Vísir


Vísir - 31.07.1950, Qupperneq 3

Vísir - 31.07.1950, Qupperneq 3
Mánudaginn 31. júlí 1950 VISIR 3 KK GAMLA B10 KK Morðinginn (Born to Kill) Spennandi og hrollvekj- andi: ný amerísk saka- málainýnd. : •’ ' , Aðalhlutverk: ,, , , . Lawrence Tierney Claire Trevor Walter Sleaak Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aSgang. Qt TJARNARBIOKK Örlagaf jallið (The Gláss Mountain) Skemmtiieg og vel leik- in ný ensk myiuL ’ í myndjuni .sjyngur. m,.a. hmn fríggj,ítalski söngvari Tito. Gobbi. Aðalhlutverk Michael Denison. Dulcie Gray. Tito Gobbi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. ÁÐALFUNDUR v» Vélsljórafélags Islands verður haldinn fimmtudaginn 3. ágúst kl.,20 í Tjarnar- café uppi. — Áriðandi að félagsmenn mæti. £tj WH/H Vantar ungan mann til afgreiösimstf&ria strax við verzlun í Hafnarfirði. Uppl. í síma 6070. Hópferð að Hólum laugardaginn 12. ágúst n.k. — Farseðlar á kr. 160.00 báðár leiðir, seldir í Flóru, Austurstræti og* Söluturninum við Ilvei'fisgötu. — Áríðandi, að farseðlar séu sóttir eða þátttaká tilkynnt fyrir n.k. laugardag- Fjölmennið, Skagfirðingafélagið í Reykjavík. ........f......................... Félag Suðurnesjamanna i Reykjavík ráðgcrir að bjóða öldruðu félagsfólki í skemmtiferð til byggðalagahna á Suðurnesjum og til að skoða trjárækt félagsins þa¥*sýðra; fösludagiim 4. ágúst n.k Líka er ráðgerl að bjóða öldruðu utánfélagsfólki ai 'Suðurnesjum, sem búsett er hér í bænum og Hafnar- firði eftir þvi sem fært þýkir. Þess er vænst að félags- fólk taki einnig þátt í þessari skemmtiferð. Þátltaka tilkynnist fyrir n.k. föstudagskvöld ti Þorsteins Bjarnasonar, Freyjiigptu 16, sm‘Trr3513 eða Friðriks Magnússonar, Vesturgöíu 33, sími 3144. Stjórn Félags Suðumesjamanna. Vél með farin 4ra manna ’46 módel, með miðstöð og útvarpi tií sölu og’ sýnis við Léifsstyttuna kl. 7-^-9 í kvöld. ..4., Dorsey - bræður (The Fabulous Dorseys) Hin afar skemmtilega og fjöruga ameríska jazz- mynd úr lífi hinna þekktu Dorsey-bræðra. Aðalhlutverk: Tommy Dorsey, Jimmy Dorsey, Janet Blair, Paul Whiteman. Emifremur koma fram: Art Tatum, Charlie Barnet, Henry Busse o. m. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Kátir flakkarar Hin sprcnghlægilega gamanmynd með hinum vinsælu gamanleikurum, Gög og Gokke. Sýnd kl. 5. Siðasta sinn. iom mánu- daga Ferðist í m TRIPOLI BIO 20 Slóttug kona Fjörng og bráðskemmti- leg l'rönsk gamamnynd. Aðalhlutverk : Vivian Romance Frank Villard Henry Guisol Sýnd kl. 9. Maðurimí með stálhnefana Sýnd kl. 5 og 7. í ræningjahöndum (No Orchids for Miss Blandish) Afar taúgaæsándi saka- málamynd. Aðeins fyrir sterkar taugar. Jack la Rue, Hugh Mac Dermott. Bönnuð hörnum iniian 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Veika kynið (Tlie Weaker Sex) Ensk mynd, ein af hin- um frægu Paul Soskin- myndum. Aðalhlutverk: Ursula Jeans Cecile Párker Joan Hopkins. Sýnd kl. 9. Skrítna fjöldskyldan Em af vinsælustu og' allra skemmtilegustu grín- myndum sem hér liafa | sézt. Sýnd kl. 5 og 7. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, 7360» Skulagotu. Simi ? Borgarfjörð með Laxfossi, það er ódýrast Afgreiðsla skipsins í Reykja vík tekur ' daglega á móti flutningi til: Akraness, Borgarness, Vestmannaeyja. Farmgjöldin eru nú allt að 30% ódýrari, en aðrir geta boðið á sömu flutningaleið- um. H.f. Skallagrímur. BEZT AÐ AUGLtSA 1 VISl Þegar þér ferðist á milli Akureyrar og Reykjavíkur þá er það fyrst og íýtímst þrennt, sem þér kjósið: I»a>gindi — Örgggi — Sparnad Ferðist því með bifreiðum vorum. Afgreiðslustaðir hinir sömu og áður. Sama lága verðið. Ferðir alla daga frá báðum endastöðvum. J9T./. Naröurieiö VfirvéEstjóra vantar á togbát. Uppl. um borð í Brimnesi, við Granda- garð. SOGSVIRKJUNIISI auglýsir eftir í Noregi, Svíþjóð og íslandi til eftirlils með framkvæmd Sogsvirkjunarinnar Hann þarf að hafa reynslu um framkvæmd vatnsaflsvirkjaná og um sprengingar og helzt einnig um jarðgangagerð. Þá óskast einnig ísl. verkfræðingur til aðstoðar við eftirlitið. Nánari upplýsingar eru veittar i skrifstofu Sogs- virkjunarinnar, Tjarnargötu 12. Umsóknarfrestur til 15. ágúst n.k. f.li. Sogsvirkjímarinnar, SteingTímur Jónssson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.