Vísir - 10.10.1950, Page 2
2
V I S I R
Þriðjudaginn 10. október 1950
Þrdðjudagur,
10. október, — 28^- dagur ár
rsr
íns.
Sjá.varföll-
Árdegisflóö var kl- 5-20- —
Síðdegisflóö veröur kl. I7-40-
Ljósatími
bifreiöa og annarra ökutækja
er kl- 19-05—7.25.
Næturvarzla-
Næturlæknir er í Læknavarö-
stofunni; sími 5030. Nætur-
vöröur' er { Reykjavikur Apó-
teki; sími 1760-
Nýir kennarar.
Ilinn 29. sept. s. 1. skipaði
menntamáÍaráðuneytiS frú Þor-
björgu Halldórs frá Höfnum
og Hrefnu Þorsteinsdóttur
kennara við Kvennaskólann í
Reykjavík frá i- s- m. að telja.
Aðalræðismaður skipaður-
Hinn 5. septemlær 1950 var
Hannes Kjartansson, ræðis-
maður íslands i New York skip-
aður aðalræðismaður íslands
þar í borg.
Menningarfulltrúi.
Samk.væmt tilkvnningu frá
sendiráöi Bandaríkjanna liefir
embættisheiti dr. Nils William
Oisson veriö breytt frá 1. sept.
1950 að telja og er þaö nú menn-
ingarfulltrúi og sendiráösritari
fPublic Affairs Officcr and
Second Secretary).
Kirkjuritið,
3- hefti j6- árgangs er ný-
komið’ út. Efni ritsins að þessu
sinni er þetta: Bæn, ljöð eftir
síra Arelíus Níelsson, Alliert
Sshweitzer, líf hans og starf,
eflir síra Benjamín Kristjáns-
son. Góöir gestir, eftir Ásmund
Guömundsson. Kristindómurinn
og manngildiö, fyrirlestur dr.
Manfred Björkquists Stokk-
hóimsbiskups á prestastefn-
unni 1950. Dr. Sigurgeir Sig-
urðsson biskup sextugur, eftir
Ásmund Guðmundsson. Presta-
Stefnan 1950. I.jósið, sem hvarf,
éftir Sigurbj()i;n Einarsson ;pró-
fessor- Hátíð aö Hólum, eftir
Ásmund • Guðmundsson- Á
Vatnsnesfjalli, ljóö eftir sírá
Sigurð Norland. Bækur, eftir
Asmund Guðmundsson, Aðal-
fundur Prestafélags Suðurlands
og Fréttir.
Frá fræðslumálaskrifstofunni.
Dagana 5.—7. október var
haldinn í Gautaborg fundur
fræðslumálastjóra Norðurlanda
og sátu fundinn af íslands
hálfu Helgi Eliasson, fræðslu-
málastjóri og Jóuas B. Jóns-
son, íræðslufulltrúi Reykjavík-
urbæjar.
Fræðslumálastjóri er væntan-
legur heim um 20- þ. m-
Hvar eru skipin?
Rikisskip : Hekla fór frá Rvk.
í gærkvöldi vestur um land til
Akureyrar. Esja er í Rvk. og á
að fara þaðan á morgun austur
um land til Siglufj.. I leröbreiö
er á Austfjörðum á suöurleið.
Skjaldbreiö er i Rvk. og á aö
fara jiaöan á morgun til Skaga-
fiaröar- og Fyjafjarðar-hafna.
Þvrill var Þorlákshöfn í gær,
Ármann á að fara frá Rvk. síö-
degis í dag til Vestm.evja.
Katla hefir væntanlega fariö
frá Iviza í gærkvöldi, 9. okt.
útyarpið í kvöld.
Kl. 20-20: Kvartétt i F-dúr,
óp. 135 éftir Beetlwtven (fplíkur)
— 20-45 Erindi: Áhrif fötlunar
og líkamslýta á skapgerö
barna (Sívnon Jöh. Ágústsson
yirófessor). —- 21.10 Tónleikar
(plötur). — 21.15 Fréttaþáttur.
— 21.35 Á’insæl lög (plötur). —
22-00 Fréttir og veöurfregnir.
— 22.10 Tónleikar: Píanókon-
sert eftir Ernst Toch (plötur).
— 22-45 Dagskrárlok.
Gengið:
1 Pund ............. kr. 45.70
1 USA-dollar........— 16.32
r Kanada-dollar .... — 14-84
100 danskar kr. .... — 236.30
100 norskar kr — 228.50
100 sænskar kr — 3I5-50
100 finnsk mörk .. — 7-°9
1000 fr. frankar .. — 46.63
100 belg- frankar .. — 32-67
100 svissn- kr — 373-7°
100 tékkn . kr. — 32.64
100 gyllini — 429.90
Á ríkisráðsfundi
í gær fullgilti forseti íslands al-
þjóöasamning um öryggi
mannslífa á hafinu-
Á sama fundi var gefið út
íorsetabréf um afreksmerki
hins íslenzka lýðveldis.
Veðrið:
Víöáttumikiö lægöarsvæöi
fyrir suðaustan land.
Horfur: Stinningskaldi eða
allhvass noröaustan, skýjað en
víöast úrkomulaust.
Til sölu 2 fokheld, sam-
byggð steinhús við Hafn-
arf jarðarvcginn í Kópa-
vógi. Grunnflötur livers
70 ferm. Hæð og ris. Mjög
lág útborgun.
Brandur Brynjólfsson.
Austur.str. 9. Simi 81320.
