Vísir - 15.08.1950, Blaðsíða 1
40, árg,
Þrlðjudaginn 15. ágúst 1950
178. tbl.
Innrás kommúnista í Suður-Kóreu hefir orðið til þess að
þúsundir Kóreumanna háfa verið hraktir frá heimilum
sínum. Hér sést lítill Kóreudrengur á flótta suður á bóginn
með allar jarðneskar eignir sínar á bakinu. Flóttafólkið
sætir oft ómannúðlegri meðferð af hendi hermanna kom-
múnista.
r
Ohagstæður verzlunarjöfn-
uður um 117 millj. kr.
Varð í júlímánuði einum óhagstæður
um nær 4U
Verzlunarjöfnuðurinn við
útlönd er nú orðinn óhag-
stœður urn 117 milljón krón
ur pað sem af er pessu ári.
Á sama tíma í fyrra var
verzlunin óhagstæS um 72.5
millj. kr.
í júlimánuði síðastliðn-
um fluttu íslendingar inn
vörur fyrir 55.5 milljón'krón
ur, en út ekki nema fyrir
16.2 milljónir. Þannig varð
verzlunin í þessum eina
mánuöi óhagstæö um nær
40 millj. króna.,
í júlílok þessa árs nemui’
innflutning'urinn til lands-
ins 275.9 millj. kr., en út-
flutningurinn 158.9 millj. kr.
Á sama tíma í fyrra nam
heildarverðmæti innflutn-
ingsins 238,1 millj. kr. og út-
flutningsins 165.6 millj. kr.
í júlímánuði í fyrra voru
vörur fluttar inn fyrir 32.1
millj. kr.
millj. kr. og út fyrir 14.6
millj., Þannig varð verzlun-
arjöfnuðurinn þá aðeins ó-
’hagstæður um 17 y2 millj. kr.
í stað nær 40 millj. kr. í s.l.
júlímánuði.
Engln silcð.
í gœr og í morgun var
klippt og skorið með alla síld
veiði.
Frétzt hafði um eitt ein-
asta skip, sem hafði fengið
2—300 mál austur á Digra-
nesflaki.
í morgun var austan og
suöaustan bræla á austur-
svæöinu, allt frá Mánareyj-
um og austur úr, Aftur á
móti var gott veður á Skjálf-
anda og þar fyrir vestan. En
síld fannst engin og voru
skipin að lóna hingað og
þangað aðgerðalaus.
Æ ihyffli&verð nýjung
' n*d sattfishþnrrhuwt.
~ !
Manníal of fljóít.
Concord, Mass. (UP). —
Myndarhragur á rekstri Hraðfrysti-
stöðvarinnar í Vestmannaeyjum.
Manntal fór nýlega fram í
Consord borg, pn teljarinn
var full fljótur á sér, er hann
kom á heimili Glass-hjón-
anna.
Daginn eftir, að manntalið
var íekið, fæddist frú Glass
þríburar.
Hraðfrystistöðin í Vest-
mannaeyjum hefir tekið upp
mjög athyglisverða nýjung í
sambandi við saltfiskpurrk-
un, sem líklega mun vera
einstœð hér á landi.
Vestmannaeyjablaöið ,,Víð
ir“ skýrir frá þessari aðferð
í síöasta tölublaði sínu og
Minningarhátíðin að Hól-
úm fór virðulega fram s.l.
sunnudag og að viðstöddu
fjölmenni.
Hófst hún með skrúð-
göngu í Hóladómkirkju
laust eftir hádegi. 1 farar-
borddi gengú biskup lands-
ins og forsætisráðherra, en
siðan kennimenn o-.fl. og loks
aðrir gestir.
1 kirkju þjónaði Sigurgeir
Sigurðsson biskup fyrir alt-
ari, og hélt vígsluræðu sína
yfir minnismerki Jóns Ara-
sonar, en það er tiirn mikill
við kirkjuna, 28 metra hár
og hefir Sigurður Guðmunds-
son lnisameistari teiknað
hann. í kirkjunni prédikaði
síðan síra Friðrik Rafnar
vígslubiskup og sér Bjarni
Jónsson þjónaði fyrir altarii
Ymsir fleiri töluðu i
kirkju, þ.á.m. síra Björn
Björnsson, cr flutti bæn í
kórdyrum, síra Guðbrandur
Björnsson, er las gjafabréf
Hólanefndar varðandi minn-
ismerkið og Magnús Jónsson
pi’ófessor, cr flutti aðalræðu
dagsins, cr fjallaði um Jón
Arason, ævi lians og störf.
