Vísir - 15.08.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 15.08.1950, Blaðsíða 7
Þriájudaginn 15. ágúst 1950 V I S I R 7 Östjórnleg reiði sópaði burtu óttanum úr huga hans. „Skammizt þér yðar ekki?“ hrópaði hann. „Drottinn minn dýri, hvílíkur þorpari og lcvikindi. Hvar eru dóm- ararnir? Hvar er skrifarinn? En vitnaframburðurinn? Hvenær hefur slátrari eins og þér öðlazt rétt til þess að ásaka menn, dæma og prófa? Ef eg væri kominn út úr þessúm stað — —“ „En það eruð j)ér ckki,“ sönglaði Thibault. „Þá skal eg skýra yfirmanni kastalans frá þessu.“ Thibault hló. „Jæja. Ætlið þér það?“ Þegar hér var komið, hafði Michelet verið færður úr fötunum. „Játaðu, vinur minn,“ kallaði Blaise til hans. „Þú hefir góða samvizku. Gerður ekki þessum skepnúm til geðs að-------“ „Ef þú játar,“ sagði Thibault, „verður þú brenndur.“ Ástæðulaust er að lýsa því, sem á eftir fói\ Það stóð klukkustundum saman, því að Michelet var harðger mað- ur og hann barðist fyrir lífi sínu. Hann vissi ekki, hvort játning hans yrði tekin gild og endanleg, þar sem enginn var dómstóllmn. Hann þorði ekki að eiga það á hættu. Meistari Thiiiault reyndist snillingur í handverki sínu. öðru hverju hvarflaði auga hans frá fórnarlambinu til Blaise. Meistari Thibault gat séð, að sýningin hafði tölu- verð áhrif og' hann hrósaði sjálfum sér fyrir það. Svo fór að lokum, að Michelet játaði, andlega heill, geðbilaður, eða í æði. Hann setti merld sitt á örkina með hægri hendinni, sem hafði verið hlíft í þessu skyni. Síð- an var hann klæddur á ný, en það jók enn á kvalir hans, og síðan var viðnámsiáus líkami bans borinn aftur til ldefans. Um nóttina hjúkraði Blaise honum eftir beztu getu. Michelet myndi ekki deyja. Snillingur eins og Thibault drap sárasjaldan fórnarlömb sín. Líklega myndi hann ná heilsu aftur, krypplaður og þjakaður, og sennilega myndi hann aldrei framar heyra neitt um játningu þá, sem hann liafði gjört. En eitthvað í sálarlífi hans var að ei- lífu lirostið. Blaise gafst nóg tóm til þess um nóttina, að hugleiða áhrif pyntinga. Brátt myndi fara fyrir hon- um á sömu leið og þessuin marini. Það, sem Michelet gat ekki skilið — milli kvalakast- anna — að de Norville, hinn mikli áhrifamaður, skyldi hafa kallað þessa ógæfu yfir hann. Hann þvaðraði sam- hengislaust um verðlaun, senr honum hafði verið heitið, áður cn hann var handtekinn. Tveggja vikna fangelsi í mesta lagi, liafði verið sagt við hann, og síðan átti hann að fá landsskika og 50 pund.... Aðeins það eina skilyrði að hann mátti ekki nefna þetta við neinn. Nú stóð hon- um alveg á sama. „En hvers vegna var nauðsynlegt að taka þig fastan?“ spurði Blaise. „Einhver ráðagerð landsdrottins míns. Þér ættuð að vitað það?“ „Eg sver við heiður minn, að eg hefi ekki hugmynd um það.“ „Hvernig ætti eg þá að geta vitað úokkuð um ást:eð- una?“ „Eitthvert samsæri gegn konunginum?“ „Eg sver við nafn guðs, að ekkert liefir mér verið sagt í þá átt.“ En liann vissi sitthvað annað. Nafn de Norvilles bar oft á góma um nóttina. — Aðeins bjálfi myndi treysta honum .... eftir það sem kom fyrir í höllinni .... kom fyrir eiginkonu hans. Það var falleg kona, herra minn, og rík .... Hún vann honum sitt gagn! 'Síðan lézt hún. Fólkið sagði...... „Hvað sagði fólkið?“ „Við þjónarnir vissum hvernig dauðann bar að hönd- um.