Vísir - 31.07.1950, Side 4

Vísir - 31.07.1950, Side 4
Mánudaginn 31. júlí 1950 'á '? I & i R ¥X81R DáGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAOTGAFAN VISIR H/JE. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Eálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línurji, Lausasala 50 aurar, Félagsprentsmiðjan h.L Þegai línan ei lögð. Rð undanförnu liafa kommúnistar fjölmennt til Berlínár og setið þar þing Austur-þýzkra kommúnista. Kornið hefur það fyrir áður, að þessi manntegund liafi ráðið ráðum sínum, en í þetta skipti er liin venjulega leynd ekki á því höfð. Formaður sameiningarflokks íslenzkrar alþýðu, Einar alþingismaður Olgeirsson, er einn þeirra fulltrúa, sem þingið situr, og má það teljast furðulegt, með því að allt til þessa hefur það v.erið látið heita svo að, að hinn sameinaði sosialistaflokkur færi eigin ferða og marki stefnu sína sjálfstætt og alveg án tillits til línu- dans annarra kommúnistiskra flokka. Einn af foringjum sameinangarflokksins, Sigfús Sigurhjartarson, hefur livað eftir annað lýst því yfir, að hann gæti því aðeins sætt sig við flokkinn, að þar væri ekki um kommúnistiska byltingasteínu að ræða, lieldur lýðræðislega starfsemi venjulegs umbótaflokks. Með þingsókn sinni til Berlinar sýnist Einar Olgeirs- son marka skýrt línuna fyrir sitt Ieyti og sverjast í fóst- bræðralag við hina austrænu kommúnista, við hlið Aksels Larsen og annarra öndvegishölda koqamúnista á Norðinv löndum. Einar gerir meira, hann felur Aksel Larsen að ávarpa þingið af Islands og annarra Norðurlandanna hálfu.og bera fram til þess árnaðaróskir, auk tilmæla um að þessi lönd verði frelsuð undan olvi lýðræðisins. Sýnist þá ekki þurfa frekari vitna við, cn því aðeins er athygli á þessu vakin, að íslenzkir kommúnistar hafa um langt árabil leynt nafni og númeri og orðið nokkuð ágengt í áróðri sínum, þannig að sumir stuðningsmenn flokksins hafa ekki gert sér grein fyrir hvar þeir voru á vegi staddir. Sýnast menn svo sem Sigfús Sigurhjartarson og aðrir „lýðræðissinnar“ innan sameiningarflokksins, þurla að endurskoða afstöðu sína. Kommúnistar um heim allan liafa lagt upp í friðar- sókn, með söfnun undirskrifta að liinu svokallaða Stokk- hólmsávarpi. Hinn sameinaði sosialistaflokkur beitir sér fyrir slíkurn undirskriftasöfnunum hér, en árangur mun ekld hafa orðið verulegur, ef frá eru taklir tryggustu flokksmenn einir. Má í þessu sambandi minnast þess að Moskvuútvarpið og ýms blöð Ráðstjórnarríkjanna lýstu yfir því, að þeir þegnar lýðræðisríkjanna, sem undirrituðu Stokkhólmsávarpið tryggðu sér með því syndafyrirgefn- ingu, þannig að við valdatöku kommúnista myndu þessir menn taldir til flokksins. Hentu menn almennt gaman að þessari yfirlýsingu i vestrænum rík jum, enda fór árang- urinn eftir því. Ymsir þeir, sem látið höfðu blekkjast til að undirrita ávarpiðj í þeirri trú að hér væri um venjulega friðarstarfsemi að ræða, en ekki kommúnistaáróður, brugðu nú við og kröfðust þess að nöl'n þeirra yrðu strykuð út af listunum. Voru áhrifamenn í þessum hóþi, sem átt höfðu frumkvæði að undirskriftasmöluninni, cn sem ekki höfðu gert sér grein fyrir, að þar gengu þeir erinda 'kommúnis ta. Flokksstarfsemi sem svo er upp byggð að hún þarf að leyna sínu rétta eðli, virðist svo vafasöm að hún þurfi opinbers eftirlits með, enda er mönnum að verða það Ijóst að kommúnismi samræmist ekld venjulegu vestrænu lýð- ræði og hafa víða veríð uppi raddir um að banna slíka sfjórnmálabaráttu, þótt