Fjölmargar aðrar ræður
voru fluttar við þetta tælci-
færi þ.á. m. Steingrímur
Steinþórsson forsætisráð
herra, Sigurður Sigurðsson
sýslumaður, síra Ásmundur
Guðmundssbn o.fl. Ennfrcm-
ur voru mörg kvæði flutt,
lúðrasveit lék, skemmt var
mcð söiig o.fl.
Fór hátíðin í hvívctna vcl
fram og virðuléga.
Churchill á fund
Attlee.
Á morgun mun Winston
Churchill og Anthony Eden
ganga á fund Atllee forsætis-
ráðherra Breta og ræða við ^
liann um nauðsyn þess, að
þing vcrði kallað saman i
næstu viku.
----♦-----
Skipbrotsmanna-
skýli byggt
á Faxaskeri.
Verið er að byggja skip-
brotsmannaskýli á Faxa-
skeri við Vestmannaeyjar.
Á Faxaskeri skeði hið sorg-
siðasliðinn vetur er vs. Helgi
strandaði þar og fórst með
allri áhöfn, 9 manns að tölu.
Sást þá úr landi að tveir
menn komust lifand í skerið,
cn vegna ]æss að ekki var
unnt að komast í það tvo
sólarhringa sánifleytt vegna
brims og stórsjóa, fórust
mennirnir lir vosbúð og
lculda. Hefðu þeir vafalaust
bjargazt, ef skýli liefði ver-
ið á skerihu með sæmilegum
aðhúnaði.
Áður hafa skip strandað á
Faxaskeri, svo hér er ekki
um einstælt tilfelli að ræða,
Iieldur um atvik, sem því
miður má gera ráð fyrir, að
geti endurtekið sig í miklum
véðfum og sjógangi.
Nýlega var efnt til fjái’-
söfnunar í Vestiuannaeyjum
til að - hyggja skipbrots-
mannaskýli á Faxaskei'i.
segir þar orðrétt um þetta:
„Nýlega hefir verið komið
fyrir nokkrum klefum til
þurrkunar á saltfiski yfir
vélasalnum í Hraðfrystistöð-
inni. Hitinn er fenginn frá
útblæstri vélarinnar, og er
,,pústið“ leitt í gegnum 6— -3
stáltunnur undan smurn-
ingsolíu. Tunnurnar eru svo
heitar, að sýöur á þeim, og
hita þær loftið í kringum
sig, en því er síðan blásið yf-
ir fiskinn. Nú er verið að
þurrka þarna þunnildi, og
gengur það vel. Þaö eina,
sem keypt hefir veriö til
byggingar þessa „þurrk-
húss“ ed blásarinn og borð-
in, sem eru í klefunum,, Hit-
unarkostnaður er enginn.
Víða er nú verið að byggja
þurrkhús með allmiklum til-
kostnaði. Eru notaðir olíu-
kyntir katlar, og nemur olíu
eyðslan frá 2000—6000 kr.
á mánuði. Sumsstaöar er
þurrkað við rafmagn, og er
það líka dýrt.“
Einnig aö öðru leyti er
Hraöfrystistöðin í Vest-
mannaeyjum rekin með
myndarbrag. Þar vinna nær
300 manns þegar flest er að
vetrinum og er þar að öllu
leyti gert að fiskinum, sem
annars er ekki venja í hraö-
frystihúsum nema í Vest-
mannaeyjum. Aðbúnaður
fólks er þar líka óvenju góö-
ur og m., a. er þar rekin fyr-
irmyndar matstofa.
Nýlega hefir Hraðfrysti-
stööin fengiö stórvirka pökk-
unarvél af fullkomnustu
gerð til að pakka inn hrað-
frystum fiski. Vefur hún inn
í sellofan um 100 eins punds
pakka á mínútu. Þarf þá
3—4 menn til þess að hafa
undan vélinni. Gert er ráð
fyrir að vinnukostnaður á
hvern pakka verði sem næst
1 eyri.
Þetta er önnur stórvirka
pökkunarvélin, sem flytzt
hingað til lands. Hin mun
vera í Njarðvík.
Gekk liún að óskum og cr nú
unnið að þvi að reisa það.
Verður það steinsteypt og er
5x5 metra stórl.