Vísir - 23.09.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 23.09.1950, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardaginn 23. september 1950 Minnist Hróa hattar Sikileyjar. Palermo (UP). — Lög- regian reynir nú að grafast l'yrir um það, hver hafi lagt biómsveig- á leiðiiSalvatores (Uulianos. i; i (xiuliano var skotinn i júni í bofginni Gastel Vetraíio, en síðan hafa blóm nolckrum sinnum verið sett á leiði lians þár. Heldur lögreglan, að itér séu einhverjar vinkonur Giulianos að vei’ki. GUÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsskrifstofa Laugavegi 24. Sími 7711 og 6573. Gólfteppahreinsanin Bíókamp, Skúlagötu, Sími KVENSTÚDENT tekur a8 sér kennslu í ensku og þýzku fyrir byrjendur. — Uppl- f. h. i sima 5712. (513 NYrr&BEmí Uíld*Fiaíuu' VÍKINGAR! Handknattleiksmenn- Æfingataíla félagsins í vetur veröur sem hér segir: Sunntid. kl. 4—5 3. fl. Miövikud, kl. 9—11 I-, 2- og 3. fl. Föstud- kl. 8—9 1. og 2. fl. Ath-: Allar æfingar fara fram j iþróttahúsinu viö Há- logaland. --- Nefndin. VALUR! Handknttleiksæfing aö Hálogalandi í kvöld kl. 6—7, II- og III. fl. karla, kl. 7—8 meist- ara og I- fl. karla. Nefndin. HAUSTMÓT 3. fl. heldur áfram í dag kl. 2 á Háskólavellintim. Þá keppa Víkingnr og Þróttur og strax á eítir Frarn og Valur. Mótanefndin. ÍÞRÓTTAFÉL. DRENGJA, Fundur í í-R.-húsinu laugar- daginn 23. sept. kl. 8. - Smkww -- KRISTNIBOÐSHÚSIÐ BETANÍA. Sunnudaginn 24. sept. Almenn samkoma kl. 5 e, h- Ólafttr Ólafsso'n, kristnboöi, talar. ■—•- Allir velkómnir. r SAMKOMA annaö kvöld kl. 8,30. — Jóhannes Sigurösson talar- Allir velkomnir. ýíenn!r<É^tonfe£^ffrttVj'cm{ Jrixjctfsbtntyofeá rneú 'skóláfóíti. oSlilar, faÍLefingaroJrýcingaro PÍANÓKENNSLA — guitarkennsla. Nokkur pláss veröa laus um næstu mánaða- mót- Sími 80882. — Ásbjörn Stefánsson, Ásdís Guð- mundsdóttir, Eskihlíö 11. — KENNI ENSKU. Tal- æftngar og stílar. Les ensku og dönsku með skólafólki- Hnlda Ritchie, Viöimel 23, I. hæö til vinstri. — Sími 80647- ‘ (611 KENNSLA. Kenni stærö- fræöi og tungumál. Er vanur kennslu. Nánari, uppl, í sítna 80377 aöallega milli lcl. 5 og 7 í dag. (608 HÚSNÆÐI Herbergi á- samt eldhúsi eöa aögang aö eidhúsi óskast til leigu í 4—3 mánuöi frá 't. okt- 11. k- aö telja. Fyrirframgrgiösla, ef óskaö er. Tilboð, merkt: „4—5. manuðir" sendist biaör inu fyrir n. k. mánudags- kyold. (561 HERBERGI tii leigu fyrir stúlku. Máváhlíö 31, I. hæð. (582 UNGAN námsmann vant- ar herbergi í Laugarnes- hverfi. —• Uppl- í síma 4624. UNGUR skrifstofumaður óskar eftir góöu herbergi meö innbyggöum skápum strax eöa eftir 1. okt. Uppl- í síina 80448. (586 GÓÐ stofa eöa tvö minni herbergi óskast til leigu i hyrjun október, helzt innan Hríngþfáutar. —• Tiihoö, merkt: „Feögar — 1533“ íeggist inn á 'afgr. fyrir 30- þ. m. (594 STÚDENT óskar eftir herbergi frá 1. okt- innan Hringbrautar. — Tilboð, merkt: ,.H — 1532“ sendist Visi sem fyrst- (593 ÍBÚÐ óskast- Fyrirfram- greiðsla eftir