Vísir - 10.10.1950, Qupperneq 7
V ISl H
Þriðjudaginn 10. október 1950
B
\
155
X
Trúnaðarmaður
konungs
éJftir Samuoí SlwJlabar^ar.
X
„Hvar er liann? Hann þarf elcki annað en nefna hverra
launa liann óskar sér.“
Allir kölluðu á la Barre. Sumir fóru að leita að honum,
en liann var horfinn.
54. KAPÍTULI.
Óttinn, sem Renée hafði látið i ljós, lá eins og mara á
Pierre meðan liann var í leiðangrinum til Feurs. Þegar
hann var kominn aftur fór liann undir eins að leita lienn-
ar, i stað þess að taka þátt í bardaganum, enda vissi hann,
að mönnum La Pallisse mundi fljótlega veita betur, enda
varð sú reyndin.
Þegar Pierre gat hvergi fundið Renée í höllinni fór
liann að leita hennar úti og lagði hann fyrst leið sína til
staðarins, þar sem liann hafði skilið við liana. Það-var eins
og eittlivert ómótstæðilegt afl drægi hann þangað. í fyrstu
varð honum létt í hug, er hann sá hvar hún lá, því að
lionum flaug éklti annað i hug, cn að hún hefði lagzt þar
fyrir. En brátt varð hann gripinn dauðans angist og hryll-
ingi.
Kannslce liafði hún hlaupið þangað, er bardaginn hyrj-
aði, og liðið yfir hana? Hann bevgði sig niður, nefndi nafji
hennar:
„Renée, Renée.“
Hún bæi-ði ekki á sér; hann snerti á henni, en ldppti
fljótt að sér liendinni.
„Renée, elskan mín.“
Það gat ekki hugsazt. að hún væri látin. Þar sem hún
lá þarna i tungísskinu virtist hún sofa.
En loks sannfæi'ðist hann um, að hér hafði ógurlegur
atburður átt sér stað. Renée var látin og enginn mannlegur
máttur gat vatvið hana til lifsins aftur.
Hann tók hana upp og bar hana til liallarinnar. Það var
eins og einhver sagði eftir á, likast því sem „dauður bæri
dauðan.“
Hann talaði, en röddin var annarleg, nærii óþekkjan-
leg. Hann spurði bara hvort eklci væri neitt herbergi, sem
hann gæti lagt hana í, og þegar honum hafði vei'ið visað
á litið turnlierbergi, þar sem beður var tilbúinn, bar liann
hana þangað. Hann Iiagræddi henni sem bezt, jafnvel fell-
ingarnar í hinum silfurgráa kjól hennar. Kertastikur voru
bornár inn í herbergið og liann setti þær við höfðalag
hennar og fótagaflinn, því næst kveikti hann á kertunum.
Svo lineig hann niður á stól við rúmið og starði fram und-
an, eins og þar væri bara auðn og tóm.
Hann virtist elcki verða var neinna, sem inn komu. eða
Rlaise, sem stóð við hlið hans, og studdi hönd á öxl Iians.
Ilann sá ekki La Pallisse, sem dolcaði við tit að lesa bæn.
Ilann vissi ekki, að konungurinn liafði lcomið og mælt til
hans hughreystingarorðum, sem hann heyrði ckki. Ilann
sá eklcert nema það, sem var milli kertastikanna, sinn
lieim, heim glataðrar hamingju. Og þegar liann loks leit
upp, eins og maður, sein vaicnar úr dái, sá liann Anne
Russell standa liinum megin við rúmið. Einnig liún virtist
ekkert sjá nema liina fögru, látnu mær, sem virtist sofa.
Vissulega var hún fögur, þai’ sem hún svaf svefninum
liinzta.
„Lafði mín,“ sagði hann, ,,eg mun Verða y-ður skuld-
bundinn og þakklátur allar stundir, ef þér getið fundið
slæðu slílcar sem brúður bera, til að vefja uin höfuð ást-
vinu minnar. V æri það gerlegl? Getið þér lofáð mér
þessu?“
„Já,“ sagði Anne. „Eg heiti því.“
Eigi minni sorg skein úr augum hennar en Pierre’s.
Þegar hún kom aftur eftir nokkra stund liafði hún með-
ferðis lindúk þann, sem vakið liafði athygli konurigs
kvöldið áður, en dúkur þessi var fluttur á Fenej'ja-galeiðu
frá Austurlöndum. Hún vafði honum varlega um liöfuð
liinnar látnu meyjar, hagræddi hverri fellingu. Gekk hún
þannig frá þessu, að i engu var frábrugðið höfuðbúnaði
ungrar brúðar af konunglegum ættum.
