Vísir - 21.08.1950, Síða 2

Vísir - 21.08.1950, Síða 2
2 V I S I R Mánudaginn 21. ágúst 1950' Mánudágur., 2 r• júlí, — 233. dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflóö k'l- 12.05. — Síð- degisflóS kl. 00.45. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er frá kl. 21.00 aö kvöldi til kl- 4.00 aö morgni. Næturvarzla er í LæknavarSstofunni; sími 5030. Næturvöröur er i Lyfjabúöinni ISunni; sími 7911- Börn, fædd 1941, '42 og 43, eru beöin aö koma í barnaskólana hinn 1. sept- n. k. Hvöt, sjálfstæöiskvennafélagiö, —■ gengst fvrir skemmtiíerö norö- ur til Blönduóss í næstu viku. Lagt veröur af staö á þriöju- dag. Margir fallegir staöir verða skoöaöir á leiðinni. Fé- lagskonur geta tekið meö sér gesti- María Maack, Þingholts- stræti 25, veitir allar nánari upplýsingar- Tímaritið Víðförli um guðfræði og kirkjumál, er nýkomiö út, 1.—2. hefti 4. árg. í tímaritinu birtast ýrnsar greinar m- a. eftir ritstjórann Sjgurbjörn Einarsson Llvort skilur þú ?, Voru ungbörn skirö í frumkristni? eftir Oscar Cullmánn, Trú .og vísindi eftir Árna Arnasön, íslenzkar biblíu- þýöingar eftir Steingrím J. Þorsteinsson, Aöstoðin viö evangeliskar kirkjur Evrópu eftir Alfred Th. Jörgensen, AUstur eöa vestur eftir Martin Niemöller, Bænin má aldrei bresta þig eftir Þorstein L- Jón.ss.. Endurkoma Jesú Krists, þúsundáraríkiö og he.imsendir eftir Jóhann Líannesson, Tvær myndir eftir Sigurö Pálsson og Kristínu Sigfúsdóttur. Söfuin. Landsbókasafnið er opin kl. 10—12, 1—7 og 8—-io alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12 yfir sumarmánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laug- ardaga yfir sumarmánuðina kl- 10—12. — Þjóðminjasafnið kl- r—3 þriöjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnudögum. — Bæjarbóka- safnið kl. 10—10 alla virka daga ncma laugardaga kl. 1—4, kh 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga. Náttúrugripasafn- ið er opiö á sunnudaga. Sölugengi erlends gjaldeyr- is í íslenzkum krónum: 1 Pund ............. kr. 45.70 1 USA-dollar........— 16.32 1 Kanada-dollar .... - - 14-84 1100 danskar kr.....— 236.30 100 norskar kr. .... — 228.50 100 sænskar kr......— 3J5-50 100 finnsk mörk .. — 7-09 1000 fr. frankar .. — 46.63 100 belg. frankar .. — 32.67 100 svissn- kr........— 373-7° 100 tékkn . kr. .... 100 gyllini ........ 32-64 429.9Ö Hvar eru skipin? Brúarfoss er á leið frá Ála- borg til RVk- Dettifoss er í I itill ; íór þaöan il Rotterdam á laúgardag. Fjallfoss kom til Gautaborgar 17. ág. Goðfoss og Tröllaíoss cru í Rvk- Gullíoss fór frá K.höfn á laugardag til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Rvk. á hádegi á laugardag til Ncw York. Selfoss er viö Norö- urland; lestar sild til Sviþjóðar- Nýjar lyfjabúðir. Heilþrigöismálaráöuneytið hefir gefið út leyfisbréf fyrir tveim nýjum lyfjabúöum hér í bæ. Annað leyfiö er gefiö út til Karls Lúövigssonar cand. pharnv., til aö reka lyfjabúö Hthn «*liT- M'TTi fyrir Skjóla- og Melahverfi, e'öa