Vísir - 06.09.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 06.09.1950, Blaðsíða 2
V I S I R Miðvikudaginn 6. september 1950 Miðvikudagur, , 6. septeniber, —.249- dagjur árs- ins. SiáyarfölJ. Síðdegisflóö var kl. 13-35. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 2a.10-5.40. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörð- ur er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Bólusetning rnaveiki fer Templarasundi 3 í dag. gegn barnaveiki fer fram í „Fiskur“, tímarit um matvælaframleiöslu úr íslenzkum hráefnum, 2—3. tbl- I. árgangs, er nýkomið út. Rit þetta er hitS læsilegasta. — Þessir menn eiga greinar eða ritgerðir í heftinu : Haraldur Ásgeirsson verkfr., Sveinbjörn Jónsson framkv.stj., Ólafur Jensson verkfr., Jón Loftsson frkv.stj., dr. Júlíus Sigurjóns- son próf-,Sveinn Árnason fyrrv. , fiskimatsstjóri, B. A. Berg- steinsson fiskiniálastj., Kristján J. Reykdal fulltrúi, Magnús K. Magnússon yfirfiskimatsmaður, dr- Jakob Sigurðsson og enn- fremur er grein um Ólaf Árna- son yfirfiskimatsmánn, fimm- tugan. Útgefandi „Fisks“ er Samband fiskmatsmanna ís- lands, en ritstjóri er Gísli Þor- lcelsson. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Akureyri í gær til Húsavíkur- Dettisfoss fór frá Akureyri I- þ. m. til Hollands og Hamborg- ar. Fjallfoss var væntanlegur til Reykjavíkur j dag. Goðafoss fer frá Reykjavík'í dag' til FIull, Bremen, Hamborgar og Rott- erdam. Gullfoss fór frá Leith 4- þ. m. til Reykjavíkur. Lagar- foss er í New York- Selfoss .er í Gautaborg. Tröllafoss er j Botwood "í -'Néw Fóúndland, f.ermir þar 2500 tonp af pappír til JSiew Yprk. Ríkisskiþ: Hekla var vænt- anleg til Reykjavíkur í morg- un. Esja var á Akureyri í morg- un. Herðubreið var væntanleg til Reykjavilcur í nótt. Skjald- breið er í Reykjavik og fer það- an i kvöld til Snæfellsness- og Breiöafjarðarhafna- Þyrill er í Faxaflóa. Eimskipafélag Rvíkur li.f.: M-s. Katla lestar saltfisk á Aust- fjörðum. Heilsuhælissjóði Tíáttúrulækningafél. íslands hefir borizt áheit íyrir heilsu- hjálp að upphæð eitt þúsund krónur frá A. L. — Kærar þakkir- — Stjórnin. Heilsuvernd, timarit Nátturlæliningafélags íslands, 2- hefti 1950, er ný- komið út, fjöllireytt að efni og vandaS aö frágangi. Úr efni ritsins má nefna: Liðagigt, eft- ir ritstjórann, Jónas læknir Kristjánsson. Kjarni málsins, eftir Grétar Fells- Um barna- tennnr eftir Margréti Berg- lækning og varnir krabbameins, mann, tannlækni. Náttúrleg bg er það síðasta greinin í greinaflokki um þaö efni eftir Björn L. Jónsson. Húsmæðra- þáttur: Grænar blaðjurtir með hrásalatuppskriftum {Dagbjört Jónsd,), Frásagnir af lækningu tveggja krabþanteins- og tveggjá liöagigtársjúklinga. — Ný krúskuuppskrift- Lífrænn og tilbúinn áburður (tilraunir). Brauðin og fytinsýran. Spurn- ingar og svör. Reykingar og kvillasemi. Röng næring orsök oídrykkju. Varnarefni gegn sýkingu í hveitikimi. Félags- fréttir o. fl. Útvarpið l kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Ketill- inn“ eftir William Heinesen; XXVII. (Vilhj. S. Vilhjálms- áon rith.) 21-10 Tónleikar (plöt- ur). 21.20 Erindi : Undir erlend- tjm liitnnum; II. (Kárí Isfeld ritstjóri). 21.45 Danslög (plöt- ur). 22-00 Fréttir og veður- fregnir- 22-10 Danslög (plötur). Veðrið? / Fvrir norðausturlandi er rjúp og víðáttumikil lægð, sem er nær kyrrstæð Og fer rninnk- andi. Önnur lægð er norðaustur af Bretlandseyjum og fer hún vaxandi. Veðurhorfur: Norðan og norðvestan átt, stinningskaldi í dag, en kaldi í nótt; víðast úr- komulaust og léttskýjað- Sölugengi erlends gjaldeyr- is í íslenzkum krónum: 1 Pund kr. 4570 1 USA-dollar — 16.32 1 Kanada-dollar .... — - 14.84 100 danskar kr — 236.30 100 norskar kr — 228.50 100 sænskar kr — 3IS-50 100 finnsk mörk .. — 7.09 1000 fr. frankar .. — 46.63 100 belg. írankar .. — 32.67 100 svissn- kr — 37370 100 tékkn . kr. — 32-64 100 gyllini — 429.90 Söfnin. Landsbókasafnið er opin kl. 10—12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12 yfir sumarmánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 ogj 2—7 alia virka daga nema laug-; ardaga yfir sumarmánuðina kl- io—12- — Þjóðminjasafnið kl- 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnudögum. — Bæjarbóka- safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4, kl- 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga. Náttúrugripasafn- ið er opið á sunnudaga. • Til gagns og gamans /Íi • J • Skariit fyrir ofan Baldurshaga .. , II tf* VtM fjlfht' fældist hestur milli bifreiða I nroMyata m llcó 30 árui/n. Vísir segir m. a- svo frá í Bæjarfréttum sínum hinn 6- septemlier 1920: Bifreiðarslys. 