Vísir - 06.09.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 06.09.1950, Blaðsíða 1
 <0. árg. Miðvikudaginn 6. september 1950 197. tbl. stoðvunum í JKwBS&BBt BBBS ÍfiÉt&l' hstiti tehiö PoHang. Bardagar voru mjög harð- ir í alla nótt á vígstöðvunum í Kóru og tókst innrásar- her kommúnista að ná hafn- arborginni Pohang á sitt rald. Varnarher sunnanmanna varö aö hörfa á þessum víg- stcövum nokkuö suöur á bóginn og verst nú hjá borg- inni Kyongju, um fimm kílo- metrum sunhar. Ástandið er einnig ískyggi- legt hjá Taegu, en þar sækja þrír herir kommúnista að borginni úr þrem áttum. — Segir í herstjórnartilkynn- ingu MaeArthurs í morgun aö þar sé mjög erfið aöstaöa, en fall borgarinnar sé ekki yfirvofandi. Ýmsir fréttarit- arar halda því þó fram aö erfitt verði aö verja þá borg úr því sem komiö er. Þar tefla norðanmenn fram mjög öflugu liði, sem nýtur stuön- ings bæöi stórskotaliðs og fjölda skriðdreka. Bandar- ískt riddaraliö, sem hefir ver iö til varnar hjá Kochang, varð í gær að hörfa nokkuð í áttina til Taegu., Brezku hersveitirnar, sem nýkomnar eru til Kóreu, tóku 1 gær í fyrsta skipti þátt í bardögunum, en þær eru til varnar fyrir noröaust an Taegu. Yfirleitt er ástand iö taliö mjög alvarlegt á öll- um vígstöövum og segir tals maöur SÞ, að þaö hafi verið mikiö áfall fyrir varnarher- inn aö hersveitum kommún- ista tókst að brjótast í gegn- um varnirnar hjá PohSthg og taka borgina. Þó er taliö að Síðustu fréttir Einkaskeyti frá U.P. 1 fréttum frá Kóreu um hádegið segir að Banda- ríkjamenn hafi hafið sókn á austurströndinni og hafi sótt fram um 2 mílur norðvestur frá Kyongju. Bandaríkjamenn tóku einnig borgina Yongchon,' sem kommúnistar höfðu hertekið á þriðjudaginn. hin nýja varnarlína hjá Ky- ongju, en borg er um 80 kilometrum fyrir noröan og austan Fusan, sé allöflug. Varnarhersveitum Banda- ríkjamanna hjá Masan hefir tekizt að stööva framsókn komúnista þar og er taliö að þær hafi á þessum vígstöðv- um komiö sér upp tryggum' varnarstöðvum, sem þær geti haldiö. í gær voru skæruliðaflokkar kommún- ista, er komust að baki víg- línunnar hjá Masan, upp- rættir og hefir þaö einnig tryggt varnarstöðuna á þess- um slóðum. uim Arawstnl í gær. Veður var svo óhagstœtt noröur á Skaga í gœr, að dönsku flugvélarnar gátu ekki lireyft sig paðan. Þær lentu á Aravatni á Skagaheiði, eins og skýrt var frá í Vísi í gær og var haft samband við þær héöan í gær, flugmönnum veittav upplýsingar um veöur hér og á Akureyri, svo og um flug- skilyrði á leiðinni til beggja staöanna. ar tengn tn. í m ÆffÍi vmr því wneð smestm Réttað í Þverár- rétt á morgun. Réítað verður í Þverárrétt á morgun og er það hálfum mánuði fyrr en venjulega, því venja er að réttir hefjist 17.—22. september. Sveinn Tryggvason fram- kvæmdastjóri framleiðslu- ráðs tjáði blaðinu í morgun, að vænleiki dilka væri í góðu meðallágí, enda liefir tið ver- ið hagstæð lioldafari sauð- fjár að undanskildu rigninga- svæðinu austanlands. muna. Mjólk hœkkar um 42 aura líterinn frá og með deginum í dag. Framleiðsluráð landbún- aðarins hefir tilkynnt, að Hagstofan hafi nú lokið viö útreikning á verðlagsgrund- velli landbúnaöarafuröa, miðað við 1., ágúst, og reynd- ist hann hafa hækkaö um 19.3%. Mjólk í lausu máli kostar nú kr. 2.57 (2.15) fyrir lítra, flöskumjólkin kr„ 2.70 (2.28) Ennfremur hækkar skyrið úr kr. 3.90 í kr. 4.50 hvert kg. Hins vegar er ekki búizt viö, að kjötið muni hækka eins mikiö, en enn hefir ekki veriö reiknaö út veröið á því„ Óhemju veiði var á rek- netabáta í nótt og mun veið- in sjaldan eða aldrei hafa verið eins mikil og í nótt. Samkvæmt upplýsingum þejm, sem Vísir hefir aflaö laða og hest- Skömmu fyrir kl. 10 í gærkveldi kom upp eldur í hlöðu og hesthúsi að Sól- bakka við Nesveg. Þótt slökkviliðið brygði fljótt við, reyndist ekki unnt