Vísir - 31.07.1950, Page 5

Vísir - 31.07.1950, Page 5
Mánudaginn 31. júlí 1950 % I S I R Ungverskur flóttumuöur segir fru: Eg sá Rússa búa sig undir þriðju árð 1951 Efiir Michoias Nyart&di* fv. fýármáluráðherrgs, flnyr&rga. Júlíkvöld eitt árið 1948 hafði ég boð inni fyrir hóp embættismanna frá Sovét- ríkj unum á skipinu Szent Gellert, Dónárbáti. Heiðurs- gesturinn var V. G. Dekan- ozov, einn af aðstoðarutan- ríkisráðherrum Rússa, en hann og föruneyti hans voru í Budapest til að ræða um iðjuver þau, sem Rússar ráða í Ungverjalandi. Allir voru góðglaðir að afstöðnum rílcu- legum kvöldverði, sem rennt hafði verið niður með miklu af vodka og barack, ung- versku kirsuberj abrennivíni. Molluheitt var og Dekanozov tók þeirri uppástungu minni fegins hendi, að við gengjum upp í stjórnpallinn, til þess að dfaga að okkur hressandi kvöldsvalann. Tveir áðstoðar manna hans, sem hurfu aldréi úr augsýn hans, eltu okkur. Skipið hafði verið látið sigla spottakorn upp eftir Dóná og var nú aftur á leið að hafnarbakkanum í Pest. Við stóðum þögulir og virt- um fyrir 'okkur rústirnar af fagurri brú og síðan leifar Pest-hverfisins. „Það er ótrúlegt", tók ég til máls, „að stríð skuli geta skollið á enn einu sinni hve- nær sem er. Við erum ekki enn búnir að jafna okkur af hinu síðasta“. 1 f Stríð verður ekki umflúið. Dekanozov svaraði: „Það verður ekkert stríð næstu tvö eða þrjú árin. En úr því verð- ur það ekki umflúið“. Ég varð forviða: „Eigið þér við, að það geti byrjað 1951?“ Dekanozov kinkaði kolli. „Vesturveldin munu hefja það“, sagði hann, „af því að þau óttast veldi okkar. Þau eru að byrja að slá hring um okkur og Bandaríkin eru að búa þau undir „hindrunar- stríð“, en hvað okkur snertir, verðiun við að vera viðbúnir því að hindra „hindrunar- stríðið“ árið 1951“. „En Bandaríkjunum mun reynast erfitt að hrinda af stað styrjöld", sagði ég. „Þingið verður að lýsa yfir stríði og mundi ekki gera það, nema Bandaríkin hefðu orðið fyrir árás“. Atlantshafsbandalagið var ekki til um þessar. mundir, en hegðun Rússa í Berlín og víðar átti eftir að gera slík samtök óhjákvæmileg. Annar aðstoðarmanna Dek- anozov hló. „Bandaríkin verða ekki í vandræðum með að lýsa yfir stríði“, sagði hann. „Ég var staddur í Bandaríkjunum, þegaf „ár- ásin“ var gerð á Pearl Har- bor. Hún var bragð af hálfu Roosvelts til að láta þjóðína halda, að hún væri í hættu". Nú greip hinn aðstoðarfor- inginn fram í. „Við verðum að fara varlega í Berlín af sömu ástæðu. Bandaríkja- menn gætu ginnt okkur til að skjóta einhverja flugvél þeirra niður og þá nurndu þeir hafa átyllu til að segja okkur stríð á hendur“. Leppríkjunum er „óhœtt“. • Þetta var ægilegt samtal. Ég hafði komið þrisvar til Bandaríkjanna og ekkert af þv^sem ég hafði orðið var þar, sannaði það, sem Rúss- arnir" sögðu, en þeir voru sannfærðir um, að hinar fá- ránlegu skoðanir sínar væru hárréttar. „Hvað verður um smáríki eins og Ungverjalandf, spurði ég, ,,ef stríð skeílur á?