Vísir - 21.08.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 21.08.1950, Blaðsíða 1
áö. árg. Mánudaginn 21. águst 1950 183. tbl. f Seyðisfirði fiafa komið 3 þurrir dagar frá júlíbyrjun. Þar varð margvíslegt tjón í lok síðustu viku. BiiÍB'ou-sitjrjj4»§€ÍéBa ; Bandaríkamenn eyða kommiínista- kernum, sem komst yfir Naktong. Strandartindur, sem skriðan hljóp úr. Fimm manns farast af völd- um skriðufalls í Seyðisfirði. Auk þess varð ýmislegt tjón á mann- virkjum þar og víðar. Það hörmulega slys varð á' sem borizt hafði fram af því. Seyðisfirði síðastliðinn laug- -4ó' pví er fréttaritari Vís- is á Seyðisfirði símaði í morgun liefir gífurlegt tjón orðið af völduni skriðulilawp nna fyrir helgina. Segja má aö látlausar rigningar og óþurrkar hafi gengið þar í allt sumar frá því í júlíbyrjun, og varla meira en þrír þurrir dagar hafi komið á þessum tíma., Langmest varð rigningin þó á föstudaginn og nóttina eft ir og muna menn ekki ann- að eins steypiregn og þá. Um morguninn féll hver skriöan á fætur annarri beggja megin fjaröarins, bæði úr Bjólfinum og Strandatindi. Urðu skrið- urnar norðan megin fjarð- arins miklu fleiri, en hinar sem að sunnan féllu, en skriöuhlaupin úr Stranda- tindi urðu þeim mun örlaga- ríkari og orsökuðu mest tjón. Átakanlegast af öllu varð þó manntjónið sem skýrt er frá annars staðar í blaðinu. Af húsinu sér nú ekki urm ul eftir. Það er gjörsamlega jafnað við jörðu. Gífurlegt tjón varð við síldarverksmiðjuna og er þar vafalaust um að ræða langmesta tjónið sem orðiö hefir á mannvirkjum við þessar náttúruhamfarir. Qþekktír kaf- bátar viö Ástralíu. Canberra (U.P.). — Það heíir verið tilkynnt opin- berlega hér, að undanfarn- ar vikur haí'i óþekktir kaf- bátar hvað eftir annað sézt við strendur Ástralíu. Seg- ir í tilkynningu stjórnar- innar, að unnt hafi verið ao ganga úr skugga um þjóðerni kafbáta þessara í nokkur skipti, en stjórnar- völd landsins gefa ekki frekari upplýsingar um málið. Hófust spjöllin á því að vatnsflóð hljóp á verksmiðju lóðina og fyllti síldarþrærn- ar, en litlu síðar kom aur- skriða ofan úr fjallinu,, Féli skriðan fyrst á saltgeymslu, sem stóð ofanvert við þrærn ar og eyöilagði hana, en héli síðan áfram niður í þrærn- ar og fyllti þær af möl og stórgrýti. Mun þó vera álíka magn af grjóti ofan á þeim, sem í þeim sjálfum. Hér er um gífurlegt tjón að'ræða því það er ekki ein- vörðungu að öll síldin í þrónum, sem fullunnin mun vera 70—80 þús. króna virði, hafi eyðilagzt, heldur er nokkur hætt á að þrærnar sjálfar hafi sprungið eöa jafnvel eyðilagzt með öllu. En hvað sem því líður telur forstjóri síldarverksmiðj- anna útilokað að þar verði hægt aö bræða meiri síld í sumar. Þá urðu skemmdir á mjöl- geymslu síldarverksmiðj- anna, því að skriðan féll einnig á hana. Ekki er þó vitað hve þær skemmdir ,hafa verið miklar, þar eö ekki hefir veriö hægt aö komast inn í húsið fyrir grjótruðningi. Inni í húsinu var geymt hátt á annaö hundraö tonn af beinamjöli, haframjöli og síldarmjöli og má telja víst að meira eöa minna af því hafi skemmst. Hins vegar eru sjálfar vélar verksmiðjunnar óskemmdar með öllu. í dag var byrjaö að ryðja til á lóö síldarverksmiöjunn ar, sem öll er undir þykku aurlagi. Aðstaða er þannig Farmli. á 8. s. ----------- Belgaum kominn af síldveiðum. Bv. Bclgaum kom hingað til Reykjavíkur í gærkvöldi að norðan. Belgaum var einn