samkonntlagi. Aöeins fulloröið fólk. Til- lioð á afgr. blaðsins fyrir 1. okt-, merkt: „Reglusöm — 1535“- (603 HERBERGI til leigu fyrír einhleypan kvenmann, litils- liáttar eldhúsaögangur. — Tilboö sendist afgr. blaösins fyrir mánudagskvöld, merkt: „Herbei'gi — 1538“. (605 ÞRÓTTARAR! Muniö handknattleiks- æfinguna á Iiáloga- landi á sunnudaginn kl. 7—8--Nefndin. ÁRMENNINGAR! Róðrádeild. — Æfing verður í dag kl. 2- ■— Mætum allir. Stjórnin- Ármenningar! Piltar og stúlkur! Unnið veröur í íjiróttásyæði félasp- ins frá kl-,ij4 í dag'.(laugar- dag) af sjálfbqöaliöúm. — ,Mætiö se.in ^etiö, ! Vallarnefndin. Frjálsíþróttamenn Ármanns! Mætum allir í sjálfboða- liösvinnu viö íþróttasvæðíð í dag kl. 1.30- Gott tækifæri fyrir þá sem ekki bafa mætt ennþá.-----Stjórnin. Ármenningar! Stúlkur! — Piltar! — Sjálf- boöaliösvinnad Jósepsdal um helgina- Fariö • frá iþrótta- húsinu kl. 2 í dag- Nú mæta allir sem geta. Svarti-Pétur. KVENREIÐHJÓL er í óskilum. Uppl- á trésmíöa- verkstæðinu öldugötu 50. — DRENGJAHJÓL tapaö- ist í fyrradag. Góö fundar- laun. Sími 2174- (600 SÍÐASTL- laugardags- kvöld tapaðist gullhringur með plötu, merktur: ,,B“ í Oddfellowhúsinu eöa í miö- :. .• .•■•' '1 ■ ■ • • pséttum. Finnandi vinsam- lega geri aövart í síma 4801. (602 GRÁR karlmannsfrakki í óskílum á rakarastofunni Austurstræti 20. (607 SKÓVINNUSTOFA Jón- asar Jónassonar er á Grettis- götu 61. Vönduö vinna. (330 FATAVIÐGERÐIN. — Saumum og breytum fötum. Laugavegi 72. — Sími 5187- Laugavegi 11, Sími 7296- ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — GengiB inn frá Barónsstíg. Gerum við straujárn og rafmagnsplötur. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f- Laugavegi 79. — Simi 5184. TEK að mér að stoppa í hvíta dúka, skyrtur o. fl. — Upph á afgr. Vísis- (59 HREINGERNINGA- STÖÐIN, sími 80286. Hefi vana menn til hrein- gerninga. (290 ÞRIFIN og ábyggileg kona óskast 1. okt. til að þvo skrifstofur og önnur gólf, 3—4 tíma á morgnana- Gott kaup. Flverfisgötu 115. Uppl. írd kl. 4—8. (579 KÚNSTSTOPPA allsf konar fatnaö. Sjávarborg við Lágholtsveg- Simi 5342. — STÚLKA óskast til hús- vcrka ■ liálfan dag'inn eöa, ,eft- ir sainkonnúagi. J.Ier.bergi fylgir- t--:U]>pl. 1 sima- 7899. UNGUR, reglusamur stúdent óskar eftir atvinnu í vetnr. — Tilboð, merkt: „Stúdent — 1534“ sendist afgr. Vísis sem fyrst. (601 UNGLINGSSTÚLKA — 15—16 ára, óskast til að gæta drengs á öðru ári og hjálpa iitilsháttar til viö hús- verk. Uppl. Hólavallagötu it, kjallara. (571 DÍVANAR. Viögerðir á dívönum og allskonar stopp- uöum liúsgögnum. — Hús* gagnaverksmiöjan Berg- þórugötu 11. Sími: 81830. (000 •i KAUPI flöskur og glös, allar tegundir. Sækjum heim. Simi 4714 og 80818. ÍSLENZKT birki, frekar mjótt, þurrt, til sölu- Sími ' 2738. (609 TIL SÖLU litiö útvarps- tæki, þvottavinda og mát- rosaföt og frakki á 6—7 ára. Uppl. í síma 80647. (610 BARNAVAGN til sölu í góöu standi- Uppl- á Báru- götu 6, kjallara. (606 