Vísir - 07.10.1950, Síða 7
Laugardáginn 7. október 1950
V ISlfi
153
Trnn&ðarmaðni'
koniings
£fti* Samueí Shallahar^er.
vafið um bana, til að deyfa birtuna frá henni. Þó máfti
glöggt lesa kviða og áhyggjur úr svip þeirra. Leiðtoga-
lausir vissu Bourbonsinnar varla livað gera skyldi. For-
ingjaJausir áræddu þeir ekki að ráðast á sjálfan konung-
inn.
„VopnahIé,“ kallaði konungurinn — „aðeins andartak,
svo að kona þessi geti komizt leiðar sinnar. Hún tilheyrir
yðar flokld frekar en mínum.“
Anne hafði týnt höfuðhúnaði sínum og hið jarprauða,
glóandi hár hennar hylgjaðist niður axlirnar. Hún hallaði
sér að dyrum málverkasalarins.
„Nei,“ sagði hún. „Eg vei'ð kyrr.“
Hún liafði ekki augun af Blaise.
„Það skiptir engu hvar eg er.“
Þrusk mikið heyrðist á hæðinni fyi-ir neðan.
„Setjið mig niður,“ var sagt með ei'fiðismunum. Það
var liinn helsærði de Noi'ville, senx mælt liafði.
„í guðs nafni .... eftir liverju híðið þið .... þið ....
Le Pont! .... Berauld hafið forystuna .... og; látið
fregnii'nar berast — áfram! Þið eruð tuttugu móti tveim-
ur. Áfram — og þeir ei’u úr sögunni. Svo hratt til Au-
vergne.“
Menn de Norville bjuggust til uppgöngu, en andartak
námu þeir staðai', þvi að hvell lúðurhljómur gall við og
kæfði orð de Norvilles. Lúðurþeytarinn þeytti lúður sinn
af ákafa: Undir konungsfánann! Það var kallið.“
Lúðurhljómurinn bergmálaði um allt húsið, svo að
ekkert annað hljóð heyrðist.
„Það er þessi brjálaði lúðurþeytari konungs, sem blæs
i lúður sinn,“ kallaði einhver. „Hann komst undan og
faldist í einum vesturturninuin. Látum hann blása þar
til lungu hans springá — enginn sinnir kalli hans.“
„Heill hinuntl djarfa Francisque,“ sagði konungur við
Blaise. „Hann er djarfliuga sveinn.“
Svo bætti liann við í liálfum hljóðum:
„Einhver minntist á La Palisse.“
„Eg gerði honum orð, herra. En við getum ekki reitt
okkur á, að oi'ðsendingin hafi horizt lionum. Yðar liátign
kom degi of fljótt.“
„Heimskur var eg .... en við skulum vera kátir, herra
de Lalliére. Við eruni vopnaðir og ákveðnir i að beita
vopnum vorum. Þarna koma þessir hórusynir. Við skulum
fegra þá í framan.“
Það var engu líkara, en að lúðurþeytarinn liefði heyrt
orð konungs, því að aftur tók liann lil þeyta lúður sinn,
svo að óp manna de Norvilles, sem kölluðu „Bourhon,
Bourbon“ í ákafa, drukknuðu í lúðurhljóninuni. En nú
þuslu þeir upp stigann.
Ekki gátu nemá þrír farið upp stigann samliliða. Kon-
ungi og Blaise veittist lélt að særa þá fyrslu svo, að þeir
hrökkluðust aftur á bak og þvældust fyrir þeim, sem
fyrir aftan þá voru, og varð þetta til þess að tefja fyrir
árásarmönnum.
Stjórnarskrármálið.
Frainh. af 5. síðu.
í stjórii þeirra, en að öð'ru
leyti sé þeim máluni skipað
með lögum.
Sú mótbára lieyrist stund-
um gegn upptöku fylkja eða
fjórðunga að það niundi
verða of kostnaðarsamt að
halda þeím upþi og þar kæmi
aðeins eilt skriffinnsku- og
stjórnarbáknið í viðhót.
Það er vafalaust að nokkur .
kostnaður vcrður við stjórn1 nokkra grein fvrir stjórnar
fylkja eða fjórðunga þegar skrármálinu í lieild og þeim
sú skipan verður up]i tekin. j höfuðatriðum, sem halda
En livað kostar það þjóðina verður hæst á loft í hinni
að láta hyggðarlögin tæmast nýju sókn, sem nú er að hefj-
til Reykjavikur eða fárra ast í þessu mikilvæga máli.
kaupstaða ? Hvað kostar þaíTEg veit að þið sjáið, að hér
þjóðina að siauka skrifstofu- er aðeins stiklað á stærstu
litið jafn hlutlaust á málið og
nauðsynlegt er, því hver
flokkur fyrir sig og allir sam-
an mundu reyna að tryggja
sér sem mest fríðindi og
valdaaðstöðu á kostnað þjóð-
arheildarinnar. Krafan um
stjórnlagaþing, ér því sjálf-
sögðust af öllum þeim kröf-
uiii, sein hórnar hafá 'verið
fiam í sambandi við stjórn-
arskrármálið.
