Vísir - 21.08.1950, Page 4

Vísir - 21.08.1950, Page 4
Mánudaginn 21. ágúst 1950 % V Í S I K D A G B L A Ð Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VISIR H/a Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteiim Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línittj, Lausasala 60 aurar. Félagsprentsmiðjan Er neyðin knýr á dyr. tkegar efnt var til gengislækkunarinnar á sínum tíma, var * í rauninni enginn ágreiningur um, að hún yrði ekki umflúin. Að visu þóttist Alþýðuflokkurinn vilja halda enn uppi niðurgreiðslum á afurðuaverði og uppbótargreiðslum á útfluttar sjávarafurður, en þetta var aðeins í nösunum, enda var vitað að fjár yrði ekki aflað til niðurgreiðslnanna, nema með stórfelldum nýjum áíogum og beinni lífskjara- skerðingu almennings. Vegna þess, að gengislækkun var iátin fram fara, hefir reynzt unnt að halda uppi ótrufl- uðum atvinnurekstri allt til þessa, og vonir standa til, að illæri verði umflúin, ef almenningur fekur ekki upp and- róður, sem gerir áhrif gengislækkunarinnar að engu. Frakk- ar og Finnar hafa horfið að því ráði, að lækka gengið hvað eftir annað, vegna krafna vinnuþiggjenda, en slík víli ættum við að geta varast, með því að láta ekki niður- rifsöflin fá að njóta sín, svo sem þar gerðist. Ríkisstjórnin hefir nú fyrir helgina gripið til þess ráðs, að gefa út bráðabirgðalög, varðándi lán til útvegsmanna til greiðslna á sjóveðréttarkröfum skipverja á síldveiðum, en lögin eru sett til þess að koma í veg fyrir, að skipin stöðvist í rekstri og horfið verði frá veiðunum. Slíkar greiðslur af opinberri hálfu eru neyðarúrræði, sem verður að grípa til, ef vera mætti, að happdrættið lieppnaðist og sildvelði yrði sæmileg, það sem eftir er vertíðar. Á síld- veiðunum veltur öll afkoma þjóðarinnar og kaupmátturinn út á við, en þá er hag hennar vissulega illa komið, er byggja verður á einni duttlungafullri atvinnugrein og neyðarástand skapist bregðist hún. Síðustu vikurnar hefir þráfaldlega verið um það ritað í blöðum, að algjör nauðsynjaskortur væri ríkjandi í land- inu. Atvinna í byggingarvinnu hefir aldrei verið minni og atvinnuleysis hefir þegar orðið vart í lielztu kaupstöðum og kauptúnum Iandsins. Þetta ástand er ríkjandi um há bjargræðistímann, en verður það ekki erfiðara, þegar kem- ur fram á haust og vetrarmánuðina. Af takmarkaðri kaup- getu út á við, leiðir, að iðnaður og verzlun hljóta að drag- ast saman og jafnvel veslast upp að einhverju leyti. Af því leiðir að sjálfsögðu aukið atvinnuleysi. Leggi launþeg- ar meginþungann á að knýja fram kauphækkunarkröfur nú i næsta mánuði, hlýtur einnig af því að leiða, að veru- lega dregur úr framkvæmdum, þótt nauðsynlegum atvinnu- rekstri verði ekki haldið uppi í lengstu lög og eftir því sem geta stendur til. Á slíkum tímum svnist það 'ekki sant- rýmast hagsmunum verkamanna að atvinnan dragist sam- an, og að því eiga þeir ekki að stuðla. Aðalatriðið er, að atvinnan reynist trygg og framleiðslunni verði haldið uppi, þannig að kaupmátturinn aukist, en þverri ekki. Blöð kommúnista hótuðu því í upphafi, að árangur- inn af gengislækkuninni skyldi að engu gerður og síðan hafa þau verið söm við sig. Þau hafa æst til verkfalla og kjarabótakröfugerða, en hrýna nú Alþýðuflokkinn með því síðustu dagana, að hann muni ekki standa fast á kröfum verkamanna, en hyggjast miklu frekar að taka sæti í rík- isstjórn með haustinu. 