óvíða hafi orðið af þyí. Nú eru hinsvegar viðsjárverðir tímar í alþjóðamálum, þannig að full ástæða er til að fylgjast með hvernig flokkslínan verð- ur lögð á Berlínarþinginu. Sú lína virðist nú ná norður til Islands, þannig að ekki verði um deilt og er það lofsverð framför hjá hinum sameinaða sosialistaflokki, að villa ekki lengur á sér heimiWir. Þegar formaður flokksins hefur nú gengið undir jarðarmen ásamt helztu foringjum kommúnista, flytur hann vafalaust limina með sér heim, pn hvernig verður hún? — 3M intai n fjarorð — Jón Andrés Níelsson, verzlunarmaður á Akranesi. F. 10. apríl 1917. Ilann verður jarðsungiim frá Akranesskirkju í dag. Andrés, en svo var liann venjulega kallaður í vinahóp, var sonur lijónanna Níelsar Kristmannssonar, verzlunar- og útgerðarmanns á Akranesi og Margrélar Jónsdóttur. í báðar ættir á hann að telja til kunnra mennta- og athafnamanna, sem sumir hafa lagt drjúgan skerf til framfara- og menningafmála á iUcranesi. Andrés ólst upp í foreldra- húsum, cn heimili þeirra lijóna er annálað fyrir reglu- semi og rausn. Skjólt varð það auðsætt að hér var mikið mannsefni og komu þegar á unga aldri í ljós þeir eigin- leikar, sem síðar áttu fyrir sér að þroskast, reglusemi, iðni, starfsþrek og rik félags- hyggja. Ótrauður og ótil- hvattur gekk hann að hverju verki og vann það af alúð og kostgæfni. Verkefnin voru jafnan óþrjótandi. Er við vorum samvistum hjá ío'reldrnm lians cr ■ mér ætíð minnisstæð atorka lians við vinhu og hve fordæmi lians örfaði félaga lians til dáða. D. 24. júlí 1950. Þótt lionum entist ekki aldur varð ævistarfið þó furðu drjúgt. Snemma gekk Andrés í skátafélag og var á unglingsárum mjög virkur félagi þar. Bæði þá og síðar hneigðist liugur lians að bindindismálum og brátt varð hann einn af öflugustU stuðningsmönnum templara- reglunnar og einn af livata- mönnum að byggingu reglu- heimilis þar. Lengi munu íþróttamenn á Akranesi minnast hans, bæði fyrir drengilegan leik á velli og ör- ugga forustu i íþrótlastarfinu og fyrir þann þátt er hann átti í byggingu íþróttahúss Aki-aness. Að loknu skólánámi á Akranesi seltist liann í verzl- unarskólann og lauk þaðan prófi 1934 mcð góðum vitn- dshurði. Starfaði um skeiö í verzlun Sláturfélags Suður- lands í Reykjavík, en varð síðan deildarstjóri þess á Akranesi. Síðar slofnaði Iiann og rak ritfanga og bókaverzl- un á Akranesi. Iiann átti sæti í yfirskattanéfnd og sýn- ir það hvílíks trausts liann 1 naut svo ungur maður. Árið 1938 kvæntist hann Sigrúnu dóttii’ Sigurðar Hall- bjarnarsonar útgerðarmanns frá Siigandafirði og konu ha.ns Ólafar Guðmundsdóttur. Yarð þeim tveggja barna auðið, Hallgrims og Margrét- ar. Andrés var fyrirmannlegur á velli, prúður i framgöngu, örlátur og hreintyndur, góð- gjarn og öruggur í hverri raun. Mikill skaði er það þegar svo góðir drengir eru á brott kvaddir í broddi lifsins, cn cnginn má slcöpum renna. Það var alltaf svo bjart í kring um Adda. Það er sagt um suma menn að þeir hafi átt fáa óvini, en liann átti að- eins vini. í þeirra hópi mátti jafnan kenna hann, þéttan á velli og þéttan í lund. Fáa hefi eg þekkt sem gátu hleg- Wramh. á 7 síðil Úr sögu Reykjavíkur Alþingi flutt til Reykjavíkur — — grundvöllur höfuðborgar- í mjög merkri grein um það, hversu Reykjavík varð höfuð- staður, ritar Vilhjálmur Þ. Gíslason í bókina „Þættir úr sögu Reykjavíkur“. í niðurlagi greinar sinnar getur hann um þann höfuðþátt, sem flutningur Alþingis frá Þingvöllum átti í því, að svo varð og