þcirra gömlu togara, sem gerðir voru út á síldveiðar, en afla- brögð hafa verið lélcg lija þeim eins og flcstum öðmm. Hafði Belgaum fengið 600 mál síldar. ardag, að sltriðuhlaup varð fimm manns að bana þar í kaupstaðnum. Ilafði verið úrhellis rign- ing um nóttina og fétl skrið- au á áttunda línmaum, lenti á yzla húsinu í kaupstaðnum, færði það í kaf og braut. í liúsinu bjuggu 11 manns, tvær l'jölskyktur, 7 manna og 4 manna. Hafði heimilis- faðir stærri fjöLskvldunnar, Aðalbjöin Jónsson, sem bjó á neðri bæðinni, farið til að sækja bifreið til að flj’tja fjölskyldu sína úr liúsinu, því að hann óttaðist að skriða kynni að falla á það. Nokkuru eftir að tiann var í'arinn, féll skriðan og varð konu hans, Ingibjörgu Magnúsdótlur og 4 börnuin þeirra að bana, cn 5. barnið bjai'gaðist slasað. Á efri hæðinni bjó Gunnar Sigurðsson sjómaður, ásamt. konu sinni og 2 börnum. Ilafði lcona hans farið úr tiús- inu mcð yngra barn þeirra, er skriðan hljóp, en Gunnar og sonur lians voru í búsinu. Vissu þeir elcki af sér'fyrr en þeir lágu innan um möl, sand og grjót undii' þaki hússins, Sakáði þá lítið. Vmislegt tjón annað verð eystrá af völdum skriðu- lilaupa, bæði á byggingum og öðrum mannvii'kjum. Er nánar greint frá þeim ann- ars staðar í blaðinu í dag. -----------+----- Eldur í beinamjöls- verksmiðju. Eldur konx í gær ld. 4 í beinamjötsverksmiðju Hrað- frystihússins á Eskifirði. Fólk veitti eldsupptöknn- um strax eftirtekt og vai'ð eidui'inn slökktur án þess að til vcrulcgra skemmda tæki. Aðeins 3 pokar af beina- mjöli urðu fyrir skcmmdum og tí tilshát tai' af tómum pokum. Nýtt heimsmet Á alþjóða-íþróttamóti, er fram fór í gœr í Stokkhólmi setti Bandaríkjamaðurinn Jim Fuclis nýtt heimsmet í kúluvarpi. Varpáði hann kúlunni 17,,90 m., en eldra heimsmet hans var 17.83, sem hann setti síðastliöiö vor. -----♦---- NK-menn draga saman óvígan her við Taegu. Tilkynnt var í aðalbœki- stöð MacArthurs í Tokyo í morgun, að öllum lierafla norðanmanna, sem komizt hefði yfir Naktongfljót á einum stað, hafi verið ger- eytt. Hafði kommúnistaherinn komið sér vel fyrir á aust- ui’bakka fljótsins, eins og fyrri fregnir báru með sér, en í fyrradag hófu Bandaríkja- menn hörö gagnáhlaup og heittu m. a. nýtízku skrið- drekum og öðrum mikilvii'k- um hernaðartækjum og uröu kommúnistar þá að láta undan síga eða falla ella. Þá segir í herstjói'nartil- kynningunni, að um 45 km. fýiir sunnan Taegu dragi kommúnistar aö sér mikið lið. Þar eiga Bandaríkja- menn og sunnanmenn við mikið ofurefli að etja og hafa oröið að láta undan síga. Skammt þar frá hafa komm únistar gert harða hríð að Bandaríkjarnönnum með vel búnu liöi og viröast kommúnistar vera að reyna að rjúfa sambandið milli tveggja herja Bandai’íkja- manna. Hai’ðir bardagar eru einn- ig sagðir við Pohang, en þar hrökkva kommúnistar und- an. Liðsauki frá Hongkong. Brezka ríkisstjórnin lýsti yfir því í gær, aö sendur yrð’i brezkur liðsauki frá Hongkong til Kóreu. Hins vegar veröa indverskir Gurka-hermenn látnir leysa Hongkong-liöiö af hólmi, en Indverjarnir hafa veriö við varðgæzlu. Fadden, settur forsætis- ráðherra Ástralíu hefir einn ig tilkynnt, að Ástralíumenn muni senda fleiri hermenn til Kóreuvígstöðvanna., Chou En-lai, utanríkisráð herra Pekingstjórnarinnar, hefir sent símskeyti til Trygve Lie, framkvæmdar- Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.