'Slíkt hátterni Alþýðuflokksins væri vafalaust hagkvæmara verkamönnum og öðrum laun- þegum, en tilgangslausar kaupkröfugerðir, sem fyrirsjáan- lega myndu leiða til aulcins átvinnuleysis. Hitt er svo ann- að máí, að kommúnistar þykjast sjá, að neyðarástandið hljóti að leiða til víðtækari stjórnarsamvinnu, en nú er ríkjandi, en vafalaust hafa engar umræður farið fram um málið, enda er pólitisk starfsemi háð með rósemi yfir sum- armánuðina. Getgáta kmmúnisfa er sett fram, til þess eins að spilla líklegUm árangri af viðreisnarstarfi hinna ábyrgu flokka, — sem enginn flokkanna gæti skorast undan, ef nyðin knýr á dyr. Ilitt er svo annað mál, að ckki þarf að vera óeðlilegt að kommúnistar tapi fylgi með því, að efna til verkfalla, en það er þjóðinni of dýrt. A Fegrunarfélagið og bærinn. afmælisdegi Reykjavíkur- bæjar ár hvert, setur Fegr- unárfélagifi nú blæ sinn og birt- ir margvíslegan árangur af fjölþættri •starfsemi sinni. Um leiö og þessa’ merkisdags er minnzt er þarinig litiö yfir far- inn veg, þaö sem áunnizt hefir í fegrunarmálum bæjarins, og safnaö orku til aukinnar starf- semi í þágu höfu'öborgarinnar. Mikil bjártsýni rikt'i með stofnendum Fegrunarfélagsins, er þaö hóf görigu sína. Þeir, sem beittu sér fyrir því geröu þaö meö óeigingjörnu starfi og ræktarhug til heimkvnna sinna. Félaginu var fengin stjórn og siöan afhent bæjarbúum öllum, því hér er ekki um að ræða takmarkaðan félagsskap, lield- ur forustu í þeim málum, þar sem borgararnir sjálfir getá lagt fram hug og hönd til þess aö vinna sameiginlega að þeim sér- á stefnuskrá sirini, — fegrun bæjarins. Jgkki veröur anriaö sagt, en aö Fegrunarfélagiö hafi staöizt alla byrjunaröröugleika, og sannað fyllilega tilverurétt sinn. Bjar.tsýni forgöngumánn- ánna varð að veruleika í fram- kvæmdinni, og íélagið hefir þegar á stuttum tíma látiö mjög marg't gott af sér leiða fyrir bæjarheildiná. Meginátakiö er þó sú hugarfarsbreyting, sem skapazt hefir hjá borgurunum almennt gagnvart útliti og fegrun bæjarins, en sýnir jafn- framt, að grundvöllurinn var fyrir hendi jafnskjótt og frjáls sarntök voru mynduð- Ber það þroska og mennhigu Reykvík- inga*fagurt vitni. A rlega eykst fjölbreytriin í starfi Fegrunarfélagsins. Má því segja að stjórn þess hafi jafnan mörg járn [ eldinum til þess að örva bæjarbúa til dáða. Prýðileg hugmynd var þaö, að láta ágóðann af skemmtunum félagsins hinn i8- ágúst, renna til kaupa á listaverkum, og ein merkasta nýbreytnin aö þessu sinni var sú, að verölauna bezta hús ársins. Bæjarbúar veröa að styrkja þessi þörfu samtök, með þýí hver og einn að leggja sig fram um aö meta allt það sem vel er gert bænum til prýði, og hafa vakandi auga með eigin um- hverfi. Ekki er viö því að bú- ast að allt- sem áætlað er í þess- um efnum, gerist á örfáum ár- urn, heldur smátt og siriátt á löngum tíma- Fegrunarfélagiö hefir boðiö forustuna, og okktir hinum ber að styrkja hana með félagið hefir einriig notið góðs af störfum Vilhjálms á likan hátt, og fer vel á því að þessi tvenn átthagafélög, Fegrunar- íélagið og Reykvíkingafélagið, geta haft sámband sín á milli gegnum jafn mætann fulltrúa beggja, því leiðir þessarra sam- taka borgaranna liggja víöa sainan. „Bærinn okkar“ óskar Fegr- unarfélaginu til hamingju með þann árangur, sem þegar hefir náðst í störfum þess, og stjórn- endunum fyrir áhuga og óeig- ingjarnt starf • ; skólans lagði ínálið fyrir teikni- stofu skipúlagsins, en i júní- ntftnuði s. 1. lágu fyrir riokkuð ákveðnar tillögur um fyrir- komulag, og átti að ljúka fram- kvæmdum, ef um semdist við bæinn, fyrir júnílok- Höfðu þá verið gerðir þrír uppdrættir að skipulagi lóðarinnar, áðttr en komizt var að endanlegri niöttr- stöðu. Menntaskólalóðin. J^öðrum stað hér í blaðintt hafa farið fram nokkrar umræður uin lóð Menntaskól- ans við Lækjargötu og fyrir- komulag hennar. Lóöin er í megriásta óstandi eitrs og er, og leitt til þess að vita, aö ekki tókst að ganga frá henni í end- anlegt horf. útn lík’t leyti og lóðunum ínilli Bankastrætis og’ Amtmannsstigs- 1 sambandi við skrif ýmissra áhugairiánna uin þetta mál, hafa verið leidd vitni, svo sem yíirverkfræöingur bæjarins og' formaður nemcndasambands1 skólans. Sögðu þeir sem rétt var, að skipulagi lóöarinnarj væri ekki að fulltt lokiö, en