOI LEYST. Lárétt: i Ófæra, 3 henda, 5 van, 6 skammstöfun, 7 org, 8 óð, 10 öslaðir, 12 eldsneyti, 14 keyra, 15 ,önd, 17 snemma, 18 tvær í andliti. Lóðrétt: t Efnalaus, 2 sam- tenging, 3 ljáa', 4 æðstar, 6 af- kimi, 9 óveöur, 11 betur, 13 gæfa, ió skammstöfun- Lausn á krossgátu nr- 1096: Lárétt: 1 Lán, 3 sag, 5 er, 6 op, 7 ara, 8 gá, 10 Kron, 12 dró, 14 Ari, 15 narn, 17 KR, 18 kirkja. Lóðrétt: 1 Lengd, 2 ár, 3 spara, 4 ginnir, 6 ork, 9 Árni, 11 orka, 13 óar, 16 Mk. Jarðarför mannsins mins, Guðmundar Kristjánssonar fer fram frá Fossvogskirkju þriSjudaginn 1. ágúst, kl. 13,30. Sigríður Vilhjálmsdóttir. Jarðarför konu minnar, Ingibjargar Þorkelsdóttur frá Óseyrarnesi, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík, þriðju- daginn 1. ágúst kl. 14,30. Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra, er kynnu að vilja minnast hinnar látnu, að í stað blóma eða kransa verði hennar minnst við Minningarsjóð Árna Jónssonar, augaveg 37 eða við Minningarsjóð Árnesinga. Sigurður Þorsteinsson frá Flóagafli. VISIR er ódýrasta dagbtaðið. Gerist hmmpenduw ~ 3'ímz EtiGO.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.