að bjarga húsunum, en hey- nu var hins vegar bjargað. EEinn hestur var í húsinu og náðist hann út, svo og hænsni, sem voru í kofa við hesthúsiö. Halldór Melsted átti húsin, sem þarna brunnu, svo og heyið í félagi við aðra. i»itt ffk ttstt itt ffii r i iÞtt tt ttt iit'ii n ; Vinstri flokkarnir tapa, en hægri flokkarnir vinna á. Úrslitin eru nú kunn í þingkosningunum, sem fóru fram í gœr í Danmörku, og hafa jafnaðarmenn tapað nokkru fylgi, pótt flokkur peirra sé ennpá stœrsti flokk urinn. Mest var þó tap kommún- ista, sem hafa nú aðeins 7 þingmenn, og lætur nærri aö þeir hafi tapað þriöjungi fyrra fyjgis. Jafnaöarmenn hafa nú 59 þingmenn, Vinstriflokkur- inn 32 þingmenn, íhalds- flokkurinn 27 og kommún- istar 7. Alls eru 149 þing- menn í danska þinginu. — Vinstriflokkurinn tapaði einnig um 20% atkvæða. — Niðurstööur kosninganna sýna að hægri flokkarnir hafa yfirleitt unnið á, en vinstri flokkarnir tapað., Kjörsókn var frekar dræm í kosningum þessum, en alls munu 85% kjósenda hafa komið á kjörstað og er þaö lélegri kjörsókn en var í kosningunum 1947. Þótt jafnaðarmenn hafi tapað nokkru fylgi eru þeir nnþá stærsti flokkurinn og má bú- ast viö aö Hans Hedtoft, for- sætisráðherra í fráfarandi stjórn, muni mynda nýja stjórn fyrir hönd jafnaðar- manna. Flokkarnir, sem mest hafa unniö á, eru Retsfor- bundet og íhaldsflokkurinn. Retsforbundet hafði áður 6 þingmenn en nú 12 og í- haldsflokkurinn hefir nú 27 þingmenn, en hafði áður 17. Fannst aftur í porti Á.V.R. Aðfaranótt sunnudagsins var bifreiðinni R-4892 stolið vestan af Framnesvegi. Var auglýst eftir bifreiö- inni í útvarpi á sunnudag- inn, en hún fannst undir hádegiö í portinu hjá Áfeng- isverzluninni. Hún var ó- skemmd. Þjófurinn er hins vegar ófundinn„ Fljúgandi disk- ar yfir Sviss. Bern, (U.P.). — Margir menn segjast hafa séð „fljúg- andi diska‘‘ yfir ítalska Sviss nýlega. Voru menn þessir staddir í þorpinu Campello, skamnit frá St. Gotlhardskarðinu, þegar 80—100 kringlóttir lilutir, sem ljósrák stóð aftur úr, svifu þar vfir í nokkurri hæð. Meðal þeirra, sem sáu þetta, var prófessor nokkur í eðlisfræði, sem sagðist viss um, að þarna hefði ekki verið um neinar ofsjónir að ræða. sér af veiðunum, munu bát- ar þeir, sem veiöa í reknet hér á Faxaflóa og miðum þar í grennd, vera orönir um sextíu og hefir þeim farið dagfjölgandi að undanförnu. Þeir munu allir hafa veriö úti í nótt og er gizkaö á, sam kvæmt þeim fregnum, sem borizt höfðu í morgun, að aíli þessara 60 báta mundi vera um það bil 6000 tunnur eða að jafnaði um hundrað tunnur á bát. Frá Akranesi voru til dæm is 10 bátar á sjó í nótt og fengu þeir þetta 100—260 tunnur. Er afli fengsælustu bátanna meö ágætum, en meðalafli báta þaðan mun hafa verið 160—180 tunnur, sem er einnig ágætt. Fréttaritari Vísis á Akra- nesi skýröi blaðinu svo frá í morgun, að bátar þaðan mundu ekki koma að landi í dag, þar sem langsótt væri á miðin. Komi þeir aö landi, munu þeir ekki ná út aftur fyrir kvöldiö til aö leggja netin, svo aö þeir hafa kosið aö vera einnig úti í nótt og koma heldur að landi á morg un„ Síld sú, sem bátarnir veiddu í nótt sem leið, mun veröa látin í bræðslu, þar sem hún verður orðin of gömul til söltunar. Vísir átti einnig tal viö menn í Hafnarfiröi í morg-' un og höfðu þeir sömu sög- una að segja um aflabrögð- in. Einn bátanna þaðan — Fiskaklettur — mun hafa fengiö á þriðja hundraö tunnur í nótt. Fer afli Hafn- arfjarðarbáta bæði 1 íshús og salt. Fanney hefir legið inni, þar sem veður er slæmt á miðunum. Haugasjór nyðra. Frá Siglufiröi bárust Vísi þær fregnir í morgun, að þar væri hægviöri en hauga- sjór úti fyrir, svo aö ekkert skip hreyfir sig úr vari. Tveir bátar ætluöu aö fara þaðan í gær heimleiðis, en þeir sneru aftur vegna sjógangs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.