Vísir - 23.09.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 23.09.1950, Blaðsíða 5
Laugardaginn 23. scptember 1950 5 V I S ! CHARLES B. CH1LD: CHAFIK „hugsar upphátt“ Þa'ð var sterkjuliiti i Bag- dád. Og er kvöldaði kom eng- Menn leituðu í lcvikmynda- inisin og í kaffiliúsin, þar inn svali. Sama hitamolian. sem gjallandi grammófón- músik kvað við, og i dans- salnum í Oasis Mótel var enn dansáð, þótt áliðið væri orð- ið —- og dansaðir voru ný- tízku dansar hinna vestrænu þjóða. Cliarik J. Chafik leynilög- reglustjóri, sem liafði verið kvaddur til þess að lita á lílc á annari hæð gistihússins, sagði við aðstoðarmenn sína, er hann kom inn í herbergið, þar sem líkið var: „Látið stöðva hljóðfæra- sláttinn, þvi að hinum látnu her að sýna virðingu. Og Bagdadbúar verða þakklátir hinum myrta, eða þeim, sem myrti hann.“ Hann leit á líkið, — hinn myrti Iiafði setið við skrif- horð, verið skotinn í linakk- ann. Fyrirlitningarsvipur kom á andlit Chafiks. „Hefirðu komizt að nokk- uru, Abdullah?“ „Iierra, hinn myrti var Grikki frá Smyrna, Spiros að nafni. Við vorum honum ekki með öllu ókunnir —“ „Við köllum hann því nafni — þótt hann raunar notaði mörg önnur. Kannske er vel, að ]>essi maður er dauður.“ Abdullah las áfx-am úr vasabók sinni: „Spiros. Óvist um ættei’ni. Erindreki alþjóða-útflutn- ings- og innflu tningsverzlun- ar. Fii'mað grunað um lxern- aðarlegá leynistai’fsemi.“ „Maðurinn sat við skrif- horðið, en á því er ritvél. Morðinginn kom inn um glugga, af svölum, sem eru mcðfram allri húslóðinni. Augljóst er, að Spii’os átti sér ekki iíls von, hann var skot- inn áður eu honum gafst tækifæri'til þess að snúa sér við.“ Chafik kinkáði kolli til Ab- dullah. „Heyrðu menn skotið?“ „Nei. Hljómsveitai’hávað- inn kæfði skothvellinn. Her- bcrgin voru tóm. Menn voru 1 danssalnum eða gai’ðin- Um. Moi’ðinginn hafði ágætt tækifæri til þess að fremja ódæðisverkið, án þess eftir Iionum yæri tekið.“ „Hvað vita ínenn um hvað Spiros hafðist að seinast?“ j „Ilann koin kl. 17, drakk fjóra di-y-spapsa í bai’niun, neytti þar xisest miðdegisverð- ar, en meðan á því stóð var liann kvaddur í síma. thir þar næst.“ „Var það karl eða kona, sem lu’ingdi til lxans?“ ,Símastúlkan er heimsk, segist ekki muna það. Spiros kom aftur fimm slundum síðar og liélt til lierbergis síns.“ „Jæja, tökum til starfa,“ sagði Cliafik og hretti upp skyrtuennunum. Við atliugun kom í ljós, að á hægri handlegg Spiosar (voru , merki, cins og eftir stafi. I ,Eg gæti hugsað mér, að maðurinn hafi verið sveittur, og lagt liandlegginn á blað, i sem var nývélritað ,en slaf- irnir prentazt óljóst á liörund hans.“ „En ])að er ekkert hlað sjá- anlegt?“ „Morðinginn kann að liafa hirt það. Réttið mér spegil.“ Chafik hélt speglinum i handleggslengd frá liand- leggnum. Greinilega mátti lesa efirfarandi: Rahdi. The loyalty of this .... itical insecurity of the Kurdi .... been inflamed by sponsor .... before recom- mended the brigadier.“ Þetta orðaslitur benti til, að hréfið hefði fjallað um byltingaráform og liernað- armál — vafalaust um trún- aðarskjal að ræða. „Ilann getur hafa verið að endurrita —“ „Tæplega — það er var- færinn maður, sem hér er að gefa skýrslu, en fráleitt orða- lag Spirosar sjálfs. Við verð- um að ræða við hernáðaryfii’- völdin.