Vísir - 31.10.1950, Blaðsíða 2
2-
V 1 S I R
Þriðjudaginn 31. október 1950
Þriðjudagur,
31. okt, — 304. dagur ársins.
,«Ai
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl. 8-25. —
SíödegisflóS veröur kl. 20.50.
Ljósatími
bifreiöa og annarra ökutækjá er
kl. 16.50—7.30-
Næturvarzla-
Næturlæknir er í Læknavarö-
stófunni, simi 5030- NæturvörS-
ur er í Laugavegs Apóteki, sími
1618.
Bólusetning
gegn barnaveiki. Pöntunum
veitt móttaka i dag og þriöju-
daginn 7. nóvember kl. 10—12
f. h. i síma 2781.
Hvar eru skipin?
Eimskip : Brúarfoss fór frá
Ceuta 27. þ- m. til íslands.
Dettifoss, Fjallfoss og Lagar-
foss eru í Reykjavjk. Goöafoss
var væntanlegur til Siglufjarö-
ar um hádggi í dag. Gullfoss er
í Kaupmannahöfn. Selfoss er í
Uleá í Fínnlandi. Tröllaföss fór
frá Stephansville í New-
Foúndland 28. þ- m. til New
York. Laura Dan fermir i Hali-
fax um 20- n. m. til Reykjavík-
ur. Pólstjarnan fermir í Leith'
1.—2. n. m- til Reykjavíkur.
Heika fermir í Hamborg, Rott-
erdam og Antwerpen 3—8.
nóv.
Ríkissldp: Hekla fer frá
Revkjavík í kvöld vestur um
land til Akureyrar- Esja er í
Revkjavík. Heröubreiö er í
Reykjavík. Skjaldbreiö fór frá
Reykjavík í gærkvöld til Huna-
flóahafna- Þyrill er noröan-
lands. Straumey var á Vopna-
firöi síödegis i gær á norður-
, leiö.
Skip S-í-S-: Arnarfell lest'ar
saltfisk fyrir noröausturlandi.
Hvassafell fór frá Denía í fyrra-
dag áleiöis til Ibiza.
Vegna fráfalls
Hans Plátignar Gústafs V,
konungs Svíþjóöar, veröa lagö-
ir fram listar í Sænska Sendi-
ráðinu, Fjólugötu 9, *í dag,
þriðjudag, og á morgun, mið-
vikudag, milli kl. 10—12 og
14—18 fyrir þá, sem óska að
láta i ljós hluttekningu sína með
því aö rita nöfn sín-
„Jazzblaðið“,
11. tbh 3. árgangs, er nýkomið
út- Á. forsiðu er mynd af jazz-
leikaranum Glenn Miller, en
hann var mjög vinsæll á sínu
sviði og átti sér fjölda aðdá-
enda. Hann lézt fyrir 6 árum.
Efni blaðsins er ann'ars þetta:
Harry Gold, eftir Ch- H. Long,
Úr ýmsum áttum, Harry James
fæddist i cirkus, Draumur jazz-
istans, eftir C-streng, Ad lib,
eftir Svavar Gests, Danshljóm-
sveit Borgarness, eftir Róbert
Þórðarson, Fréttir og fleira og
Putte Wichman, viðtal við
þenna sænska hljómsveitar-
stjóra, eftir Benny Aaslund,
fréttaritara Jazzblaðsins í Svi-
þjóö. Útgefandi er Svavar
Gests.
W
Komin eru
í bókabúöir umslög, sérstaklega
gerö til þess að nota með Jóns
Arasonarfrímerkjunum, sem
koma í umferð hinn 7- nóv. n- k.,
í 400 ára ártíð Jóns bisk-
ups Arasonar. Framan á um-
slaginu er krossmark og orðin
„In memoriam Jón Arason 7.
nóv. 1550 1950. The last catholic
bishop in Iceland“- Umslög
þessi virðast hentug til að nota
t. d. með fyrsta dags stjmplun
hinna nýju frímerkja, en eru
jafnframt smekkleg.