“ Blaise fékk aldrei nákvæmlega að vita, hvað þjónustu- fólkið vissi. Ótti Micbelets við de Norville batt tungu hans jafnvel núna. Ef til vill, þegar allt kom til alls, voru þetta aðeins hugarórar ruglaðs manns. Blaise vonaði það að minnsta kosti. I víti, þar sem hann var nú niður kom- inn, hvörfluðu hugsanir hans til Anne. Hún var likt og hann sjálfur, flækt í snöru de Norville. Þegar næsti dagur og dagurinn þar á eftir leið, án þess að Blaise sýndi nokkur merki þess, að hann léti undan, greip meistarinn Thibault-le-Borgne til nýs úrræðis til þess að brjóta vilja hans. Hann hafði oft tekið eftir því, að ekkert, að undanskildu vei'kstæði hans, gat svo ger- samlega lamað þrek fanga, eins og vonarneisti, sem var kveiktur, og þegar hann nálgaðist örugga vissu, var slökktur umsvifalaust. Hann hafði meira að segja not- fært sér þessa aðferð í gróðaskyni með góðum árangri. Hvers vegna skyldu menn láta hjá líða að afla sér löglegs hagnaðar, ef liægt var að gera það án þess að bregðast skyldustarfi sínu, og myndu á þenna hátt bæði þjóna eigin og annarra hagsmunum? Þessu varð þó ekki komið í kring nema með aðstoð nokkurra hjálparmanna, sem auðvitað urðu aðnjótandi ákveðinnar þóknunar af gróð- anum. Ef yfirmaður kastalans hefði fengið vitneskju um þetta, myndi hann vafalaust hafa lokað augunum fyrir þessum nauðsynlegu svikum. Því varð það, að hjálparmenn Tbibaults fóru enn einu sinni með Blaise, sem nú var talsvert lamaður af lningri. á fund meistara sins. En, þegar þeir voru komnir inn í verkstæði hans, benti Thibault aðstoðarmönnum sínum að fara burt, og bar þ.ví að hann ætlaði sjálfur að reyna að lcoma vitinu fyrir de Lalliére. Blaise til mikillar undrunar var lmrðinni siðan lokað og Thibault lækkaði röddina svo hún var ekki hærri en hvískur og spurði aðeins einnar spurningar. „Þér eruð auðugur maður, býst eg við?“ Möguleikarnir, sem fólust i spurningu þessari, fóru ekki framhjá Blaise. Hann hélt sér dauðahaldi í bálmstráið. „Nei, en eg á góða vini.“ „Það kemur út á eitt,“ svaraði Thibault, „eg er fátækur maður og hefði full not fyrir þúsund kringlótta.“ „Það er mikil upphæð.“ Thibault glotti. „Er það of mikið fyrir undankomu herrans? Það eru aðeins þrír dagar þangað til herrann — Uppskeran Framh. af 4. gáðu. Áhugi almennings fyrir garðrækt fer ört vaxandi, og það án tillits til stéttar eða átViririii fólksins. Enda " er nieð garðræktinni lagður' ó- metanlegur- skerfur í þjóðar- búskapinn og það þeiiri riirin fremur, sem kaupsíaðarbúar vinna flestir að henni í frí- stundum sinum. Hér er því um að ræða vinnuafl, sem annars færi forgörðum í flestum tilfellum. Hvorki Reykvíkingar né aðrir landsmcnn una við það lengur að fluttar séu inn kartöflur og erlendum gjald- eyri þannig sóað að óþörfu. Það má cnda færa rök fyrir því, að jafnvel í harðinda- vorum eins og í fyrra, getur þjóðin fengið sæmilega kartöfluuppskeru, ef hún að- eins vill. Það sýndi sig í fyrra, að jafnvel þótt bænd- ur gætu ekki sett niður kartöflur fyrr en undir júni- lok, eins og t.d. viða í Eyja- firði, þá gátu þeir fengið sem næst meðal uppskeru að hausti. NYrr& sttra/ €. R. /Zut/Wffo, mmm T ARZ AN — Ö<W „Hvað heitir þú?“ spurði Thoar. „Eg „Tarzan,“ lirópaði Gridely. „Het'ir þú „Risafugl flaug á brott með liann. „Hvert setlar þú, Jason?“ spurði heiti Jason Gridley," ‘ svaraSi hinn séð Tarzan? Er hann á lífi?“ „Hann Eg gat ekki konjið lionum til bjargar, Thoar. „Eg ætla að finna ,Tana,“ svar- „Jason,“ sagði Thoar, „Tarzan ntinnt- er (lauður,“ svaraði Thoar. þetta gerðist svo skyndilega.“ aði hinn. „Eg fer með þér,“ mælti ist á þig.“ Thoar. (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.