að | þvi hefir verið unnið nú á þessu sutnri, og reynst að1 mörgu leyti erfiðara en ætla1 mátti. * jþegar hér var komið, stóðu fyrir dyrum sumarfrí verka- manna bæjarins, og aðgeröum frestaö þar til að þeirn loknum. Skal þess getið í því sambandi, að sjálfar framkvæmdir verks- ins eru teiknistofu skipulagsins með öllu óviðkomandi, að öðrtt leyti en sjálf uppdráttargerðin- Þegar til kom, þótti sýrtt aö hér væri ttm svo mikið verk að ræða, að ekki mundi fært að þekja blettinn aftur fyrir haust- ið- Framkvæmdum var því sleg- iö á frest til' næsta vors, eftir rektor hafði rætt málið á fttndi nteð borgarstjóra og bæjar- verkfræðingi, fulltt þegar ganga skyldi frá brekk- ttnum aústári hinnar nýju Lækjargötu, lá aöeins fyrir á- ætiun um svæðiö milli Amt- mánnsstígs og Bankastrætis, en þess óskað, að Menntaskól- inn léti sjálfur ákveða fyrir- komulag sinnar lóðar. Rektor samkomulagi við þá. Jafnframt því var um að ræða nökkur atriöi um skeröingu lóðarinnar, sem ekki hafði riáðst samkomu- lag um, en að öðru leyti hefir Reykjavíkurbær fallizt á aö framkvæma lagfæringu lóðar- innar, gegn því að hún veröi opin almenningi á sumrin, þeg- ar skólinn er ekki starfandi. U ndirbú n i ngst ím i f ram- kvæmdanna var of nauniur, og grundvöllur þeirra um margt óljós- Ekki er þó að efa, aö Menntaskólalóðin verðttr tekiri fyrir og lagfærð, þannig að lutn fái aö fullu notið sín og orðið bæjarprýði fyrir næsta sumar, enda vissulega tími til kominn. Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs ræðst í leikritaútgáfu. að auka áhuga almennings , fyrir leiklist og lyfta hcnni Bókaútgáfa Menningar- sjóðs byrjar á þessu ári sér- staka útgáfu leikrita. ráðum og dáð. Jj^í mörgum mætum triönnum í stjórn Fegrunarfélagsins, hvílir að sjálfsögðu rnest á for- manninum. Félagið var lánsamt að til þess starfa skyldi veljast jafn áhugasamur maður um málefni höfuðborgarinnar og Vilhjálmur Þ. Gislason skóla- stjóri- Flann er jafnframt einn fremsti sagnritari um sögu þessa bæjar, og sjálfkjörinn til fórustu í þeim málum sérstak- lega, er varða menningarniál, svo sem þau er Fegrunarfélagiö beitir sér fyrir. Reykvikinga- Ráðgert er að gefa út a.m. k. 12 arkir á ári, eða um 200 bls., og velja bæði frum- sarnin leirit og þýckl. Áskriferidur að leikritun- um fá þau við lægra verði en í lausasölu. Félög eða stofn- ánir, sem sltrifa sig fyrir 10 eintökum af hverju leik- riti, a.m.k., munu aíiik þess fá 10 af hundraði í afslátt. Reynt verður að vclja leik- ritin með tilliti til þess, að hægt verði að sýna þau sem Ivíðast á landinu í samkomu- húsum og félagsheimilum. Þjóðleikhúsið hefir heitið leikritaútgáfu þessari stuðn- ingi með því að leggja til handrit að leikritunum og hafa umsjón me^ vali þeirra. Það er mikil hvöt til leik- ritaútgáfu, að Þjóðleikhúsið hefir nú tekið til starl'a og starfsemi leikfélaga og léilc- flokka víðs vegar á landinu hefir á síðustu árum farið mjög vaxandi. Mun þetta hvort tveggja verða lil þess, | á hærra stig. Eri jafnframt er það enn rneiri nauðsyn en áður að bæta aðstöðu áhuga- mannanna, m.a. með því að gefa þeim kost á að eignast handhæg leikrit. Bókaútgáfa Menningar- sjóðs ræðst í þessa leikrita- útgáfu í trausti þess, að stuðningsmenn hennar verði svo margir, að hún geti bor- ið sig fjárhagslega. Leikrita- útgáfa þessi á því að skoðast sem tilraun, er því aðeins verður lialdið áfram, að nægjanlega margir leiklistar- unnendur, leikfélög og bóka- menn veiti henni virkan stuðning. Járnbrautarslys á Sikiley. Palermo (UP). — manns biðu bana í Sex ,------ ----- ------- - járn- t brautarslysi hér á Sikiley um helgina. j Varð slysið með þeim hætti, að hemlar farþega- lestar biluðu, þegar hún var á leið niður brekku, svo aö hún slöngvaðist af teinun- um. 35 manns slösuðust.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.