“ „Verið óhræddur“, mælti Dekanozov. „Ungvt>rjalandi er óhætt, meðan Sovétríkin eru til“. En ótti mínn hvaff ekki og ég vissi, hvað smáþjóð þurfti til þéss að lifa „vin- |fengi“ Sovétríkjanna . . . Þeg- ar ég hafði kvatt gesti mína, fór ég til íbúðar minnar og hugleiddi orð þeirra. Ég þekkti Dekanozov allvel, hafði átt skipti við hann bæði í Moskvu og Budapest. Hann var ofstækismaður, sem þekkti ekkért til liátta manna í Evrópu, enda þótt hann hefði einu sinni verið sendi- herra í Berlín. Það var raun- ar honum, sem Ribbentrop afhenti stríðsyfirlýsingu Þjóðverja á sínum tíma. Kannske dætndi hann alla út- lendinga eftir nazistum. Fáir vita beíur urn það, sem er að gerast austan járntjaldsins, en stjómmálamenn þeir, er flúið hafa sæluna þar eftir að hafa starfað með Rússum eða undir þeim. Hér segir einn slíkur maður frá því, er fyrir augu og eyru bar, meðan hann þoldi enn við í heima- landi sínu. Mönnum er ráðlagt að lesa þessa grein og fleiri, er munu birtast hér í blaðinu eftir hann á næstunni. MVD, og Dekanozov var að- alfulltrúi MGB gagnvart löndunum í A.-Evrópu. Hlut- verk hans var að samræma iðnaðarframleiðslu landanna í A.-Evrópu hergagnaiðnaði Sovétríkjanna. Dekanozov vissi sýnilega meira um fyrirætlanir Kreml- verja en flestir Rússar og því óttaðist ég hina rólegu vissu hans — við skál — um upphaf styrjaldár árið 1951. Hefði hann á réttu að standa, mundi ég ekki geta þolað við í návist Rússa lengur. Raunverulega lögreglu- maður. En þrátt fyrir fáfræði sína var Dekanozov mjög valdamikill embættisipaður. Þótt hann væri ópinberlega starfandi í utanríkisráðu- neytinu, voru húsbændur hans raunverulega — svo sem síðar verður skýrt frá — í MGB-xáðuneyti ríkisör- yggis. MGB er utanríkisdeild rússnesku leynilögreglunnar, verið „frelsaðir" 1945, gekk ég í Smábændaflokkinn, stærsta flokk landsins, í von um að geta komið í veg fyrir ætlunarverk Dekanozovs, sem var að fella Ungverjaland að öllu leyti inn í efnahags- kerfi Sovétríkjanna. — Ég hafði aður verið lögfræðileg- ur ráðunautur og síðar bankastjóri Pest-bankans. Hafði þekking mín á lög- fræði og fjármálum komið flokki mínum í góðar þarfir — bæði við að endurreisa efnahag landsms og koma í veg fyrir algera „sovéting“ þess. Ferenc Nagy gerði mig að fjármálaráðherra 1947 og átti ég að vera eins konar „fríholt" milli Rússa og leppa þeirra og ungversku þjóðar- innar. Ég var áfram í stjórn- inni eftir að Nagy var neydd- ur til að flýja land, af því að ég vonaðist til að geta unnið þjóð minni gagn. En nú skildist mér, að við mund- um aldrei geta veitt Rússum neitt viðnám, ef þeir væru staðráðnir í að láta okkur t hjálpa sér við stríðsundir- búninginn. Leppur fer til húsbœndanna. Grunsemdir mínar jukust til niuna fáeinum dögum síð- ar, þegar ég frétti, að Stefan Antos væri horfinn. Hann var einn aðstoðarráðherra minn, en var í raun réttri aðalvarðhundur konnnúnista í fjármálaráðuneytinu. Mig furðaði á hvarfi hans', því að ég vissi, að kommúnistar fylgdust nákvæmlega með öll- um gerðum mínum. Rakosi, aðstoðarforsætis- ráðherra landsins, var einnig ritari kommúnistaflokksins. Hann var því aðalleppur Rússa í landinu og átti auk þess mikinn þátt í að ákveða stefnu Kominforms í Austur- Evrópú. Á næsta stjórnar- fundi spurði ég hann, hvar Antos væri. Rakosi gerði sér upp undrun og þótti einkenni- legt, að ég vissi ekki, að hann hefði farið til Moskvu með Palffi hershöfðingja. Ég varð undrandi við þess- ar upplýsingar. Palffi-Öster- reicher, kommúnisti, var . , . nefnilega yfirherehöfðingilf™ ™ Ungverjalands. Ég spurðil um erindi þeirra. Rakosi' komst í vandræði, en þégar ég endurtók spurningu mína, þótt hann væri raunverulega koimnúnisti — að Rú.ssar hefðu gert samskonar samn-- ing við Albaníu, Búlgaríu, Pólland og Tékkóslóvakíu. Væri ætlazt til þess, að þess- ar þjóðir — og Ungverjar — stækkuðu heri sína og breyctu þeim í varalið fyrir rúss- neska herinn. Upp frá þessu fór uggur manna í Budapest í vöxt. Kommúnistar biðu ósigur í baráttu sinni gegn Marshall- aðstoðinni og þeir urðu und- ir í baráttunni um Berlín. Alexander Kotikov, yfirmað- ur hernámssvæðis Rússa í borginni, kom óvart upp um það við mig, hversu mikinn ósigur Rússar hefðu beðið. Ég hafði farið á fund hans til að reyna að fá eitthvað aftur af þeim vélum fyrir 800 millj. dollara, sem Þjóð- verjar höfðu haft á brott með sér frá Ungverjaiandi á undanhaldi sínu. Kotikov réð mér fyrst tii að leita til Vesturveklanna, fá það, sem hjá þeim væri af vélum. Ég kvað það ómögu- legt, þar sem eftirlitsnefnd bandamanna síarí'aði ekki lengur. Ég yrði þá að bíða, •sagði Kotikov. Vesturveldin gætu ekki haldið loftbrúnni uppi og þegar þeir hefðu gef- fengið það, sem við vildum frá hernámssvæðum þeirra. Hernaðarbandalag gegn hvað hann Rússa hafa boðið > Vesturveldunum. þeim t'il Moskvu til að ,,sam-; Fulltrúar Kominformríkj- ræma“ varnir Rússlands ogf anna úöfðu hitzt á laun f Ungverjalands. Meira vildi sePtember, sennilega á Jalta, Rakosi ekki segja og það var ^ að ^era raunverulegfc ekki fyrr en tveim vikum síð- . henrnaðarbandalag ^ gegn. ar sem honum þóknaðist að iVesturveldunum. Ég fréttí skýra stjórninni frá því, sem 1 ^yrst um þenna leynisamning raunverulega hafði gerzt. Antos hafði gert „láns- og leigusamning“ við Rússa um hjá Zoltan Vas, sem hafði það hlutverk á hendi að gera Ungverjaland sem háðast að þeir- vopnuðu ungverska: Éússum. Hann sagði mér, að herinn að nýju. Þetta gerði,árið 1951 mundu bandalags- hann í nafni ungversku riki ^ússa stjórnarinnar, en með vitund birgðir af hverskonar hrá- efnum, svo að þau yrðu við öllu, bókstaflega öllu, búin. Skömmu síðar var ég boð- aður á fund ílandvarnaráðu- neytinu til að ræða framlög til hersins árið 1949. Mér til furðu sá ég, að girðingum. hafði verið komið upp um- hverfis bygginguna, verðir settir víða og strætisvagna- leiðum beint frá henni. Ég og aðstoðannenn mínir vor- um yfirheyrðir hvað eftir aiinað áður en tveir vopnaðir til ég og samþykki konunúnista einna. Ungverjar áttu á móti að láta Rússa fá vopn, sem framleidd væru undir rúss- nesku eftirliti, fyrir 20 millj. dollara. Vaxandi ótti í Budapest. Ég mótmælti þessu, því að það hlaut stórlega að veikja efnahag Ungverjalands. Rak- osi vildi ekki hlýða á rök min og Dinnyes, sem gerður hafði verið forsætisráðherra af hermenn fylgdu okkur kommúnistum á eftir Nagy, jbyggingarinnar. Þegar skýrði fípkki okkar — því i kom inn í hana, jók það enn að hann var í honum,' enda’á hryllingu mína, að rúss- BíU óskaet Vil kaupa enskan fólksbíl, Eldra módel en 1946 kemur ekki lil greina. Tilboð óskast send afgreiðslu blaðsins merkt: „Bíll—1342“ fyrir þriðjudagskvöld.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.