BARNARÚM, meö dýnú, til sölu á Bergstaöastræti 9 B, 3. hæö. (592 KVENSKÓR nr- 37 ósk- ast { skiptmn fyrir háhælaöa skó, svarta, nr. 38. Uppl. í síma 7478. (591 GASVÉL til sölu. Úppl- í síma 4016. (587 TAÐA til sölu. — Sími 80071- (5S9 GULRÓFUR í 10 kg. pokúm, 20 kr-, 20 kg. á 30 kr. 0g 50 kg. á 65 kr- Sent heim. Sími 80071. (5SS N Ý kvenkápa rúmlega meöalstáerö, til sölu á Há- teigsveg 23. Simi 6854. (599 GANGADREGILL, nýr, úr plussi, 5 m- til sölu- Uppl. í síma 80933. (598 SEM NÝ unglingskápa úr . „Feldinmn“, regnkápá, ásamt nolckur sett gluggatjöld til sölu- Ránargötu 22-, II. hæö. KLÆÐASKÁPAR, stofu skánmr, armstólar, bóka tullur, kommóður, borö margskonar. Húsgagnaskál Inn, Njálsgöta na. >— Sími 81570. (413 KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Hækkað verð. Sækjum. Sími 2195. (000 VERZLUNIN BOSTON, Laugaveg 8, kaupir og selur , og tekur { umboössölu, alls • .konar sknmtmuni. sígare.tin- ■«: -veski, vindlakveikjara,.' '>jút- skorna vindlakaásá, krvstals- vasa og skálar, einnig alls konar sþortvörUr. Gjöriö svo vel og komið með vöruna, hún selst fljótt. (557 GUNNARSHÓLMI kallar! Ivartöflur á 75 kr. pokinn (miðað við 50 kg.) til I. okt. Skaffa góöar gulrófur eftir pöntunum. Von. Sími 4448- (568 DÍVANAR og ottomanar. Nokkur stk. fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan Mjó- stræti 10. Sími 3897- (2S9 KAUPUM flöskur, flest- ar tegundir, einnig niöur- suöuglös og dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttaka Höföatúni 10. Chemia h..f. Sími 1977 og 81011. BARNAVAGN, mjög glæsilegur á háum hjólum til sölu. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (597 HARMONIKUR, guitar- ar. Við kaupum harmonikur og guitara háu verði. Gjörið svo vel og talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (96 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítið slitinn herra- fatnað, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn- — Sími 80059- Fornverzlunin, iVitastíg 10. (154 KAUPUM; Gólfteppí, úrí fárpstækf, grammófónplöÞ lr, saúmavélar, notuö hús- gðgn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — StatJ- freilSsla. Vörusalinn, Skóla- ▼ðrðustíg 4. Sími 6861. (245 PLÖTUR á grafreiti. Út- fegum áletraðar plötur á frafreiti með stuttum fyrir farm. Uppl. á Rauöarárstíg Bð (kjallara). — Sími 6126. HREINAR léreptstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan hæsta verði. KAUPUM og seljum gólfteppi, grammófónplötur, útvarpstæki, heimilisvélar o. m. fl. Tökum einnig í um- boðssölu. Goðaborg, Freyju- götu 1. Sími 6682. (S4 KLÚBBSTÓLAR og borö- stofustólar eru nú fyrir- liggjandi. ■— Körfugerðin, Bankastræti 10. (389 ÚTVARPSTÆKI. ICaup- um útvarpstæki, radíófóna, plötuspilara, grammófóns- plötur. harmonikur, ný og notuö gólfteppi, saumavélar, karlmannaföt, húsgögn o. m. fl. — Sími 6861. — Kem strax. — Staðgreiðsla- — Vörusalinn, Óöinsgötu 1. — (381

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.