Noröurmýrar- og Hlfða- hverfi. Hitt leyfiö var veitt Siguröi Magnússyni cand. pliarm. og hljóðar upp á hið sama og Karls. Er svo til ætl- ast, að lyfjafræöingarnir semji si ná milli um, livar hvor eigi að reka lyfjabúðirnar- Veðrið- Um 800 km. suðvestur í hafi er þvínær kyrrstæð lægð- Önn- ur lægö noröaustur af Skotlandi hreyfist í norður. Hæð yfir Grænlandi. Veðurhorfur: Norðan kaldi. Sums staðar stinningskaldi. Víöa léttskýjaö. Líf og list, ágústheftið, er nýkomið út- í þessú líefti er m. a. viötal viö Jón Stefánsson listmálara, er nefnist: Form myndarinnar skiptir engu máli, ef myndin er góö.“ Þá er og ýmislegt efni annaö í lilaðinu, til fróðleiks og skemmtunar. Við Breiðafjörð eru rní sex hraifrystíhús. Viðtal við Sigurð Ágústsson kaupfélagsstjóra. Vatnsþéttir lampar VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. Mikið af- íslcnzkum frímerkjum til sölu. — Sigurður Ólafs- son, Laugaveg 45. Sími 4633. Til ggmfpts og gamans Fyrir rúmlega 10 árum var sú skoðun uppi, að eitt hraðfrystihús myndi nægja fyrir veiðistöðvarnar við Breiðafjörð. Nú eru þau orð- in sex og í ráði er að endur- byggja eitt þeirra á næstunni fyrir l>/2—2 millj. kr. í viðtali við Sigurð Ágústs- son alþm. og kaupm. í Stykk- ishólmi sagði hann til viðbót- ar því, sem.hér að framan er sagt, að eitt þessara liúsa, þ. e. hraðfrystilnisið í Ólafsvik, iuyndi á s. 1. ári liafa orðið annað eða þriðja liæsta lirað- frystihús landsins i vinnslu. Á s. 1. vctri gat liraðfrysti- húsið í Stykkishólmi ekki starfað vegna fyrirhugaðrar endurbyggingar, enda vél- arnar mjög úr sér gengnar. Aftur á móti er nýlega búið að byggja nýtt hraðfrystiluis i Flatey fyrir um lválfa aðra millj. kr. Sá hængur er þar þó á, að enn vantar báta til að fullnægja þörfum og vinnuaflcöstum hússins, enda var aðeins einn bátur gerður út þaðan á síðustu vertíð. í ráði cv að byggja 2—3 fiskþurkhús við Breiðafjörð á næstunni, en bygging þeirra verður þó naumast íiafin fyrr en seint á yfirstandandi ári. Síðasta vcrlíð var með lé- lcgra móti. Alls voru gerðir út á liana 6 delckbátar á línu frá Stykkishólmi, 3 frá Grundarfirði, 4 frá Ólafsvík, 3 frá Hellissandi og einn frá Flatey. Nú verða 3 skip gerð út á síldveiðar frá Stjddcishólnii, um sýsluna, en minna þó en æslcilegt væri vegna efnis- slcorls, og vegna þess að fjár- festingarlcyfi eru' elclci fyrir liendi nema af slcornum skammti. Fjárskipti fóru fram í 9 hréþpum sýslunnar sl. liaust, en álcveðið er að fjárslcipti fari fram í þeim 3 lireppum, sem eftir eru, á hausti lcom- anda. Fjárslcipti þessi hafa eðli- lega noklcura truflun í för með sér livað efnahagsaf- komu bænda snertir, en ann- ars má segja að aflcoma ibænda sé eftir atvilcum góð. Langá Á efra veiðisvæði eru lausar 2 stengur dagana 20.