“ Hershöfðiíiginn var gam- all og gráhærðúr. Ilann hafði mikið efrivararskegg, burst- að upp á við, xxð tyrknesk- um sið. Chafik þekkli sögu liáris, en hershöfðinginn var frægur maður. Þcgar liann var liðsforingi í her soldáns- ins hafði hann með leynd stutt byltingarsinna. Hann var einn hinna dáðu stofn- enda konungdæmisins Iraks. Chafik þá eigi sæti, en stóð i nokkurri fjarlægð, svo sem eins og í virðingarskyni við hershöfðingjann. „Afsakið, yðar giifgi, að eg ónáða vður. En mér flaug í hug, að hér gæti verið um að ræða slitur úr hernaðar- lega mikilvægu leyndar- skjali.“ „Mikilvægt — meira en það. Þetta er úr skýrslu, scm eg samdi um hernaðarstöðu vora og öfyggi, að heiðni rík- isstjórans. Fæstir hcrforingj- anna i ráði míriu vila, að þessi skýrslan var samin.“ „Yðai’ göfgi, Spiros hlýtur þá að hafa séð skýrslu þcssa eða fengið afrit af hemii.“ „Ef það væri ekki stað reynd mundi eg segja, að það væri óhugsandi.“ Hershöfðinginn tók blað úr vasa sínum, skrifaði nafn sitt á það, og þrýsti á linapp. Ilávaxinn liðsforingi, fríð- ur sýnum, kom inn, og leit af nokkurri forvitni á Chafik. „Annist jietta, Taimani majór,“ sagði hershöfðing- inn. Vart var Taimani kominn út úr dyrunum, er Chafik sagði eins og við sjálfan sig: „Þessi Taimani Iiefir að- gang —“ „Hvað segið þér?“ „Afsakið, eg hefi víst hugs- að upphátt, eins og sagt er. Það er slæmur ávani, sem mig hendir stundum.“ „Skakkt ályktað. Taimani liefir ekki aðgang að skýrsl- unrii. Aðeins einuni manni er leyft að opna skápinn, þar sem hún er geymd. Og liann er öruggari cn lásinn, sem fyrir honum er. Honum munuð þér nú kynnast.“ Inn kom þreytulegur skrif- stofumaður, ldæddur borg- aralegum fatnaði. Hann var miðaldra. Hann har rauða skjalamöppu, sem liann lagði, að þvi er virtist, með tregðu, á horðið. Ilann horfði með varðhundssvip á Chafik. „Þakka yður fyrir Habih,“ sagði hersliöfðinginn hros- andi. „Gerið svo vel að hiða fyrir utan.“ Taimani, sein hafði komið inn með Habib, fór út með lionum. Þegar þeir voru farnir sagði Chafik: „Vitanlega ]>ekki eg Habib. Opinber starfsmaður í meira en 20 ár. Ekkjumaður. Á eitt harn, stúlku, fjögurra ára. Nýtur trausts og virðingar." ..Þá skilst yður hvers vegna eg her traust til hans.“ „Herra, eg er lögreglumað- ur, — treysti elcki einu sinni sjálfum mér.“ „Eg ætla að lesa fyrir yður þennan kafla: 12. herfylki undir stjórn Rahdi herdeildarforingja. Hollusta þessa fjallalier- fylkis er vafasöm, vegna s tj órnmálalegs öryggisleysis meðal Kúrda, sem kvaddir hafa verið í heririn. Sannanir eru fyrir hendi, að þjóðernis- sinnar meðal Kúrdá liafa vakið byltingarliug i hrjösti þeirra. Það er þess vegna lagt til, að fjallalierfylkið — —“ Hersliöfðingirm liætti Iestr- inum. „Þetta er frumrilið,“ sagði Chafik. „Hvar er afritið?“ „Eg ætlast til, að þér finn- ið það.“ „Þér ætlist til. Þetta er sldpun.“ Það var sem rödd Cliafiks liefði misst fvrri styrk. Þeg- ar liann byrjaði að tala komu selningarnar slitrólt: „Það er erfitt að muna þetta. Enginn, sem eg þékki .... Skjalið er hreint — eng- ir blóðblettir á því, og þó var skrifhorð Spirosar ....