1 gærmorgun var verið að skipa upp úr stein- olíuskipinu við hafnarbakkann. Viidi þá svo slysálega til, að flutningsbifreið steinolíufélags- ^ ins rakst á mann og meiddij hann mjög mikið- Biíreiöin rendi aftur á bak upp að skip-j inu, en maðurinn varð í rnilli. Hann heitir Júlíus G. Guð-j brandssón, áður dyravörður í Ijarnaskólanum. Þrivegis hafði liðið yfir hann, áður en hann var fluttur á spítalann. Flutn-, ingahifreiðir fara ógætilegastl allra bifreiða, og einkanlega á hafnarbakkanum. Er það furða, að ekki skuii hat'a hlotist slys ívrr en þetta. Annað slys. Fjöldi íólks íór út úr bænum í gær að skemta sér. Voru sumir ríðandi, aðrir^ á hjólum eða í bifreiðum og var þröngt á veginum inn að ^ Elliðaám og þar fyrir ofan. t Skamt fyrir ofan Baldurshaga fældist hestur milli bifreiða undir Ludvig Einarssyni (Arnasonar) og liljóp frarnan á aðra bifreiöina og yfir hana- Braut hann glerið á bifreiöinni, en Ludvig meiddist mikið á gffrbrotunum og hesturinn líka. ST/nœlki — Glæpamaður lék lausum hala í Cleveland á árunum frá 1935 —'38 og íhunu fáir menn hafa vakið jafnmikinn ótta, jafnvíða. Á þessum árum drap hann sjö karla og fimm konur, limaði í sundur og gróf líkin víða, helzt þó í nánd við gil í borginni- — Þrjú af fórnarlömbum hans var hægt að þekkja. Nærri 6000 menn voru yfirheyrðir ög einn þeirra kannaðist við að liafa baiiað einum manni, en neitaði að vita nokkuð um aðra, sem drepnir voru. Þaö var tekið trú- anlegt og hann dó síöar í fang- elsi. Borgin eyddi 100 þús. dölr um í að leita uppi morðingjánn, sem menn héldu að væri brjál- aður læknir. Hann fannst aldrei og enn er það ókunnugt hv.er hann var. Lárétt: 1 koma niður, 6 kjassa, 8 tónn, 10 sjó, 11 vang- ar, 12 fanga, 13 þyngdarein- ing, 14 gælunafn konu, 16 pípu- na'erki- Lóðrétt: 2 Jökull, 3 sælgæti. 4 horfa, 5 harma, 7 minna, 9 koma auga á, *io mylsria, 14 tónn, 15 bardagi. Lausn á krossgátu nr. 1127: Lárétt: 1 Rímur, 6 sór, 8 ár, 10 ei, 11 laglega, 12 af, 13 óni, 14 eta, 16 mitti. Lóðrétt: 2 ís, 3 móálótt, 4 ur,: 5 málar, 7 Miami, 9 raf, 1.0 ego, 14 ei, 15 at. Húsmæður Kynnið yður allt, seiii lýtur áð verndun heilsú ýðar, barna yðar og héimilisfólks. Eina íslenzka ritið, sem flytur almennan og hagnýtan fróðleik um þessi cíni, er Heilsuvernd Efni 2. heftis 1950, sem er nýkomið út, er þetta: Liðagigt (Jónas Kristjánsson). Kjarni málsins (Gretar Fells). Um barnatennur (Margrét Bergmann, tannlæknir). Tvær krabbameinssögur. Tvær liðagigtarsögur. Húsmæðraþáttur: Grænar hlaðjurtir, hrásalöt (Dagbjört Jónsdóttir). Vörn og orsök krabbameins VI: Náttúrleg lækning og varnir (Björn L. Jónsson). Ný krúskuuppskrift. Lífrænn og tilbúinn áburður (tilraunir). Brauðm og fytinsýran. Spurningar og svör. Reykingar og kvillasemi. Röng næring orsök ofdrykkju. Varnarefni gegn sýkingu í hveitikími. Félagsfréttir o.fl. ----o---- ■ Afgreiðsla er í skrifstofu NLFl, Laugavegi 22 (gengið inn frá Klapparstíg). — Sími 6371. — Gerizt áskrifendur. — Árg. kostar aðeins 20 kr. — Náttúrulækningafélag Islands. Nr. 37/1950. Tilkgnning Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á seldri vinnu hjá netagerðarverkstæðum: I dagvinnu ................. kr. 14,53 I eftirvinnu ... .......... — 20,82 I nætur- og helgidagavinnu . — 27,12 Þar sem unnið er jafnt nótt og dag, helga daga sem virka, fyrir sama kauptaxta við viðgerð á síldar- nótum og netum, er heimilt að selja vinnustundina á kr. 20,07 og gildir það ákvæði til 30. sept. n.k. Ákvæði tilkynningar þessarar gilda frá og með 1. ágúst, 1950. Reykjavík, 5. sept. 1950. Verðlagsstjórinn. Faðir minn og bróðir Þórður Jónsson, úrsmiður, andaðist að heimiii sínu, Öldugötu 2, þriðju- daginn 5. þessa mánaðar. Ragnar Þórðarson, Guðbjörg Jónsdóttir. Utför konu mínnar, Astu Hermannsson fer fram föstudaginn 8. þ.m. Athöfnin hefst kl. 2 e.h. í Dómkirkjunni. Þeir, sem hafa í huga að senda blóm eða kransa, eru vinsamlega beðnir að láta ein- hverja líknarstofnun njóta þess. Jón Hermannsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.