Vísir - 10.10.1950, Síða 1
40. árg.
ÞrXjudaginn 10. október 1950
226. tbl.
ina verour
tommum
/í o
í
í Indo-Kína njóta
stuðnings 'Kínverja.
Ýmislegt bendir til að á-
tökin milli stjórnar Bao Dai
cg kommúnista Ho Chi Minh
í Ineto-Kína fari harðnandi,
þegar regntímanum Iýkur
þar í landi.
Fréttaritarar, er dvelja þar,
segja a'ð kommúnistar Yiet-
minii og hersveitir Frakka í
Yietnam liafi verið auknar
verulega að undanförnu. En
háðir aðilar virðast búa sig
undir átökin af miklu kappi.
Þjáifaðir í Kína.
Vitað cr að IIo Chi Minh
nvlur stuðnings kínvcrsku
kommúnistastjórnarinnar og
er áætlað af kunnugum, að
a. m. k. 30 þúsund Iiermenn
frá IIo Chi Minh séu þjálfaðir
í Suðvestur-Kína. Auk þess
er búisí við að Pekingstjórn-
in múnu leggja fram veru-
legt lið svo her kommúnista
x Iiido-Kína geli oi'ðið allt að
100 jmsundum, cr bardagar
hefjast í lok regntimans í
nóvember.
Hernaðarleg' aðstoð.
Ho Chi Minli á stuðnings-
menn í Yietnam, Laos og
Cambodia í Indo-Kína, en í
áðalhækistöðvum hans er tal-
ið að ldnverskir hernaðar-
ráðunautar frá Pekingstjórn-
inni liafi yfirstjórniná í öllum
málum. Þess hefir cinnig orð-
ið vart að kínverskir áróðurs-
menn ferðist um Indo-Kína
til þess að vinna almenning
á lxand kommúnistiskra æs-
ingamanna.
Liðssíyrkur Frakka.
Franska stjórnin, sem hef-
ir umsjón með hervörnum
landsins, hefir allt að 150
þús. hermenn undir vopnum
í Yietnam til jxess að mæta
herslyrk kommúnistá. Meivi-
hluti þess liðs eða um þrir
fjórðu eru innfæddir, cn liitt
franskir liermenn ýmist úr
franska heimahernum eða út-
lendingaherdeildum F rakka
frá Afríku.
Frökkum
verður vel ágengt.
Á síðari ártim Iiefir Frökk-
um og hermönnum Bao Dai
orðið vel ágengt í því að íriða
Indo-Kína og hafa upprcist-
armenn Ho Chi Minli orðið
víðast livar að láta undan
síga. Áftur á móti er talið
sennilegt að Frakkar vilji nú
lála til skarar skríða til þess
að kóma á varanlcgum friði
i landinu. Þótt kommúnistar
hafi mikiiiii viðbúnað cr gert
ráð fyrir því að hersveitir
I'rakka og Bao Dais muni
verða sigursælar i þessum á-
tökum, þvf þær njóla stuðn-
in'gs yfirgnæfandi mcirihhila
landsbúa, sem kjósa helzt að
alger friður komist á í tand-
inu.
Gefið hefir verið út for-
setabréf um afreksmerki
hins íslenzka lýðveldis.
Er svo ráð fyrir gert, aö
innlendir menn og erlendir
verði sæmdir þessu merki,
sem hætt hafa lífi og heilsu
við björgun íslenzkra manna
úr sjávarháska, Merkið er í
tveim stigum, úr gulli og
silfri. Á framhlið peningsins
er mótuð mynd fjallkonunn-
ar, en á bakhlið skjaldar-
merki hins íslenzka lýðveld-
is. Á rönd peningsins skal
svo skrá nafn þess, er pen-
inginn hlýtur.
Ásgeir Júlíusson teiknari í
Hafnarfiroi hefir gert pen-
inginn.
D BB
ÞaS er víðar síríð en á Kóreú-skaga. Þiessi mynd var tékin í Indó-Kina og sýnir fransk-
an skrlSdreka í bardaga við kommúnista í Viet-Nam.
ÍSFb 1®^
Stolið IfMIfJ
kr. úr bifreli
í nótt var brotizt inn í bif-
reið hér í bænum og stolið
úr henni peningafúlgu og
happdrættismiðum.
Bifrciðin var úr Kcflavík,
með einkennisstafina Ö 21 og
stóð á bifreiðaslæði við
Amtmannssltíg.
Úr bifrciðinni var stolið
um 1000 kr. í peningum og
' 120 happdrættismiðum í
. bappdrætti Sjálfstæðisflokks-
' ins.