„Tímarit iðnaðarmanna“,
2. hefti, 23. árgangs, er nýkom-
ið út. A kápusíðu er mynd af
iöníræðsluráði, en það skipa:
Guömundur Llalldórsson prent-
ari, Einar Gíslason málara-
meistari, Ivristjón Kristjónsson
(formaður), Guðm. LI. Guð-
mundsson húsagagnasmíða-
meistari og Óskar Hallgrímsson
rafvirki. Af efni ritsins að
þessu sinrii má nefna: Vandi
þjóðarinnar, Norræna iðnþing-
iö, Næsta iðnþing íslendjiiga,
Rúgbrauðsgerðin h.f-, Viðtal
við áttræðan meistara, Þurrkun
á trjáviði, Iðnfræðsluráð og
margt fleira. Margar' myndir
prýöa ritið, en ritstjóri þess er
Sveinbjörn Jónsson.
Útvarpið í kvöld:
20.20 Tónleikar (plötur). ■—
20:50 Erindi: Fall Inkaríkisins
í Perú (Baldur Bjarnason mag-
ister). 21.20 Þáttur frá Ástralíu :
Erindi, samtöl o. fl- 22.00 Frétt-
ir og veðurfregnir- 22.10 Vinsæl
lög (plötur).
Veðrið.
Um 700 km. suðvestur af
Reykjanesi er alldjúp, en viö-
ast kyrrstæð lægð. Háþrýsti-
svæði yfir
Norðaustur-Grænlandi.
Veöurhorfur : Austan og suð-
austan gola; skýjað og sums
staöar dálítil rimiimr-
Tvímenningskeppnin
í kvenuakeppni Bridgefélags-
ins heldur áfram kl. 8 í kvöld
(þriöjudag) í húsi V. R. í
Vonarstræti.
Bazar
heldur Kvenfélag Fríkirkju-
safnaðarins í Reykjavík á
morgun, i- nóv., kl. 2 í Góð-
templarahúsinu, uppi.
Skándínavíu og
Aðalfundur
DómkirkjtEsafn-
aðarins.
Aðalfundur Dómkirkju-
safnaðarins var haldinn í
fyrradag.
Lesnir voru upp endur-
skoðaðir reikningar og sam-
þykktir. Fjárhagur safnaðar-
ins er góður.
Dr safnaðarstjórninni áttu
að ganga síra Sigurbjörn Á.
Gíslason og próf. Matthías
Þórðarson, fyrrv. þjóðminja-
vörður, og síra Sveinn Vík-
ingur ski’ifstofustjóri, en
hann hefir flutt í aðra sókn
í bænum. 1 stað síra Sigur-
bjarnar, sem baðst undan
endurkosningu fyrir aldurs
sakir, var kosinn Ölafur
Ólafsson trúboði, og í sta|t
síra Sveins Víkings, Gústaf
Jónasson skrifstofustjóri.
Mattías Þórðarson próf. var
endurkosinn.
Engin sérstök mál lágu
fyrir fundinum.
CÆFAN FTLGn
nrmgunum fra
SIGUHÞOi
Hafnarstrætl 4
Marffsr gerSir fyrirli(f*j«»íí
,1
Gengið:
1 Pund ............ kr. 145.70
1 USA-dollar........— 10.32
1 Kanada-dollar .... ~ 14.84
100 danskar kr......- 236.30 BEZT AÐ AUGLYSA I VlSl
100 norskar kr......— 228.50
too sænskar kr......— 315.50
100 finnsk mörk .. — 7.0Q
1000 fr. frankar .. — 46.63
100 belg. frankar .. — 32.67
100 svissn. kr......— 373-7°
100 tékkn . kr. ......— 32-64
100 gyllini ..........— 429.90
Tii gi&gns &g gatnans
tfr VíM fyrir
35 árutn.
Auglýsingaverðið-
Verð á auglýsingum í Vísi
hefir frá fornu fari verið 50
aurar á hverjum dálkcm., en
altaf gefinn helmingsafsláttur.
Það þykir nú óþarfi að eyða
þessum háu tölum og er verðið
því framvegis 25 aurar á dálk-
cm-, en enginn afsláttur verðnr
gefinn, nema eftir sérstökum
samningum, þegar um miklar
auglýsingar er að ræða. •—• En
á íyrstu síöu kostar centimeter-
inn þó 40 aura, með sornu af-
sláttarkjörum. Margir sækjast
sérstaklega eftir því að auglýsa
á fyrstu siðu, en ef best er að
auglýsa á henni, þá er líka
sanngjarnt, að verðið fari eftir
því.