Eg tel mig þá hafa gert
bákhin í Reykjavik, vegna
þess að þau þúrfa að taka í
sínar hendur meira og meira
af þeiin málum, sem vera
ættu í höndum annarra lands-
liluta og væru miklu hetur
komin þar? En hvorttveggja
þetta er að gerast fyrir aug-
um okkar nú í dag. Mér
finnst því kostnaðarhliðin á
málinu hreint aukaatriði,
þegar horft er á málið í lieild.
Hinsvegar tel eg, að af jicssu
þyrfti ekki að verða tilfinnan-
legur kostnaðárauki. Kostn-
aður við sýshmefndir mundi
minnka verulega þvi liluti af
ínálefhum þeirra mundi flytj-
ast til fyllds- eða fjórðungs-
stjórrianna, og auk þess
múndu skrifstofuháknin í
Reykjavík dragast saman og
starfslið þaðan ef til vill ílvtj-
ast til Iiöfuðstaða fylkjanna
eða fjórðunganna þar seiu
stjórnir þeirra kæinu til með
að liafa aðsetur.
Loks cr svo finnnta atrið-
ið:
Hin nýja stjórnskipan
verði lögtekin á sérstöku
sljórnlagaþingi og stað-
fest með þjóðaratkvæði.
Ekkert ákvæði er jafn
sjálfsagt og þetta. Alþingi
her að afsala sér öllum af-
skiptum af setningu nýrra
stjórnlaga þar sem það sjálft
er eiri allra þýðingarmesta
stofnunin sem stjórnarskráin
á að setja starfsreglur og á-
kveða starfssvið. Flokka-
skiptingin á Alþingi er því
og til fyrirslöðu að það geti
atriðunum og sveigt hjá þvi
að taka afstöðu til þeirra at-
riða sein siður er liægt að
telja aðalatriði. Þetta er gert
með vilja. Fyrst verða menn
að gera það upp við sig livort
þeir aðhyllast fulla aðgrein-
ingu framkvæmdar- og lög-
gjafarvaldsins, eða þeir óska
aðeins endurbóta á núver-
arnli kerfi. Þeir sem aðeins
óska endurbóta á þingræðis-
kerfinu eiga ekki lieima í
okkar samtökum og ber þvi
að veita þeim að ínálum sem
vilja lappa upp á þá skipan
sem nú er.
Hinir eiga heiina í okkar
samtökum, sem vilja lireina
aðgreiningu framkvæmdar-
valds og löggjafarvalds og
vilja miða allar aðrar breyt-
ingar við það aðalalriði.
Siðar þrengjum við við-
fangsefnið og tökum þá til
athugunar hin önnur mál,
sem við nú hreyfum lítið eða
ekki við, og sættum okkur þá
við það sem ofan á kann að
vera þar í einstökum atrið-
um því aðalmarkmiðið er al-
gjör aðgreining löggjafar-
og framkvæmdarvaldsins og
á því liöfuðmarki meiguin
við aldrei missa sjónar.
Kjörin fram-
sögumaður.
Á fundi stjórnmálanefnd-
ar allsherjarþings Samein-
uöu þjóðanna lagði Undén,
útanríkisráðherra Svíþjóöar,
til að Thor Thors, sendi-
herra, yrði kosinn framsögu
maöur nefndarinnar og sam
þykkti nefndin þá tillögu
einróma. Aðalfulltrúi Banda
ríkjanna hjá Sameinuðu
þjóöunum, Warren Austin,
studdi tillöguna og sagði:
„Herra forseti.
Sendiherra Bandaríkj-
anna telur sér sóma að því
að styðja tilnefningu Thor
Thors hins vinsæla sendi-
herra íslands í Bandaríkj-
unum sem lengi hefir verið
fulltrúi hjá Sameinuðu þjóð
unum og sannaö hefir með
þýðingarmiklum störfum í
þágu þeirra, aö hann er
þeim kostum búinn, sem
framsögumaður þarf aö
hafa.“
Reykjavík, 4. okt. 1950.
Hvíti dauðinn
herjar Indverja.
Kalkútta (VP). — Ætíað
er, að liálf milljón Indverja
deyi árlega úr berklaveiki.
Ástandið á þessu sviði heil
brigðismálanna sem annarra
í Indlandi er mjög slæmt og
eru í landinu aðeins til 1000
sjúkrarúm, sem ætluð eru
berklaveiku fólki.,
^Mihnar hhJt
oió
löggiltur skjalþýðandi og dóm-
túlkur i ensku.
Hafnastr.il (2.hæð). Simi4824
Annast allskonar þýðingar
úr og á ensku.
NÝrr*> BEWA/
•w1
C SumugkAs
TARZAN -
707
„Við hljótum að vera í námunda við
þorp þeirra,“ mælti Tarzan, og benti
á vatnið.
„Er við komumst fram hjá þessuin
trjám, ættum við að vera liólpnir,“
bætti hann við.
Tarzan uggði ekki að sér, og allt í
einu lét jarðvegurinn undan honum.
Kaldir fingur læstust um ökla lians
og drógu hann niður á við.