—24. ágúst. Nokkrir stangardagar verða síðar til sölu eftir þann tíma. B-MÓTIÐ í frjálsíþróttum fer fram 24. ágúsb — Keppt verður í eftirtöldum grein- um: 100 og 800 m- hlaupi, hástökki, langstökki, kringlu- lcasti, kúluvarpi og stangar- stökki — F. 1. R. R. VUi fyri? 30 árutn. Séra Ólafur Ólafsson, Ffi- kirkjuprestur var fertugur 22- ágúst 1922. Flafði þá frétta- maður frá \'ísi tal af honum og spurði hann um prestsverk hans, siðan hann tók við prests- störfum. Ólafur Ólafsson skýrði frá þvj aö hann hefði gert laus- legt yfirlit yfir prestsverk sín og væru þau á þessa leiö : skírt 3310 börn, fermt 1630 ung- menni, jaröað 1545 manns og gift 1054 hjón. Þá var skráö gengi nokkurra erlendra mynta, eins og hér segir: 100 sænskar krónur jafn- giltu 138-25 ísh, 100 norskar IGO ísl., 100 þýzk mörk 13-65 ísl. krónur ioo franskir fránkar lcl. 48-50 ísl., sterlingspundið var ísl. kr. 24.40 og dollarinn ísl. kr. 6.80. — £tnœlki — Öldum saman og fram á vora daga hafa gengið sögur um það, ■aö menn hafi séö sjóskrímsli eða sæslöngur hér og þar. Hafa þessar skepnur sézt á síðustu árum oft og tíöum þar á meöal á þessum stööum: Hvitá í Ar- kansas, í Miðjarðarhafi og Mexíkóflóa. Hin síðast nefnda slangraði 2 daga í ri>ð á flutn- ingaskip, sem var á ferð. En fólkiö í Nantuchét íór ekki með neina vitleysu þegar það sagði frá því, aö svona skrímsli væri á floti skámmt frá eyj- unni, i ágústmámröi 1937- — Blaöamenn og ljósmyndarar þustu þangaö í þeirri von, aö hin diræðilega slcépna gen'gi á land- Dýrið var 100 fet á lengd, 25 fet á hæö, grátt á ■ lit og stóöu hræðilegar tennur úr skolti þess. Brátt kom ,,eig- aiidi“ skepnunnar á sjónarsvið- iö og tilkynnti þingheimi, að hún myndi verða til sýnis í skrúögöngu í New Yorlc, á þakkarhátið, sem { hönd færi. En þar eru að jafnaði í förinni ýmiskonar stórskepnur, tilbúnar úr togleðri og blásnar úb HwMgáta hk 1114 5 ull, 6 augnlæknir, 7 þunnur drykkur, 8 lutsdýr, 10 géfin, 12 vot, 14 fæða, 15 þrír eins, 17 æst, 18 ótrúmennska. Lóðrétt: 1 Drykkfelldur, 2 friöur, 3 frægur þjóðvegur, 4 hjálpað, 6 mylsna, 9 rák, 11 vatnsagi, 13 lier, 16 skammstöf- un. Lausn á krossgátu nr. 1113: Lárétt: 1 Kal, 3 tos, 5 eþ 6 clo, 7 sum, 8 fá, 10 lalct, 12 arg, 14 son, 15 Nói, 17 Ra, 18 Kiljan. Lóðrétt: 1 Kertna, 2 af, 3 Tómas, 4 sjatna, 6 dul, 9 Árni, 11 korn, 13 gól, 16 ij. 3 frá Grundarfirði og 1 frá Flatev. Atvinna liefir verið mjög sæmileg á undanförnum ár- um i Stylckishólmi og er þaö enn. Nolckuð er um íbúðarlnisa- byggingar í ár á víð og dreif FÉLAGSFUND heldur Skotfélag Reykjavíkur ann- aö kvöld, 22. ágúst, lcl. 20 í Tjarnarcafé. Skýrt verður frá störfum stjórnarinnar, en aö loknum fundi verður æí- ingarsvæðið skoðaö. —■ Stj. Móðir okkar og tengdamóðir, Guðlaug Nielsen andaðist í St. Jósefsspítala í dag. Börn og tengdabörn. Útför mannsins míns og föður okkar, Sigbjörns Armann kaupmanns, fer fram frá Fossvogskirkju, briðjudaginn 22. ágúst og hefst kl. 1,30 e.h. Þeir, sem kynnu að vilja minnast hins látna, láti andvirðið renna til einhverra líknarstofn- ana. — Athöfninni verður útvarpað. Pálína, Sigríður og Magnús Ármann.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.