„ Sóleyjar.
1 gær kom maður inn á skrif-
stofu Vísis með útsprungna sól-
ey, sem hann hafði fundið hér á
túnum. — En þvi miður fer nú
líklega að minka haustgróður-
inn-
Norðurljós
voru ákaflega mikil í gærkveldi
og dásamlega fögur; alt suð-
vesturloftið eitt ljóshaf.
&mœlki
Enda þótt baðmull sé ræktuð
í 50 löndum, framleiða Banda-
r'ikin helming ársframleiðsL
urinaf.
Frumefni jarðar, þau sem
fundist liafa, munu nú vera 94
eða 5. Af þeim hafa 32 einnig
fundist í loftsteinum sem hrap-
að hafa.
Skógarvörður í Dakota fékk
afreksverðlaun Rauða. krossins
þar í fyíkinu fyrir að búa svo
vel um sár á. höfði sínu, að
hann bjargaði lífi sínu með því-
Maður nokkur í Winnipeg
kom í viðgerðarverkstæði með
bíl: sinn og kvartaði yfir því,
að hreyfillinn vældi eins og
hræddur köttur. Viðgerðarmað-
ur opnaði vélarhúsið og fann
— hræddan kött!
KnAAqáta nt. 1/75
krennirSr-iiPri/f^/omdacnri
Blönduhl. 4. JJs mec skó/afó/kt.
oS/i/ar, /(JÍœf nga/ jpýeinjjaro
VÉLRITUNARKENNSLA.
ITefi ritvélar. Sími 6629, kl.
5-7- . (765
Lárétt: 2 fæöa, 5 ítita, 7 ööl-
ast, 8 dregur frá, 9 tveir eins, 10
einkennis'stafjr, 11 álit, 13 þjóð-
flokkur, 15 hitagjafi, 16 ræð
frá.
Lóörétt: 1 drap, 3 mennta-
menn, 4 versna, 6 sjá 16 lárétt,
7 skip, 11 tunga, 12 mál, 13 elcli-
við, 14-merki.
Lausn á krossgátu nr- 1174.
Lárétt: 1 Krækt, 6 áma, 8 al,
10 næ, 11 paradís, 12 pp, 13 tt,
14 odd, 16 óvirt.
Lóðrétt: 2 rá, 3 æmtandi, 4
KA, 5 kappi, 7 kæsta, '9 lap, 10
nit, 14 OV, 15 dr.
Gerum við straujárn og
önnur heimilistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h-f.
Laugavegi 79. — Sími 5184-
Til sölu 4ra herbergja
íbúð við Laugateig.
Grunnflötur 113 mD.
Brandur Brynjólfsson,
hdl.
Austurstr. 9. Sími 81320
NÝrrX' 8ETRA/
fWT
K. R,-
INGAR.
GLÍMU-
ÆFING
í kvöld í miðbæjarskólanum
kl. 9- Mætið vel. — Nefndin-
KNATT-
SPYRNU-
FÉLAGIÐ I
ÞRÓTTUR.
Almenn dansskemmtun í
Listamannaskálanum föstu-
daginn 3. nóvember- Nánar
auglýst síðar. •— Skemmtin.
SÁLARRANNSÓKNA-
FÉLAG íslands heldur fund
í Iðnó á miðvikudagskvöld
kl. 8-30. Fundarefni: Einar
Loftsson flytur erindi o. fl.
Ársskírteini fást í bókaverzl-
un Snæbjarnar og viö inn-
ganginn. —• Stjórnin-
K. y. WT. K.
A- D. Fundur í kvöld kl.
8,30- Síra Sigurjón Þ. Árna-
son talar. — Allt kvenfólk
velkomið.
U.M.F.n.
MUNIÐ að aðalfundur fé-
lagsins byrjar kl. 8-30- Fjöl-
mennið og mætið stundvís-
lega- —•, Stjórnin. • (976
Jarðarför konunnar minnar,
Guðfinnu Thorlacius,
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 2.
nóvember. Athöfnin hefst með bæn frá heim-
ili hennar, Öldugötu 30 A, klukkan 1 e.h.
JarSaS verður í gamla kirkjugarðinum.
Árni Thorlacius.