“ Allt i einu var eins og liann mvndi eftir nærveru hers- höfðingjans. Chafik varð vandræðalegur á svip. Aftur^ hafði liann hugsað upphátt. . „Afsakið, eg var viðutan, farinn að blaðra . . . . “ j Svo hneigði hann sig djúpt, og gekk aftur á bak út. Þegar liann ’fór úr lier-1 málaráðuneytinu var orðið á-, liðið lcvölds. Ilann liafði yf-' ii’heyrt alla í herforingjaráð- inu og marga aðra. Og nú sat liann í lögreglustjórabifreið- inni og tottaði vindling. „Bölvað að eiga við þessa herforingja,“ sagði hann við Abdullah. „Þeir líta niður á okkur horgarana.“ Auðséð var á svip Ab- dullah, að hann fyrirleit her- foringja og liðsforingja. „Ilrokinn er mestur hjá að- stoðarmönnm hinna hæstu. Sú er mín reynsla,“ hélt Chafilc áfram. „Eg veit vel hvað Taimarii hugsaði: Þú1 ert lögreglumaður, leyni- snápur. — Það var eins og eg j hséri á mér merki holdveiks niánns, af því að eg veiði menn, en drep þá ekki. En gleymum Taimarii. Að liverju komstu ?“ „Nokkru eftir að Spiros fór úr gistihúsinu var hann i leigubifreið nálægt Ctsep- ion, en ólc henni sjálfur. Nokkru seinna sást sama bif- reiðin fyrir utan almennings- garðana skammt frá N'atns- veitubyggingunni.“ „Var nokkur með lion- um?“ „Ekki svo cg viti.“ „Og eg ætlaði einmitt að skreppa í almenningsgarð- ana.“ „Vissuð þér, að Spiros var þar?“ I „Nci, mér flaug ]iað í hug vegna þess, að mér er kunn- ugt um venjur manns nokk- urs. Látum visindantennina hafa sinar aðferðir. Eg he'" minar. Og hið smávægilega cr oft vert atliugunar — jafn- vel þótt ekki sé annað en það, að maður fari í skemmtigöngu i garði með harni sínu.“ Þegar þeir nálguöust Tig- risfljótið, sagði Chafilc Ab- dullali að skilja bifreiðina eftir þar sem lítið bæri á. Því næst gekk hann inn i garð- aila, þar til hann kom að bekk, og settist þar undir greinum döðlupálma. Hann sat þar og liorfði út á fjótið. Cliafik beið þarna ldukku- stund. I>að leið að sólarlagi. Kvöldroðinn varð æ sterkari. Allt í einu sá liann barn lilaupa á eftir knetti. Knött- urinn nam staðar á stígnum fyrir framan bekkinn Chafik tók upp knöttinn og rétti liann brosandi að lítilli telpu, en hún virtist liafa beyg af honum, þótt liann annars væri fljótur að vinna hylli barna. „Eg þekki þig ckki,“ sagði telpan. „En eg þeldvi þig. Þú heitir Nadlrilla — augu þín eru fögur eins og fjallageitarinn- ar. Þú ert dóttir Habibs.“ Hún brosti til mannsins, sem nú kom hlaujiandi, móð- ur, másandi. Ilann þreif í öxl barnsins, eins og til þess að draga liana að sér í vernd- ar skyni. Þá bar liann kennsl á logreglustjórann. „Eg hefi eklíi séð yður hér fyrr.“ „Eg kem hér of sjaldan. Garðarnir eru fagrir. Og það eru álfar í þeim.“ Það var eins og augu Nad- hillu stækkuðu. „Ilvað eru álfar?“ „Blómálfar, agnar smáir, búa í blómum, lielzt draum- sóleyjum.“ Barnið liló, vildi nú fara lil hans, en Habib var sýnilega ekki um það gefið. „Hún er of ör við ókunn- uga,“ sagði hann. „Nei, nei, Baba. Þetta er góður maður. Eklci vondur, eins og liinn maðurinn.“ „Við verðum að fara lieim,“ sagði IJabib liöstug- lega og greip í handlegg dótt- ur sinnar. „Pabbi vondur, voða vond- ur. Maður fór með triig, langt, langt. Ljótur maður, en það var fallegur hestur, slcrítinn Iiestur, sem lagðist á linén.“ „Hún var lijá vinum,“ sagði Habib eins og til skýr- ingar. „Komdu, —- hún er kjáni, fær alls konar hug- Framh. á 7. síðn. AÐALFUNDIJR Blaðaútgáfunnar Visis h.l verður lialdinn n.k. laugardag 30. september kl. 3,30 síðdegis að Hótel Borg. Dagskrá skv. félagslögum. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.