Herir S.Þ. hafa tekið
Harðir bardagar eru nú
háðir fyrir norðan 38. breidd
arbaug í vestur-Kóreu, en
hersveitir Bandaríkjamanna
fóru yfir markalínuna í birt-
ingu í gær, eins og skýrt hef-
ir verið frá.
Norður-Kóreumenn virð-
ast veita þarna all öflugt viö
nám og bandarísku hersveit-
unum aðeins tekist að sækja
lítið eitt fram.
65 pús. fangar.
Allmargir fangar voru þó
teknir í gær og sagði í her-
stjórnartilkynningu frá Mac
Arthur seint í gærkveldi, að
alls hafi verið teknir 65 þús.
ir nær 3ja mánaða útivist.
Kom fyrsí íslenzkra skipa til Chieago
— en flutti Mngað ávexti frá Spáni.
und fangar frá því átökin
hófust í Suður-Kóreu, Sam-
kvæmt því hafa 10 þúsund
fangar eða því sem næst ver-
ið teknir til fanga seinustu
tvo sólarhringa.
Barist í úthverfum. ■
Herflokkar Suður-Kóreu-
manna tóku 1 gær flugvöll
borgarinnar Wonsan, en í
morgun voru hersveitir
komnar inn í úthverfi borg-
arinnar og er þar barist á
götunum. Þessi borg er mik-
ilvæg fyrir varnakerfi komm
únista og getur missir henn-
ar orðið afdrifaríkur fyrir
varnir þeirra á þessum slóð-
um. í &
Kæliskipið „Vatnajökull“
kom hingað í gærkveldi eftir
um þrig’gja mánaða útivist.
Hingað til íands koixx skip-
ið frá Miðjarðarhafshöfnum,
cn áður hafði það m.a. komið
til Chicago, í Bandaríkjunum
fyrst allra íslcnzkra skipa.
Tíðindamaður Vísis brá
sér um borð í „Vatnajökul“
í moi’gun og bað skipstjói’-
ann, Boga Olafsson, að segja
sér eitthvað frá þessu langa
ferðalagi.
„Vatnajökull“ fór héðaxi í
júlíbyrjim til New York með
freðfiskfarm. Þaðan var svo
farið til Chicago til þess að
sækja fi’osið sixijör, gjafxx-
smjör fi’á kaþólskum mönh-
um vcstra til páfa, eix smjöi-
ið var flutt til Napoli og
Trieste, en frá þeirrá borg til
kaþölski’a manna í Austur-
ríki. — Til Chicágö er farið
um St. Lalwrence-fljótið
mikla í Kanada, framhjá
borgumim Quelxec og
Montreal, en þar voru sett í
skipið tæki og útbúnaðiir
sérstakur til þess að kornast
um skipasligana í fljótiiiu.
Eru þá settir á frainskipið
„samsonspóstar“ syonefndir,
eða lág möstur með „bomm-
um“, en frá þeim eru menn
settir á land á skurðarbökk-
unum til þess að fcsta víra,
cftir því, sem skipið þokast
áfram. Fer skipið með þcss-
um hætti um 36 „þrep“ í
skipastiganum.
Skipvei’jiun á „Yatnajökli“
gafst kostur á að skreppa að
Niagai’a-fossunum, en þangað
var ekki ncina um stundai’-
fj órðungsákstur í Ixifi’eið. Til
Chicago er farið um vötnin
miklu, — Ontái’io-, Erie-,
Hui’on- og Miclxigan-vatn,
við það stendur milljónábörg-
in Chicago. þar var fyi’ir
Árni Eggertsson, ræðismaður
Islands þar í borg, og bauð
hann skipverjum að slcoða
boi’gina.
1 Chicago var dvalið á
fjórða sólarhring. Á leiðinni
þaðan hittust tvö íslénzk
skip í Montreal. Vár þar
■konxið kæliskipið „Foldin“,
eimxig á íéið til Chicago.
Eins og áðrur vxxr, gelið
fór „VatúajökulÍ“ síðan til
Napoli og Tricste, cn þaðan.
til Ibiza á Báleareyjum und-
an Spáuarströndum, en þar
var téldim saltfarmur. Þá
var haldið til Valencia og
þar tekimx farmur af þurrk-
uðum ávöxtum.
Skipstjóri kvaðst ekki geia
irife.lt méð kaupmönnum
þéim, er ávexlina scldu. Af-
gi’eiðsla af þeiri’a báifu liafi
(Framlri á 8. siðu) j