Vísir - 17.10.1950, Síða 7

Vísir - 17.10.1950, Síða 7
V I S I R Þriðjudaginn 17. október 1950 míns. Og í sannleika, hún vann vel fyrir Hinrik Engla- konung. En, ef eg segi nákvæmlega frá því sem gerðist, Madame, þá unnum við livort öðru hátíðlegt trúnaðarlieit í veiðiskála herra de Chamand’s, eftir að hún hafði lcikið á mig á leiðinni til Nantua, þvi að þar ákvað liún, að þjón- ustu hennar við England skyldi lokið. Þetta —“ og Blaise sneri sér að konungihum, „ætti að nægja, herra konungur, til skýringar á því, að lafði Russell reyndi ekki að koma sér hjá að vera telcin höndum, þrátt fyrir það að eg væri hins hvetjandi. Hún kom til Lyon — ekki lil að taka þátt í samsæri gegn vðar liátign, heldur til þess að bjarga lifi mín.“ „En, -— hún gerði ekkert, að cg bezt man —,“ gfeip konungur fram í fyrir honum. „Herra, eg bið yður afsökunar, en liún lét ekkert ógert. Hún gerði mér kleift að flýja frá Pierre-Scizé.“ Og til þess að koma í veg fvrir, að bornar væri upp fleiri spurningar, sem erfitt yrði að svara, lét hann dæluna ganga, um Thibault og mútutilraun hans og fleira, og um leið og orðin streymdu af vörum hans, leit hann á Anne, sem enn hox-fði á liann með furðusvip, sem ekkert gaf til kynna, er lionum mátti til liughreystingar verðxv. Ó, ef hún aðeins vildi nú staðfesla á einn eða annaix liátt það, sem haxxn sagði. Hún lilaut að sjá, að ef þetta nxistækist, væri liann i rauninni að flétta snöruna, seixx brxxgðið mxxndi verða unx háls lionuni. En hann stappaði í sig stálinu, þótt- ist standa á nókkurn veginn öruggunx grundvelli þetta andartalcið, sneri sér hressilega að lienni og mælti: „Eg segi satt, er það ekki?“ „Jú,“ svaraði hún, honum til mikils hugarléttis, „það er satt.“ „Jæja, eg þakka henni fyrir það,“ sagði konungxxr. „En var hún ekki í sanxvinnu við de Norville, þar-senx lxún kom liingað með lionum, seixx heitmær lians, var stima- mjúk við olckur, til þess að leyna áfornxum lians, með þeim afleiðingum, að nxinnstu munaði, að við týndum lifinu? Kallið þér þetta hollustu?“ ’Vissulega stóð lafði Anne Russell enn á svo þunnunx ís, að ekki var sjáanlégt annað en að hann mundi bi'esta þá og þegar undir fótum hennar. „Nú vex'ð eg að taka á öllu sem eg á til,“ hugsaði Blaise. „svo að de Norville mundi ekki lxafa getað betur tekist.“ „Herra, eg bið yður að minnast þess liverjum hæfileikum þessi ei'kifantur var gæddur. Ilann hafði jafnvel lag á því, að hafa þau áhrif á yðar liátign, að þér hélduð liann engil frenxur en nxann. Svo vel treysti hann álit yðar hátignar á sér, að hvorki ekkjudrottningin né de Vaulx markgreifi gátu þar neinu unx þokað. Minnist svo þess hver var að- staða lieitmeyjar minnar, sem var fangi, og viðurkennt, að hún rak erindi Englandskonungs. Munduð þér, lierra konungur, liafa lagt trúnað á aðvörunarorð hennar? Nei, lxerra, þann.ig lá í málinu, að hún var til neydd, gegn vilja sinunx, að láta sem hún væri samherji de Norville, og leggja silt eigið lif i liættu til þess að bjarga yðar liátign. Það sannáði hún i gærkvöldi svö að ekki vei'ður um villst, er hún liljóp fi'anx fyi'ir yður, er de Noi'ville óð að yður vonplausunx með brugðinn bi'and.“ Nxi snex'i Blaise sér að ekkjudroltniiigumii: „Hverixig gat liún konxið upp um de Norville, nema með þvi að koma öllu svo fyi'ii', að hann sjálfur kænxi upp uixx sig, innræti sitt og áform? Ei'uð þér xnér eigi samnxála, Madanxe?“ Ekkert varð séð á svip Louise de Savoie lxvað lienni bjó í liuga. Hún liafði enga löngun til þess að viðui’kemxa lxve áliættusöxxi var sú í'áðagerð, sexn hún liafði fallist á. „Ef til vill,“ sagði hún loks og talaði óvenjulega lágt. „Hxiix var að nxinnsla kosti sjálf þeirrar trúar,“ liélt Blaise áfram. „Við ræddumst við þegar eftir konxu okkar og eg sagði fi'á því, að marskálkuirnn væi'i í Feui's. Ilún lagði svo á öll ráð. Ef við vorunx ekki sainherjar til þess að lxjai'ga lífi yðar hátignar, livernig stóð þá á því, að eg liafði falizt í herbergi lxennar? Og íxxeð tilliti til þess væri vissulega vert að i'ífa suixdur þær lygar, sem de Norville lxar fx'axn á hanastundinni, til þess að hrinda liemxi á bálið?