Iblíð
Sá, scm getur útvegað
mér 2—3 herbergi og eld-
bús nú þegár, gctur orðið
aðnjótandi sérstakra
kostakjara.
Uppl. í síma 80079.
Til gagns og gawnans •
£tnœlki — tíwAAcjáta hk //57
Vr VíM fyrir
30 ántm.
Vísir birti m- a. eftirfarandi
í Bæjarfréttum sínurn hinn 10.
október 1920:
Viðtal birtist í Álþýöublað-
inu í gær, milli Ólafs Friöriks-
sonar og Jóns forsætisráðherra.
— Ólafur spuröi margs, en for-
, sætisráðherra fór undan í flæm-
ingi, þótti jaínvel viöurhluta-
mikið að eyöa eins atkvæðisorð-
um, — já-i og nei-i — viö spurn-
situr í kaffihúsi og
Maöur
segir viö þjóninn: „Hefi eg
framið einhvern glæp? tig er
búinn aö sitja hér upp á vatn
og brauö í stífa tvo klukku-
tíina!“
JTúsaleigulög f Ástralíu mæla
svo fyrir, aö húseigandi eöa
umboðsmaður hans, skuli sæta
fésektum ef þeir heimta fjár-
hæöir af leigjendum til uppbót-
ar á leigu, eða þá aö leigjendur
Lárétt: 1 Sfelur, 6 afmarkaö
ingum ritstjórans, en svo skildi kaupi húsgögn, eða aö þeir sjái
þó með þeim, aö heklur hallaði uni viögerðir á húseign eða íbúð svæði, 8 forsetn., 10 stafur, 11
á Ólaf- já sinn kostnað. Þeim er og ó- grískslétta, 12 bardagi, 13161111,
Flestir kaupmenn hafa að leyfilegt aö hafna leigjendum 14 skagar upp, 16 stapþa.
sögn hæ|t aö selja rúgmjöl, sökum þess aö þeir eigi börn I.óðrétt: 2 belti, 3 viö pólinn,
siðán hái^arksverðiö var sett á eða veröi valdir aö því aö börn
jþað. Ihænist að lóö hússins.
Lítill afli hefir veriö undan-
íarna daga —- bæði á grunnmiö-
tun og djúpmiðum; jafnvel
botnvörpungur veiöa nálega
íykkert. . . .
a
Þá kenndi Páll Erlingsson
•' iund í I.augunum og var kennsl-
an ókeypis fyrir sjómenn og
skólapilta bæjarins.
Eg gekk fram hjá húsinu
þínu í gær.
Þakka þér fyrir- Vrö kúnnum
að rneta slíkt.
Konur verða siðar heyrnar-
daufar en karlar, og talið er aö
þær sé 16% langlífari en karl-
ar.
Lausn á krossgátu nr. 1156.
Lárétt: 1 háski, 6 ról, 8 af,
10 si, 11 berbakt, 12 BT, 13 er,
14 tún 16 senna.
Lóðrétt: 2 Ár, 3 sólbrún, 4
kl-, 5 gabba, 7 sitra, 9 fet, 10
ske, 14 te, 15 nn-
Stúlka óskast
til heiniilisstarfa á garð-
yrkjustöð í Árnessýslu. —
Uppl. gcfur Aðal.björg
Albertsdóttir, sími 3238.
1. vélstjóra
vantar strax á reknetabát
frá Sandgerði. Uppl. á
Framncsvegi 44 miðhæð,
eftir-kl. 4. Sími 81898. —
Spánarviðskipti
Vér getum útvegað frá Spáni eftirtaldar vörur:
Kjólaefni, allskonar
Satin
Gardínuefni
Fóðurefni
Léreft
Tvisttau'
Dívanadúka
Húsgagnaáklæði
Leirvörur
Organdi
Fataefni
Gaberdine
Kvensokka
Barnasokka
Herrasokka
Smellur
Sumt af þessum vörum höfum við nú þcgar fest
kaup á og eru þær væntanlegar á næstunni.
Leyfishafar, talið við oltkur áður en þér ráðstafið
leyfum yðar.
Garðar Gíslason h.f.9
Hverfisgötu 4, sími 1500.
Vegna skorts á
tómum flöskum
liljótum vér — næsta liálfa mánuð — að setja við-
skiptamönnum vorum ]iá kosti, að þeir, hver um sig,
komi með jafnmargar tólnar flöskur í vínbúðir vorar,
eins og þeir ætla sér að kaupa, og afhendi tómu flösk-
urnar án sérstaks endurgjalds.
Afgreiddar verða þó póstkröfusendingar til fjar-
lægra staða, án þess að slíluim pöntunum fylgi tómar
flöskur.
Afengisverzlun ríkisins
Laus yfirlæknisstaða
Yfirlæknisstaðan við Sjúkrabús Akrancss cr laus
til umsóknar. Umsóknir skal senda landlækni fyrir 1.
janúar næstkomandi. Laun verða i samræmi við laun
yfirlækua við ríkissjúki’abús samkvæmt launalögum.
Sjúkralnisið er fullbyggt, cn rekstur þess mun ekki
liefjast fyrr en lokið hefur verið við öflun nauðsyn-
lcgra tækja, en væntanlegur læknir mun hafður með í
ráðum um innkaup á þeim.
Nánari upplýsingar gefur bæjarstjórinn á Akranesi.
Akranesi 29. september 1950.
Stjórn Sjúkrahúss Akraness.
'i'
Þökkum innilega auðsýnda samúÖ við andlát
og jarðarför mannsins míns og föður okkar,
Árna Jónssonar,
Grímsstöðum.
Guðrún Eyvindsdóttir og börn.