farast hon- um m. a. orð á þessa leið: Tón SigurSsson var ákveön- "* asti og rökvísasti fyrirsvars- niaöur þeirra, sem vildu hafa Alþingd í Revkjavík, en ekki á Þingvóllum. Skilmerkilegustu ummæli hans um þetta eru i Nýjum félagsritum áriS 1841- Jón Sigurðsson er að vísu engU ómælskari en Þingvallamenn- irnir sjálfir, jiegar hann er aö tala um hinn forna álþingisstaö. „Iivergi væri því hátíölegri staður en viö Öxará til aö byrja starf þaö, sem vekja skal oss og niöja vora til fööurlands- ástar og framkvæmdasemi, 'slíkra sem sæmir siöuðum og menntuöum mönn'um á þessari öld,“ segir hann, og ennfremur : ,,Sá mætti vera tilfinningalaus íslendingur, sem ekki fyndi til föðurlandsástar eöa nokkurra djúpra hugsana, þegar hann kemur á þann stað, sem Alþingi feöra vorra hefir staöiö. Nátt- úran hefir i fyrstu sett þarj merki sitt, eitthvert hiö stórkost legasta, sem hún á til . ...“ * JJvaö á nú Reykjavík á móti þessu Öllu? Jón Sigurösson telur sjálfur fram ýmsa kosti Reykjavíkur-------- „ekki ófag- urt bæjarstæði“, nóg útrými til bygginga, góö höfn og víða stutt til aðdrátta á sjó og landi frá beztu héruöum og samgöng- ur jafn hægastar til alls lands- ins og til útl’.ncki. c>g loks telur hann þaö, aö töluvcröur stofn sé í þeim embættis- < g lærdóms- mönnum, kaupmönnum og iðn- aöarmönnum, sem þar séu. Þess vegna telúr Jón Sigurðs- son, aö „þótt lnigur og tilfinn- ingar mæli fram með Þingvelli, þá mælir aö minni hyggju skyn- semi og forsjálni með Reykja- vík-“ * þótt menn hafi hatazt viö ‘ Reykjavík af því hún væri danskt óræsti og mótsnúin öllu þjóöerni íslendijnga, þá telur hann „að það standi í voru valdi aö gera liana íslenzka, ef vér viljum“. Jón Sigurðsson var samt ekki með Reykjavík sem alþingisstað, af því að þing- ið ætti að veröa Reykjavík til framdráttar, þvert á móti af þVí „aö þingiö getur betur orð- ið það, sem því er ætlaö, i Reykjavík en á Þingéöllum.“ * þessar og þvílíkar röksemdir Jóns -Sigurössonar og hans manna urðu ofan á, eins og kunnugt er. Þar með var Reykjavik í sannleika orðin höfuöstaður, og af Alþingi fékk hún nýjan viröuleik, vegna jieirrar helgi, sem hvíldi á hinni fornu stofnun, sem gekk í end- , urnýjungu lífdaga sinna, og j Reykjavik varð þá einnig Al- þingi gott hæli. Þá litu menn til Alþingis i Reykjavík í lötn- ! ingu og nýrri von í sólskini og lyftingu vaxandi þjóðfrelsis og þjóðernisvakningar, eins og sést t- d- á ræðu Stefáns Gunn- lögssonar bæjarfógeta á fyrsla kjörþinginu, sem haldið var í Reykjavík 1844. * ¥>annig var þá Reykjavík á | tæpri öld orðin miöstöð ver- ■ aldlegs og andlegs valds í land- inu og miðstöö skóla og lær- dómslífs. Fleiri stofnanir áttu að vísu enn eftir a-ö bætast við, til þéss að fullnægja höfuðstað- arstöðu bæjarins,--------s.öfn, bankar, liáskóli og fleiri skólar, og loks sívaxancli útgerð og síð- an iðnaöur og margskonar rækt- un í bænum og umhverfi hans. Reykjavík verðúr meira og meira þjóðlegur bær, stundum jafnvel höfuövígi hins þjóðlega í landinu- ITún veröur miðstöö landshöföingjadæmisins, heima- stjóruarinnar og fullveldisins, og af öllu þéssu er sérstök saga, sem líka er saga höfuðstaðarins í Reykjavik. Innan um framfaraviöleitnina er auðvitað fálm og yfirborðs- háttur, og ýmislegt misjafnt safnast saman i bænum, og allt eggjar þetta til andstöðu á hon- um og gagnrýni. Samt hefir liann sterkara aðdráttarafl en nokkur annar staður hefir haft í þessu litla þjóöfélagi.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.