„Hefi eg gert þetta svo að yður líki, lierra?“
Hann stóð þögull uni stund. Svo greip hann liönd Iienn-
ar.
„Er hún ekki fögur, lafði min?“
„Dásamlega fögur.“
Hann bar liönd Anne Russel að vörum sér og varir lians
bærðust, en ekki til að bera fram bæn, það gat Blaise séð
og lieyrt því að hann hvíslaði: „Eg, Pierre . . ..“
Hann hélt liönd hennar langa stund i sinni. Svo kraup
hann allt í einu á kné við rúmið og byrgði andlitið í hönd-
um sér.
Þá fórri þau og skildu hann eftir einan.
En niðri í höllinni, i öðru lierbergi, stóðu þeir konung-
urinn og La Pallisse við beð hins deyjandi de Norvitle.
Þótt ajdurtilastund væri upp runninn var liann jafn út-
smoginn sem áður. Hann var eins og állinn, sem smýgur
úr greipum manns, Iivað eftir annað, þótt menn haldi, að
þeir hafi hann örugglega í hendi sér. Hann virtist ekki láta
sig neinu skipta, þótt hann yrði liðið lik eftir hátfa klukku-
stund, ef.til vill eftir nokkrar mínútur. Enn gáfu þeir þó
ekki upp alta von um, að hann gerði einhverja mikilvæga
játningu, áður en hann gæfi upp öndina.
De Norville hafði sent á brott klerkinn, sem sendur hafði
verið til hans, til að veita honum þjónustu, því að á bana-
stund var jafnvcl ekki liægt að neita liinum örgustu bóf-
um, ef þeir iðruðust, fyrirgefning syndanna.
„Nenni, Dom Thomas,“ mælti liann með erfiðismunum,
„eg liefi leikið mér að þvi að gabba aðra, en eg fer ekki
þannig með sjálfan mig.“
Konungi var nokkur huggun i þessum orðum. Þegar
allt kom lil alls mundi hann kveljast lengur í Helvíti en á
torginu milda í Lyons.
Konungurinn stóð við hlið La Pallisse og horfði á liinn
ríeyjandi mann. Enn var andlit lians fagurt, þótt krainpa-
kenndir drættir afmynduðu það annað veifið. Augun voru
lukt og blóð vællaði út um munnvikin, Líf lians var í
þann veginri að fjara út.
„Svona,“ sagði La Pallisse liranalega. „Hafið þér enga
játningu fram að bera ? Það getur ckki orðið yður til neins
tjóns nú, að segja sannleikann.“
De Norville svaraði engu.
„Fjandans óheppni,“ tautaði hann í barm sér.
En allt í einu opnaði de Norville augun. Varir lians
titruðu. Iiann reyndi að mæla og tókst það loks, með mikl-
um erfiðismunum, þvi að það jók sársauka lians og mæði.
Dömubindi
Álfafell
Hafnarfirði.
Simi 9430.
SO . :: ? ’ií'f.'fl
Verksmiðju, þar sem unn-
ið er aðeins 5 daga í viku,
(frí alla laug'ardaga)
vantar
nokkrar stúlkur
Þurfa helzt að vera vanar
jakkasaum (liraðsaum).
Stúlkur vantar einnig við
annan saumaskap. Aðeins
reglusamar stúlkur koma
til greina. Tilboð, merkt:
„Framtíð—1978“, sendist
blaðinu, sem fyrst.
NÝrrS' 8ETRA/
K. F. WJ. M.
A-D. — Saumafundur í
kvökl kl- 8.30. — Fjölsækiö.
VALUR!
Handknattleiks-
æfingar að Háloga-
landi í kvöld kl- 9—
10 II. og.III. fl. karla, kl-
10—11 meistara og I. íl.
karla- —— Nefndin.
ÚRSLITALEIKUR
landsmóts 2. fl. fer fram í
dag á Melavellinum kl. 5,30.
Þá leika Iv-R. og Valur.
C & SurmtqhAi
- TARZAN - m
Ccpr 1>4I. Edgar P.lc« BuTouglrs. Inc
Distr. by Uníted Feature Synd'.eate. Inc.
Tarzan heýrði raddir álengdar og
liann benti félögum sinum að hafa lágt
Nú sá Tarzan Jönu og Ulan á vsldi
liinna viðbjóðslegu Horiba.
Tarzan bcið ekki boðanna, beldur
tók mikið stökk undir sig, beint á Hor-
ibann.
Horibinn varð að sleppa Jönu og
snarsnerist við til að taka á móti
Tarzan.
um sig.