“ Blaise þagnaði, til þess að auka eftirvæixtingu manna. „Já,“ sagði konungurimx af óþolinmæði, „já?“ „Eg lxlýddi á viðræður liennar og de Norvilles. Þá varp- aði lxún af sér gi’íixxunni, afneitaði lioixunx og öllu lians athæfi, og lýsli yfir hollustu sinni í garð yðar liátignar? — Er það ekki rélt, lafði mín?“ „Jú, eg talaði á þessa lund.“ „Og það þótt áhættan væi'i mikil.“ Og Blaise útixiálaði æði og hatur de Noi'villes. „Hann sagði, að hann nxundi liafa rekið hana í gegn nxeð rýtingi sínum, ef hamx hefði þoi’að. En hann geiði síðar það, sem vex-ra vai*. Ilann eiti-aði hugai'far yðar liátignar í garð hennar, en nú liafði lxann fengið makleg málagjöld.“ „Og nú, yðar lxátign,“ sagði Blaise og ki'aup á kné fvx'ir framan konunginn, „heimey min og eg leggjum fx'anxtíð okkar á yðar vald í fullri vitund þess, að við eigum allt undir miskunn yðar.“ Blaise leit biðjandi augunx á Anne. Því í fjandanunx ki'aup hún ekki á kné? Eix lxún stóð þarna teinrétt. „Við biðjum yðar hátign,“ hélt Blaise áfram, „að fyrii- gefa okkur það, seixi okkur lxefir oi'ðið á, og kóróna lxanx- ingju okkar með því að óska okkur guðsbiessunar er við giftunx okkur.“ Það leið eins og andvarp frá brjósti alh'a viðsladdra, andvarp f jölda manna, sem var léttir að því, að vel nxundi fara. Konuixgurinn horfði vandræðalcga á ekkjudroltning- una, þar næst á mafkgreifann og loks á la Pallisse. „Góðui’ guð,“ sagði ínarkgreifinn í hálfunx hljóðum. Og þvi næst sagði hann við Anne, næstunx í bænarrómi: „Og þéi', nxademoiselle Russell, þér liafði eklci tekið til máls.“ „Eg nxun ekki neita sannleiksgildi þess, er de Lalliéi'e hcfir borið fram.“ „Andartak,“ sagði ekkjudrottningin þurrlega. „Það er hefðbundin venja, er unnendur heita livor öðrum tx-yggð- um, að skiptast á minja- eður tryggðagripum. Nú er það og venja karla, að berá á sér slíka gripi. Leyfist mér að sjá minagi'ip þann, er lalði Russell gaf yður, lierra de Lalliére.“ Anne bcit á vör sér, en leit upp og allhvasslega, er Blaise svai’aði. B Ný bók: Fomar smásögur xir Noregskonunga sögum. — Edxvin Gardiner gaf út. —• Með formála eftir Sir William A. Craigie. rtgefandi þessarar bókar, Edwin Gardinei', er brezkur kaupsýslumaður, senx numið lxefir íslenzku ó undanförn- unx árum lijá Sir Willianx A. Craigie og tekið miklu óst- fósti'i við íslenzkar hók- xnennth' fornar og nýjar. Hann hefir safnað sögunx þeim, er hér birtast, úr Flat- eyjarbók, en þar er fjöldi af sixxásögum, senx greina frá athurðunx og mönnum í Noi'- egi, Svíþjóð og víðar. Tutt- ugu sögur af þessu tagi birt- ast i þessai'i bók og munu þær flestar alnxenningi ó- kunnar. Allar eru sögurnar skenxnxtilegar og vel ritaðai’, og sunxar sýna þær íslenzka fi'ásagnai'list í hámai’ki sínu. Allir þeir,. sem foi’nbók- menntum unna, kaupa þessa bók og lesa hana sér til óblandinnar ánægju. Aftan við bókina eru orða-< skýringar á ensku. H.F. LEIFTUR, Þingholtsstræti 27. Sími 7554. GÆFAN FTLGIl hringunum frá SIGUBÞOB Hafnarstrætí 4, M«rr»r ar«rtltr fyiirllíftníl Telpukápur Verzl. Regio h.f. Laugavegi 11. C /?. RuwouqkAi - TARZAN Þégar Sahotliarnir og fangi þéirra kóriiú nær gátu Tarzan og vinir lians betur greint hver liefði fallið i hend- ur þeiri'a. Allt í cinu i'ekur Dr. Franklin upp undrunaróp. Hann hefir þékkt fang- ann. Það er David Innes. „Við verðum að koma lionum til lxjálpar,“ sagði Dr. Franklin. „Auðvit- að,“ sagði þá Táfzán og kýrði, hvern- ig þvi skyldi bczt liagað. Þegar hann hafði skýrt þetta út, laulc hann máli sinu nxeð þvi að scgja: „Við hefjum skothriðina, þegar þeir eru mitt á milli okkar.“ *

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.